Morgunblaðið - 13.01.1970, Page 3
MOftG'UNBLAÐIÐ, URIÐJ-UDAGUOa 10. JANÚAR 1(970
3
Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs tilkynnt á morgun
SVO sem frá hefur verið
skýrt verður tilkyimt á morg-
un, hvaða höfundur hlýt-
ur bókmenntaverðlaun Norð-
urlandaráðs fyrir árið 1969.
Fulltrúa.r íslands í dómnefnd-
inni eru þeir dr. Steingrímur
J. Þorsteinsson prófessor og
Helgi Sæmundsson ritstjóri.
Þær tvær íslenzkar bækur,
sem lagðar voru fram munu
vera ljóðabókin Innlönd eftir
Hannes Pétursson og skáld-
saga Agnars Þórðarsonar,
Hjartað í borði.
Bókmenntaverðlaunum Norð
urlandaráðs var fyrst úthlut-
að árið 1962 og hlaut þau
sænski rithöfundurinn Ey-
vind Johnssion. Sænskir höf-
undar hafa síðan þrívegis
hlotið verðlaunin, Norðmenn
tvivegis, Færeyingar einu
sinni og Finnar einu sinni.
Hrafln Gummlauigigsofn, frétta
riitairti MomgtuinMalðBÍinis í Stoiklk
faótkná saigiðli í símitiali viið
'blaíðið í gænikivöldi:
— Ýmsar gietglátuir Ihiaifla
verilð á itoifti um það,
Ihivter Mljóti Ibólkimieninitaiveirð-
laium Noöðiuirlaodianáðs í ár.
Sænákiu blöðim haifla rætt
miállið iflnam og atftur og
enu sammála um að lálk-
ileigiaistur tá'l að hQljóta þau
sé Damántn Klaus Rifbjerg
flyrir mýúitlkominia taótk Anma
(jteg) Amoa. Klaus Riifltajerg
er mieðal finemstöu riit'höiflumidia
Dana mú. Aulk þeisg að storálfla
sötglur taflur taamm samið Ijóð
og ileifkirit.
í tauigfDeiðimigUm um úttaflluit-
un yemðlaiuiniamfnia toemidla blöð-
in á, að þar slem þau taalfá
þegar iklomið í ihöiuit Svíia,
Fimnla og Norðmiainmia, mleigii
reálkmia mieð, iaið þeir sem últ-
(hlliuiti þeirn teljá að miú sé rtoð-
in íkiamám að Dömum og þá
Ihljióti Riilbjlerig að verða 'hfliut-
ákiampaistur. Datgienis Nyttoaber
segár orðrétt:
Verðlaiumiahiafar síðluistu áma
eru Per Gkxf Emquist, Per
Ollof Sumdtmiamm og Joham
Bomgen. Fjöldi naifntogaðra
hödiuinida,, sem taefðiu komið til
. igreiinia eru úr leálk a@ þessu
siinmd, þar sem þeir hafa ekki
látið flrá sér í,aira nieimiar bæik-
ur mýlega og miá mieflna dantsfca
taöflumdinm WiMy Söremsem,
STAKSTEINáR
Klaus Rifbjerg.
Hannes Pétursson.
sem hefði anmiars orðið þumg-
ur á mietumum. íslemdimgar,
sem hafa einmdg orðáð útumd-
am í verðlaunaveitinguinum,
geta borið Laxmiess fyrir sig,
sem hefur mýlega senrt frá sér
bófc. En í þteissu tiliviiki gieta
Nóbelisverðfliaunim arðið hom-
Agnar Þórðarson.
um óopiniber fjötur um fót.
Það verður tilikynmit í Ósló
14. janúar, hver verðlaunin
hlýtur að þessu siinmi.
í stuttu samltiali við sæmiska
blaðið Dagems Nyheter í gær-
kvöldi fcom fnam, að þær
tvaar bæQcur, sem Sviar ieggja
fnam að 'þessu sánmá eru Stiag-
sfkyiggam etfltár Sviem Iiimdiquiisrt
og iLulftbiören eifltir Pier Wást-
berig. Þess ber þó að gæta, að
þetlta er e&lki opinibertlega
staðlfest, þar sem sú venja gild
ir um öilíl Norðunlötnid, að gefa
elkiká upp möfm bótoanina, fyrr
em um leið og táillkynmt er um
verðiaiumialhatfla.
Handritamálið aftur fyrir rétti:
Meta þau á milljarð danskra kr.
og vilja fá ríflegar skaðabætur
Kaupmannahöfln, 12. jan. —
Frá fréttaritara Mbl.: —
í GÆR hófust í Eystri lands-
rétti ný réttarhöld í handritamál
inu. Þar eigast við danska ríkið
og Árnasafn, um hvort safninu
beri skaðabætur vegna afhend-
ingar handritanna. Lögfræðing-
ur ríkisstjómarinnar er Paul
Schmidt, hæstaréttarlögmaður,
en lögfræðingur safnsins H. G.
Carlsen, sem tók við eftir lát
Gunnars Christmps.
Það er ríkið sem höfðar málið
til að fá sikaðabótakröfu safns-
ins hrundið. Carlsen krafðist
þess í réttinum í dag að kröfum
ríkisins um að kröfum safnsins
yrði hafnað, væri hafnað. Til
vara krafðist hann þess að ekki
skyldu afhent þau handrit er
safnið eignaðist eftir dauða Áma
Magnússonar, og til þrautavara
að safnið þyrfti ekki að láta af
hendi það fé sem safnazt hefnr
til úrvinnslu á handritunum.
Paul Sdhmádt, fjal'iaðí nofck-
uð um sögu handritanna og lagði
átaerzlu á að Kaupmannaihafnar
háslkóli heflði ertft hamdiritin eam
kvæmt erlfðadkirá Áma, og að
Ámi heflði einnág lagt svo fyrir
í erfðatakrá sinni að 5000 ríkis-
dölum af dánairbúimu síkyldi var
ið til vinnu við handritin.
H æstaréttarlögma'ð'ur inn lagði
móflið út á þanin veg að Ámi
Magnússon, taefði eingöngu verið
að hugsa um armannalheill. Lög-
maðurinn tók þvá næst fyirir
stæfldkun og útvilkkun saifnsims,
sem gerð var möguleg með gjöf
um og arfleiðsflium. Hamin tfjall-
aði ítarlega um hvetrisu illa heflði
verið búáð að saiflnánu fram til
ámsáns 1957. Etftir þann túma hafi
það flengið nýtt Ihúsnæði til um
ráða, og rífcið hatfi veitt töluvert
fé til átframhaldandi rammsófcna.
Þá var Áma Magnússonar stotfm
mmán sett á fót, og húm eimigöngu
mdkiiin mleð tfé flrá rflkámiu.
Taíldi harnn að frá árámu 1957
'hletflðá ríkið veitrt 0,5 miiMjlómiir (kr.
(dandkra) til styrfctar saifnimu.
Sctamidt vildi ekki viðurkenna
að safnið heifði liðið tap við að
missa handritin. Þau hefðu elkk
ert verulegt gildi þar sem Ármd
hefði Lagt bann við því í erfða-
skrá sinni að þau gengju kaup-
um og söium. Ekki væri heidur
neinn hagniaður af notkun þeirra
því rammsóiknimiar heflðu verið
relkmar með töiuverðu tapi, og
þurtft ríflrisstyrfc. Hámm viður-
kienndi að í fyrri miáiatferLum
toaflðá taæsrtiiréttiur sagt srtotfmiuinnmia
sjálflseignarfyrirtællri, en elkflri
rikisstoflnun. En hæstiréttur
hefðii edmmig sagt að erfðahötfuð-
stóllinn biði ekkert það tap sem
réttlætti slkaðabætur.
— Það er að vísu mögullleiki,
sagði Schmidt, að hæstiréttur éti
orð sín ofan í sig, en mér fimnst
það flremur ólíklegt. Schmidt
siaigði að í rauninni hetfði hæsti-
réttur þegar í upplhafi tekið af-
stöðái til dkaðabótaispursm álLsins.
Carflsen, tók næetur til máls
og sagði að þetta væri nánast
tfurðuilegt eignamémsmál, þar
sem ireynt væri að halda því
flram að þolamdinn síkyldi engar
dkalðaibætur flá. Ráðumeytið væri
þar með að halda flram a@ edgn
amám (hluta sem vasru tíu stafa
t»lu viirði, yrði elkfld tap fyrir
neinm aðila.
Carlsen sagði að því yrði vart
meáitað iað hamidírirtdin ttuefðu tölu-
verrt marlkaðsverð, þótit ertfða-
tlkráin hefði bannað sölu á þeim.
Faristöðumenm Ámasafns telja að
þau hamdrit er máilið snýst um
megi meta á allt að einm millj-
arð damstkra 'króna. Carlsen mun
halda áfarn málflutningi Sínum
á þriðjudag.
— Rytgaard.
Bandarískt lið
frá S-Vietnam
til viðbótar þessu liði verða um
39.600 menn úr iandgönguliði
flotans kvaddir frá Vietmam.
Saigon, 12. jan. — NTB
TILKYNNT var í Saigon í dag
að meðal þess bandaríska her-
15 ára drukkinn
bílþjófur
AÐFARANÓTT sunnuda,gsdns
var brotizit imm í tvo bíla við
Gnoðavog og hinum þriðja
síðam stolið. 15 ána drenigur
var síðan bekinn á stolna bí'ln
um umdir áhriflum áflengis og
hefur hann viður’kennit inn-
brot'in í h'ima bá;Lan,a tvo. Emgu
var sbolið úr bílumum.
afla, sem kveðja á heim frá Viet
nam fyrir 15. apríl n.k. sé heilt
fótgönguliðsherfylki, ein fót-
gönguliðsherdeild og þrjár sveit
ir orrustuflugvéla.
Heimfcvaðniing liðs þessa er
þáttur í heimkvaðningu alls 50
þúsund bandarídkra hermarma,
sem Nixon, BandarJkjaforseti,
tilkynntá í sl. mánuði, og er þeim
heimtflutnángi lýkur hafa allls
110.000 bamdarísflrir hermenm ver
ið fluttir flrá S-Vietnam.
í herfylki því, sem nú á að
kalla heim, eru um 17.000 her-
merun, í herdeildinni um 4.500 og
Lagfæra sandgarð
við Búrfell —
NÓG vartin 'eu- í Þjórisá við Búr-
ifleE og tavenflamidi íDíitiI ísmiyinidun
í ánmá miú. Á súmmiuidlaig fliædidi
vortm. ytfir liága ytfinflaflllLð, sem er
ausbam við iotoumniar í stítflummd.
Gísflá Júllíiuisson sböðiviainstjóri
skýirði þetltia í sámtaii við Mlbl.
Sagði ttnanm að igarðurinm vœri
haiflður ‘þarinla iætgri, og væri ætl-
lumirn að rórtia upp á taauistin samd-
garði þar, sem færá svo í vor-
ílllóðuinuim. í taaust vainmisrt efldki
tími tid að gera það, og niú þeg-
ar vatnið ‘flór ytfir, var flairið í að
vimma þetta, sam átrti í raiumdmmi
að 'gema í 'hausrt.
Svíar fá
loksins
sendiherra
Waisfh ington, 12. jam. — AP
NIXON, Bandaríkjatforseti, skip
aði í dag dr. Jerome H. Holland,
fyrrum fótboltahetju og háskóla
rektor, sendiherra í Svíþjóð, en
bandarískur sendiherra hefur
ekki verið þar í landi í heilt
ár. Dr. Holland er negpi.
Dr. Hoilianid er fjórði niegrinm,
isem Nixom sfcipar í senditaeirra-
stöðu. Tekur hamn við embætti
atf William W. Heath, sem yfir-
gaf Svíþjóð í janúar fyriir ári,
og sagfði upp stöðu sinni í febir-
úar 1969.
Dr. íHcöland hefuir verið flor-
seti Hamptön Inisititute í Bamda-
rílkjunum frá 1960. Áðuir var
hann í sjö ár refctor Delaware
State College í Dovex, Delaware.
— Á skólaárum sinum við Corn
eliháslkóflia í Bandaríkjumum var
dr. ’Holland einn þeikktasti fó;-
boltaleikairi Bandarífcjanma.
Siðbót
Sigurjóns
Stundum er það svo um dag-
farsprúða og gegna menn, að
þeir umsnúast gjörsamlega, el
þeir stíga í ræðustól eða taka sér
penna í hönd. Þannig er því
farið um Sigurjón Bjömsson,
sálfræðing, sem fyrir einhverja
slysni lenti í vondum félagsskap
fyrir þremur og hálfu ári og
gerðist bogarfuiltrúi í Reykja-
vík fyrir kommúnista. Andlegt ,
samneyti við þá menn hefur ekki
orðum þessum, annars gegna
manni, til framdráttar og standa
raunar vonir til að hann sjái að
sér áður en það verður um sein-
an. En sem stendur er Sigurjón
Bjömsson í tröllahöndum, svo
sem sjá má af ræðu er hann
flutti í borgarstjóm fyrir nokkm
og birt var í Þjóðviljanum sl.
laugardag. Er raunar m«ð ein-
dæmum hvað Þjóðviljaklíkan
leggur sig fram um að níða þá
menn í kommúnistaflokknum,
sem henni er illa við. Því að
öðum tilgangi þjónar ekki þessi
birting á ræðu sálfræðingsins.
Sigurjón Bjömsson kvaðst sem
sé ætla að „siðbæta ræningjana"
eins og hann komst að orði en
með „ræningjum“ á hann við
samstarfsmenn sína í borgar-
stjóm Reykjavíkur, horgarfull-
trúa Sjálfstæðisflokksins. Einu
sinni flutti Sigurjón Bjömsson
ræðu í borgarstjóm, þar sem
hann lýsti barnaheimilum i
borginni sem „gróðrarstíu and-
legrar spillingar“. Sálfræðingur-
inn hefur ekki flíkað þeirri
ræðu síðan og er það að vonum.
„Ræningja„-nafnbótin, sem hann
hefur nú gefið fulltrúum um
helmings Reykvíkinga mun ekki
verða honum til meiri sóma en
sú „siðbót", sem hann ætiaði þá
að takast á hendur. Fyrsti og
eini árangur þeirrar „siðbótar"
varð nefnilega sá, að Sigurjón
Björnsson lét af störfum sem
starfsmaður borgarinnar.
„Skýringar”
tilraunir
Framsóknar
Það fer ekki á milli mála, að
Framsóknarmenn hafa þungar
áhyggjur af afleiðingum „já-já-
nei-nei“ stefnu flokksins í EFTA
málinu. Formaður flokksins, Ól-
afur Jóhannesson, varði mestum
hluta áramótagreinar sinnar til
þess að reyna að skýra stefnu-
leysi flokksins í þessu stórmáli,
og Tíminn er enn að hagsa við
leiðaraskrif í sama dúr. Ástæð-
an til þess, að Framsóknarfor-
kólfamir hafa svo miklar áhyggj
ur af þessu máli er ekki sú gagn-
rýni, sem þeir hafa orðið fyrir
af hálfu andstæðinganna, heldur.
miklu fremur sú almenna reiði,
sem ríkir innan flokks þeirra,
vegna hinnar aumingjalegu og
hlægilegu afstöðu Framsóknar-
flokksins í málinu. En það er
nákvæmlega sama hvað Fram-
sóknarblaðið ver miklu rúmi til
þess að „skýra“ þetta mál. Það
sem eftir stendur er „já-já-
nei-nei“ afstaða flokksins tii
málsins. Þar duga engar „skýr-
ingar“ til. Þessi ummæli Ólafs
Jóhannessonar standa skýrum
stöfum og þau verða ekki að
engu gerð. í rauninni þurfti þessi
afstaða ekki að koma nokkrum
á óvart. Hún er í fullu samræmi
við afstöðu Framsóknarflokksins
til nær allra stórmála, sem til
kasta Alþingis hafa komið á hin-
um liðna áratug.