Morgunblaðið - 13.01.1970, Side 7
MOBGrUNIBLAÐIÐ, >RIÐJ‘UDAGU>R 1S. JANÚAR 1»70
7
Póstsamgöngur upp á gamla móðinn
ViS hittum Bjarna Guð-
mundsson póstmann á fömum
vcgi á dögunum, og spurðum
tiðinda.
Bjarni: Það er þá helzt þetta
með flöskuskeytið, sem vlnur
minn i Vestmannaeyjum setti í
flösku 8. descmbcr 1968 og
henti 1 sjóinn út frá Þrælaeiði
kl. 17.30 þann sama dag.
Fyrir skömmu fékk ég svo
bréfið 1 henduraar, og hafði það
þá fundiit á Hallgeirseyjar-
fjöru í I.andeyjum hinn 6. janú
ar 1970. Sá sem fann það, heit-
ir Guðjón Jónsson yngri að Hail
geirsey, og fann hann það kl. 3
um daginn.
Eins og segir 1 bréfinu, eru
liðin 150 ár, síðan flöskubréf,
sem rak á suðurströndina, flutti
þá frétt, að Jón Árnason sóton
arprestur 1 Vestmainmiaeyjum
væri látirrn.
Oft höfðu menn áður rjólbita
í flösku.nni með bréfinu, sem
fundarlaun til þess, sem fann
bréfið, ein þebta var aUalgeng
Veatoannnsyju», 8. dos. 1968.
Hr. fljaml öuönundsaon póstoaður,
örvninel 26, Heykjavfk.
í -
tlðin «ru 150 »r sföan riöskubréf, sr rak á suöur-
ströndinu, flutti þ« frótt að séra Jón Xrnason sóknar-
preatur í Vastoannaeyju« yaeri latlnn.
í tllefnl þessa sendi eg þér þatta flöskubréf, sem
veröur kastao í sjóinn út fra fenelaeiöi aö kvalfli íaas
aunnudaginn 8. deaewber 1968.
u kveðlu .
, H«0 bertu kveðju .
Flöskubréfið frá Haraldi Guðnasyui til Bjarna Guðmundssonar.
A
förnum
vegi
póstlieið mill'i Eyja og lamds i
gamila da.ga.
Sjálfsagt þættu þetta ekki
greiðar póstsamgöngur í da.g,
en bréfið hefur verið að velkj-
ast í sjónum í rúm.t ár.
En óneitanlega hafði ég gam-
an atf að fá þetta skeyti, og
ættu menn að gera meira aí
slíkum sendingum og kamma
með því hafstirauma og margt
amnað," sagði Bjami að lokum
um leið og banm hvarf sjónum
okkar í mamohaifið í Austur-
stræti. — FrJS.
ÁRNAÐ HKILLA
Uann 22. móvember voru gefin
samam í hjónaband í Langholts-
kirkju af sr. Sigurði Hauki, ung-
frú Kristín Stefámsdóttir og Gumm-
ar Kjartansson mjólkuirfræðimgur.
Heimili þeirra er að Hjarðarhaga
50.
50 ára er í dag Skúli Jenssom
lögfræðingur, Meðatholti 15.
Gefin voru saman 1 hjónaband,
6.9.69, af séra Ólafi -Skúlasyni,
Ásdís Magmúsdóttir og Jón Sigurðs-
son stud. med. HeimUi þeirra er að
Dveo-gabakka 16.
Á gamlársdag voru gefin saman
i hjóniaband í Akureyrarkirkju, ung
frú Ragnheiður Jónsdóttir og Er-
ling Aðialstemsson. HeimUi þeirra
vei ður að Ausburbrún 4, Rvík.
Filmao ljósmyndastofia
Hafntarstræti 101, Akureyri
Gefin voru saman í hjónaband
i Búrfellskirkju Grímsnesi af séra
Ingólfi Guðmundssyni, frá hægri
ungfrú Þórunin Kristinsdóttir stairfs
stúlka hjá Mbl. og Eirfkur Helga-
son vélvirki HeimUi þeirra er á
Bárugötu 30a. — Eininig ungfrú
Halldóra Krisíinsdóttir ljósmóðir
og Guðbrandur Kristjánsson verka
maður. Heimili þeirna er á Sunnu-
bnaut 46, Keflavik.
Ljósm. Studio Gests
Laufásvegi 18A
Ljósm. Jón K. Sæm.
Tjarnargötu ÍOB.
Á gamdárskvökl opinberuðu trú-
lofun sina uragfrú Valgerður Jóns-
dóttir, Sléttahrauni 32, HaÆnar-
firði, og Hjörtur Haraldssom, Álf-
heimium 19, Reykjavik.
brotamAlmur Kaupi aflan bnotaimélm terag- hæsta venðii, steðgeöiósila. Nóatún 27, sírrtii 2-58-91. INNRÉTTINGAR Vanti yður vamdaðar inrarétt- ingair í hýbýli yðar, þá leitrð fyrst tiHboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699.
MERCEDES BENZ 319 áng. 1965, 17 rnanna núte m. hunð að aftara. Mælir og stöðvarl gœrti fyHgt. Skirptii mögiuteg. — Aðalbilasalan, Skúlagötu 40 vhö Hafnonbiió. Simi 15014 — 19181. VERZLUN ARST ARF Uragur negiliuisaimur maður óskaisit til aifgreéðslusteirfa og úflkeynsfu á vörurra. UppL milli 'kl. 5 og 6. Vald Poulsen hf„ Suðurtendsibnaiut 10.
KAUPMENN — FRAMLEIÐ- ENDUR Tók að méir errtender bréfe- sikrníftJir og aðsfoðe vriö bnn- og útflutniing og öfinjn er- teradna viðsikliptaisam. Reynd- ur rnaður. S. 18066 e. iklL 20. VERKFRÆÐINGUR ósfloar að taika góða 3ja— 4na bert>. íbúð á teigu, hver að vema teus fynir 1. aprff Góð umgengrai. Uppf. í sime 10189.
HVOLPAR af ibnelnraeikituðu isltenziku ikynii enu triil söfu. Uppf. á máraudögium og fösfudögum í síma 1316, SeWossi 8 MM BAUER SUPER C 2 A Kvik'mynckatökuvéf til söfu á ®értega hagkvaamu verðli. F. 1,8/7,5—60 mm varfo zoom leras. Uppi i G'leraugnaveirzl. OPTIK eða í síma 11828.
SAUMAKENNSLUNÁMSKEIÐ eru að bynja hjá öklkor raúna. Ebba, símii 16304. Friðgerður, s'rmii 34390. HNAKKUR ÓSKAST Hraaiklkiur ósikast tíl keupe. Vinisemtegeisit hningið í sfrna 15958.
MÓTATIMUR Noteð mótBfimibur óskast 1"x6". Uppf. í s/ima 33147 og 32328. KAPUR Séðar dömukópur úr vönd- uðum eraskum ulteeefmum til söiu. Saumastofan Viði- hvammi 21, sími 41103.
Höfum kaupendur að íbúðum
I eftirtöldum hverfum í borginni:
2ja herbergja íbúðum I Árbæjarhverfi, Hlíðunum, Háaleitis-
hverfi og Vesturborginni.
3ja herbergja íbúðum í Vesturborginni, Hraunbæ, Heimunum
4ra — 5 herbergja íbúðum í Vesturborginni, Hliðunum og
Háaleitishverfi.
Einbýlishúsum í Reykjavík og víðar.
SKIP OG FASTEIGNIR
Skúlagötu 63,
Sími 21735, eftir lokun 36329.
HEIMILISIDNAÐARFÉLAG ISLANDS
EFNIR TIL MKEIDA í VEENADI
Hvert námskeið er í 8 vikur. Kennt verður mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga frá kl. 15—18.
Tekið er á móti umsóknum og upplýsingar gefnar i verzlun-
inni Islenzkur heimilisiðnaður Hafnarstræti 3, kl. 10 — 12
f.h. sfnrti 11785.
EINANGRUNARGLER
Mikil verðlœkkun
ef samið er strax
Stuttur afgreiðslutimi
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi:
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Ernkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlur.,
Sími 2-44-55.
BOUSSOIS
INSULATING GLASS