Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 13
MOROUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJ'UDAGUR 18. JANÚAR 1&70
13
Danski sjúklingurinn frá Grænlandi borinn úr flug-vélinni á
Reykjavíkurflugvelli. (Ljósm. MBL. Sveinn Þormóðaion).
Grænlands-
f erðin gekk vel
Tæpt að lendandi væri
vegna myrkurs þar
Kínverjar saka Rússa
um samvinnu við USA
Segja þá vinna að því að
skapa tvö kínversk ríki
SKYMASTERFLUGVÉLEN, ae<m
fór til Daneborg á Austuir-Græn
landi á laugaordag til að sækja
sjúklliimg, lenti aftur á Rey*kja-
víkuirtfliuigvelli á sjöuinda trnnan
um á laiugardag og var sjúkling-
urirm strax sendur í sj'úkrahús-
þar sam dr. FriðirJk Binarsisou
tsfcair hann upp og tók botnlang-
ann.
Dr. Friðrik fór með flugvélinni
til Græmlands ásamt hjúkrunar
Qconu pg hatfði meðtferðis tæki tl
uppslkurðar, ef á þyrtfti að halda.
En saimlkvæmt firéttuim frá Græn
lamdi, bjóst hamtn eins vilð að
þunfa aið stinga á og hleypa út
gretfti á staðnum. En sem betur
fór reyndist maðurinn ekki edras
veilkutr og haldið var, en flregnir
orðið alvairlegri þar sem dkila
boðin tfónu uim tvo staði.
Dr. Friiðrik hefur fiarið uim 10
álífcar fierðir til Grænlands, til
að sæfcja sjúklinga. Sagði hann
flréttaimanni MbL að sér hefði
Maskivu, L2. jan. — AP
FRÉTTASTOFAN Tass greindi
frá því á laugardag, að þá um
nóttina hefði látizt geimfarinn
Pavel Belyayev, 44 ára að aldri,
erftir langvinn veikindi. Beiyay-
ev var stjómandi geimíarsins
Vostod II. geimfarsins í marz
1965, en úr því geimfarí fór
geimfarinn Alexei Leonov fyrstu
geimgönguna, sem maður hefur
lagt í.
Ekki gTeindi Tass frá því hvar
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Simi 24940,
sem ieikmanni fundizt þessi sið
asta íerð dálítitl glætfratferð. Þair
sem þetta er svo norðarlega, eir
aðeinis bjart tvo tíma á dag. Og
hetfðd efkki mátt momia 10 min.
að hægt væri alð lenda á ísnum
hjá Daneborg, því þar var að
verða sfcuggsýnt.
Lent vair á hafísraum framan
við Daneborg kl. 14.08, en þar
hafði verið merkt bmut með
vasaljósum og rafimagns'l'ugtuim.
Sjúklingurinn var tilbúdnn úti á
ísnum og var strax settur urn
boirð. Og sáðan var ekki beðið
boðanna að komast atfbur atf
stað. Var eikfci stanzalð nema 5
minútur. Tók heimtferðin heldux
leragri tima, vegna þess að svip-
azt var um eftiir báitnuim, sem
saknað var út af Vesibfjörðum.
Flu-gistjóri í ferðiinni var In/gi-
mar Sveinbjömsson, og áhötfn
bæði tfrá F.t. og Landlhelgisgæzl
unni.
Belyayev hefði látizt en sagði,
að hann hefði þjáðst af maga-
sári, sem tekið hefði að blæða
alvarlega í sl. mánuði. Sagt var
að Belyayev hefði fengið líf-
himnubólgu eftir uppskurð, scm
á honum var gerður og hann
látizt ki. 02:00 aðfaramótt laug-
ardagrs að Moskvutíma.
Belyaiyev er fynsti sovézki
igeimtfairinin, sem dieyr aif völidium
sjúkdiómis. Vlaidiimir Komiairov
beið hiaina í apríl 1067 er faffl-
hdlifar opmiuðiuist ekki á geimílari
hams, Soyuz I. Yuiri Gagiarin,
fyrsti gedmifard sögiunmar, beið
hainia í flliuigisiiiysi í roairz 1968.
Baliyayiev Iiætiur aftír sdig komu
ag tvser dæbuæ, 14 og 20 ára
gamliax.
Tófcíó, 12. j-an. — AP.
KÍNA hefur sent Sovétríkjun-
um orðsendingu, þar sem því er
opinberlega mótmælt, sem nefnt
er áætlun um að skapa tvö Kína-
ríki í samvinnu við „bandaríska
heimsvaldasinna“. — Greindi
fréttastofan Nýja Kína frá því í
dag, að orðsending þessi hefði
verið afhent utanríkisráðuneyti
Sovétríkjanna í Moskvu á
föstudaginn af kínverska sendi-
herranum þar í borg.
Nýj-a Kína saigði, að í arfSaemd-
iragiuinini væru ‘ Sovétríkim Sökuð
um ,tfyniiilitlegar stjónnimál'ailiegar
ögranir gegm hininii 700 mihjón
maniniá kiíiniveristou þjóð og fnam
hefðu komið mýjar sammiamir fyr-
ir því, að þau ástuimdiuöu þá
iglæpastartfsemi að váninia mieð
baimdarísfcum heimBvaldaisiiranumi
og afbualha'Msöflum í öðrum
lömduim gagm hiinu miikl-a kín-
versfca Alíþýðulýöv'eddi".
Þ>á saigði Nýj-a Kimia alð í orð-
senidinigumini hafði verilð saigt að
„um/danilátisseimisklífcia sovézku
enidumsfcoðujniarsiraniainma hietfðá að
umdiamiförrau lýst Taiwam-héraði
(Formósu), siem er heitogur
íhdiuJtá af Kíraa, sem „lamdi“ til
þass aið vinina að því mieð bandia-
ríisku heiimsvaldaisinmumum að
skapa tvö Kínaríki“.
Þá var því bætt vdð að Sovét-
rilklim 'hiefðu satt í -giaog „áróðums-
Maður
fyrir bíl
MAÐUR varð fyrir bifreið á
Langholtsvegi rétt fyrir kl. 09
í gærmorgun, er hann sté úr bíl
sínum framan við verzlun
KRON, norðan Skeiðavogsins.
Féll hann í götuna og marðist
em slapp óbrotinn.
Tiidrög voru þau, að um það
leyti, sem maðuirimn kom út_ úr
bíl síraum bar að aranam bíl. Ofcu
maður, sem var kona taldi að
maðuriran ætlaiði yfir götuma, en
þegar svo varð e'kki hemlaði
hún, en flluigfháltoa var á þessum
stað, sem er biðstöð SVR. Ramm
bifreiðin á mammámm.
UNGUR Hafnfirðingur, um tví-
tugt, hefur viðurkennt að hafa
stolið þremur bifreiðum síðan
um áramót og brotizt inn í sölu
skúr í Hveragerði og stolið þar
mat og sælgæti. Leikur grunur
á að hann sé einnig valdur að
öðru innbroti í sama söluskúr-
inn. Bifreiðamar hafa allar fund
izt óskemmdar.
Ramnsóknalögreglan 1 Hafmar-
firði Ihaifiði hendur í hári pilts-
iras sl. föstfudagslmorgun en um
nóttiiraa hafði sézt til hamis, þar
seim hanm var að stela bitfreið í
Hafnarfirði. Var hann þá ölvað-
uir og mun einnig hatfa verið ölv-
aður er hamn tðk hinar bifreið-
aroar í óleyfi. Fannst bilfreiðin
eftir tilvísun hans og stóð hún
þá við fjölbýliislhús á Álllfaokeiði,
sikaimimt frá þeim stað, sem henmi
hatfði verið stolið frá. Noklkiru
áðtur hafði hann ®tolið bíl í Hafn
arfirði og tfanmst sá í Reykjavík
og eimnig hafði hann brotizt inn
á verkstæði Sveins Egilssomar í
Rieykjavík og stolið þaðan G-bif
redð, sem þar var til viðgerðar.
Fammist hún í HafnaTtfirði.
Bifreiðamar notaði pilturimm
vél síraa“ til þess að „taka umdir
mieð Biainidiairdkjamönmum“ í til-
raiumiuim þeirra til þess ,,að dkiapa
tvö Kíraaveldi og kæini þetta vel
Flugslys
Aþenu, 12. jan. — AP-NTB
DC-3 flugvél firá gridka flughemn
um fónst í dag uim 100 km SV atf
Aþenu. 30 menn voru uam borð
í vélinni, og fórust 26 þeirra þeg
ar í stað. Hinir tfjórir, sem eftir
lifðu, eru alvarlega slasaðir og
tvísýnt um líf þedrra.
Flugvésldm er sögð hafa verið í
aífimgaflugi með sveit fallhlífa-
hermiarania innamborðs er hún
fórst við Kittherontfjall í lélegu
skyggnl
FÆRB er víða slæm á landinu.
Á Austfjörðum eru fjallvegir
allir lokaðir vegna snjóa, og
flestir vegir á Norðausturlandi
lokaðir. Á norðanverðum Vest-
fjörðum eru vegir einnig yfir-
leitt lokaðir og leiðin milli Ak-
ureyrar og Reykjavlkur hefur
verið lokuð, en samkvæmt upp-
iýsingum frá Vegaeftirlitinu átti
að ryðja hana í gær. Á Suður-
landi er þó sæmileg færð.
í 'giær var fært um þranigisQd og
Suðuiliainidsu'ndiiiríieniddð og áittd að
ryðtjla ledðinia aið Kiirkju'bæóar-
Wliausitri. Fært er uttn Hvaltfjiöirð,
Bkwigastfjlörð og flestia vegi á
Smaeflefllsffiiesd. í 'gaer vair Braitta-
bmekfca loteuð, en verðiur rudld í
diaig. Á Vesbfjörðium er faert mdllii
Paltmefcstfjarðair og Tálkmatfjiarðlar,
en vagdr á miorðainivarðlum Vesit-
tfjörðuim ytflirliedtt lofcaðir, em í
igær átti að opraa veginm miiM
ísaifjiarðar og tBBugvaMarims og
mdll ísatfjiarðlar og Hnífsdlaiis.
Stmamidiavieiglur tiO. Bólmiaviikiur
verðlur Opmiaður 1 diaig og einmiig
leiðdm mdlllli Atoumeyriar og
Rieyfcjiaivdikur. Sigluffjarðlarveigur
er ótfær em m(jög miitoM SBiáór er
í Fljótuim. f igær var leiðlim mdlli
Alkurieyiriar Og Dafl'víkiur og milli
Afcumeyriar Og Húsarvífcur opraiuð
og í dfag óitti að reyraa að ryðjjia
vegdran upp í Mývatnisgveit. Á
til þess að afca til Hvenagerðis
og hitta vinkonu síma og hetfur
hanm jatfnan verið með einn far-
þega í bílnurn, em þó ekki þann
saima. Hvorfci vinkoinan né far-
þegarnir hatfa viðurkenmt að hatfa
átt hlutdeild í þjétfnaðinum.
Pilturinm situr nú í gæzluvarð
hafldi og er mál hans til ramm-
sókmar, en hann hetfur áðtur kom
ið við sögu lögneglummar tfyrir
þjótfnaði og innbrot, bæðö. í Hatfn
artfírði og Garðahreppd.
.... i
Skuldobréf
ríkistryggð og fasteignatryggð
tekin í umboðssölu. Ennfrem-
ur hlutabréf og visitölubréf.
Látið skrá ykkur hvort sem
þið eruð seljendur eða kaup-
endur.
Fyrirgreiðsluskrifstofar
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur G.’ðmundsson
heima 12469.
fram í ummaeltuim um Asdutferða-
laig Spiiro Agnews“.
Þá var í arðsendimiguinini ítrek-
uð fcratfa Kínverja tiil Taiwam
(Foinmiósu) og sagt: „Taiwan er
óaiðskil'jamileigur hktttd atf hinu
heilaiga laindssvæði kíraverska
Alþýðwlýðveldisims. Það er að-
eimis eitt Kíma tiil í heiminum,
A’lþýðuilýðt'eldið Kíma“.
Sjónvarpstæki
stolið
UH HELGINA var stolið úr vél
bát'nuim Huiginm VE 55, sem var
í slipp í Reykjiavdk nýlegu sjón-
varpstæki atf gerðinmi Löwe Opta
með 19 tomimu skerimi. Tækið
var rifið upp atf hillu, sem það
var fest á og klipipit á vira, sem
teragdu tæfcið. Hatfi einfhver oorð-
ið varir við áðturmeínt tæki, er
hamin beðinm um að gera ranm-
sókraarlögregl'um'ni viðivart í símia
21107.
Norðaiuistiuiriairadd emu vegir ffflest-
ir iokiaiðir, en þó mum vema fsert
stóruim bíium mdlli Rautflarlhiatfin-
ar og KópaSkerg og í dag verð-
ur teiðin mdldli Þórsba'fniar og
Biafckalfljlairðar oprauið. Á Auist-
fijtörðuim em fijalivagir lofcaðir
raamta á Fíjóitsdiaílislhiénalði í má-
gnemmd Egilsstbaðia og um Pagtna-
dail og miiii Eisfkitfjaiðar og Fá-
Skrúðsfj arðar. Vbgliir í niáigreraná
Hormiatfjlairðax bialfia yerið lOkafðiir,
en oú er orðiið tfært þaðam í
Örætfd og í gæfftovöldi áttfi að
opraa veginin tii Djúparvogs.
Lyfjabúðii
auka
kvöldþjón-
ustuna
Á SUNNUDAGINN kom tffl
fraffnkvæmda hjá lytfjaibúðwm í
Reykjavdlk aiufcnimig á kvölöþjón
uistu. Hatfa þær tvær lytfjabúð-
ir, sem amraasit þjónus'buma hverjiu
simni, opið til kl. 23. En nætur-
varzla lyfjabúðamna í Stfórholti
1 hefist ekki fynr en klukkan 23
a kvöídin. Vonast lyisaiarn-
ir til þess að. bæ.ta með þessu
veruil'ega þjóniuistuinia við borgar-
búa.
- Leiðrétting -
f MTNNINGARGREIN um Þotr-
leitf Páisson sl. laugardag kom
fram í grein að hann hetfði mjög
aukið ræktum á jörð 9imni. Blað
ið hefur venið beðið að geta þess
að réttara hetfði verið að eegja
að nú væri ræktað land á jörð-
hans 35 hektarar í stað þests að
segja að af túninu fáist nú 300
hestar. Einraig var fæðingardag-
ur hans skráður rangur. Hann
var fæddux 18. september.
Jóhannes Lárusson hrl.
Kirkjuhvoli, sími 13842.
Innh»*mtur — verðbléfasata.
Hópferðir
Til leigu í fengri og skemmri
ferðir 10—20 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson,
sími 32716.
Sovézkur geim-
fari látinn
Pavel Belyayev lézt eftir uppskurð
Stal þremur bifreiðum
— til að heimsækja vinkonu
í Hveragerði
Þungf ært víða um land