Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU?. 13. JANÚAR ltíUO Truman Capote rithöfund- ur lenti í bílslysi í Englandi. Hamn marðist og skarst lítil- lega, er han:n ók upp í tré. Orsök: Hann var að reyna að vairna kjöltura/kka sinum þess að stökkva út úr bíln- um. í Bandarílkjuntum eru ár- lega panttaðir 500 milljón mið ar á alls kyne skemmtanir oig sýning'air, íþróttdr sem anmars konar. Því er það, að sam- keppnim þar í landi fer haxðm amidi með hverju áriniu sem Mður. Núma er það svo, að við skiptavimuT í sitórverzluin með rnýlendiU'VÖruT í Los Angeles getur komið þaðan út með að gömgumiðapönitun á leiksýn- ingu í London. Viðsk'iptavin- ur í bainka í New York getur femgið þar miða á sýnimgu ein hvers staðar hinum miegim í stórborginni án þess að þurfa að fara lanigar leiðir og híma í biðröð. Þetta er miðapömituin arkerfimu nýja að þaikka. Tvö aðal fyrirtæki starfa að þess- ari haigræðimgu og er vel um það. Hundurimn liggur þar grafimn, sem menn geta fenig- ið að skipta á reiðufé fyrir skírteimi, hvort sem það held ur á við um sæti í Leifchúsi, getraiumaseðli, happdrættiis miða, póstkröfu, eða eitthvað anmað áilíka þægil*egt. Peningavélarnar í Las Veg as kunna enga hirðsiði, jafn- vel ekki þegar stórmenni eins og Dobrynin frá Rúss- landi ber að garði. Hamn spil- aði ekki á þær, en sagði að fxúin hefði unnið og mat- ur. Ilangandi veggrústir musterisins. Það pósthús sem hefur mest að gera í heiminum fyr- ir jólin er í Auisturríki, og ástæðan er heiti bæjarins: Christkindl. Utanáskriftin er yfirleitt: til jólasveinsins í Austurríki. Christkindl þýð- ir Jesúbarnið, og það gerir í Austurriki það, sem Jóla- sveinninn annars staðar gerir nefnilega kemur með jólia- gjafirnar. í hitteðfyrra kom hátt á aðra milljón bréfa til hans, og þurfti fimm.tán fíll- eflda til að vinna úr þessum pósti öllum. Merkasta musterið, eða öllu heldiur rústir þess, á Java, er í Borobodiur. Er það uim 1000 ára gamalt, og er al'veg að hrynja vegna veðrunar og uppbiásturs í krimgium það. Myndir þær og listir er þar finnast, eru gott dæmi uim sambland það af Hindúaitrú og Búddatrú, sem var þar alls ráðandd áður en' Múihameðstrú in kom þangað, en það hvarf um skeið, því að Búddatrúar- menn grófu miður og földu til að forða því frá heittrúuðuim Mú'hameðstrúairmönniuim, en síðar gróf það upp einn Sir Stamford Raffles, sem einnig stofnaði Singa'pore. Nú hang ir musterið varla saiman en er stutt af trjábolum svo að ein- hverju verðd bjargað. Búdda- trúarmenn eru nú um nd.u þús und og hafa ekki fjármagn til að gera við mustterið, og því ætla Ba.ndaríkjamenn að bl'andia sér í mállið, líkt og þeir hafa gert í Caimbódiu og out“ og er, einis og nafnið gaf ur til kynna, um box. Vonaist hann til að geta grætt eitthvað á henni. vikunnar Kjóll er gagnsllaus, ef hann kveikir ekki hjá manni þörf til að ná honum af. Fr. Sagan. Joseph Cotten, leikari og konan hans, Patricia Medina, leik- kona, að skoða elektroniska miðasölu, og þarna er hægt að kaupa hvaða miða innanlands eða utan, sem eru á skránni. unum □ Hamar 59701138 — 1 □ Edda 59701137 — 1 Atkv. I.O.O.F. Rb. 1 = 1191138 'A — Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði heldur aðalfund þriðjudaginn 13. janúar kl. 8.30 í Skiphól. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Spiluð verður Félagsvist. Konur fjölmennið — Stjórnin. Austfirðingamótið verður f Sigtúni á þorradag- inn 23. ja.n. Uppl. í sdmum 37023 og 34789. Nánar auglýsit siíðair. Fíladelfía Reykjavík Almennar sacnkomur falla nið ur alla þes®a viku en aftur á móti verða bænasamkomur hvert kvöld vikunnar kl. 8.30. Fundur úti f Sveit miðvikudaginn 14. janúair kl. 8.30. Spilað verður biriigó. Gídeonsfélagið í Reykjavík Pundur verður í kvöld kl. 20.30 í húsi K.F.U.M og K. Amtmainnsstíg 2 B. Fjölmeninium. — Stjórnin. Er það réitt, áð þér 'bafið kailað þennan maim .asna? Ákærðd: Nei, s>líik3t hefði mér aldrei dotitið í hug. Dómarinn: — En það eru fjög- ur vitni, sem halda því fram. Ákærði: — Þá hlýtur ma.nn- aiuminginn að vera asmd. Hvernig sitóð á því, að þú varðst milljónaimæringiur? — Það á ég koraunni minni að þakka. — Nú? — Já, mig langaði til að vilta, hvort til væru svu miklir pening ar, að hún gæti efcki eytt þeim. Skelfing fiinnst mér sitúil'fcurn'ar horfa ei'nikennilega á oklfcur, sdð- an við opinberuðium. Hann: — Látuim þær kveljast. Þær hefðu átt að nota tælkifærið, meðan það stóð þeim tid boða, Hún: Ég vil skilja — heyrirðu það — ég heimtia skilnað. Trúirðu mér kammisiki efcki? Hanrn: — Nei, ég hef ailltaf þótt hel'dur svartisýnn. Lækniriinn: — Hvað er að heyr-a þetta. Þér segið, að bann- ið hafi gleypt tíu krórua pening fyrir viku síðan, og þér komið fyrst niúna með hann. Móðirim: — Já, við þurftuim ekki á penimguinum að halda fyxr en nú. — En hvað þú hefur faillegar tennur, Bjarney mín. — Þetta er mú_ ekki mikið. Þú segðir eitthvað, ef þú sæir spari- tenmuTnar mínair. — Hvers vegna situr þá á píanóstólnuim? Þú getur ekki spil að. — Nei, en það getur heldur enginm anmar, meðan ég siit hér. — Það er ekki hægt að treysita kvenifðllkinu! Kona-n mín hótaðd að skilja við mig, en hiúm sv-eikst um það, eints og annað. Rakarinn: — Á að þvo á yður hárið um leið? — Þau eru nú fleiri en eitt. Þér skuilið ekki vera fyndinn á miinn kostnað. N auðungaruppboð annað og síðasta á Bergstaðastræti 72, þingl. eign Höskuldar Baldvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. janúar n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams U5ING HI5 SKILL A5 A BASEBALL PLAVER, LEE ROY RAVEN CATCHES TOP OFF eUARD WITH A DRIVINQ SL1 DE...HIS SPIKES FINDINQ HIS OPPONENT'S UNPROTECTED , SHINS/ AT THAT MOMENT, IN A DOWNTOWN HOTEL, ANOTHER KIND OF BATTLE 13 ABOUT TO BEGIN/ Lee Roy notar þjáifun sína sem „base- ball“-spilari til að vinna bug á andstæð- ingi sinum. Hann kastar sér flötum, lætur sig renna áfram og rekur gaddaskó sána í sköflunga Tops. Og næstum áður en bardaginn hófst, er honum lokið. Tops liggur veinandi á jörðinni, en Lee Roy stendur yfir honum með kylfuna reidda. — Hreyfðu þig ekki maður, eða ég splundra hausnum á þér. (A því augnabliki, í öðrum hluta borg- arinnar, er annars konar orrusta að hefj- ast). Mér þykír leiðinlegt að eyðileggja fyrir þér daginn, húsbóndi, en þessi „það-skipt- ir-ekki-máli-hvað-það-kostar“ stúlka er komin aftur. Ohhh, segðu henni að ég hafi brugðið mér út — um gluggann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.