Morgunblaðið - 13.01.1970, Blaðsíða 24
24
MORG-UNBiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 113. JANÚAR 1970
Og svo þegar hann stækkar kynnist hann fljótlega skatta-
kerfinu.
Afstaða Grahams var, eins
og vænta mátti, ekkert annað en
kaldranalegt kæruleysi. Þegar
hann heyrði, að Elfrida væri far
in till Berbice, og ástæðuna tM
þess, þá skríkti hann bara og
sagði við Klöru, sem hafði fært
bianimm fréttiinniar eirun suininiuidiaig:
— Ég skal kosta þetita allt
Klara mín. Veslinigs Elfrida!
Það er leiðinlegt, að hún skuli
þurfa að verða fjrrir þessu, en
henni líður betur í Berbice?
— Rósa hefur valdið mér svo
miilkfllum voníbrigðuim amdvairpaði
Klara.
Hann klappaði henni á úln-
liðinn. Það ættirðu ekki að seigja
Klara. Hérna er sá seki.
Kenndu mér um það allt, góða
min. Það er allt saman mér að
kenna. Biddiu fyrir mér —aum
um syndara. Hann andvarpaði,
en svipurinn á honium var eng-
inn svipur iðrunar, heldur sjálfs
ánægju, Klara leit til hans
hrygg og spyrjandi, en sagði
síðan: — Kannski er það þér að
kenna, Graham. Hver veit? Og
ég er ekki viss um, að ég sé
sakliaus hieldur.
— Þú? Nei, þú ert ekkert
nema gæðin og verður það til
síðustu situn'dar. En nú var
hreinskilni bæði 1 svipnum og
röddinni.
— Hvar er Rósa í kvöld, Gra-
ham:
— f Edwardshúsinu. Hún
borðar kvöldverð með Pelham.
Marzmánuður kom og fór og
svo kom apríl, og það tók held-
ur að sljálkka í hneykslissöguin-
um. Aðrar sögur komu upp,
handa fólki að tala um. Langi
regntiminn hófst. Graham fór
upp með ánni, til Ubaree, og
Albert kom til borgarinnar í
venjulegum iinnkaupaerindum,
og stóð þá við nokkra daga, að
venju í Kaywanaihúsinu, og þá
borðuðu þeir Graham einir í
stóru borðstofunni, en Rósa í
Edwardshúsinu. Og stundum var
hún þar yfir heiia heligi.
Og svo hófst langi þurrkatím-
inn, dagarnir urðu heitir og ryk
mettaðir, og þruomurnar drundu
lengst í suðri, en stöku sin'num
kom þrumuveður úr austri eða
norðaustri og dró svolítið úr
þessum ofsalega hita. Og í sept-
ember bárust þær fregnir frá
Jamaica, að eiginmaður Hermine,
Jim Lafferty, hefði dáið
fyrr á árinu, eftir skamma legu,
og að Hermine hefði gift sig aft-
ur, fknm mániuðum síðar og væri
mjög (hamingjusöm með nýja
manninum sírnum, sem drykki
ekki. Hann væri kaupmaður frá
Boston og Hermine og börnin
ætluðu með honum til Bandaríkj
annia, snemma í desember.
September og október liðu, en
seint í nóvember fór að koma
skúr og skúr á stangli, síðan
þéttust þær og í fyrstu viku des
ember var orðið grámóskutegt
og rakt á hverjum degi, og
suddarigning. í þessum mánuði
— þann nítjánda —andaðist
Claas Lieker, á vesturströnd-
inni, áttatíu og tveggja ára að
aldri, og Dirk sagði, að það væri
ekki nema vel viðeigandi, að
þau færu til Demerara, í nokkra
daga, til þess að votita fólkinu
samhryggð sína fyrir hönd
fnændfólksins í Berbice. Hann
kom til Flagstaff á annan í jól-
um, og hafði farið með póst-
vagni frá Rossiignol.
Willem, Ohristina og eins Ed
ward og Luise tóku þeim tveim
höndum, og ekkert þeirra minnt
ist aukateknu orði á Rósu og
PeLham. Daginn eftir fór Dirk
yfir ána tiil búgarðs Liekers.
Hanin kom efcki aftur til Georg-
town fyrr en á sunnudag, þann
tuittuigasta og áttunda, en fórþá
beina leið til Kaywanahússins.
Þetta var um miðjan seinni
hluta dags og Graham var ný-
kominn frá messu í St. Georgs-
kirkjunni. Mikið var það gaman
að sjá eintovern frá kæru æsku-
stöðvunum í Canje! — Ég
heyrði, að þú yrðir héirnia í
nokfcra daga tál þess að sam-
hryggj.ast Liekersfólkinu. Vest
ings Claas gamli! En hann stóð
sig vel. Ekki næ ég áttatíu og
tveggjia ára aldri, er ég viss um.
Viltu sjá á mér hausinn, Dirk!
Gráu hárin eru að breiðast út
og ég ekki nema þrjátíu og átta
ára.
— Hvar er Rósa í dag, Gra-
ham?
— í Edwardshúsinu. Hún er
þar yfir helgina. Graham naut
þess arna og einhver sjálfsá-
nægjusvipur kom á andl'itið.
Hann sló saman höndunum, velti
vönigum og tautaði, silkknjúkum
rómi: Ég bið fyrir henni, kvölds
og morgna, og held áfram að
biðja fynir henni, blessuðu barn
inu.
Dirk svaraði harkalega en þó
án þess að hleypa brúnum eða
gretta sig. — Hvenær heldurðlu
að hún komi heim?
— Ja, það er aldrei að vita.
Þetta eru nú jólin, er það ekki?
Allir í jólaskapi, Dirk minn góð
ur. Rósa og PeLham skemmta
sér sjálfsagt prýðilega í Ed-
wardshúsinu. Ég finn það alveg
á mér, að þetta verður löng
helgi hjá þeim.
— Gott og vel. Ég verð nú
héma fram á miðvikudag, sagði
Dirk — ef það er ekki að nið-
ast of milkið á gestriisni þinni.
— Níðast, bróðir sæll! Nei,
heyrðu nú til, mundu hvers andi
það er, sem. hér er á kreiki í
húsinu. Hubertus friændi mundi
efcki viljia heyra þetta til þín —
frægasta mianrasins af ættinni!
í Edwardshúsiniu lá Rósa í
stóru himinsænginni í suðvestur
herberginu og horfði á _ húsin
handan við sfcurðinn. í dag
hvMi ró yfir öllu, svo að það
hlaut að vera sunnudaigur, datt
henni í hug. En hún var samt
ekki alveg viss um það, því að
síðan á föstudag, þegar þau
PeLham komu í húsið, höfðu þau
ektoi gert aranað en drekka, sofa
og elskast, og rétt haft tíma tii
að gleypa í sig rnatinn, sem var
skilinn eftir á borði fyrir utan
dyrnar. Jacfkie hafði fengið svo-
látandi fyrirskipun: — Skiidu
matíran eftir við dyrnar, en
ónáðaðu okkur ekki, hvorki nótt
né dag. Þau höfðiu ekki farið
niður síðara á föstudaigsmorgun
og kLukbustundirnar höfðu feng
ið að líða í firiði fyrir þeim. Hún
vissi aniraars ekki betur en niú
væri laugardagur, síðdegis. Nei,
þó ekki Fyirir skömmu hafði
húra heyrt til kirkjuklukknanna
svo að það hlaut að vera sunnu-
dagur.
Pelham dottaði í hægindastól.
Vindillinn, sem hann hafði ver-
ið að reykja, lá í öskubakka á
gólfiinu og neykurinn liðaðist
upp frá honum, blár og hlykkj-
óttuir. Allir gluggar voru opn-
ir, svo að ekki var loftþungt
þarana inni. Eins og algengt er
í hitabeltinu voru veggirnir
líka opnir ofantil, með grindum,
sem loftið gat streymt inn um.
Og nú var heitt, enda þótt
þykkt ský væri fyrir sólu, en
það virtist eitthvað vera að
flýta sér að leysast upp og dreif
ast Þetta var rakur og þungbú-
irun dagur.
Allt í einu fór það í taugarnar
á henni að horfa á húsin, og
hún sneri sér frá glugganum og
skellti í 'góm. Rúmið var ífræg
ustu óreiðu. Það gat heldur ekki
hjá því farið. Hún fór að velta
því fytrir sér, hversu oft þau
Pelham væru búin að elsbast síð
an á föstudag. Ekki að það
ðkipti nieiniu má'll Um að gera
að gleyma tímanum og öllum
tölum. Gleyma að telja. Gleyma
. . . Hún lokaði augunum og
fann tárin brenna sig. . .
— Pelham!
Pelham hrökk við og vakn-
aði. — Já? Varstu að kalla,
Rósa? Já, Rósa!
— Gefðu mér að dnekka.
Helltu í glas handa mér, elsk-
an.
Pelham umlaði eitthvað.
— Það er nóg komið. Við skul-
um sofa.
Hún skríkti. — Komdu þá
upp í til mín. Við skulum sofa
saman.
Hann stóð upp, eins og háif-
ringlaðuir, og sitarði kringum
sig. Hvaða dagur er í dag?
— Það er líklega sunnudagur,
elskan.
Hann slagaði að rúminu og
datt niður á það við hliðina á
henni. Innan mínútu voru bæði
sofnuð, liggjandi á bakið, hann
í skyrtu, hún í engu.
Rósa vaknaði fyrst, starði í
nokkrar mínútux upp í sængur-
himininn, síðan settist hún upp
og kveikti á tveimur kertum á
veggborðinu. Hún var með ægi-
legt óbnagð í munninum. Hún
saup á vatni, og síðan gerði hún
það af einhverri fyrirtekt að
hella nokbrum dropum á ennið
á Pelham. Hann vaknaði snörl-
andi, og settist síðan upp og
bölvaði. Bn svo fór hann að
hlægja, digunróma, þar sem
hann sat þama í óhreinni skyrt-
unni Hanra tautaði: — Ertu
svöng? Viltu fá eitthvað að éta?
Það beið þeinra matur utan
við dymar og þegar þau höfðu
hnesst sig á áfengi, átu þau
kjúklinga. Maturinn var enn
heitur svo að það gat ekki verið
langt síðam Jackie skildi hann
þama eftir.
— Hvenær fömm við héðan,
elskan? spurði hún. Og hann
glotti. — Við? Ég á nú héma
heima. Þú áitt við sjálfa þig. Og
hún sfcríkti og sagði: — Já, ég.
Hvenær ferðu með miig heim?
Hvenær ferðu með mig
heim? Og hann glotti og ®var-
aði: — Ertu hrædd um, að kall-
inn þinn sfcaimmi þig?
— Hver veit. En við s'kulum
gleyma þessum tíma. Látum
klufcikutímana eiga sig.
— Það segi ég með. Geíðu
mér að drekka.
Nokkrum mínútum seinna
lagði hún 'höndina yfir vinsitra
brjóstið og ýtti homum hægt frá
eér. — Ég er búin að segja þér
það. Aldrei þarna. Aldrei þarna,
Pelham.
Hann setti upp sfcakfcit broe
og svaraði: — AILtaf þetta
„aildrei þarraa". Hvers vegna
ertu svoraa viðkvæm fyrir þess-
um fegurðarbileitti á vinstra
bnjóstinu?
Það setti að henni hroll og
hún horfði framhjá honum, út
í myrkrið úti fyrir glugganum.
Hanra horfði framan í hama, og
urraði svo eit'thvað. — Gráta?
Það er raaumast þér er grát-
gjarnt um þessa helgi, elskan.
Mér þætti gaman að vita, hvers
vegna.
— Ég segi það saroa.
— Ég þarf nú annars ekfci að
geta mér neiitt til um það1, af því
að ég veit það.
Húra sfcrikti. Veiztu það?
Segðu mér það þá.
— Hann átti að koma á anraan
jóladag með póstvagninum.
Skyldi hann hafa komið?
— Ég hef Mka verið að veLta
því fyrir mér, tauitaði hún — og
tárin ru.ranu niður eftir kinnun-
um, hvert á fætur öðr>u. — Elsfc-
aðu mig! Hafðu af fyrir mér,
Fljótt, fljótt!
Klukkustuindirnar liðu þann-
ig, hver efitir aðra í ein.ni þoku
af rommi og ástaratlotum — og
svo enn meira rommi og atlotum.
Jlalfiwiel umferðahhávaiðtan í
Newtown á mánudagsmorgun
gat varla brotizt gegnum þessa
óminnisþoku ... — Nú kynnd
hanra að vera í Kaywana, Pel-
ham. Og svo heyrðiist snörl.
— Viltu, að ég fari með þig
þaragað, núna? Hún flýtti sér að
hrista höfiuðið. — Nei, nei, nei!
Aldrei, aldrei! Ekki þarna! Ég
má aldrei sjá hann. Gefðu mér
romm, elskan!
Og svo kom meira romm og
meiri ástir-atlot, í hállfgerðri
leiðsl'U og þoku. Og það fór að
verða þoka kriragum þau í her-
'bengiimx, en þau vonu srvo sytflj-
uð, að þau tótou efcfci eftir því.
Og þau heyrðu eikki heldur óp
og fótatraðk úti á göturani. Þofc
an þarna inni færðist í aufcana.
Og fiótatraðkið gl.umdi úti í gang
ínum. Það var JaCkie. Rósa
'heyrði hann berja á burðina.
Pelham opnaði augiun.
— Það er einhver að berja,
elskan. Það hlýtur að vera
JaOkie.
— Ég sagði horaum að ónéða
okkur ekki, fjaradinn hirði
hann! snörlaði í Pelham. Hann
settist upp. Höstaði.
Rósa settist líka upp og reri
sér til beggja hliða. Hún íór
líka að hósta.
— Reykur, elskan. Það er
reykur hérna inni.
Þau heyrðu Jackie öskra:
— Eldur, elduir, herra Pe!ham.
Þau fóru fram úr og siöguðu
yfir gólfið í ofiboði. — Jackie!
æpti PeLham, meðan barsmíðinni
hólt áfram á hurðina, og Jackie
hélt áfram að æpa: — Eldur,
eLdur! Húsið er að brenraa!
Pelham slagað'i fram að dyr-
unum, náði í lýki'linn og opn-
aði.
Jacfcie, snöiggklæddur, benti
þeim að koma fram. — Fljótur,
rnasBia! Eldur! Nlewtöwn í 'bjlörtu
báli. ÖI gatan bramniuir! Það er
kviknað í niðri. Flýtið ykk-
ur niður!
AHar tegundir I útvarpstækl, vasaljés og loik-
föng alltaf fyrlrliggjandl.
Aðeins I heildsölu tll verzlana.
Fljót afgreiðsla.
HNITBERG HF,
öldugötu 15. Rvlk. — Slml 2 2S 12.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
l arðu varlega með tæknileg atriði og taktu ekki lán.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
ÞaS viU enginn Iáta herma neitt um sig. Þú hefur forskot.
Xvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Varastu faligryfjurnar í dag.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Þú espast um of af samkeppninni.
Ljónið, 23. júlí — 22. águst.
Þú færð svo allt of mikið af góðum ráðum, en láttu ekki blekkjast.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Haltu áfram að vinna á venjulegum grundvelli.
Vogin, 23. september — 22. október.
Það hjálpar ekki að fara allt og geyst í hlutina.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Það er dálítið kaldranalegt að fara ótroðnar slóðir.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Það sem þú hefur áhyggur af, gengur fljótt yfir.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Haltu gððum tengslum fremur en að láta ævintýrin blinda þig.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Brjóttu allar brýr að baki þér. Farðu i óvenjulegan stað í kvöld.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Reyndu nú eínu sinni að leggja þig atlan fram og skila einhverju
dagsverki, sera orð er á gerandl