Morgunblaðið - 13.01.1970, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 13. JANÚAR 11970
Mörk á færibandi
Luxemborg veitti ekki keppni
Áhorfendur að loknum leik
ánægðir með íslenzkan sigur
ORUSTAN við Luxcmhorg va*-ð auðvrfd. Húu gaf heldur engan
mælikvarða um styrk sem öruggur getur talizl og hún veitti
landsliðsnefnd varla svör við prófum hexmar. En hún veitti fullu
húsi áhorfenda mikla skemmtun og ánægjutilfinningu og hún gaf
svo mörg mörk í „markasjóðinn“ að nú eftir 66 landsleiki er stað-
an þannig að íslendingar hafa unnið 21 leik, gert 4 jafntefli en
tapað 31 leik. Þeir hafa skorað 1178 mörk en fengið á sig 1197.
Það þarf annan svona sigur til aff fá jöfnuff í „markasjóffinn“.
Leikurinn á laugardaginn
sýndi þó ótvírætt að ísl. liðið
er að ná mjög vel saman og eir
að ná verulega góðum tölkum á
þem leikaðferðum sem að hef
ur verið unnið. Stundum voiru
tilþrifin hjá ísi. liðinu svo góð
og hraðinn svo milkill að mót-
Iherjar jafnt sem áihorfendur
tfylgdust variia með fyir etn menn
tóflcu a0 átta sig á hvað gerzt
hetfði, þá etr knötturinn lá í
marfd móflherjans.
Ég efast ekki um — þrátt
fyrir veikan mótherja nú —
að ísl. liffið er á framfara-
braut og landslið okkar hefur
aldrei veriff sterkara en nú
alliatr hentdur virtust reyna mark
síkot. Vörnin rilðlaðlist en einn
stóð etftir með fcnöttinn og fyrir
hann opnaðist marfdð svo létt
vair að sikotra. Einasta vörnin við
þessu virðist að vamairimenn
standi kynrir sem tfastaist. En otft
lét íst. vömin blefckjast en fékk
þó aðedns tvö mörk á sig úr 6tík
um tækiifærum.
— Mér finnst furffulegt aff
jafngott lið og ísl. liffiff er
skuli ekki hafa séð þetta áff-
ur, sagði Francic Bruch eini
blaðamaðurinn sem með liff-
inu kom. Þetta lærffu okkar
menn af Júgóslövum og Rúm
enum.
Mesta ánægju vakti síffasta m ark Geirs er hann skoraði
harffahlaupum án þess aff lyfta höndum. — Ljósm. Kr. Ben.
og reikna ég þá einnig meff
nokkrum leikmönnum sem
utan við þennan leik stóffu
eins og t.d. Þorsteini Bjöms-
syni, Einari Magnússyni og
Jóni Hjaltalín.
Góð aukaköst
Luxemborgarliðið verðun- sér-
eitafldega frægt fyriir edtt. Það var
ný og hér áður óþekkt útfærsla
á aufkaköstuon. Fjórir kúrðu þeir
sig saman um knöttinni umz
tflarutað var. Þá spralkík hnappur
inn í sundur eins og blóm og
Markasúpan
Þesisd sflcemmtilega útfærsia
dkapaði fyrsta marfc leiksins. —
Luxemborg hafðd forystuna.
Sfðan náði íisl. liðilð forystu
með 3 mörflcum á næstu 4 mím.
Bn þá kam annað mark Luxem-
borgar — slyisamark er fcnöttm:
inn bireytti stefnu aí vamar-
miarani. Staðan var 3:2 og 7 mín.
atf leik.
í næstu 17 mán. voru ísfliend-
inigar einir um að dkora og það
tókst þeim 8 sinnum. Staðam var
11:3.
2 með 11 rétta
— og potturinn var 280 þús. kr.
ÞAÐ voru um 280 þús. kr. í
potti Getrauna í fyrstu get-
raunaviku ársins. Viff yfirleit
hjá Getraunum í gær fundust
2 sefflar meff 11 réttar lausn-
ir og bárust báffir frá
Reykjavík og er annar þeirra
útfylltur með rithönd kven-
manns. Þaff lítur því út fyrir
aff tveir Reykvíkingar skipti
með sér pottinum og fái um
140 þús. kr. nýársglaffning.
En þess ber að geta aff
vegna samgönguerfiðleika
hafa enn ekki borizt uppgjör
frá tveimur stöðum. Enginn
þaffan hefur þó hringt í dag
og tilkynnt sig sem líklegan
vinnanda. Þaff verffur heldur
ekki tekiff viff þessum sefflum
nema umslögin með seðlun-
um hafi veriff innsigluð af yf-
irvaldi staffanna.
En þessi uppgjör geta hæfck
aff pottinn — og e. t. v. breytt
skiptingu hans (þó enn hafi
enginn látið í sér heyra).
Tveim mín. fyrir leifchlé tókst
Luxemborg að slkora 4. mark
sitt en Viðair átti síðasta mark
‘háltfleifcsinis og með 14:4 tóku
menn sér hvíld.
Nú var flcomið að „préfi“ því,
sem liaimMiðlsinief'nid huigðdst iáta
Bmil KaTiliSsoin marlkvöirð gamig-
ast uodir. Hamin stóð í miairfdmu
í 20 miímútuir og á þedm katffla
Sflcoruðu Luxemiborgairar 6 möirfc.
Staðain, breyttiist úr 14:4 í 27:10.
Bmiil var mrjög óflieppiim, sér-
staikliega í upplhafi leiflcs síns. Oft
hetfur hamm varið venri skiot en
þaiu sem nú læddust afð baki
hans.
Bn niú kom Hj alti í marfdð á
mrý og á síðuistu 10 mínútunum
voiru skonuð 8 mök g'eigm 2.
Amdrúmisfllotftið í húsimiu var
orðið mettað einfhiveirs komar
(hiáillftrylflitri spennm FóUrið vildi
Framhald i bls. 21
Geir stekkur hér upp yfir all a vöm — og er þá ekki aff spyr ja
aff úrslitum. — Ljósm. Sv. Þ orm.
Armann ógnar
Tvísýnir og skemmtilegir leikir
í körfuknattleiksmótinu
TVEIR Ieikir voru leiknir í I.
dieild í íslandsmótinu í körfu-
knattleik á sunnudagskvöld. KR
sigraði Ármann naumlega meff
77-70 í mjög jötfnum leik og
U.M.F.N. sigraði K.F.R. meff yfir
burffum, 72-48.
KR — ÁRMANN
Sannarlega einn atf stóru
leiikjum mótsins. Ledlcurlnn er
afar jatfn tál að byrja með. KR
beitir svæðisvörm, em Áxtmann
maður gegn mamni. Staðan eftir
5 mim er 8:7 tfyrir KR og etftir 14
mínútna leik 17:13 fyrir KR. Nú
rfcorar Ármann 10 stig í lotu en
KR aðeáns 2 og nær Ártmamn
tfoæystu, 23:19, em KR-imgar
herða sóknina og komast yfir
atftur, 24:23. Síðustu miínútuimar
ná Ármemnimgar atftur florystu
og 'haflda henni þegar flauitað er
tdl háltfleilks, með 5 stigum, 33:28.
í sdðari hálfleilk auflca Ár-
menningar forsflcotið í 41:33..
Skyfldi nú lofcs ætla að talcaist að
sigra KR. KR-imgar eru e&ki á
þefcn buxiumom eims og er og
næstu 10 stig sflcora Einar og
Kolbeinm fyrir KR; staðam 42:41
KR í hag og spenman í algleym-
ingi. Svona helzt leáflcurimn jafn
og spenmandi þar til 5 mmn, eru
til leiksloka, en þá missa Ár-
menningar tök á leilkmium. KR-
ingar breyta stöðunni úr 57:56
Ármamni í vil í 63:57 sér í vil og
3 mím. etftir. KR-imgar halda for-
slkotinu og vimna leikinn, 77:70.
LIÐIN:
ÍR og KR eru elkflri lengur einu
stórveldin í körtfuflcnattleilk, því
Ármannisliðið er komið í hópimn
og getur mieð smáiheppni unnið
bæði KR og ÍR hvemær sem er.
Jón Sigurðsson er bezti maðtur
liðsims en Björm, Birgr, Hall-
grímur og Guðmumidur eru alflir
góðir leiflomenm. í þessum leik
varð það saima 'hjá liðimu og otft
áður á móti KR og ÍR að leik-
urinm tapast á siðustu mónútun-
um af einlhverjuim mistöflcum, þó
fliðið hafi áður ná® góðri for-
ystu.
KR-ingar áttu góðan leik að
þessu sinni og var Einar beztur.
Hainm cákorar miflcið með sínium
alkunnu sveitfluköistum sem mjög
erifitt er að stöðva. Einndg átti
Brasilía og
England saman
Á LAUGARDAGINN var dregið
í riffla í lokakeppni HM í knptt
spymu, sem fer fram í Mexico
í sumar, en hún hefst nánar til-
tekiff 31. maí og lýkur 21. júní.
Hinum 16 þjóðum er skipt í
fjóra riffla, fjórum í hvem riffil.
í. 1. riffli leifca Mexílkió, Sov-
etríkim, Belgía og E1 SaflVador
og verð'ur leikið í Mexflkó City,
sem er í 2277 m yíir sjávar-
'málli.
2. riffill: (Leikið í Puebla og
Taluca)._ Uruiguay, ítalia, Sví-
þjóð og fsraefl.
9 /t _m •-* i n_
jara) Bngland, Brasilía, Rúmen
ía og Télkkiáslóvalkía.
4. riðill: (Leikið í Leon) Perú,
Vestur-Þýzkaland, Marokkó og
Búligairía.
Yfir 1000 manns var viðstatt
þesisa aitlhöfni, sem fór fram í
,^Sj'álfstæð'iislhöl,limmi“. Meðal við
staddra voru ríkisstjórar þeirra
fylflcja þar sem keppmim tfer
fram,. Fyrst var dregið úr silltf-
urgkálinni miatfn Sovétríkjiamina þá
Beligíu o.s.frv. Fyrsti lieiflcurimm
fer fram suniniudaigi'nin 31. maí á
Aztec Staidiiutm í Mexífcóborig
milfli gestgj afanna Mexílkó otg
Sovéitríikj amma.
Kolbeinm góðan leilk og reyndar
fleiri.
Sttgim: KR: Einar 31, Kol-
beinn 21, Bjami 11, Kristinn 9
og aðrir minma. — Ánmanm: Jón
S. 19, Björn 14, Birgir 17, Hall-
grdmur 8 og aðtrir minna.
K.F.R. — UJH.F.N.
Það halfði verið búizt við jöfn-
um leilk, en sú varð nú efldki
raunim á. NjaTðvíkurliðið byrj-
ar leifldnn með mifldum hraða og
kxaifti og etftir 4 mín. er staðan
14:2 þeim í hag og sdðam. 18:4 og
í hálfledflc leiða þeir með 23:34.
— í sáðari hálfleik eyflcst for-
sflcotið enm og hatfði UJM.F.N.
ótrúflega yfirburði sem lágu aðal
lega í áflcveðni, hraða og vel
rfripulögðluim leiftursóknum
ásamt góðri hittni. Lokatölur
urðu 72 gegn 48, U.M.FJST. í hag.
Liðin: Lið U.M.F.N. er ]ið skip
að umgum mönnium með mikinm
sigurvilja og baráttúhugurinn er
etftirtefctarverður. Liðið ræður
Framhald á bls. 21
Landsliðs
menn
með
flösku
ÍSLENZKU_ handknattleiks-
mennimir sem fara til loka-
keppni HM í næsta mánuffi
eiga von á óvæmtri „hjálp“.
Þeir munu væntanlega heyra
hvatningarhróp sem þeir ekki
kannast við. Luxemborgar-
mennimir sem hér kepptu
eiga margir hverjir heima í
20—30 mínútna ökufesð frá
keppnisstöffum fslendinga í
Frakklandi. Og í hófi sem
HSÍ hélt þeim eftir leikinn
sagffi affalfararstjórinn aff
ekki myndu þeir telja eftir
sér aff hvetja íslendinga.
Þeir vom mjög þakklátir
fyrir höfffimglejgar móttökur
og aff launum gaf hver leik-
maður Lslenzkum mótherja
sínuim flösku af beztu Mosel-
víni.