Morgunblaðið - 13.01.1970, Page 28

Morgunblaðið - 13.01.1970, Page 28
Prentum stórt sem smátt SE1TÍBEIE© Freyjugötu 14’ Sími 17667 ÞBIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1970 AUGLYSINGAR SÍMI 22.4.SO Ekkert spyrst til Sæfara þrátt fyrir ítarlega leit Allt ungir mcnn á skipinu EKKERX hefur spurzt til vb. Sæfara frá Tálknafirði, BA-143, sem saknað hefur verið frá því á laugardag, þrátt fyrir ítarlega leit síðustu daga — á sjó, úr Iofti og á landi. Sex manna áhöfn er á Sæfara og mennirnir eru: Hreiðar Ámason, skipstjóri, Bíldudal, fæddur 1945, ókvænt- ur en eins bams faðir; Björa Maron Jónsson, stýrimaður, Reykjavík, f. 1949, ókvæntur, Gunnar Einarsson, Bíldudal, vél- stjóri, f. 1945, kvæntur en bam- laus; Guðmundur Hjálmtýsson, háseti, Bíldudal, f. 1951, ókvænt ur; Erlendur Magnússon, háseti, Bíldudal, f. 1949, ókvæntur, og Gunnar Gunnarsson, Eyjahólum, Mýrdal, matsveinn, f. 1934, ókvæntur. Allir þessir menn komu á bátinn um áramótin, er skipt var um áhöfn. Sæfari er 100 Iesta bátur, byggður í Aust- ur-Þýzkalandi árið 1960 — sömu gerðar og Svanur ÍS-214, er sökk út af Vestfjörðum í janúar í fyrra, er brotsjór skellti bátnum á hliðina og hann fyllti af sjó. Varð þá mannbjörg. í gær vaæ aöaJáherzla llögð á leit úr lofti, en einnig leituðu smaerri bátasr on'eð strainidleinigj- Vb. Sæfari BA-143 á siglingu. Greiddi trygg- ingarfé sitt Vátryggmgarfélagið hjf. hafði Ifirest þangað til í gær til að bæta tryggingarsjóð sinn hjá dórns- málaráðuneytinu, sem greitt hatfði verið af, eins og frá hefur veriið síkýrt. Mbl. féklk þær upplýsimgar í ráöuneytinu í gær, að Vátrygg- ingarfélagið væri búið að kippa sínum málum í ráðuneytinu í lag. Mikill kostnaður — við björgun Halkions f GÆR.KVÖLDI var komið til Reykjavíkur með tæki þau, sem Björgun h.f. notaði við björgun Halkione á Meðallandsfjöru, etn mjög erfiðilega gekk aið ná þekn, vegna illveðurs og ófæcrðar. Var farið austur að sækja tækin á miðvilkudag í síðustu viku. Þurfti að grafa tækin úr sandi og var fyrst sandbylur og síðan hríð og sagði Kristinn Guðbrandsson í Björgun að þetta hefði vetrið með verstu veðrum, sem hann hefði lent í. Um kostnað við björgumina, sagði hann, að þetta væri orðið óhemju dýrt og væri hatntn að taka það saman. Bjóst hann við að reikningur Björgunar yr'ði 3 —4 milljónir kr., en um annian ÞRETTÁN ára drengutr hljóp fyrir bíl, sem ók norður Grens- ásveg á móts við skemmttiistaðinn Las Vegas á sumnudag. Meidd- ist drengurinn á fæti og hlaut heilahristing. Hanin fékk að fana heim til sín að lökitntni rannsókn í slysadieild Borgarspítalams. kostnað, eins og aðstoð varðiskips ins, vissi hann ekki. Annars kvaðst Kristinn ánægður með að þestsu væri lokið og björgunin hefði tekizt. umin.i, og sex skip leituðu fyrir mynni Breiðafjarðar umdir stjónn Vb. Látrarastar frá Pat- rekstfirði. Tekið vaæ að óttast um vb. Sæfara kl. 11.30 á lauigardag sl. Var þá búið að ber.a samam spjaldskrá tillkyminlimgaisk.yldu SVFÍ og í ljós komið að skieyti hafði eklki borizt frá Sæfaxa. — Haift var þá strax samtoamd við ísafjarðair- og Patretkstfjairðar- radíó og beðið um að kalia bát- inm upp. Um hiádegdistoilið hrinigdi svo útgerðarstj óri báts- inis og tilkynmti Slysarvamatfélag- inu að bátamir Tuinigufell og Táliknfirðingur, sem gerðir eru út hjá samia útgerðarfélaigi, væru að fara úit til að svipast um etftir bátruum. ★ SÍÐAST HEYRIST TIL SÆFARA Þesis var jatfintframt getið, að Tálkmtfirðingur, sem kom iran til haifniar á þriðja tímamium aðtfara- niótt laugardagsámis, hetfði hatft saimbanid við Sæfara kl 02.30. Þá var Sætfari staiddur um 28 sjómiíluir moriðveistur atf Kópa- niesi, og var að draga límuma; átti um 12 bjóð ódregim. Bjóst síkipstjóri bátsims við því að bát- uirimm yrði kominm inm um há- degissbilið. Veður var morðauistlægt á þessum slóðum og uim 8 vind- stig, og ertfiður sjór. ísing var etkiki mikiil á þessum sHóðUm, að því er seigir, og henniar ekiki vart að ráði tfynr en nær dró lamdi. (Ljósm.; Sn.). ^ LEIT HEFST Að femigmum þessum upplýs- inigum gerði Slysavamafélagið stirax ráðlstaifamir tiil að fá skip til leitar. Bátar, sem búnir vonj að 'lamida í Vdsffj|airðiahö(finum, fóru strax til leitar og togarar og stærri bátar, sem Jegið hötfðu uindir Smiæfeílllsniesi, hóiflu eámmig leit fyrir summan Bjarg og rnorð- ur á bóginm. Þá var einniig strax í upphaifi athuigað um leitarfilug, Framhald á bls. 10 Kirkjan á Hellnum fauk til Helilmium, 12. jam. I í GÆR skall hér á mikið I morðamveður með blindhríð. , Stóð þetta veður aliam dag- iinin en lægði snögglega með kvöldinu og var komið ágæt- is veður um miðlnæitti. í þessu veðri laiskaðist i kirkjan á Helilmum, en hún ’ er úr timbri, 25 ára gömui. Færðist hún til á gruinmiraum og er greinilega mikið \ skemmd. Mikliar truiflanir hafa orð- ið á samigömgum vegna veður hamsinis og menrn. lent í erfið leibum með að komast áfram á bílium sínum. Elkki er þó vitað um amnað tjón eða slys. — Kristimm. Stuldir og árekstur BROTIZT var inn í verzlun Benónýs Benónýssonar að Hafn arstræti 19, Tryggvagötu megin, um helgina. Brotin vgr glugga- rúða og hirtur fatnaður úr sýn- ingarglugga. Þá var farið inn í íbúð við Fálkagötu og stolið rit vél, riffilkíki og armbanðsúri á meðan eigandinn skrgpp í bíó. í fyrrinótt var eimnig ekið ut an í bíl, sem stóð við FálfcaigötUi og stakk ökumaðuir atf. Til hams sást og náði bílieiigamdimmi, sem fyrir Skaðanum varð í ötou miamninn>, sem viðurkemmdi og kvaðst hatfa orðið hrœddur og eigi vitað hvað hamm setti að gera. Banaslys í Svínahrauni Gömul skemmd f annst í af turöxli bílsins BANASLYS varð á þjóðvegin- um í Svínahrauni á þriðja tím- anum síðastliðinn laugardag, er Scout-jeppi Einars Ágústssonar, alþingismanns, valt út af vegin- um. Einar og 11 ára dóttir hans Þóra, köstuðust út úr þílnum, er hann valt. Einar slasaðist illa og telpan lézt af meiðslum sín- um hálfri klukkustund eftir að komið var í slysadeild Borgar- spítalans. Rammsókmarfögiragluminii barst tillkynminig uim silysið kl. 15. í bicfreiðimmi vonu, aiuk Einars og Þóru, eigimkoma Eiimars og tvö börm þeirra. Flug’nálka var á veg imum og hanm holöttur. Onsök Slysisimis var sú, að hæigra atfturhjóil báBisámis brotmaði umdam ag kastaðist lamgt út fyrir vegimm hægra rmegim, em bifreið- im valt ú’t itifl. vinstri og hatfimaði í igiedl í hriaumjaiðri. Fjiarll'ægð bilf- Ashkenayzy Sex heimsfrægir tónlistamenn á listahátíðinni hér í júní í SAMTALI sem Morgunblað ið átti við Vladknir Ashken- azy, píanóleikara, og birtist hér í blaðinu 9. apríl s.l. sagði hanm m.a.: „Islamd á aðein6 ekilið það bezta“. í frétita- samtali þessu skýrði Ashken- azy frá því, að hamn hefði áhuga á að korna upp mikffli listahátíð á íslandi sumarið 1970. Asihkemazy dvaildist hér um jólim ásamit Þórunni konu simni og börmum þeirra, en er nú á tónleikaferð. Áð- ur en hanm fór aftur utam skýrði hamm fréttamanmi Morgumblaðsims frá því, að nú væri afráðið að hanm léki ‘hér á liis'talhátíðinni í júmí n. k. Listahátíð þe>ssi verðúr eins og fram hefiur komið í Morgumbliaðinu, á vegum sér stakrar stotfmunar sem heit- ir „Listahátíðim", en aðilar að hemni eru m.a. Reykja- víkurborg, memnitamálaráðlu- meytið, Bandalag íslenztora listamamraa og Norræna hús- ið auk mairigra anmarra félaiga og stofnana. Form aður fuil- trúaráðs Listaháfíðarimiraar er Geir Hiallgrímssom borgair- stjóri. Fyrir forgöngu Asfhkem-azys hefuir verið ákveðið, að heims Framhald á bls. 10 Þóra Einarsdóttir. reiðarimmar frá vegi, er hún stöðvaðist á réttum fcili, var 20 mietnar. Eiginlkomia Eimars og hin böm im tvö siiuppu ómeidd. Tailið er að Þóna heitám ihatfii setið fyrir aiftam iföðlur siran. — Bifineiðfai staemmdiist mjög mikið, m.a. bnotmiaði vimsitra alfturthjófliO eimmig atf við veltuma. Framhald á hls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.