Morgunblaðið - 25.01.1970, Blaðsíða 6
6
MORÖII1SPBLA.ÐIÐ, SUNNTJDAGUR 26. JANÚAR 1070
*
SKATTFRAMTÖL
Hafseinn Hafsteinsson
héraðsdómslögmaður
Banikastræti 11, símar 25325,
25425. Viötalstími eftir há-
degi.
ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK
og þakrennur. Ábyrgð tekin
á vinnu og efni. Leitið til-
boða. Gerið pantanir í sima
40258.
Verktakafélagið Aðstoð sf.
SKATTFRAMTÖL
Sigfinnur Sigurðsson
ríagfræðingu.
Barmahtíð 32, simi 21826.
SKATTFRAMTÖL
Lögmannsskrifstofa Jóns E.
Ragmarssonar, hdl., Tjarnar-
götu 12, sími 17200.
SKATTAFRAMTÖL
og rerkn-ingsuppgjör.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heima 12469.
AFGREIÐSLA AKRABORGAR
Akranesi. — Simi 2275.
2JA—3JA HERB. (BÚÐ
óskast til kaups. Útb. 100—
200 þús. Tilb. merkt: „8263"
sendist Mbi. fyrir 1. febrúar.
HARMONIKA
Hnappaiharmon'iika ósikast. —
Má vera léleg. Trtb. ásamt
verði leggist til blaðsins fyr-
»r fimmtudag merkt: „Har-
monika 8265”.
UNG STÚLKA MEÐ 1 BARN
1 árs, óskar eftir að komast
á heimflii út'i á lanði hjá góðri
fjölskyldu. Uppl. gefur Sig-
rún Kairlsdóttir, félagsráð-
gjafi. Simi 18800.
BÖKHALD
Tek að mér bókhald fyrir
verzleoir og smærri fyrírtæki
Mjög sanngjarn. Sími 18193.
TRJÁKLIPPUR
Húsdýraáburður.
Pamtið tímanliega.
Bjöm Kristófersson,
skrúðgairðyrkjumeista ri.
Simii 84993.
RAKARASTOFA
Húsnæði fyrir raikaira'stofu
óskast, um 40 fm, helzt í
nýju hverfi, þó ©kki skílyrði.
TMb. m.: „263" sk'iist á
Mb4. fy rir mánaðamót.
TIL SÖLU AF SÉRSTÖKUM
ástæðum Volkswagien bíW '58
í mjög góðu staodi. Tækifær
isverð gegn staðgr. Uppl. i
síma 2 48 57 sunnud 10—12,
mánudag 4—7.
1BÚÐ ÓSKAST
Þriggja herbergja íbúð ósk-
ast til ieigu. Upplýsingar i
síma 15275.
TIL SÖLU VÖRUBÍLL
Chevrolet '55, vel uppgerð-
ur og sprautaður, hentugur
fyrir byggingamenn og mót-
orbátamenn og fL Uppl. í
síma 16268
MESSUR I DAG
................... t. •
Ilöskuldsstaðakirkja Húnavatnssýslu, vígð 31.1. 1968.
(Ljósm.: Jóhanna Bjömsdóttir)
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Fermd verður í
messunni Hildur Helga Sigurðar
dóttir, Útsölum, Seltjarnamesi.
Séra Jón Auðuns. Barnasam-
koma í samkomusal Miðbæjar-
skólans kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Langhoitsprestakall
Barnasamkomur kl. 10.30 Sér
Árelíus Níels9on. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson. Óskastund barn-
anna kl. 4.
Fríkirkjan í Reykjavík
Bamasamkoma kL 10.30 Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Elliheimilið Grund
Messa kl. 10 árdegis. Ólafur Ól-
afsson kristniboði prédikar.
Filadeifía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8. Jóhann Páls
son frá Akureyri og fleiri tala.
Ásmundur Eiríksson.
Ásprestakall
Messa og altarisganga í Laugar-
neskirkju kl. 5. Barnasamkoma
í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grím
ur Grímsson.
Kirkja Óháða safnaðarins
Messa kl. 2. Séra Eknil Björns-
Kópavogskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Gunnar
Árnason.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson.
Hallgrimskirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10. Dr.
Jakob Jónsson. Messa kl. 11.
Ræðueíni: Tímakaup i eilífð-
inni. Dr. Jakob Jónsson.
Laugameskirkja
Messa kl. 11 (Athugið breyttan
messutíma) Barnaguðsþjónustan
fellur niður. Séra Garðar Svav-
arsson.
Háteigskirkja
Lesmessa kl. 9.30. Barnasam-
koma kl. 10.30 Séra Arngrímur
Jónsson, Messa kl. 2. Séra Jón
Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Grensásprestakall
Guðsþjónusta og barnasamkoma
í safnaðarheimilinu Miðbæ fell-
ur niður vegna veikinda.. Séra
Felix Ólafsson.
SÁ NÆST BEZTI
Sýslumaður nokkur spurði bónda, er hann ra,kst á, hvort það væri
satt, að þeir, bændurnir í ha,ns sveit, spiluðu fjárhættuspil um gemlinga
og jafnvel sauði. Bóndi svaraði' „Þetta er nú ekki sa,gt öðrum en þeim,
sem eru nógu vitlausir til að trúa því.“
DAGBÓK
Jesús sagði, Sæll er sá, sem ekki hneykslast á mér (Matt. 11.)
í dag er sunnudagur 25. janúar og er það 25. dagur ársins 1970. Eftir
lifa 340 dagar. Pálsmessa. Nlu vikna fasta. Árdegisháflæði kl. 8.13.
AthygU skal vakio á þvl, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10
og 12, daginn aöur en það á að birtast.
Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar I
íimsva.a Læknafelags Reykjcvíkur, sími 1 88 88.
Tannlæknavakt í janúarmánuði
kl. 21—22 alla virka daga en laug
ardaga og sunnudaga kl. 5—6 í
Heilsuverndarstöðinni þar sem áð-
ur var Slysavarðstofan, sími 22411
Næturlæknir i Keflavík
20.1 og 21.1 Kjartam Ólafsson.
22.1 Arnbjörn Ólafsson.
23., 24. og 25.1 Guðjón Klemenzson
26.1 Kjartan Ólafsson.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvi
stöðinni, sfmi 51100.
Ráðleggin gastöð Þj óðkirkj unmar.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er i síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lífsins svara i síma 10000.
Ferhyrntur hrútur í Sædýrasafni
Sædýrasafnið í Hafnarfirði hef-
ur fengið skemmtilega viðbót við
dýrasafn sitt, sem vafalaust á eftir
að verða vinsælt dýr hjá eldri sem
yngri. Þetta er gríðarstór þrevetra
hrútur, ættaður að austan, og það
skrýtna við hann er, að hann er
ferhyrndur. Að vísu er annar fer-
hyrndur hrútur til þarna, en sá er
miklu minni og óásjálegri, en
samt góðlegur á svipinn, greyið.
En þessi að austa.n er stór og
stæðilegur og hornin sjálfsagt nær
hálfum metra á lengd. Sveinn Þor
móðsson fékk hrútinn til að sitja
fyrir á föstudaginn, og virtist hrútn
um og Sveini koma hið bezta sam-
an, enda ber myndin þess merki.
Sædýrasafnið er opið frá kl. 2—7,
og leiðin auðrötuð, aka ba,ra nýja
Keflavíkurveginn, að Krísuvíkur-
vegamótum, beygja þá til baka
gamla Hafnarfjarðarvegin,n og
beygja næsta veg til vinstri niður
að sjónum. För í Sædýrasafnið
margborgar sig.
munkunum, er þeir komu yfir
ána, og hafa liklega verið æði
stórstígar því þar heitir síðan
Glennarar.
Vestam við bæinn er Systra-
stapi, sérkennilegur og fallegur
móbergsklettur. Þjóðsagan seg-
ir, að uppi á stapanum hafi
tvær nunnur verið brenndar og
greftraðar. Síðar kom í ljós, að
önnur þeirra var saklaus því á
hennar leiði óx gróður, enekk
ert á leiði hinnar seku.
Hægt er að komast upp á
stapann eftir einstigi — þar er
keðja til að handstyrkja sig á.
Rétt vestan við Systrastapa er
Eldmessutangi. Þar stöðvaðist
hra,unflóðið. meðan 9r. Jón Stein
grímsson flutti sína frægu eld-
messu, 20. júlí 1783, í kirkjunni
að Kirkjubæjarkla’--tH. en hann
var þar sóknarprestur, þegar
Skaftáreldarnir voru og erhann
grafinn í kirkjugarðinum þar
og má þar sjá legstein hans.
Kirkjan að Klaustri vaf síðar
rifin og ný byggð að Prest-
baklca 1859, en nú er, sem kunrn
ugt er, hafin byggin.g minningar
kapellu um sr. Jón Steingríms-
son að Kirkjubæjarklaustri.
landið
Systrastapi Myndir og texti: Jóh. Bjömsdóttir
Árið 1186 var þar stofnað
nunnuklaustur og er staðurinm
síðan nefndur Kirkjubæjarklaust
ur. Ýmis örn.efni eru þar sem
minna á klausturtímann. —
Systravatn er uppi á brúninni
fyrir ofan bæinn. Þangað fóru
munmurnar upp til að baða sig
og gengu þá upp Kvennaklif.
í vatninu áttu tvær nunnur að
hafa drukknað, er hönd kom
upp úr vatninu með hring.
Gripu þær til hringsine, en hönd
in dró þær með sér í vatnið.
Systrafoss fellur úr Systra-
vatni. Rétt vestan við hann er
Sönghellir. Þar sungu nunnurn
ar, þegar munkamir frá Þykkva
bæjarklaustri komu í heimsókn
og sáust á Sönghól, sunnan Skaft
ár. Síðan hlupu þær á móti
Talið er að Papar hafi fyrst-
ir búið að Kirkjubæ á Síðu og
byggt sér þar kirkju og álitið
er, að hún hafi staðið þar sem
nú nefnist Kirkjugóif, cn það er
steinflötur, mjög haglega gerð-
ur af náttúrunnar hendi. Kirkju
gólfið er endamir á stuðiabergi
sem þarna er í jörðu.
Síðar nam Kctill fiflski þama
land og hjó að Kirkjubæ. Hann
var kristinn og máttu eigi heiðn
ir menn búa þar. Heiðinn mað-
ur, Hildir að nafni, ætlaði að
flytjast að Kirkjubæ, en datt nið
ur dauður við túngarðinn og var
þar heygður. Heitir þar síðan
Hildishaugur. Að visu mun sjálf
ur haugurinn vera horfinn I
sandinn, en klettur þar hjá
fékk nafnið.
.Kirkjugólf" hjá Kirkjubæjarklaustri.
k.