Morgunblaðið - 25.01.1970, Blaðsíða 28
28
MORGUMBJjAÐIÐ, SUNMUDAG’UR 215. JANÚAR 119’TO
Hrúturiiui, 21. marz — 19. apríl.
Hvern skyldi hafa gninað áform þín fyrir vorið? Haltu við þau.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Nú fer allt að brosa við þér, og njóttu heilL
Xvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
bú hefur lengi beðið eftir langverðskuldaðri umbun. Ifún fer að
birtast.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Hvað er það, sem þú ert að leita að? Sezto niður og skoðaðu
hug þinn.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ef þú ekki ferð að taka við þér, getur tæklfæri gengið þér
úr greipum.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Þú getur eins átt von á því að þér berist góðar fréttir iangt að.
Vogin, 23. september — 22. október.
Það væri ekki úr vegi að sjá í gegnum fingur við einhvern, sem
hefur verið að gera þér erfitt fyrir nýlega.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Margir myndu hafa viljað vera í þínum sporum núna.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú færð prýðilegt tækifæri til að bæta afkomu þína dálítið á
næstunni.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Nú tekst þér bráðum að hreinsa eitthvað tii og skýra línurnar.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Þú hugsar hlýlega tii þeirra, sem langt eru i burtu, og þú ættir
að setjast niður og skrifa þeim nokkrar iínur.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Ef einhver er þér kær núna, sem er í vandræðum, ættirðu tafar-
laust að ná sambandi við hann og hughreysta.
— Han-n er enn í Eton en fer
bráðaim til Oxford. Mjög stór og
fyrirmannlegur. Glæsilegur ung
ur maður.
Dirk iðaði eittihvað í stólnum
og hleypti brúnum. — En hvern-
ig verður þetta, Graiham? Kem-
ur hann ekki heirn og tekur við
aJ þér?
Graham hristi höfuðið. — Nei,
það kæri ég mig ekki um. Hérna
er hann þekkítur. Móðir hana
var dökkleit, og hamm verður tal-
inn mestizi — fjórðumigs-svert-
ingi. f Eniglandi er hann hvítur
og útskrifaður frá Eton. Hann
umgengst þar göfugasta fólk, og
giftist sennilega inn í einhverja
góða aett.
—' Ég skil. Svo að hanm kem
ur till með að eiga heima í Eng-
landi og fylla hóp þessara mörgu
stroku-landeigenda. Áttu við
það, Graiham?
— Einmitt, sagði Graham og
brosti góðlátiega. — Og hann
verðuir þar í góðum félagsskap,
þar sem eru Mossamir og Glad
stonarnir og Hartfieldaettin. Vel
á minnzt: ég hiitti gamla John
Gladstóne, þegar ég var í Eng-
landi í fyrra. William sonur
hans er iwwnirin á þing, og mér
er sagt að hann sé mikill
mælskumaður. Gamli maðurinn
vili senda austræna verkamenn
til nýlendnannia hérna. Hanin
hefur gert einhver samtök um
að fá þá frá Kalkútta. En ég
veit ekki, hvort nokkuð verður
úr því.
— Austræna verkamenn! Bull
og vitleysa! Geta þessir As.íu-
menn_ kannski unnið á ökrun-
um? Ég hélit, að þeir gætu ekki
gert annað en sitja á fílsbaki
og halda kvennabúr.
Graham hló. — Já, það virð-
ist nú dáltítið hæpin hugmynd,
en það er samt aldnei að vita.
Nýlendan er svo iEa stödd með
vinmukraft, að við verðum að
reyna al-lt hugsanlegt.
í Flagstaff var Luise hress og
erm eins og endranær, enda þótt
hún nálgaðist nú áttugasta og
þriðja afmælið sitt. Hún skríkti
og gerði að gamnd sínu. — Mað-
uir breytist ekki mdikið, Dirk
minn, sagði hún. — Ég er al-
veg eins og ég var tvítug, þó ég
sé kannski ekki eins fjöruig í
rúmimu. Æ, farðu ekki að roðma.
SanmJjeikuriinn . . . þú mannet
hvað Hemdri amma sagði í bréf-
um sínjum! Það verður að horf-
ast í auigu við samnleifcanm,
hversu Ijótiur og ósið'leguir sem
hann er. Þú breytist heldiur ekki
mikið, drengur minn. Hvað ertu
gamailil? Fjörutíu og eins í næsta
mánuði, er það eklki? Þú hefur
ekki breytzt. Sami hvasseygði
snáðinn og ég só þig fyrst, eiitt-
hvað þriggja ára gamlan, eða
hvenær það nú var. Ofsafeng-
inn! Hendri amma endurborin til -
þess að gæta ættarinnar. Æ,
Dirk minn litli!
Það var Wilelm, sem sagði
Dirk frá Francis. — Rakinn
ónytjungur, kali minn. Er allt-
af að slæpast í borginni og
hamga á þessum spilakrám. Fer á
hamaöt og veðjar og svo á kapp-
reiðar. Stréiir um sig peningun-
um hennar Elifrddu og umgenigst
versta skrílimn í borgimni. Það
er hörmulegt!
122
— Cormelia hafði á réttu að
standa, sagði Dirk, og kinmkaði
kolli alvörugefinn. — Ekki eim
asta læpa, heldur líka fantur.
f nóvembeir barst Dirk mjög
stuitt bréf. Þar sagði: — Dirk
frændi: f gær náði ég mér niðri
á þér. Þú manst, að ég sagðist
ætla að hefna mím, og ég gleymi
aldrei því, sem ég lofa. í gær
giifitist ég stelpu í Geongetown.
Hún er samibosvertingi að þrern
ur fjórðu. Ég bölva þér og van
Groenwegelniaifininu innilega.
Franciis.
45.
Francis hafði tekizt að koma
fram litlu hefindinni sinni. Litlu?
Nei, hún' var svei mér þá, ekk-
ert lítil, þvi að hann hafði þarna
snert veikasta blettinn og stað-
ið við grobbið í sér þremur ár-
um áður. Dirnk gerði sér ljóet,
að hann hafði vanmetið hainn.
— Mér datt það aldrei i hug,
sagði hann við Corneliiu, — að
hann gæti gemgið svona lamgt.
Ég van.mat spiiilinguna í homum
María, sem þarna var viðstödd,
snuggaði og sagði:
— En það geri ég ekki. Ég
vissi, að hanm. var gegnrotinm.
Dirk leit snöggt á hana og
sagði: — Það var verst, að ég
skyldi ekki vera gæddur þess-
ari skyggni þinni, telpa mín. Þá
hefði ég skotið hann, áður em
hann slyppi héðan burt. Röddin
skalf og María lagði handlegg-
inn um hann, og sagði: — Láttu
þetta ekki á þig fá, elsku pabbi.
Hann e,r ekki þess virði að gera
sér rellu út af honum. En faðir
hennar hristi höfuðið. — Mér er
alvara. Ég hefði skótið hann,
hefði mig grumað, að hann mundi
noklcum tíma leggjaist svona
lágt. Sambóstelpa, þó, þó! Dóttir
hreinræktaðs negra og múlatta
- svört að þremur fjórðlu og hwít
að einum fjórða. Krakkamir
hans verða sennilega svartir og
með lambsiskinnshár. Og þau,
þau bera van Groenwegelsnafn-
ið! Guð minn almáttuguir. Qra-
hams böm eru þó hvít og heita
auk þess Gmeenfield — svairtir
Groenweglar! Það er hreinlega
óþolandi.
Mairía hélt áf.ram að strjúka
á honum hárið og gefa frá sér
einhver róandi hljóð, og Corne-
lia setti upp þetta ómótstæðilega
bros sitt og sagði: — Dirk minn,
það er verist við þig, að þú ert
að berjast við hið óútreiknan-
lega. Mannverur eru óáneiðanleg
ar, og þó alveg sérstaklega þín
eigin ætt, eins og þú ættir að
vera orðinn vísari, af bréfunum.
Þetta liggur í blóðinu, góði
minn, skilurðu það ekki? Þessi
einkenni hljóta að koma fram.
Líttu bara á þessar sláandi and
sitæður, sem þaima haía veriðl
Hubertus frændi, sterkur og
guðrækinn — Hendri amma
grimm og illgjöm — og hann
Jaques afi þinn, mjúklyndur og
vingjarnlegur maður, sem við-
urkenndi sjálfur, að hann væri
læpa. í ætt eins og þinni, Dirk,
verðlur maðlur að búast við næst
um hverju sem er. Styhk, göfug
mennsku og hugrekki — ogsvo
fantaskap, veikleiba og kyn-
villu. Ég er anzi hrædd um, að
þú getir ekkert við þessu gert.
Elfrida skrifaði og sagði, að
fjölskylda aín hefði ákveðið að
afneita Francis algjörlega, og
sjálf væri _hún þar á alvegsama
máli. — Ég lifi aldrei af þetta
áfall, Dirk vinur. Ég finn alveg
á mér, að það fer nú að stytt-
ast í því fyrir mér. Ég hef gert
mifit bezta fyriir hann, og það
hefur þú líka. Hann er ekki
lengur van Groenwegel.
Reyndu að hugsa þér, að hann
(hafi aldrei fæðzt. Hugsa sér,
kæri vinur, að ég skuli hafa
þurft að skrifa svona um mitt
eigið bam! . ..
Viku seinna kom bréf þar sem
sagði, að Elfrida væri dáiin. —
Það varð ekkert áfall fyrir okk
ur, skrifaði faðir hennar. — Ves-
lings barnið, hún vissi, að þessu
Volvo 1970
lVfÍtíl V0LV0: LÆKKUN:
IVlIlVlI 142 Evrópa.61.500,-
verðlækkun! —SP:
Allar vörur á
útsölu
Melissa
ÁÐUR TEDDYBÚÐIN
LAUGAVEGI 31 SÍMI 12815
Er kaupandi oð
nýlegri 5—6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi, einbýlishúsi eða raðhúsi
á svæðinu frá Vesturbæ að Hvassaleiti. Mikil útborgun.
Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: ,,8264".
Hárgreiðslustolon Valhöll
Laugavegi 25 — Síaii 22138
Eruð þér með þurrt hár, slitið hár, litað hár eða skalað hár?
Þarfnist þér ekki hárnæringar?
Við bjóðum yður sérstaka jurtahárnæringu, ásamt höfuðnuddi,
Prófið og þér sannfærist um vellíðan á eftir.