Morgunblaðið - 25.01.1970, Side 7
MORjOU'NíHLAÐIÐ, SUNMUDAOUR 26. JAMÚAR 1©70
7
ÁRNAÐ HEILLA
Systkinabrúðkaup
í dag verða gefin saman íhjóna
band í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði
af séra Garðari Þorsteinssyni ung-
frú Margrét Björgvinsdóttir ogSig
urjón Stefánsson, Viðistöð'um og
ungfrú Guðný Stefánedóttir og AU
an Ba.umann, Tunguveg 7, Hafnar-
firði.
Fyrirlestur
um erf öir
Eins og mörgum er kunnugt,
heldur eitt elzta félag landsmanna,
Hið íslennzka náttúrufraeðifélag
fræðslusamkomur i 1. kennslustofu
Háskólans siðasta mánudag í hverj
um mánuði, og eru þær jafnaðar-
iega mjög fjölsóttar. Á morgun
verður þriðja fræðsiusamkoma vetr
arins, haldin og hefst kl. 8.30 Þá
flytur Guðmundur Eggertsson pró-
fessor erindi, sem kallast Erfðir, og
fjalla-r um nýjustu rannsóknir á
sviði erfðafræði, og mun þar vafa-
laust koma margt fróðlegt í ljós.
Aðgangur að samkomum félags-
ins er öllum heimill og ókeypis.
11(011
• Velkomin •
Jóbann Pálsson forstöð-umaður á
Akureyri og fleiri forstoðumenn
vitan. af landi tala í Fílaóelfíu
srunnudaginn,, 25. þ.m. kl. 8 s.d. Á
samkomunni verður fjölbreyttur
söngur, bæði einsöngur og kórsöng
ur. Safnaðarsamkoma verður kl. 2,
sunnudag.
Sunnudagaskólar
/esús tekur til starfa
Minnisvers: „Komið og fylgið mér“
Mark. 1. 17.
Sunnudagaskóli KFUM
Amtmannsstíg 2 B.
— Hvern sunnudagsmorgun kl.
10.30. öll börn eru velkomin.
(Myndasýnin.g)
Sunnudagaskóli IÍFUM og K í
Hafnarfirði
hefst ki. 10.30 að Hverfisgötu 15.
öll börn velkomin..
Sunnudagaskóli Filadelfiu
er að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8,
Hf. ÖM böro velkomin.
Sunnuda ga.sk óli
Hjálpræðishersins
hefst kl. 2 öll börn velkomin.
Sunnudagaskóli
Kristniboðsfélaganna
að Skipholti 70 hefst kl. 10.30 öll
böro velkamin.
Sunnudagaskóli Helmatrúboðsins
að Óðinsgötu 5B hefst k'L 10.30
öll böro velkomin.
Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 1
hetfst kl. 10.30 ÖM börn velkomin.
Biblían og unga fólkið
BIBLÍUDAGURINN 1970 verður n.k. sunnudag, 1. febrúar (2 sd. í níu
vikna föstu), en við guðsþjónustur 1 kirkjum landsins og á samkom-
um kristilegu félaganna þann dag, verður að venju vakin sérstök at-
hygli á Hinu ísl. Biblíufélagi og verkefnum þess og fé safnað til
styrktar starfsemi þess. Myndin hér að ofan er af þátttakendum á nám-
skeiði, sem Biblíufélagið efndi til 1, sept. s.l., í sambandi við haust-
ráðstefnu æskulýðsnefndar kirkjunnar í skóla þjóðkirkjunnar að
Löngumýri i Skagafirði. Evrópuframkvæmdastjóri Sameinuðu Bibliu-
félaganna, sr. Sverre Smaadahl, var fyrirlesari og leiðbeinandi á nám-
skeiðinu, sem fjallaði um unga fólkið og Biblíuna. Á myndinni eru:
fremsta röð frá vinstri: Hólmfríður Pétursdóttir, skólastjóri, Löngumýri
Þóra Steinunn Gísladóttir, prestsfrú, Möðruvöllum, Unnur Halldórs-
dóttir, safnaðarsystir, sr. Sverre Smaadahl, Aðalheiður Hjartardóttir,
hjúkrunarkona, Rvík, Margrét Jónsdóttir, kennari, Löngumýri — önnur
röð: sr. Sigfús Jón Árnason, Miklabæ, Vaigeir Ástráðsson, stud, theol.,
Rvik, Rafnhildur B. Eiríksdóttir. hjúkrunarkona, Rvík, sr. Jón Bjarman,
æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar, Rvík, Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir,
prestsfrú Miklabæ, sr. Bemharður Guðmundsson, Brautarholti, Skeið-
nm, sr. Sigurpáll Óskarsson, Hofsósi — þriðja röð: sr. Ingþór Indriða-
son, Hveragerði, ít. Einar Sigurbjörnsson, Óiafsfirði, sr. Kristján Ró-
bertsson, Siglufirði, Gunnar Kristjánsson, stud. theol., Seitjarnarnesi,
Gylfi Jónsson, stud. theol., Rvík, sr. Þórir Stephensen, Sauðárkróki,
sr. Gísli Kolbeins, Melstað, V.-Hún., Haukur Ágústsson, cand. theol.,
Rvik, Sr. Guðmundur Óli Ólafsson, Skálholti.
Til sölu kynditæki
8 ferm einangraður miðstöðvarketill, 3ja—4ra ára, ásamt
brennara, dælu og stór sp-iral hitadunkur.
Upplýsingar að Hraunbæ 172.
Gluggu- og dyroþéttingur
Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir, með
SLOTTSTEIN, innfræstum varanlegum þéttilistum, sem
veita nær 100% þéttingu gegn vatni, dragsúg og ryki.
ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO.
sími 83215.
Frímerki — trímerki
Tilboð óskast í eftirfarandi ónotuð frímerki:
Alþingishátíð (15) 1930 — Kristján X (3) 1937. Háskóla-
merki (3) 1938 — Snorri Sturluson (3). Jón Sigurðsson
(5) 1944 — Flugmerki (6) 1947. Jón Arason (2). Einnig
Jón Sigurðsson 1944, útgáfuumslög „rétt stærð”. Minningar-
blokk Leifur Eiríksson ónotuð.
Taka skal fram i tilboði verð og magn, sem óskast í hverri
tegund.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febrúar nk. merkt: „Frímerki —
8262".
S Y F B
Árshátíð
Stangaveiðifélags
Reykjavíkur
verður haldin föstudaginn 6. febrúar að Hótel Sögu.
Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins Bergstaða-
stræti 12 miðvikudaginn 28. og fimmtudaginn 29. þ.m.
SKEMMTINEFNDIN.
HAFNARFJÖRÐUR Tveggja heribetpgija eim'steikJ- imgsSbúð tí fe>»giu. Reg'liusemi áslkjifin. U pþfýsiingar í sfcme 52800. TIL SÖLU er Körting útva'npsplötospifeíii sitereo. U pp-lýsingar í siíma 31156 eft'ár k'L 7 á kwöldin.
UNG REGLUSÖM HJÓN með 1 boim vairtair 3ja—4na berib. to'úð í nógineninii Lamds- sipírtafein®. UppL í slíma 14402 kiL 14—19. KEFLAVÍK — SUÐURNES Erum að taka upp ódýr uilHöir- efnii, einillit og köflótt 5 pife, kjófe og buxnadragtiiir. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061.
RAFMAGNSÞURRKUR fypir jeppa, 6 og 12 voita. Platínubúðin, Tryggvagötu, sími 21588. RADÍÓVIÐGERÐIR Gerum við a'flar tegundir út- varps-, sjónvarps- og segul- 'bandstækja. Ath. tæki heima. Sækjum — sendum. RatJíó- viðgerðir Gr.ásv. 50. S. 35450
HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötu'r 5, 7, 10 sim — inin'iþuprkaðar. Nákvæm iög'un og þykikt. Góðar plötur spara múpbúð- un. Steypustöðin M. BÓLSTRUN Kfeeði og geri við bólstruð búsgögn. Löng starfsreynste. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Simi 37284.
MATREIÐSLA - SÝNIKENNSLA 4x3 klst.: Kjöt-, fisik-, smé- réttir og deseptar eðé/og 3x3 kiist.: Smurt og soittur. Nýir flökikair byrja febpúar. Geymiið aiugillýs|ing'una. Símii 34101. Sýa ÞoPtiáikisisen. ATVINNUREKENDUR Stýpimaður á miIStendaisikfnpS óskar eftir fram'tíöa'Pailviinniu < feindii, ýmislegt kemir t)B gpeina. Tiib. til aifgir. Mtoí. f. 31. jan'úar merikt „Stýrimað- ur — 8260".
SÚRMATUR Súrsuð sviðasulta, svína- sulta, hrútspungar, lunda- baggi, bringukoHar, slátur, síld, hákarl, harðfiskur. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. IBÚÐ ÓSKAST Góð 3—4 herb. Ibúð óskast til leigu, helzt I Vesturbæ (sem næst Háskólanum). Reglusemi he'rtið og skitvisni mánaðargireiðsiu. Femt i heim iii. Upplýsingar í síma 84353. NÝTT FOLALDAKJÖT Fotelda-snitchel, buff og guflach, saltað og reykt. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk.
SALTKJÖT Úrvals saltkjöt. Bjóðum eitt bezta saltkjöt borgarinriar. Söltum einnig niður í tunnur fyrir viðskiptavini fyrir 25 kr. skrokkinn. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020 Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
NOTIÐ ÞAÐ BEZTA OG
ÞÆGILEGASTA.
f ^flÉi 1 MIMOSEPT BINDIN,
i. iH5~l LADY & SABA ERU:
j. | + Mjúk sem bómull.
l *. ” 1 + Alltaf þurr og þægileg
við hörundið. +■ Sitja rétt. + Með plasti, alveg örugg.
+ Ódýr í notkun. f LADY er með svampi.
Hafið þér prófað KRISTJANSSON H.F„
MIMO-SPRAY? 12800 — 14878