Morgunblaðið - 25.01.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 25.01.1970, Síða 29
MORG UNBLAÐIÐ, SUNN'UDAGUR 26. JANÚAR 1070 29 (utvarp) • sunnudagTir • 25. JANÚAR 8.30 Létt morgunlög Borgarlúðrasveitin í Randers, Her mainn Hagestedt og hljómsveit hans, karlakórkMi í Köln og Tív olíhljómsveitin I Kaupmanna höfn leika og syngja. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Serenata í Es-dúr (K375) eft- ir Mozart. Blásarasveit Lund- úna leikur, Jack Brymer stj. b. Kyrie og Gloria úr „Missasól emnis“ op. 123 eftir Beethov- en. Gundula Janowitz. Christa Ludwig, Werner Krenn, Walt- er Berry, kór Tóniistarfélags- ins í Vín og Fílharmoníusveit Berlínar flytja, Herbert von Karajan stj. 10.10 Veðurfregnir 10.25 f sjónhending Sveinn Saemundsson raeðir við Björn Pálsson flugmann. 11.00 Messa í L.augarneskirkju Prestur: Séra Garðar Svavarason Organleikari: Gústaf Jóhanoes son. 12.15 Hádegisútvarp Dagsrkáin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Endurtekið efni: Ruslatunnu- tónlist og fuglakvak Jökull Jakobsson raeðir við Ólaf Stephensen um ferð hans til Trinidad, og Ólafur talar við ís- lenzkan Trinidad-búa, Ásu Guð- mundsdóttxir Wright (Áður útv. 15. jan.) 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Aida“ eftir Verdi, síðari hluti Maria Callas, Richard Tucker, Fedora Barbieri, Tito Gobbi o.fl. syngja með kór og hljómsveit Scala-óperunnar í Mílanó, TuUio Serafin stj. Þorsteinn Hannesson kynnir óperuna. 15.30 Kaffitiminn a. Hljómsveit Kurts Edelhagens leikur létt lög frá París. b. Belgískir listamenn flytja létt lög frá heimalandi sínu. 16.00 Fréttir Framhaldsleikritið: „Dickie Dick Dickens“, útvarpsreyfari í tólf þáttum eft- ir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. H. þáttur: Það var bom bom bom Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Dickie Dick Dickens Erlingur Gíslason Effie Kristbjörg Kjeld Jim Cooper Helgi Skúlason Lögreglustjórirm Ævar R. Kvaran Varðstjórinn Bessi Bjamason Harry Benedikt Árnason Jefferson Rúrik Haraldsson Mark Steindór Hjörleifsson Grit Þóra Friðriksdóttir Grewhall Borgar Garðax-sson Aðrir leikendur: Margrét Ólaís- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Guðmundur Magnússon, sögu memn: Gur.nar Eyjólfsson og Flosi Ól. 16.30 Píanókonsert nr. 2 i d-moll op. 40 eftir Mendeissohn Rena Kyriakou og Pro Musica hljómsveitin I Vín leika, Swar- owsky stj. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Jónina H. Jóns- dóttir og Sigrún Björnssdóttir stjóma a. Merkur fslendingnr Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar um Hallgrím Pétursson skáld. b .Píanóleikur Margrét Frímannsdóttir (15 ára). leikur sex smálög eftir Kafoal- évský c. Glúrinn gáfuköttur kemur Jónína H .Jónsdóttir les sögu kafla eftir G. Sandgren í þýð- ingu Sigrúnar Guðjónsdóttur. d. Nýtt framhaldsleikrit: „Siskó á flækingi“ Sissel Lange-Nielsen gerði leikritið upp úr sögu eftir Estr id Ott .Fyrsti þáttur (af fjór- um: Það rlgnir í Lissabon. Þýð andi: Pétur Sumarliðason Leikstjóri: Klemenz Jónsson. í hlutverki Siskós er Borgar Garðarsson. Aðrir leikendur: Jón Júlíusson, Sigurður Skúla son, Guðm. Magnússon, Flosi Ólafsson, Guðm. Pálsson. Ár- óra Halldórsdóttir, Anna Guð- mundsd., Auður Guðmundsd., Bessi Bjarnaoon. Þulur: Pétur Sumarliðason. 18.00 Stundarkom með bandariskn söngkonunni Shlrley Verrett 18.25 Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynnimgar. 19.30 I,jóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Dr. Sigurður Nordal les. (Hljóð- ritun frá listahátíð 1964). 19.55 Sinfóniuhljómsvelt íslands leikur í útvarpssal. Þýzka dansa eftir Hummel- Schönherr. Stjórnandi: Alfred Walter. 20.10 Kvöldvaka a. Lestur fomrita Dr. Finnbogi Guðmundsson les Orkneyinga sögu (3). b. Kvæðalög Ketill Indriðason bóndi á Ytra Fjalli kveður stökur og brot úr Andrarímum. c. Útburðir Halldór Péturssom flytur frá söguþátt. d. „Lækurinn" og „Áin“ Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði flytur tvö kvæði eftir Stephan G. Steph ansson. e. Kórsöngnr Karlakór Akureyrar syngur Is lenzk lög. Söngstjóri: Áskell Jónsson. f. Þjóðfræðaspjall Ámi Björnsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máU. Dagskrárlok. < mánudagur # 26. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón-leikar. 7.55 Bæn: Séra Ingólfur Guðmundsson. 8.00 Morg unleikfimi: Valdimar öroólfsson og Magn.ús Pétursson píanóieik- Framhald á bls. 20 (sjénvarp) • sunnudagur • 25. janúar 1970. 18.00 Helgistund Séra Ragnar Fjalar Lárusson, Hallgrímsprestakaili . 18.15 Stundin okkar Ævintýri Dotta. Leikbrúðumynd gerð eftir sögxim Enid Blyton. Þessi mynd mefnist „Doddi fer í skólann". Þýðandi og þulur Helga Jóns- dóttir. Magdalena hýena, teiknimynd. Þulur Róbert Arnfinmsson. Þýðandi Höskuldur Þráinsson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). Baldur Georgs sýnir töfrabrögð og spjallar við Konna. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Irudriðason og Tage Ammendrup. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Nepal Mynd um smáríkið Nepal I Hima layafjöllum, vaxandi samskipti þess við umheiminn, stjórnmála- þróun, trúarbrögð o.fl. Þýðandi og þulur Björn Matthías son._ 20.50 í kröggum S j ón va rpsleikrit. Leikstjóri Albert McCIeery. Aðalhlutverk: Don Keefer og Constance Ford. Ungur maður útskrifast úr skóla og tekur við illa stöddu fyrirtæki föður síns og reynir að bjarga því. 21.40 Listahátíðin í Berlín Komið er víða við á listahátð í Berlín, m.a. á tónleikum hjá Karajan, óperusýningu á Val- kyrjum Wagners og ýmsum leiksýningum, þeirra á meðal „Die Soldaten" og „Heddu Gab- ler“, sem Ingmar Bergman stjórnar . Meðal þeirra, sem koma fram eru Piccolo Teatre di Milano og Valentína Cortese, Nóbelsverðlaunahöfundurinn Ast urias og Kabukileikarar frá Japan, auk þess sem sýndur er indverskur leikdans, atriði úr ballettinum Þymirósu og sitt- hvað fleira. Þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Dagskrárlok • mánudagur • 26. janúar 1970 '20.00 Fréttir 20.35 „Vorið góða“ Dönsk teiknimynd . Framhald á bls. 20 UTSALA! HERRABÚÐIN VESTURVERI auglýsir stór-útsölu á morg- un, þriðjudag og miðviku- dag í kjallara Vesturvers Karlmannafataúrvalið er gífurlegt Allar vörur, sem þarna eru, seljast á niðursettu verði Verðlagning miðast við að þér gerið reyfarakaup, hvað sem þér kaupið Vörurnar eru yfirleitt nýlegar og í fullu samræmi við nýjustu tízku — Við erum að rýma til fyrir enn nýjum vörum Sé ösin of mikil þegar þér komið, þá reynið aftur seinna. Við fyllum skörðin jafnóðum og selzt, og bætum nýjum vörum við alla dagana Verið velkomin á útsöluna • Herraföt • Stakir jakkar • Stakar buxur • Frakkar Skyrtur Peysur Hattar Nærföt o. fl. o. fl. Aðeins 3 dagar /WV Vesturveri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.