Morgunblaðið - 25.01.1970, Page 19
MOROUNiBJLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1070
19
Sólheimabúðin auglýsir
RÝMINGARSALAN stendur út alla
næstu viku.
Mikill afsláttur. — Allt á að seljast.
Sólheimabúðin
Sólheimum 33 — Sími 34479.
Útboð — blikksmíði
Tilboð óskast í lofthitunar- og útsogskerfi í íþróttahúsið í
Hafnarfirði.
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings í
Hafnarfirði, Strandgötu 6, gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en miðvikudag
11. febrúar 1970 kl. 14.00 og verða þá opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
Bæjarverkfræðingur.
ÚTBOB
Tilboð óskast í byggingaframkvæmdir við
minkabúgarð í nágrenni Reykjavíkur, sem
hér segir:
1. Minkaskálar, 9 stk. ca. 3,7 x 45,0 m,
burðargrind úr tré eða stáli.
2. Girðing, 340 m.
Útboðsgögn verða afhent hjá Lögmönnum,
Tryggvagötu 8, 26. janúar gegn kr. 2.000,00
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 2. febrúar 1970 kl. 17:00.
LOÐDÝR HF.
NÝIK
afborgunar-
skitmálar
Vz út og
afgangurinn á 8
mánuðum - Stendur
takmarkaðan tíma
AUTOMAT
hefur fjölbreytt þvottakerfi, vinduhraði 400
snúningar á mín.
Verð kr. 23.990.
ECHOS II
hefur 10 þvottakerfi, tekur inn bæði heitt og
kalt vatn, vinduhraði 580 snúningar á mín.
Verð kr. 33.711.
Allar gerðirnar hita að suðu og allar
taka 5 kg af þvotti.
ÞVOTTAVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI
■k Allar vélamar eru alsjálfvirkar.
STÓRT.BEIM1LI
EDA LITID
Hvort heldur sem er, hafa
Heimilistæki sf.
Philco-þvottavél, sem yður
hentar:
ECHOMAT
hefur 10 þvottakerfi, vinduhraði 500 snún-
ingar á mín.
Verð kr. 26.633.
MARK IV
hefur. 16 þvottakerfi, tekur inn bæði heitt
og kalt vatn, vinduhraði er 600 snúningar
á mínútu.
Verð kr. 37.415—
HEIMILISTÆKISE
HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455
SÆTÚNI 8, SfMI 24000
-
' • ■ .............................................................
»
HAGTRYGGING TRYGGIR
BEZTU ÖKUMÖNNUNUM
BEZTU KJÖRIN
Hagtrygging hf.
Eiríksgötu 5 sími 3 85 80
BRAUTRYÐJENDUR
sanngjarnra
IÐGJALDA
Einangrun
Góð pijsteinangrun hefur hita-
leiðn s*°ðal 0 028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
n.ir-' hita e Jni, en flest ðnn-
ur einangrunarefni hafa þar B
meðai gleiull, auk þess sem
plaste'"'0nnrun tekur nálega eng<
an raka eða vatn í sig. Vatn**
drægni margra annarra einangr*
un^refnr gerir þa t. ef svo bar
urdir, •>* mjög lélegri einangrun*
Vér hft^um f'»rstir allra, hér f
landi, ‘rarr.laiðclu á einangrun
úr plasti (Polystyrerie) og fram
leiCum -,5ð3 vöru með hagstaaðu
"*>rði.
REYPLAST H.F.
í-mú'a 26 — sími "'0978.