Morgunblaðið - 29.01.1970, Page 15

Morgunblaðið - 29.01.1970, Page 15
MORGUIN1BLA.ÐIÐ, FIMIMTU DAGUR 29. JANÚAR 1®70 15 Frá Godtháb, þar sem gömlum by ggingum og nýjum ægir saman. Gert er ráð fyrir að íbúar borg- arinnar verði orðnir 15.000 áfi,ð 1975. Menntun situr í fyrirrúmi * Sendiherra Dana á Islandi segir frá Grænlandsmálum — MENNTUN, ekki sízt tæknileg, er látin sitja í fyr- irrúmi. Stefnt er að því, að Grænlendingar geti tekið að sér flest þau störf, sem stund- uð eru í nútíma þjóðfélagi, svo að fækka megi því fólki, sem sent er frá Danmörku til starfa í Grænlandi. Þa'nnig komst sendiherra Dana á íslandi, Birger O. Kron- manm, m.a. að orði í fróðlegu’ er- indi um Grasnland, sem hamn Ætuitti á funidi Róitar'ífélasgis Reykjavíkur fyrir skemimsitiu. Sendiherranin hefur góðtfúslega leyft Mbl. að birta glefisiur úr er ándi þesisu, er fara hér á efbir. í upphafi máls síns vék sendi (henranin að sögu Grænlia'nds og nátitúru en kom síðiam að þeim l'oEtsilagsbreytingum, sem urðu þar í landi efitir 1920. >á hæbk- iaði sjávarhiti, selirnir 'héldu inorður á bógiinn, og nauiðsynbar till að hiefjia fiskiv'eiðar í sitað selveiðanna. Það var þó ekki fynr en eftir síðari heimsstyrj öld að breytt var að marki um stefnu í Græinland'Ssitjórnmiálum. >á voriu tekniair fyrir iþæir tak- miarkiainiir, er giilt hötfðu um Græn lanid, einikaumiboð níkisins á Grænlan-disverzlium var a.fmumið, einstaklingsframtak var örvað og aflað erl'endis fjármagns til að auðvelda Grænlendingum að hverfa frá fnuimstæðum veiðum til nýtízkulegri veiðiaðfer'ða og gera þróun atvinmuilífs í landinu ’mögulega. Sú meginregla, að fjár hagsmál Grænlaihds skyldu ein- amgruð, var látin víkja, og sam- þykkt að ríkisBtyrkir skyldu veittir til að byggja upp græn- lenzkt samfélag. Bneytdng á grúndvaliaTlöguim, sem gerð var 1953, færði svið þeirra út, þan.n- ig að þau tóku ein.nig til Græn- lands. Þanniig hafa Græmlending ar j.afnain rétt og aðrir Danir samkvæmt Lögunum, en til þessa hefiur þeim ebki verið gert að gj-alida ska-tt eða gegna herþjón uistiu.. . Ýmsar endurbætiur voru g!erðar á stjórn ríkisims Græn.lendingu.m í hag á árunum fyrir 1960. Einn ig var átak gert í h.eilibrigðis- máilum, m.a. á sviði berklavarna. Þá vair memntuin ©ininig auikin, oig megiináberzla lögð á að bæta barnaskólana. Grænlenzkir ungl ingar voru a-uk þess styrkitir til máms í Danimörfcu og árið 1967 voru yfir eitt þúsiund ungi.r Grænlendiing.ar við nám í Dam- mörku. Menntun, ek'ki sízit tæbni 1-eg, er látin sitja í fyrirrúmi. Stefnt er að því, að Gnænlend- Birger O. Kronmann, sendiherra Dana á íslandi. ingar geti tekið að sér flest þau störf, se-m stunduð eru í nútíma þjóðfél'agi, svo að fækka m.egi því fólki, sem sent er frá Dan- mörku ti.1 starfa í Grænlandi. Á sviði íbúð.abyggiiniga hefuir einn.ig verið gert mikið átak. Þannig voriu á árun.um 1950 til 1967 byggðar yfir 4.500 íbúðir fyrir Grænlendinga og þessi þró un heldur áfraim. Bygginga- styrkjum hefur verið komið á, sem gera mönnum kleift að eign ast nýjar íbúðir án þess að leggja fram eigið .fé, einnig er húsaleigustyrkur veittur barn- mörgum fjöl-skyldum. Af hag- kvæmnisástæðum færigt það stöð ugt í vöxt, að byggðar séu stór ar íbúðabtok'kir. >á hefur verið komið upp ný- tízku iðinfyrirtækjiuim, einikum í fiskiðnaði, þar sem grænlen.zkar sjávarafurðir eru unnar. Er fra'm.leiðsla frosimna rækja og þorskflaka þar efst á þlaði. Þá hefiur Gráenlandsverzlunin, að fnumkvæði Grænila.ndsmálaráðu- neytisims stuðiað að tæbnileigri ha.grænni þróun. •Verzlun.in hef- ur verið skuldbundim til að sjá öllum landshlúituim fynir nauð- synjum og nýtízkuleigri verzlun- arhættir hafa víða verið teknir uipp, t.d. í formi kjörbúða. Græn landsvezlunin hefur ekki tekið þátt í atvinnureksitrii svo sem dýnaveiðum, fiislkveiiðuim eðia sauðfjárrækt, en kaupir fram- lieiðgluvörurniar og kemur þeim á markað. Fer ttm 80% af hiedld- arf.namileiðsliu Grænlands úr l'andi og það krefst mikiils og markviss skiputlags. Þá hefur eiinkaverzlium þróazt talsvert á Grænlandi og mun láta nærri að 30% grænlenzkra verzlana séu i einfcaeign, Er öll verzlun frjálls til Grænilands, 'nem.a ýmsar tolilvöriuitegundir, svo sem tóbaik, sykurvörur, öl, vín og sprengiefni. Þegar hugað er að tímaibi.linu frá 1950 verður aufcning rikis- Styrksins til Grænlands fyrir- ferðarmest. Þessi styrkur er um 500 milljómiir damlsikria knóma áx- lega og er uim þa® bi.l helmimgi hans varið til stofnstyrfcj a og hellminigi til rekstrarstyrkja. Uim þessar muindir er verið að ganga frá fimm ára áætlun í da-nska Græml'amd smá 1 aráðiuneytimu, s e m gi.ldir frá 1970—74. Er þar uim að ræða fjárveitingu er nem.ur 1.8. milljörðum dansikra króna og er fénu ráðstafað í náinni sam- vinnu við grænlenzk stjórmar- völd. Eitit þeirra vandamála, sem við er að glíma á Grænlandi, er ör fólksfjöligun, s-em er um 4% á ári. Þetta á m.a. rætur að rekja til þess, að dánartala hefur minnk- að ört og berklum er því nær útrýmt, en stafar eimmig að nokkru af því að fæðinguim hef- ur fjölgað. Af þessu leiðir að u.þ.b. helmingu'r Grænlendingia er in.nan 14 ára og það er aug- ljósit, að sú staðreynd gerir mikl ar krófur til opinberra stjórn- valda. Ta-kmarkið er að tryggj.a öil- um Grænlendinguim öru.gga at- vinnu og bæta lífsskilyrðin. Fiskveiðar á höfiuim úti þurfa að þnóast þannig að hægt sé að starf rækja frystiihúisiin al'lan ársins hring. En til þess að svo megi verða þarf að útvega Grænlend ingum stærrd haffær sbip. Til þess að fjárveitingar komi að fuillu gagni þarf að beina þeim til bæja í níkuim mæli, því ð það veitir fiestuim vin-nu. Gera verðlur ráð fyrir, að fólksifilutn- ingar haldi áfnam fr-á afskekkt ari stöðum til bæja o-g þorpa, ei-nkum þeirra, sem er-u á miðri vestu.rst rönd Lnni. Um þessar mu.ndir búa um 40.000 m inn.s í Grænlandi og oft er spuirt, hvort þetta fóik sé hamingjuisamara vegna aðgerða Dan-a. Því er auiðvitað ekki unnt að svara. En út'riei'kningar hafa verið gerðir, sem sýna að lífs- sikilyrði vonu þrisvar sinnuim betri á Grænla-ndi 1962 en- þau voru árið 1947. Við vituim einnig að dánartala hefwr lækkað uim heliming frá 1948—58 og byggt hefur verið margt góðra íbú'ða og fiélagS'Iieg og men.ningarl.eg að staða hefur verið stórbætt. Það er því okkar skoðun, að Græn- lendingum hafi verið sköpuð skilyrði til hamir.gju.S'aim.rar og frjiálsirar tiiverui og það hlýtuiT að sikipta megi'nimáli. Nýtizku hús í klettóttu fandslag i Grænlands. Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR „Fyrr má nú vera, faðir minn” Jónas Guðmundsson stýrimaður: Dáið á miðvikudögum. Bókaútgáfan Hildur, Rvík. Þegar ég las þessa bók rak ég mig enn einu sinni á það að til eru þeir bókaútgefendur, sem taka til útgáfu og láta prenta handrit, án þess að fela þau fyrst til yfirlestrar og lagfær- ingar mönnum, sem fái séð á þeim ýmsa þá galla, sem með hægu móti er unnt úr að bæta í samráði við höfundinn, svo framarlega sem honum er við bj'argandi. í bók þessaii eru tólf sögur og eitt ræð'ukorn. Sögurnar eiga það allar sameiginlegt, að á þeim er enginn persónulegur stíl- blær, en að öðru leyti eru sög- umar allmisjafnar. í sumum er efnið höfundinum auðsjáanlega afviða, en auk þess eru á þeim —• eins og flestum sögunum — iminni háttar, en samt sem áður mjög leiðir gallar, gallar sem eru ærið áberandi lýti og bera kunnáttusemi höfundarins, rök- fiestu hans og smekkvísi mjög lé iagt vitni. Stundum em heilar málsgreinar hrein og bein rök- leysa, sums staðar rekuir lesand- inin sig á orðaþvælu, sem auð- sjáanlega felur í sér misheppn- aða tiiraun höfundar til að skneyta og litka frásögnina, stundum verða á vegi lesandans smekkleysuir í notkun einstakra orða — og annað veifið rangar orðmyndir og orðasambönd. Bókin heitir, svo sem að ofan .gineiniir, Dáið á miðvikudögum. Það er og nafn á einni af lé- legustu söguiniuim, og hefur höf- undi þótt það svo vel heppnað, að hann hefur bennt við það bókina. En sannleikurinn er sá, að ég að minnsta kosti hef enga hugmynd um, hvað á að felast í nafninu, sem ætla mætti, að vena ætti táknirænt. Á fyrstu lesmálssíðunni rek ég mig á þetta dáindi: „Hinar stöðugu gæftir þetta vor uirðu til þess, að sjóhundar vom jafnmikið á sjó og hæg- lætismenn, sem létu barómeter- inn á veggnum segja sér fyrir um sjóveðrið, ásamt fuglum him insins og draumfögrum skýjum, sem hrönnuðust í furðulega bólstra á himniniuim, eftir viss- um kerfum.“ Seinna í sögunini, sem annans er allvel formuð sem heild, seg- ir um „sjóhundinn“ Ólaf gamla í Sjólyst, sem vanur var að vera aflahæstur: „ . . . Og hann bað fyrir atonmii Ihivierjia nlótit og að hann mætti verða hæstur.“ Hann bað ekki um storrn, held- Ur fyrir stonmi. í næstu sögu, Dáið á miðvibudögum, eru nokk ur blóm máls og skýrleika í hugsun: „Ég, sem gat ekki einu sinni náð andanum og ég var orðinn of sjúkur til þess að það væri hægt.“ Taglfar á hesti er nefnt í næstu sögu, en hún eir ein af þeim bezt sögðu í bók- inni. í sögunni Jólasnjór er fróðleg lýsing á kaupönnum fólks fyrir jólin og tilgangi þess með þeim, og mundi þessi lýsing ef til vill haft einhver bætandi áhrif: „Menn og konur voru að leita dauðaleit hvert að öðru í búðar- gluggum, í hillum verzlana eða í verðlistum. Menn að kaupa sér annað fólk með gjöfum og kort- um. Kaiupa það ífyirir penliniga og pakka inn í marglitan pappír með slaufu, í stað þess að elska.“ Dnengir eignast bát, er látlaus og laglega gerð saga, og Axíu- Jónas Guðmundsson. félagið er ef til vill veigamesta sagan í allri bókinni, í henni skýr asta mannlýsingin, sem þar er að finna, en þar er eitt orð, sem ég hef aldirei heyrt og get ekfki ráðið í hvað mehkir. Þar stenduir skrifað: „Og hann elsk- aði þessi hlutabréf, sem voru úr þykkum pappír, sem minnti á leður. Skrautrituð og með splittflaggi og „gus“ félagsins. Höfundur talar og um bein- brotna urð, rökkur í fleirtölu og afð koga, — elklkii í miartoinig- unni að sjóða, — og þegar hanm hefur skrifað eina söguna, hefur hann bundið slíkan kærleik við arðið tittlingaskít, að hann not- ar það tvisvar með stuttu milli- bili. Ég læt svo nægja að bæta hér við einu dálítið meinlegu dæmi um hugsanaskýrleik höf- undarins, þegar skáldsbaparvim an reminur á hann. Hann skýrir þar frá hugsunum skálds, sem er einn af hinum réttlætisunn- anidd talamlöininium Viettoaim og grunar íslenzk stjórmarvöld eða fulltrúa þeirra um að hafa sett sig hjá við úthlutun skálda- styrks í hefndarskyni. Höfund- 'ur segir: „Hann hafði verið þar, sem heiðatTegir launþegar og stúd - entlar toomiu öaimam til að mót- mællla oig iáta heirjla úr aéir tanmi- urnar.“ Og nú slær heldur bet- ur í baksegl: „Já, hann hafði mótmælt öllu, sem vitstola borg- arlastéttin sigaði lögreglu á af ótta við röskun á verðmætamati og á sjálfu síldarþjóðfélaginu.“ Jónas Guðmundsson er allhug kvæmuir og trúlega hefur hann næma athyglisgáfu, og honum getuir llániazt að seigjia og fiommia sögu allbærilega. Ég hygg, að hanis meinsemd sé fyrst og fdieimislt sú, að hianrn iiamlbist svo mjög við að gera mál sitt mynd- irænt, hátíðlegt og sérstætt, að dómgreind hans ruglist og fái alls ekki fylgzt með á fluginu. Mér þsetti ekki ólíklegt, að hon- um neyndist vænlegast að temja sér látleysi og hófsemi í orða- vali, ásamt rólegri athugun og samvizkusemi, og mætti þá svo fara, að hann gæti áunnið sér eðlilegan og ef til vill allper- sónulegan firásagnarhátt. i Guðmundur Gislason Hagalin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.