Morgunblaðið - 29.01.1970, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 29.01.1970, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2i9. JANÚAR 1070 Ingimundur Magnús son — Minning Fæddur 23. júlí 1927. Dáinu 19. janúar 1970. í>að sem af er þessu ári hafa fréttir uib slys og ófarir klingt í eyrum nær daglega. Slys á sjó, slys á landi, þótt margir hafi haldið lífi. Hér er höggvið ó- hugnanlegt skarð í íslenzku þjóð ina, og það fólk sem við sjáum nú á bak er að lanigmestu leyti umgt fólk í blóma lífsins. í ofviðrimu sem gekk yfir land ið um 19. janúar barst slysafrétt frá Vestmannaeyjum, ungur sjó- maður á leið í land úr bát sínum sJasaðist til bana. Þessi maður t Faðir minn, Helgi Ámason frá Vogi á Mýrum lézt þriðjudagkun 27. janúar. Hanna Helgadóttir. t Móðir mín, Ragnhildur Halldórsdóttir frá Homafirði andaðist að HraÆnistu 27. þ.m. Aðalheiður Guðmundsdóttir Fellsmúla 6. t Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir, Arelíus Óskarsson, sem lézt atf slysfarum 18. janúar sd., verður jarðsung- inn frá Stokikseyrarikirkju liauigardaginn 31. janúar kl. 14. Erla Sigfúsdóttir og börn, Bentína Benediktsdóttir og systkin hins látna. t Eiginmaður minn og sonur okkar, Geir Jónasson, sem lézt að slystförum 18. jan- úar verður jarðsunginn frá Stokkseyrankirlkju laugardag- inn 31. janúar kl. 14. Marta B. Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Oddgeirsdóttir, Jónas Larsson. t Eiginmaður minn, faðir dkk- ar, sonur og bróðir, Jón Ragnar Þórðarson, Laugarásveg 69, Reykjavík, sem lézt í Landsspítalanium 22. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogskinkju fimmtu- daginn 29. janúar kl. 1,30. Vilborg Ingvarsdóttir, Gunnar Þ. Jónsson, Guðmundur Jónsson, Þjóðborg J. Pálsdóttir, Júlíus E. Sigvaldason. var Ingimumdur Magnússon, Mel gerði 22, Kópavogi. Hann hafði þessa vertíð ráðið sig á véibáit- inn Víkimg frá Reykjavík, þar sem góðúr kuoninigi hans var fyrir í skipsrúmi. Þeir tveir voru saman á leJðinni í land óveðurs- kvöldið þegar slysið varð. Vík- ingur lá utan á fjórum báitum í höfninni. Það var hávaðarok, sog í höfninni og lágsjávað. Er Ingi- mundur ætlaði að sitökkva upp úr þeim báti sem næstur var bryggj unni og í land bar bátana skyndilega frá. Hann náði ekki fótfestu á bryggjubrúninni en fél‘1 aftur fyrir sig og skall með höfuðið á bátiinn um leið og hann fór niður á miili skips og bryggju. Dálítil stund leið þar til Ingimiundur náðist. Hann var þá látinn. Ingimundur Magnússon fædd- ist að Lágu Kotey í Meðallandi 23. júlí 1927. Hanm var sonuir hjónanna Jónínu Margrétar Egiilsdóttur og Magnúsar Sigurðis sonar sem þar bjuggu. Að Ingi- mu.ndi stóðu skaftfeJiakar ættir, móðurættin úr Mýrdal. Föðurætt in úr Meðallandi. In-gimundur ólst upp í glöðum systkinahópi í Lágu Kotey, en alis urðu börn t Eiginkona mdn, móðir, tengdamóðir og amma, Ingveldur Þorkelsdóttir, Teigi, Grindavík verður jarðsungin frá Grind- arvíkurkirkju laugaædaginn 31. janúar kl. 2 eJh. Sætaferðir frá Umferðar- miðstöðinni kl. 1 e.h. Fyrir hönd ættingja, Ámi Guðmundsson. t Útför Jónu Jakobsdóttur, Reykjalundi, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík laugardaginn 31. jan. kl. 10,30. Guðmundur Jasonarson, og dætur hinnar látnu. t Útför eiginmanns míns, Eyjólfs Búasonar, fer fnam lauigiaird. 31. jan- úar. Mimningarathöfn verður í AkraneSkirkju kl. 11. Jarð- sett verður fxá Saurbæjair- kiirkju kL 2 sama dag. Þeir sem vildu minnast hans, er bent á Sj úkrahús Akraness eða aðrar lífcnarstotfnanir. Bílferð verður írá Akranes- kirkju kl. 1. Fyrir mína hönd og ann- arra vandamamna, Margrét Ólafsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns. Tryggva Jónssonar, vélstjóra, Skúlaskeiði 38, Hafnarfirði. Ólavía Andrésdóttir. þeirra Jóninu Margrétar og Ma.gnúsar 12. Ingimumdur vann öll algeng störf á heimili foreldra sinna og byrjaði snemma að taka til hemdi og þótti víkingur til allra verka. Það kom fljótt í ljós að hann var gæddiur óvenjuleg- am liæfileikum hvað viðvék tækni og véLfræði. Hann gerði við ótrúleguistu Muti, Jiafhvel því sem aðirir gengu frá að gera við og töldu ónýtit, gat hann komið í lag á ný. Það var sama hvort um var að ræða stærri vél ar eð.a útvarpstæki. Allt lék í höndúm hans. Við Meðallands- sand hafa mörg skipin strandað fyrr og síðar. Engin undanitekn- ing varð frá þe-ssu á búskapar- árurn Magnúsar og hans fólks í Lágu Kotey. Magn.ús Sigurðs- son og nábúar hans björguðu mörgum sjómönnum frá dru.kkn- un úr brimgarðin.uim við sitrönd- ina og mörg dæmi eru til þess að þeir lögðu sig í bráðia hættu við þær aðgerðir. In.gimundur á- samit öðrum unguim mönnum tók þátt í þessari hættulegu glímu við Ægi og þótti djarfur maðúr og harðsækinn. Margar voru þær næturnar er fólk í Lágu Kotey og á fleiri bæjum í MeðaRandi gekk úr rúmum sínum vegna þess að hýstir voru hraktir og illa á sig komnir strandmienn. Stund- um dvöldust þeir þarna dögum saman. Kom þá ekki sízt til kasta húsfreyjunnar og hamanma með þvott á fötum og viðigerðir og aðra aðhlynningu. Heimilið var annálað fyrir gestrisni og börn- in vöndust frá barnæsku á til- iitssemi við aðra og hjálpsemi og höfðu þar fyTir sér dæmi for- eldra sinna. Árið 1955 hætti Magnús Siguirðsson búskap í Lágu Kotey og fLuttist í Kópa- vog. Böm hans sem heirna voru, þar á meðal Inigimiundur fylgdu foreldrum sínum. Ingjmundur vann um tveggja ára skeið á Tré smíðiaverkstæði Auisturbæjar en hóf síðan störf hjá Strætisvögn um Kópavogs, i fyrstu við akst- ur en síðan við viiðgerðir á bif- reiðúm fyrirtækisina. Hann fór þó til sjós af og til. Var vertíð á Faxaborginmi frá Reykjavík og á síldveiðum á Gullþorginni úr Vestmannaeyjuim. Sagt er að einmig þar hafi hin frábæra vél- fræðikunmátta hana kornið að góðu liði. Ingimiundur var traust ur maðúr og vinfastur. Hann var emgimn ofláti, hægur í framgöngu og stililtur og í fáum orðúm sagt, drengur góðux. Þurfti held ur enigan á þvi að furða sem þekfcti foreldra hans því þar féll eplið ekki langt frá eikinni. Um leið og við kveðjum góðan dremg með söknuði votta ég for- elörum hans, systkinum og öðr- um aðstandendum mína dýpstu sanaúð. Sveinn Sæmundsson. Gunnlaugur Auðunn jóhannesson - Kveðja Þökfcum iininilega auðsýmda samúð og vinarhug við and- lát og jarðartför eiginkonu minmar og móður okkar, Sigrúnar Önnu Guðjónsdóttur. Höskuldur og börn. Þórðarson MÁNUDAGINN 12. jamúar sfl. fór fnam að Vfðidiailstuinigu j,arðartför Gumnilaiulgls Auðuinis Jóthanmiesisiom- ar, bómdia að B-aiklka í Víðid-al. Átti úttförám að fana finam á iaug- ardaig, em söfcum veðúinafsia varð aið freista hemni. Þráitt fyrir illa færð var fjöimiemni siamankiom- ið til að votita hiiruum iátna virð- ingú sína, enidia naiut Gunmfllaiulgúr mifciília vinsiældia ag tnaiuists með- ai Húruvetminiga. Séra Róbert Jack, pmesitur að Tjömn, jarðsöng, en vfð káistu GuemiLaiugis fllútti tengdasomiur hiams, Ármi Hei'ga- som í Stykkishóimi, etftirtfaramdi ljóð: í faðmi húmisiins frið osk diriottinn bjó þar faffla tár, þar öðfliaist barmið ró. í vörimium brjósitum ekkiamis hnanmir hmága tii hiirnnakioiniuinigs bænaramdvöæp stíga. Ú-r hópi vina á braut er bændaval, það bregður skuiglga yfir Víðidal. í heimi skiptast litir l'ítfis og dauða Þökkum inmilega vináttu og hlýhug okkur auðsýndan við amdlát og útför Jónínu Þorvaldsdóttur. Þorvaldur Mawby. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður okkar, tengdatföður og afa, Sigurbjörns Arngrímssonar. Fyrir hönd aðstamdenda, Kristín Sigurbjörnsdóttir, Friðrik Sigfússon. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför GARÐARS JÓHANNESSONAR Laura Proppé, Hanna Garðarsdóttir, Brynhildur og Jakob Helgason, Drífa og Ólafur Jónsson, Edda og Sigurður Gunnarsson, Ólafur og Brynja Sverrisdóttir og bamaböm. og lenigi er otft að fýllia skarðið auða. Em núnmmjgtatnniar varða okkiar veg. Þín veglflerð, hún er eftíinmámm- ieg. Á faril stinangiam fölva siliær þar eigi, óg fiintn þáð edmmia gleggst á þessum deigi. Það var mér happ að hiitta á þáma braut og hamámigja sú er mér féfll í sfkaiut var nátenigd þér og þeiss er ljútft að minn/aist að þér var liíka gróði hneinm að kynmiast . Og vomár þú í æsiku miamgar óilst, sem intnist í þínum hugiarleynum fólst. Og fræðsihjiþráin sfterk í brjóst þér borim hún bar þig sér á örmum fynstu sporin. En oft þó veröur ömnur saga skráð og æðri máttur skiptir fljótt um þráð . . . 1 staðimn fyrir menmtamianmsáns ævi varð miarkið bómdans. Það var og vi<5 hætfi. Þó ertfið væri í fyrsitu búmamms braiut þér blasisium góðrar kionu féll í skiaut. Og bamalánið brást ei vomum þámum þau byrja fLjótt að hjálpa pabba sínum. Og botið siem þér léði Mtfsiins arð mér ldiglgur við að kalla bemragairð. Þú varst etoki eiinm, þvi guð hinn stóri og srfierki hamn stýrði þinmd hönd að mamndómsverki. Ég umdirast miest hve atfrek mörg þú vanmst og öðrum mönmium gæÆuþræði spamnst. í athofn hverri ekki rífcti vatfiinm þótt afldirei nnættir skilja þig við istafinm. Framhald á hls. 21 t Þökkum innilega auðsýnda samúð föður okkar, tengdaföður og afa, við andlát og jarðarför MAGNÚSAR GUNNLAUGSSONAR fyrrum sérleyfishafa á Akranesi. Gunnlaugur Magnússon Selma Magnússon, Inga Magnúsdóttir, Reimar Snæfells, Anna Ellerts, Sveinn Ellerts, Baldur Magnússon, Ása Jónsdóttir, Leifur Magnússon, Jolel Magnússon, og barnabörn. Hjartans þaMrir til allra sfcyldra og vandalauisra eem glöddu mig með heimisókn- um, gjötfum og slkeytum á sj ötu gsafimæfl inu 14. janúar. Guð biessd ykkur ðll. Arthur Eyjólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.