Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNÍBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1970 ^ 22*0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 MAGIMUSAR íkipholti21 simar2119Ö ettir lokun »lml 40381 wnmifi BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvasn VW 9manna-Landrover 7manna Svissnesk stúlkn ósfkar eftiir að taika á leigu her- betgn rrveó etdihúsaðgarvgi eða IrtVa !b-úð, sem rvæst aefirvgastóð Styrktarfékags bmaöra og fatl- aöra Háatertiisibrairt 13. UppL f síma 84560 á venjuliegiuim skrrf- Sftofutíma. Skíði Snjóþotur RAFGEYMA Garðar Gíslason hf. bifreiðaverzlun 0 Um sjóvinnunámskeið unglinga Jón Pálsson, tómstundaxáðu- nautur Æskulýðsráðs Reykjavik- ur skrifar: „Sjónvarpinu ber að þakka fyr ir ágætan sjónvarpsþátt frá sjó- vinnunámskeiðinu í Bolungar- vík, sem fluttur var í „Stund- inni okkar" 3. febr. s.l. — Sjón- varpið er tvímælalaust áhrifa- mesti vettvangur til kynningar á áhugaverðum viðfangsefnum, sem æskunni eru holl til þroska og manndóms, og mætti gera meira að sliku. Ekki veit ég, hvað veldur amasemi fjórmenninganna í dálkum Velvakanda 11. febr., nema ef vera skyldi, að vakin var athygli á sjóvinnustarísemi unglinga utan Reykjavíkur, rétt eins og slík starfsemi fari hvergi fram nema þar. Sú stefna sjón- varpsins að leita fanga sem víð- ast er þó alveg hárrétt, því að víðar er sitthvað gott gert en á Reykjavíkursvæðinu — sem bet- ur fer. Og varla er nú verið að troðá skóinn ofan af Lindargötu skólanum, þó að þessarar starf- semi í Bolungarvík sé getið að verðleikum. Sjóvinnustarfsemi unglinga hefur nú víðar farið fram, hér á landi, misjafnlega lengi að vísu, t.d. á Siglufirði, Akuneyri, Vestm. eyjum, Akranesi, Hafnarfirði og að mig minnir I Neskaupstað, — og sjóvinnustanfsemi er þessa dagana að hefjast í Kópavogi. Hitt er annað mál, að starf- seimi þessi mætti vera heilsteypt- ari og fastmótaðri en nú er, þar sem meginundirstaða efnaha.gs- lífs okkar byggist á fiskveiðum og sölu sjávarafurða. En fræSslustarfsemi þessi hér stend- ur langt að baki því, sem gerist meðal nágrannaþjóða okkar. Um aðfinnslur fjórmenning- anna á Sjónvarpið ræði ég ekki, en ég hjó eftir einni setningu í pistli þeirra. >ar stendur: „>að skal tekið fram, að deild þessi (í Lindargötuskólanum) stendur ekkert í sambandi við Æskulýðsráð Reykjavlkur". Nei, sennilega ekki. >etta er verknáms deild í skóla og sem slík í fræðslukerfinu hefur hún nokkra sérstöðu. Kennsla í verknáms- deildinni fer fram að Lindar- götu 50 — og þar notar deildin tæki og áhöld æskulýðsráðs! >að mun rébt vera, að „deildin geri út á fiskveiðar á vorin", þ.e. hrognkelsaveiðar. Bátur þeirra er í geymslu hjá æskulýðsráði, í Nauthólsvík, — og þar hafa þeir aðstöðu! >etta taldi ég rétt, að kæmi fram, því að orðalag fjórmenn- inganna er dálítið villandi, að ekki sé meira sagt. >ess má þó geta, að einn þessara pilta hef- ur verið á sjóvinnunámskeiði æskulýðsráðs og hlotið þar verð- laun fyrir ágætan árangur — en æskulýðsráð hefur starfrækt sjó- vinnunámskeið undanfarin 10 ár og mörg sumur gert út skóla- báta, 40—100 smálesta að stærð. Með þessum linum er talsvert af sannleikanum komið fram, m.a. um tengisl þessara aðila. Hvort þörf er endurskoðunar á sjó- vinnukennslu okkar eða stefnu 1 þessum málum, er sérkapituli, sem ekki verður fjallað um að þessu sin.ni. Jón Pálsson". 0 Mótmæli og miðalda- myrkur V.V. skrifar: „Kæri Velvakandi! Ríkisútvarpið var að segja frá þvl að erlendur námsmaðux hefði verið dæmdur í eins árs þrælkunarvinnu i Rússlandi nú fyrir skömmu og aðrir biðu dóms. Fyrir hva>ð var þessi mað- ur dæmdur? Hamn hafði leyft sér að mótmæla, hvemig farið er með andans menn þessarar þjóð- ar. Hann var að mótmæla hinu andlega ófrelsi, sem er miklu verra en hið likamlega. Og þetta er nú það sæluríki, sem kommún istar hér á landi sveitast í blóð- inu til að færa sínu föðurlandi. >að er svo sem til mikils að vinna. Og svo hamast sumir Is- lenzkir menntamenn við að lof- syngja þetta fyrirkomulaig. Sem sagt, þeir eru að reyma að koma snörunni um hálsinn á íslenzkri listamen-nsku. >að er svo sem göfugt mark og mið. Ekki dett- ur þeim í hug að beita rökum í þessum efnum, heldur blekking- um, ekki friðsamlegum aðgerð- um, heldur láta hnefama taila. Mér verður hugsað: Hvað, ef þeir mæðu hér meirihluta, og svo yrði eins og í Tékkóslóvakíu stjórn- að með spotta frá Rússlamdi? >að fer nefnilega ekki á milli mála, hver yrði forsætisráðherra hér á landi, ef kommarnir kæmust að Væri nú ekki athugandi fyrir þessa göfugu herra að hugsa svo lítið minna um að mótmæla öllu í Víet Nam, bæði sönnu og lognu, og hjálpa heldur til að svipta svolitlu af myrkri komm- únismans í burtu, sem nú merg- sýgur og lamar þjóðir, sem eitt sinn gátu borið höfuðið hátt og bjuggust við sjálfstæði og ham- ingju? >að er ekki verið að mót mæla þessu myrkri í >jóðviljam- um, heldur syngur hin ráma rödd sama sönginn. >að var líka gaman að heyra um greinina, sem rússnesku sjómennirnir, eða réttara saigt einn þeirra, sem heimsótti ísland á dögunum, skrifaði. Hann hafði ekki tekið eftir neinum nema hemámsand- stæðingum. >eir voru nefnilega beztu stoðir sem hann gat hugs- að sér til að styðja við miðalda- myrkur kommanna. Hafi ein- hver áður verið i vafa, veithann nú, hverjum þessir svokölluðu hernámsandstæðingair þjóna. >að er verið að tala um, hversu erfitt sé að lifa á íslandi, og >jóðvilj- inn staglast á því sí og æ að menn hafi varla ofan í sig að éta. Hvers vegna opna þessir háu herxar ekki dýrðina í sæluríkinu fyrir almenninigi? Hvers vegma fara kommarnir ekki i atvinnu til sinna elskulegu lærifeðra í Rússlandi, fyrst þeir geta ekki lifað hér? >eir ættu þarna að ganga á undan með góðu eftir- dæmi. Fólk myndi ábyggilega ekki sa'kna þeirra. >etta er spurn ing fyrir >jóðviljamn að tönniast á f nokkra daga. V.V.“. Vikubloðið FÁLKINN er til sölu 38 árgangar, þar af 14 fyrstu bundnir í skinn. Einnig Lesbók Morgunblaðsins 43 árgangar. Upplýsingar í síma 50271 kl. 6—8 e.h. Breiðfirðingar - Rangæingar Reykjavík Þriðja spilakvöldið verður fimmtudaginn 20. febrúar í Tjarnar- búð kl. 21.00. — Góð verðlaun. Fjölmennið og takifl mefl ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. ATVINNA Viljum ráða stúlku, vana lykkjunarvél (Kettel-vél) Prjónastofan Iðunn hf. 1' KAPUR bæði úr 100% ULL OG POPPELINE A MJÖG GÓÐU VERÐI. <§> KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 — SÍMI 12937. Látið ekki happ úr hendi sleppa — Vetrarútsala á: shóm - veskjum - snyrtivörum og íutnuði ★ SKÓR FRÁ KR. 600.— ALLIR SKÓR I VERZLUNINNI EIGA AÐ SELJAST. VESKI ÚR LEÐRI FRA KR. 610,— MJÖG MIKIÐ ÚRVAL. ★ VARALITIR — AUGNSKUGGAR — NAGLALÖKK A MJÖG GÓÐU VERÐI SEM MARY QUANT VÖRUKYNNING. ★ SÍÐBUXUR KVENNA A KR. 890.— ALFÓÐRAÐAR ÚR 100%ULL. ★ SKOKKAR — KJÓLAR — PILS — PEYSUR O. M. FL ATH. EINNIG ER SMAVEGJS AF HERRA- FATNAÐI A VETRARSÖLU A TÝSGÖTU 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.