Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 24
FIMMTUDAGIJR 19. FEBRÚAR 1970 Bezta auglýsingablaöiö Bæjar- bruni Tjón bóndans á Villingavatni tilfinnanlegt SÍÐDEGIS í fyrradag kom npp eldur í íbúðarhúsinu á Villinga- vatni í Grafningi. Einn maður býr þar, Sigurður Hannesson, og var hann við gegningar, er eld- urinn kom upp. Þoka var á og skyggni um 30 m. Er Sigurður kom heim um fimmleytið var bærinn alelda og þekjan fallin. Drengur, sem hjá Sigurði var, reið að Króki og hringdi þaðan til slökkviliðsins á Ljósafossi, en bóndinn á Króki og bóndinn á íllfljótsvatni riðu að Villinga- vatni og hjálpuðu Sigurði við að hefta útbreiðslu eldsins með þvi að moka snjó á glæðumar, en vatn var ekki í nánd. Slötkkviliðið á Ljósafossi, um tíu manns, laigði þegar af etað «ð Villingavatnd, en leið þangað er um4i4—5 km. Samkvæmnt FramhaJd á bls. 23 Tvö innbrot BiROTIZT var inn á tveimur rtöðum í fyrrinótt, í Frímerkja- eöluna í Lækjargötu 6A og í Tæfeni í Súðavogi 9. Á fyrr- nefnda etaðhuim var etolið frí- tnerfejutm fyrir verðmæti að upp hæð 25 þúsund krónur og 2500 ferónum í peningum, en á síðar- nefnda staðnum var litlu stolið, en miikið rótað í ákúffum og hirzlum í skrifstofu fyrirtækis- ins. Snjór gæti hún heitið þessi mynd, sem ljósm. Mbl. Sv. Þorm. tók í Sóleyjargötu í gær. IJr skýrslu OECD um ísland; Betra jafnvægi hefur náðst Verðlagsáhrif gengislækkunar- innar haf a að mestu komið f ram í NIÐURSTÖÐUM ársskýrslu OECD, Efnahags- og fram- farastofnunarinnar í París, um ísland, sem Mbl. hefur Loftleiðir: Takmarka starfs- aldur flugfreyja FLUGFREYJUFÉLAGIÐ hefur boðað til fundar í dag, þar sem ræddar verða fyrirhugaðar tak- markanir Loftleiða á starfsaldri flugfreyja, eins og stendur í aug lýsingu um fundinn. Laftleiðir géÆu í deisemlber út nýjar reglur um starfsaJdur fliu-g freyja og eru aðalatriði þeirra: 1. Efeki verða ráðmar tál fiuig- freyj'u.íStiarfa sitúlkiur ©Idri ©n 26 ára, og giildir það jafnt um fymstu ráðningu sem ©ndiurnáðin- ingiar. 2. Fliugíreyjuir sfcuiiiu hætta Frambald á bls. 23 borizt, segir m.a. að gengis- lækkunin og efnahagsráðstaf- animar í kjölfar hennar hafi leitt til betra jafnvægis milli framleiðsilu og ráðstöfunar verðmæta í þjóðarbúinu. Meg inviðfangsefni stefnunmar í efnahagsmálum verði að koma á stöðugra verðlagi og fram leiðslukostnaði og örva þá þróun til fjötbreyttari framleiðslu, sem þegar hafi verið komið af stað. Ytri skil- yrði virðast nú vera hagstæð til að ná þessum stefnumið- um. Niðurstöðuir á þessa leið: skýrslunnar eru Spila- og kynningarkvöld — fyrir íhúa Nes- og Melahverfis í kvöld í KVÖLD efna hverfasam- Lárus Sigurbjörnsson er tök Sjálfstæðismanna I allra manna fróðastur um Nes- og Melahverfi til þessi mál. spila- og kynningarkvölds að Hótel Sögu og hefst það kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og góð verðlaun veitt. Þá mun Lárus Sigur- björnsson, skjalavörður, flytja erindi um sögu og uppbyggingu Nes- og Mela hverfis og er ekki að efa, að íbúar þessara hverfa bafa gaman af að kynnast sögu síns eigin hverfis, en Efnrt verður til happdrættis og eru vinmánigar 20 að tölu. Loks verðúr daneað til kl. 1 eftir miðnætti. Starfsemá hverfasiamtaka Sjálfsrtæðdsmiannia í Nes- og Melahverfi hefur verið mjög lífleg og hefa þaiu m.a. gefið út tvö tölublöð af sérstöku fréttablaði. íbúar Nes- og Melahverfis eru eindregið hvattir til þess að koma á spila- og kyraningiarkvöldið að Hótel Sögu í kvöld. STÖÐUGRA VERÐLAG OG FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐUR — Gengislækkunin og þær efnahagsráðstafanir, sem fylgdu í kjölfar hennar, hafa boriðþann árangur, að náðst hefur betra jafnvægi milli framleiðslu og ráðstöfunar verðmæta í þjóðar- búinu. Vonir standa til, að draga muni úor hækkun verðlags, þar sem verðlagsiáhrif gengislækkun arinnair hafa nú að mestu kom- ið fram, enda þótrt mikið rnuni velta á niðurstöðu kjarasamning anna í mai n.k. Tekizt hefur að aðlaga raunverulegar tekjur ein staklinga og rekstrargrundvöll framleiðslunnar að breyttum skilyrðum án alvarlegra rekstr- arstöðivana, stórfellds atvinnu- leysis eða annarra þjóðfélags- legra vandræða. Meginviðfangs- efni stefnunnar í efnahagsmál- um mun verða að koma á stöð- ugra verðlagi og framleiðslu- kostnaði og að öirva þó þróun til fjölbreyttari framleiðsliu, sem þegar hefur verið komið af stað. Horfurnar á takmarkaðri aukn- Framhald á bls. 23 Tveir nýir héraðslæknar í LÖGBIRTINGABÍLAÐI í gær ■er fró því dkýnt, að Oddiur Bjiairmaison oand. med. & cfeir. feaifi verið setltlur héraðdlæknir í Breiðiumýrarhénaði frá 1. jiain, 1970, með a'ðöetri á Húisaivík. í saima bliaði segir, að Abdel Fattah El-Jabali cand. mied. & cfedr. haifd verið setltiur héraðs- læfcnir í Paitireksfjarðarh éraðci frá 1. fetorúar og jaifinifnaimt faldð að gegna Biildiudaiisfeénaðd fró samia tdimia. Kísilgúrverksmiðjan: Full afköst Snjó sjaldan rutt af vegum í Mývatnssveit Björk, Mývaitmssvedit, 18. fetor. ÞAÐ sem af er febrúar feefúr tíðin verið ákafllega umhleyp- ingasöm, frosrt ailllfeörð og snijó- byljir af og tiL Fé hefur yfir- leitt efc'ki verið sett út til befirt'ar í miámuðinum. Umferð á vegum gengið með sæmdlegiu móti þar ti.l sdðtusitu daiga að færð er fariin að þyngjast. Einiu sinini í mániuðdnium hefiur komið hefili ti»l að ryðja snjó af vegimum, anmans fáum við að afea í snijómum meðam nokkur leið er að brjótast áfram. Yfdr- leitit ríkir óánaegja hér hve sj aid an er ruitt snjó af vegimum, sér- staklega hér í sveitinmi. Stæfeik- un verksmiðju Kísiliðiju'nmar miðar vel áÆriam. Gert er ráð fyrir að sú viðtoót verðd tefein í motkun í apríl. Framleiðsla í jan úar nam rúmiuim eiltt þúsund Framhald á bls. 23 Hafn- firðingar rafmagns- lausir í 4 klst. MIKLAR rafmagnstruflanir urðu í Hafnarfirði í gærmorg un og var bærinn rafmagns- laus í fjórar klukkustundir samfleytt. Orsök rafmagns- leysisins var sú, að Hafnar- fjarðarlínan slitnaði um sjö- leytið í gærmorgun á þremur stöðum á milli Setbergs og Vífilsstaða. Þar sem truflan- ir voru á Suðumesjalínu var ekki hægt að fá rafmagn þaðan fyrr en um fjórum stundum eftir að bilunin varð, en þá fékkst þaðan nægilegt rafmagn fyrir Hafn- arfjörð. Jónas Guðlauigsson, verk- stjóri hjá Rafveitum Hafnar- fjarðar, sagði blaðinu að allt orkuveitusvæði Hafnarfjarðar b'nu, Hafnarfjörður, Garða- hreppur og Álftanes hefði verið rafimagnslaust í fjórar klufekustundir og hefði það valdið töfum, óhagræði og tjóni. Hinis vegar hefði rætzt vonum framar úr þessú, veðr ið hefði skyndilega batnað og viðgerð hefði gengið mjög veL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.