Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLABIÐ, FIMIMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1970 sér síkjölin. — Hann er dkotinn í einni í kórnum, veslingurinn! — Hver er hún? spurði hann, hvasst. Og María svaraði: — Jasmine. — Jasmine? Ekki þó hún Jas- mine hans Jakobs? Og hún er tiu áruim eldri en hann! Hvaða bölvuð vitleysa er þetta? Fimm- tán ára drengur og tuttugu og fjögra ára stúlka! — Það er engin ástæða til að gera sér rellu út af því. Hann kemst yfir þetta. Ég er líka viss um, að hún tekur hann ekki al- varlega. Enda þótt hún talaði kæruleysislega, gat Dirk vel merkt nokkra áhyggju bak við orðin. Hann snuggaði eitthvað, gekk síðan að rúminu og dró fram bréfakassann. Hann bað um lykilinn og hún hneppti frá hálsinum á sér og dró upp lyk- ilinn, sem hékk á silfurkeðju. Hann hló! Þetta er skrítinn siður hjá þér, að geyma lykilinn inni á brjóstinu á þessari keðju. 1» 52680 «1 Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sölustjórí Jón Ragnar Jónsson. Sími 52380. Heimasími 52844. ISMRJIS FASTEIGNASALA - SKIP OG VERDBREF Hann tók lykilinn, opnaði kass- ann og tók að róta í honum — en rak svo upp óp og tók upp minnisbók. Hann fletti nokkrum blöðum og sagði henni síðan að líta á. — Sérðu þetta? Edward frændi fæddist í marz 1763 og Luise frænka í október 1753. Hann var ekki nema ellefu ára, þegar hún varð skotin í hon- um og tók að elta hann. Hún tuttugu og eins og hann ellefu! 142 Hann starði á hana. — Já, það er skrítið blóð, þetta gamla ætt- arblóð okkar. Þú verður að tala við Adrian. — Það er engin hætta á ferð- um, pabbi. Hún er dökkleit og hann skilur það. En samt var enn einhver óró í röddinni. 55. Það var einn sunnudag í októ- ber þetta sama ár, 1853, að fyrstu tónarnir heyrðusrt — fyrstu tónarnir í þessu, sem Adr ian seinna kallaði stígandi ör- lagasönginn. Klukkan tvö þenman sunnudag var María í herberginu sínu, sem var sunnanmegin í húsinu — í nýju álmunni — og þess vegna miklu heitara en herbergi Dirks og Elísabetar, sem voru norðan- megin. Niðri var Adrian að æfa sig á fiðluna. Hljómurinn barst upp rétt eins og í fínum, þunn- um þráðum, og gerði hana syfj- aða þar sem hún sat við glugg- ann að fara í gegnum einhver skjöl viðvíkjandi Hartfield og Clackson. Hitinn skreið gegn um herbergið rétt eins og í lím- kenndum gusum, og ætlaði alveg Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur lika góðar. SE. INNIHUR DIR ■ GÆDI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR |4ii| ELlASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Reyndu að gera góð kaup f ðag. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Allir reynast þér mjög bjálplegir i dag. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Allt gengur mjög hægt f dag og þú átt að gæta öryggis annarra. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Skipuleggðu daginn, þannig að þér gefist timi til hvíldar og um- hugsunar. Einhver er á móti þér. Staðreyndir eru skárri en fréttir. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það kann að vera, að þú hafir ekki borðað rétta fæðu. Fjölskylda og fclagsmál ganga vel, ef þú vUt Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þér er hollt að bera saman bæknr þínar við starfsfélagana. — Reyndu að ná þér i betri sambönd. Vogin, 23. september — 22. október. Þú skalt vinna verk þitt orðalaust. Hlifðu hugðarefnum þínum. Láttu gamla félaga eiga sig. Þá gera þeir þér ekkert mein. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að ljúka öllu, scm á hakanum situr. Á morgun geta orðið miklar breytingar, sem þurfa allrar athygli þinnar við. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Félagar þínir gerast iausmálgir. Athugaðu þinn gang, áður en þú hafnar nýjum samskiptum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ungir ættingjar hegða sér vel. Láttu ekki máluga kunningja ganga á tima þinn. Littu fram á við, ekki um öxl. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú getur vel tekið nýstárlegum hugmyndum í dag. Sinntu dagleg um störfum frjálsmannlega, þannig að hugmyndaflug þitt njóti sin. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Það vilja allir blanda sér í þin mál ef þú gætir ekki að þér. Láttu fólk hjáipa tiL að kæfa hana. Enda þótlt hún hefði, þegar hún kom heim úr kirkjunni, farið úr öllu og klætt sig afbur í einn þunnan kjól, fainn hún svitann nenna niður eftir brjóstinu og bakinu á sér. Eftir stundarkorn þagnaði fiðla Adrians og hann komupp stigann. Hann hafði enn her- bergi við hliðina á heninar her- bergi. Hún kallaði til hans, þeg- , ar hún heyrði hann fara þar inn. — Hérna hef ég verk handa þér að vinna, kall minn, sagði hún. — Komdu hingað strax! Hér eru að minnsta kosti þrjú bréf, sem þú þarft að svara fyrir mig. Adrian reyndi að tefja fyrir þessu með einhverju skrafi, en hún þaggaði niður í honum og tók að lesa fyrir fyrsta bréfið. Hann gegndi og söttist niður til að skrifa, og þegar hann hafði lokið við þrjú bréf, sagði hún: — Jæja! Og skilurðu um hvað þessi bréf fjalla? Hann kinkaði kolli og sagði: — Já, fullkom- lega. Hann ætlaði að standa upp, en hún hélt aftur af honum. — Andartak! Segðu mér eitt. Þér leiðist þetta afskaplega, er það ekki? Segðu mér satt, og vertu ekkert hræddur við það. Hann glotti, rétti fram hönd og klappaði henni á kinmina. — Ég er aldrei hræddur við þig. Jú, það er ekki nema satt — mér leiðist það afskaplega. Hún þagði andartak og horfði framhjá honum og á kertastjak- ann sem stóð á hillu, skammt frá skrifborðinu, leit síðan fast á hann og sagði: — Það kann að vera leiðinlegt, væni minn, en þú verður samt að halda því áfram. Mundu það, Adrian. Við reiðum okkur á, að þú getir tek ið við Nýmörk. Hann kinkaði kolli. — Góða farðu nú ekki að endurtaka það allt saman! Þið pabbi eruð svo þreytandi — alltaf með þessar ættarromsur. En hvað er hann annars að gera í Georgetown? — Hann fór að finna Clark- fólkið, sagði hún og gretti sig ofurlítið, eins og þetta hefði minnt hana á eitthvað óviðfelld ið. — Það er þessi búð — búðin hennar Söru gömlu. Við fengum bréf frá manninum, sem rekur hana. Hann langar til að fara að verzla sjálfur í einu þorpinu á austurströndinni, svo að pabbi fór til að biðja Jason Clark- að taka að sér búðina. Hannleit fast á hana og sagði: — Pabbi hefur sjálfsagt einíhverjar fyrir ætlanir í sambandi við þennan svarta frænda okkar. Veizitu nokkuð nánar um það? — Ég veit ekki um neinar fyr irætlanir, svaraði hún kuldalega. — Hvernig gekk ykkur í kórn- um í dag? — Sæmilega. Hvernig var kór- inn í lútersku kirkjunmi? Hún lét sem hún heyrði ekki þessa spurningu, en sagði: — Var Jasmine í kirkju? Og hann snuggaði eitthvað til samþykkis, en leit undan. Hún leit á hann og beið þess, að hann segði eitthvað meira, en hann þagði. Hann tók að blístra eitthvert lag eftir Bach. — Það er svo heitt í dag. Hann stökk á fætur. — Hvernig væri að fara að synda, María? Hún sagði, að það væri vel til fundið og þau lögðu af stað niður að skurðinum. Það var með an þau afklæddu sig, að hún fór að minnast á Brandon skipstjóra — Hann á að borða hjá okkur í dag. — Hver er hann aftur? Já, þú átt við gamla skipstjórann, sem er búinn að kaupa Don Di- ego? En pabbi er ekki heima. Eigum við ein að vera honum til skemmtunar? — Pabbi var búinn að bjóða honum, áður en hann vissi, að hann þyrfti að fara. En þetta verða engin vandræði. Líklega er hann rólegur og hlédrægur náungi. Og amma sagðist ætlaað reyna að koma í matinm líka. — Blessuð amma gamla! Átta- tíu og fimm, enda þótt hún sé bara af Mayburyættinni! Hún hló. — Farðu nú ekki að hæðast að því. Ó, hvað það er indælt að geta farið að synda — og þó ekki væri nema að stinga sér. Ertu ekki til- búinn, Hún leit hvassit á hann, því að enda þótt hann væri bú- i.nn að afklæða sig, gerði hann sig ekkert líklegan til að stinga sér. Hann horfði upp í laufið á tamarindtrénu með þetta óræða bros sitt á vör. f seinni tíð hafði hún oft séð hann brosa þannig. Hann hrökk við og tautaði: — Mer var að detta dálítið í hug. — Lagið, sem þú ert að búa til kanmski? — Hvernig gaztu upp á því? Nú var það hún, sem varð snögglega hugisi, og starði niður í dökkt vatnið, dularfull á svip- inn og hélt höndunum að brjóst- unum. Eitthvað heyrðist í skor- dýri inni í runnunum og þaðvar því líkast sem það væri að gera gys að henni. —„Eins og tvær rósir, sem eru tvíburar. . .“ Þú hefur fal- leg brjóst María. Svo stinn og bein, og þú ert þrjátíu og tveggja. Þú missir aldrei vaxtar- lagið, hversu gömul sem þú verð ur. Eins og tvær . . . — Hvað ertu að bulla? spurði hún, um leið og hún hrökk við og leit á hann. — Hvaða tvær umgar rósir eru þetta? Ég veit ekki. . . — Þetta er nafnið í laginu míriu. Það er úr biblíunni. — Ekki vissi ég, að þú legðir það í vana þinn að lesa biblí- una. Hann yppti öxlum og forðað- ist augnaráð hennar, fitlaði við nöglina á þumalfingrinum, skríkti og sagði kæruleysislega: — Stundum eftir kóræfingar. Þú manst stóra púltið við org- elið. Það er sfcór biblía á því. — Verðurðu einn etftir í kirkj unmi til að lesa biblíuna? — En sú spurnimg! Við skul- um gleyma því, sagði hann og roðnaði. — Komdu nú. Nú sting- um við okkur! Hann sneri sér frá og stakk sér, og eftir ofur- lítið hik, fór hún á eftir. Þau komu upp úr aftur og BRÚÐARKJÓLAR, með blúndukápu yfir, hvítir og Ijósbláir, stuttir og síðir. BRÚÐARSLÖR, hvít og Ijósblá. Kjólastofan Vesturgötu 52 Athugið vöruverðið HAFRAMJÖL 25 kg. kr. 374. HVEITI 25 kg. kr. 365 pr. kg. 14.60. STRASYKUR 50 kg. 660 kr. 13.20. STRASYKUR 14 kg. 202 kr. HRlSGRJÓN 3 kg. 110 pr. kg. 36.67. LIBBYS TÓMATSÓSA 1 kassi 942 pr. flaska 39.60. DIXAM 3 kg. kr. 335. C 11 3 kg. kr. 204. GALLON í regnfatnað í miklu úrvali. hagstætt verð. Opið til kl. 10 í kvöld Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A • REYKJAVÍK • SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.