Morgunblaðið - 08.03.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.03.1970, Blaðsíða 11
MORGUiNBÍLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1070 11 byggileg af tur? Saltfiskframleiðslan: Verulegt magn af ver- tíðarafla ’70 er seldur SAMKVÆMT fréttabréfi Sölu- sambands isl. fiskframlciðenda er nú þegar búið að selja veru- !egt magn af áætlaðri vertíðar- framleiðslu af saltfiski, til Spán- ar 1000 lestir, til Portúgals 8000 lestir og til Ítalíu 3000 lestir eða samtals 12000 lestir. Auk þess er búið að selja til Portúgals eftir frekari ákvörðun seljenda 7000 lestir. Nú er verið, til viðbótar við áðunneÉmt, að fjal'ia «m söki á 3000 testuim af stórfistoi tái Spán- ar. Síðain segir í frétít'abréfiou: Söknrinar til Spániair og Portú- gals enu háðar ininifliuitnáingislieiylf- um, sem entn hatfa etoiki verið gofijn út. Á þessu stigi miálsins er því ekiki hægt að fuUyrða hver .útborglunairverðm munu venða, en gena mé ráð fysrir hækkun frá útborg'umairvei'ðiuim 1969, sem riemi a.mjk. 10%. í þessu sambaimdi kemur eionig tifl gireina sputrrárngin um huigsan- tega þátttöku í Verðjöfmunar- sjóði, og með hverjuim hætti sú þátttatoa yrði, etf til kemiur. Hinis vegar hafa verið álkiveðin útborguniverð fyriir Mniuiveidd'an fidk, í samiræmi við stjórnairsam- þykktima frá 12. jan., sem saigt var frá í síðasta fréttabréfi, þaininig: Stórfisikuir I Kr. 42,00 pr. kg. — II — 39,30 — — — III — 29,00 — — MiMifistouir I — 34,00 —, — — II — 31,80 — — — III — 24,00 — — Fyriir nioklkrum dögum var send orðseindinig í ú'tvairpi til saltfiSbframiteiðein'da, þair sem brýnrt var fyirir þeim að áætla sall'tniotleum sána á vetrarvertíð- inni og tala við sa! tininiflytjendur til þess að tryggja sér miægilegt salt. Viljurn vér hér með ítrelka þessa ábendingu Þar sem gera verður ráð fyrir mieiri afskipuinium yfir vertíðina en varu í fyrna, er enntþá meira áriðaindi nú en þá. að hafa birgða bókhaldið í lagi. Við stoonuim því ennþú einu sinmi á framleiðend- uir að láta etoki bragðast að að sanida okltour birgðaskýrsiumi- ar I. og 15. hvers mánaðar. Þorstoveiðar Norðmianma niáma all's 34.290 lesturn (35.405) frá ársbyrjuin til 21. febrúar. Efltir verkuin Skipist aiflinn þammig (samibærilegar tolur frá fyrra ári eru sýndar í svigum): Upphemiglt 2.892 ( 7.705) Söltuin 17.012 (12.288) ísuin 3.889 ( 3.397) Frystimg 10.497 (12.497) 35 þúsund manns hafa flúið Pozzuli, Ítalíu, 7. marz AP. BORG ARYFIRV ÖLD í Pozzoli á ítaliu sögðu í dag, að ólíklegt væri að íbúarnir gætu nokkru sinni snúið aftur til heimila sinna. f borginni bjuggu um sjötíu þúsund manns, en um helm ingur þeirra hefur flúið staðinn, vegna þess að yfir vofir hætta á eldsumbrotum eða jarðskjálfta, er gæti lagt hana gersamlega í rúst. Þeir íbúar sem eftir eru í borginni, búa sig nú sem óðast undir að yfirgefa hana. Þá hefur verið tilkynnt að byggður verði nýr bær fyrir þá íbúa, sem hafa þannig orðið heim ilisiausir og verður í fyrsta á- fanga veitt til þeirra fram- kvæmda jafnvirði 12.8 milljóna dollara. Bariano Rumor, forsætisráð- herra Ítalíu, kallaði saman stjórn sína í gær til að ræða málið og hvernig stjörnin skuli bregðast við. ísraelar réðust inn í Líbanon Tel Aviv, 7. marz, AP. ÍSRAELSK víkingasveit gerði leifturárás inn í Líbanon aðfara- nótt laugardagsins og hertók lít- ið þorp um tuttugu kílómetra frá landamærunum. ísraelar höfðu meðferðis hátalara og skipuðu íbúunum að halda sig Ceausescu: Þjóðin valdi kommúnisma NICOLAE Ceausescu, flokksleið togi Rúmeníu, vakti á því at- hygli í dag, að það hefði verið rúmenska þjóðin sjálf en ekki Rauði herinn, sem hefði komið kommúnistum til valda í Rúm- eníu. Ceausescu sagði þetta í ræðu, sem var flutt til að minn- ast þess að 25 ár eru liðin, síð- an fyrsta koromúnistíska stjórn- in settist að völdum í Rúmeníu. Ceausescu sagði að Sovétrík- in hefðu vissulega átt hlut að máli, en því mætti ekki gleyma að Rúmenar sjálfir hefðu óskað eftir „sósíalískri" stjórn og hefðu vinnandi stéttir landsins haft þar á hendi alla forystu. innan dyra, meðan þeir sprengdu upp nokkrar byggingar. Þeir vör uðu fólkið líka við því, að ef það leyfði arabískum skæruliðum að hafast þar við, myndu þeir koma aftur. Það hefur venið búizlt við ein- hvers konar árás á Líbanon und anfarna daga. í landinu hefst við mikill fjöldi skæruliða, og þeir hafa gert hverja árásina af ann- arri inn á israelskt yfirráða- svæði. Síðan í janúar hafa þeir framið 37 skemmdarverk og m. a. drepið eina israelska konu. Israel sendi stjórn Líbanon að- vönum eftir diplómaitíslbum leið- uim, og gagmuim Samöimuiðiu þjó'ð- irnar. Sagði þar að ef skærulið- ar héldu áfram að athafna sig frá Líbanon,, myndiu Israelar grípa til heifndairréðstatfania. Arásum skæruliða hefur ekki linimt, og nú enu ísiriaeiar bún- ir að gera fyrstu árásina. Ef Líbanon lætur ekki segjast má búast við fleiri og harðari árás- um næstu daga. Stjórn Líbanon er í slæmri klípu. Ef hún reynir að hafa hemil á skæruliðunum á hún á hættu að til óeirða og jafnvel borgarastyrjaldar korni, en ef hún reynir það ekki, á hún ísra ðla yfir höfðii sér. v ■ í - N - 1 h:;; .V „Gleym mér ei“ Atvinna Duglegur maður getur fengið fasta vinnu í verksmiðju vorri strax. Vélvirkja- eða vélstjóramenntun æskileg. FRIGG, Garðahreppi. * Islenzkar sokkabuxur í ódýrar - fallegar - sérflokki sterkar HEILDSÖLUBIRGÐIR: HEILDVERZLUN HEILDVERZLUN HEILDVERZLUN AGÚST ÁRMANN SlMI 22100 DAVÍÐ S. JÓNSS ON SÍMI 24333 KR. ÞORVALDSSON SlMI 24478.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.