Morgunblaðið - 08.03.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.03.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR S. MARZ 11970 Jóhann Hannesson, prófessor: Upptök háskóla Á fyrri helmingi miðalda eru klaustra- og dómkirkjuskólar ná lega einir um að miðla mennt- un og æðri menningu frá einni kynslóð til annarrar. Þetta verk efni óx þegar á leið miðaldir. Viðhorf menntunar breyttist verulega á 11. öld, þegar kristn in hafði víða fest rætur í Vestur Evrópu og dregið hafði úr ribb aldahætti víkinga og skrælingja konunga. Til orsaka má telja vöxt borga og bættan efnahag, sömuleiðis þann frið, sem víða varð þegar ránsferðum víkinga lauk. Stór umskipti urðu þegar þeir hættu að ræna klaustur og brenna bókasöfn og önnur menningar- gögn. Batnandi fjárhagur leiddi til þess að nemendum fjölgaði við dómkirkjuskólana. Ef einhver kennari fékk sér- stakt orð á sig fyrir lærdóm, tóku nemendur að leita hans, ein att úr fjarlægum héruðum og löndum. Áhrifin af þessari tízku sögðu til sín í viðgangi einstakra skóla. Menn löðuðust að skólunum af hreinum mennta og menningaráhuga, án tillits til embætta. Þá tók að þróast sú kennsla, sem hlaut heitið studium gener- ale, það er almennt nám. Menn ræddu um studia generalia og studia publica. Upp úr þess kon ar námi og kennslu þróuðust há skólar Evrópu og hlutu heitið universiteter. Námsheitið bar það með sér að allir máttu taka þátt í náminu, án tillits til stétta og þjóðernis. Kunnasta dæmið um þessa þró un er dómkirkjuskólinn við Notre Dame, sem breyttist í hinn fræga Parísarháskóla. I. Krossferðirnar leiddu til auk inna samskipta milli Austur- og Vesturlanda. Þessi samskipti voru ekki eingöngu á sviði hern aðar, heldur einnig á sviði verzl unar og mennta. Arabiskir heimspekingar urðu snemma á miðöldum allvel að sér í grískri heimspeki, einkum Ari stótelesar, sem þeir þýddu á ara bisku og útskýrðu. Skólar Ar- aba á Spáni höfðu um skeið all- mikil áhrif á lærða vestræna menn. Arabar þekktu læknis- fræðirit þeirra Hippókratesar og Galenosar. Nafnkunnastir ara- biskra spekinga voru þeir Avic- enna (980—1037) og Averroes (1126—1198), en mikið kvað einnig að Gyðingnum Mósesi Mai monides (1135—1204), sem fyrst ótti heima á Spáni, síðar á Eg- yptalandi. Hann var í senn guð- fræðíngur, heimspekingur og læknir, síðast hjá syni Saladd- íns soídáns í Epyptalandi. Breyting varð á hinu forna námi í trívíum, þ.e. þeim þrem fyrstu af hinum sjö frjálsu list- um. Menn tóku að leggja sér- staka áherzlu á dialektikina, það er þriðju greinina í trívíum, sem avarar til rökfræði og þekking i arfræði ásamt kunnáttu í fram- l setningu á fræðilegu efni. Til- / gangurinn með þessu námi í día 1 lektik var að finna samhengi í « þekkingunni og koma á hana í samræmi í skipulegu kerfi. Með / al annars þurfti að ganga úr 1 skugga um að ekki rækist eitt I ó annað í kerfinu. Þessi afstaða i til þekkingarinnar var sú, sem / tfékk heitið skólaspeki, skóla- T stik. Markmið hennar var að nota skynsemina til að afla sér þekkingar í veraldlegum og and legum efnum og mynda heild- stætt kerfi úr þessari þekkingu. Jóhannes Scotus Erigena, sem um skeið stjómaði hirðskóla Karls sköllótta, var uppi 810— 877. Hann er talinn höfundur skólaspekinnar, en hún tók ekki að vinna verulega á fyrr en há- skúlar voru orðnir til. Hins veg air átti skólaspekin sinn þátt í því að háskólamir urðu til, því að venjulegir skólar gátu ekki fullnægt þeim kröfum, sem gerð- ar voru til kennslu í þessum fræðum. Þörf var orðin á frjáls um grundvelli fyrir umræður um frumatriði guðfræði og vísindi. Var þá ekki við öðru að búast en að upp kæmu kenningar, sem kirkjan fyrirdæmdi sem villu. Én margar réttar kenningar komu líka fram og urðu að miklu gagni og greiddu framför um veg. Svo óljóst er um þann tíma, sem sumir háskólar voru stofn- aðir á, að enginn veit hvaða ár þeir urðu til. Læknaskólinn í Salerno og lögfræðiskólinn í Bologna eru meðal þeirra elztu. Vera má að þeir eigi sér rætur í rómverskri menntun fornaldar. Ennfremur er um þá vitað að þeir höfðu snemma sambönd við arabiska menningu, eftir að hún kom til sögunnar. Friðrik II. keisari veitti skól anum í Salerno einkarétt á æðri kennslu í læknisfræði. Þeir ein- ir, sem þar voru til menntaðir, hlutu rétt til þess að kalla sig meistara í læknisfræði. n. Meginsérkenni miðaldaháskól anna var náið samfélag kenn- ara og nemenda, enda höfðu báðir aðilar áhrif á stjórnun há skólanna. Þessi skipan mála virð ist fyrst hafa þróast við lögfræð ingaskólann í Bologna. Hann bætti við sig öðrum deildum til viðbótar lagadeildinni, sem var hinn upphaflegi stofn. Næst myndaðist þar eins konar heim- Á MORGUNBLAÐINU hefur undanfama viku verið ungt fólk úr Vogaskóta sem hefur kynnt sér starfsemi blaðsins og jafnvel hjálpað dálítið til við að vinna það. Heimsókn þeirra er liður í starfskynn- ingu skólanna, en hún er í því fólgin að senda nemend- Þorsteinn. (Lóail. MJbl. Sv.Þ.). spekideild, þar sem mikil kennsla var veitt í hinum sjö frjálsu listum. Síðar bættust við læknadeild og guðfræðideild, og voru þá deildir orðnar fjórar við þennan háskóla. Elztu hlutar Parísarháskóla voru dómkirkjuskólinn við Notre Dame og nokkrir aðrir kirkju- og klaustraskólar. Fyrstu deild- irnar þar voru guðfræði- og heimspekideild, en árið 1213 komu til deildir tvær, lækna- deild og lagadeild. Út af þessu er Svartiskóli stundum talinn grundvallaður árið 1213, en i reynd var hann búinn að starfa um langt skeið fyrir þann tíma. Nemendunum var þá skipt eftir þjóðemum, nationes, þó ekki svo sem nú er venja, heldur í stórum dráttum, þannig að skyldum þjóðernum var raðað saman. Það heiti. sem miðaldamenn kusu háskólum sínum, universi- tas, bendir til þess að háskóla- menn litu á sig sem eina heild. Þetta ber þó ekki þannig að skilja að allir legðu stund á sömu vísindi, þvert á móti, held- ur mynduðu nemendur og kenn arar eitt samfélag úr tveim, universitas magistrorum et schol arum, allsherjar samfélag kenn- ara og námsmanna, og þetta sam félag hafði að markmiði gagn- kvæma vemdun allra meðlima samfélagsins. Að þessu leyti minntu hinir fyrstu háskólar á gildi þau sem iðnaðarmenn á miðöldum höfðu áður stofnað til og héldu við út allar miðaldir og jafnvel lengur. í Bologna skiptust námsmenn uma út í atvinnulífið, til ein- hverra fyrirtækja og kynna þeim starfsemina sem þar fer fram. Þau þrjú sem verið hafa hjá Morgunblaðinu eru Anna Sigurðardóttir 16 ára, úr D-10, Gísli Þorsteinsson, 17 ára, einnig úr D-10 og Þor- steinn Ólafsson, 16 ára úr V-10. Anna og Gísli hafa áhuga á blaðamennsku og voru því gestir ritstjórnarinn- ar, en Þorsteinn hyggst leggja fyrir sig prentlist og hafði því eftirlit með störfum prentara. Þar sem þremenningamir tóku öll meira og minna þátt í daglegum störfum, þótti okkur tilhlýðilegt að rabba svolítið við þau um reynslu þeirra, og forvitnast um hvemig þeim hefði líkað. Gísli: Það eir kammstkii rétt að últdkýria fyrat hvemiig þettia geniguir fyirir silg. Það er fé- liagsfræðitaeniniarinin okkair seim aér ium þetita, og oklkiur er ileyft að bena fnam tvæir óistkir, önmiuir þeirna a. m, k. vterður uippfyllillt. Anna: Ég vaJldi blaðia- mienimsfcu og gmllsmiíð!;'. Ég hef að vísu eragam séinsttakan áhuiga á igiullllsmíði, en haifði haraa baina sem vainraaglia. Ég hafði álhuiga á blöðamien'n.slku vegraa þess @ð ég bélit hana Jóhann Hannesson prófessor. í tvær aðaldeildir út frá upp- runa sínum, ultramontani komu frá heimkynnum norðan Alpa- fjalla, en citramontani voru upp runnir sunnan Alpanna. En eitt stért félag stúdenta hafði innan sinna vébanda alla stúdenta, og annað minna alla kennara. Oft höfðu stúdentar miklu meiri áhrif á stjórnun háskólanna en kennarar, og aldrei í sögunni höfðu stúdentar meiri völd við háskólana en þeir höfðu á mið- öldum. Rektorinn, þ.e. æðsti stjórnandi háskólans í Bologna, var ávallt kosinn úr hópi stúd- enta. Hann varð að vera minnst 25 ára að aldri og átti að hafa stundað nám í fimm ár að minnsta kosti. Kennarar háskólanna höfðu hins vegar ávallt einkarétt á því að veita mönnum akademisk próf Þess vegna var það mögulegt að rektor einhvers háskóla félli á liífllagt afartf og stkemmitiilegt, og ég hef elkki orðið fyriir vonibriigðum með það. Mér þykiir bún saitit að segja en,n skeimimt'ilagri en óg bjóist við. Blaðam: Hleifiuir þú þá gam- an aif að úknifa? Anna: Jé, ef viið fáum sfcamimitilag verkiefni að akniifia uim, en þaið er nú óstoöp miis- jiafrat eiinis og araraaið. Við fá- um elklki frjálls varlkefni, held- uir meguim við veljia á miilíli lokaprófi, enda var starf rekt- orsins jafnan annríkt. í reynd voru háskólarnir sjálf stæðar stofnanir, bæði gagnvart ríki og kirkju. Þeir setbu sér sín eigin lög og stjórnuðu sér sjálf- ir, óháðir borgum, konungum oig keisurum. Fná þessu voru þó undantekningar, og fyrir kom að borgir útnefndu prófessora við þá háskóla, sem í þeim voru. í smáríkjum Þýzkalands stóð há- skóli oft undir vernd furstans, en án þess að hann blandaði sér í innri mál háskólans. Stúdent- ar þeir, sem brotlegir gerðust við Svartaskóla, voru ekki dæmdir af borgaralegum dóm- stóli, heldur af dómstóli eigin há skóla. Þetta fordæmi leiddi til þess að aðrir háskólar tóku að keppa eftir sams konar réttind- um og síauknu sjálfstæði. Ekki gátu hinir fornu háskól- ar komist hjá vandræðum og árekstrum fremur en hinir nýju. Stundum lenti saman kennurum og stúdentum. Gat þá farið svo að stúdentar færu í stórhópum burt frá gömlum háskóla og stofnuðu nýjan. Stúdentaóeirð- ir í Oxford leiddu til þess að sá skóli, sem fyrir var í Cambridge, komst í tölu háskóla árið 1209. Tuttugu árum síðar gaus upp mikil óánægja við Parísarhá- skóla flúðu þá margir stúdent- ar þaðan til Oxford. Svo magn- aðar voru óeirðirnar um 1230 að hermenn voru sendir gegn stúd. entum og drápu nokkra. Gerðu þá kennarar verkfall í mótmæla skyni, en þegar það dugði ekki til að heimta rétt háskólans, fóru margir háskólamenn, bæði stúdentar og kennarar, til ann- arra franskra háskóla, eða til Oxford. Ekki nægði minna en af skipti páfa til að koma aftur af stað starfsemi Svartaskóla. Þar með efldist vegur háskólans og aukin völd færðust í hendur kennara. Síðar urðu deilur við Svarta- skóla út af því að betlimunka- Framhald á bls. 19 þriggja verkefna sem 'kienm- aninn velur fyrár ofckuir. Blaðam: Og þú befiur verið að hjá'lpa til hérraa. Anraa: Jia öllu miá raú natfm 'gefa. Ég hetf far-ið á hlaða- mainnialfiumidii og fyligzt með því sem fióllkið heifiuir ummtið. Svo 'hjáilpaiði ég við að storiifia ©iraa firótit, eða kiaininelkii irétitiaira sagt mér var hjálpað við að Skrrlfia eina firétt. Og það var aiuiðvitað voðaléga gaman, Blaðam: Oig þú Þorsfceinm, hverniig hefiuir þér lílkað í smiiöjiuinmii? Þorsteinn: Mér heifiuir þótt mjög gamian ,að vera þair, Framhald á bls. 24 „Skemmtilegt og líf legt“ — stutt rabb við þrjú ung- menni sem hafa hjálpað til á Morgunblaðinu s.l. viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.