Morgunblaðið - 08.03.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 8. MARZ 1970
19
— Upptök
Framhald af bls. 10
reglurnar heimtuðu að mennta-
menn úr þeirra hópi yrðu viður
kenndir kennarar þar við há-
skólann. Páfi studdi betlimunk-
ana, svo að þeirra menn fengu
kennararéttindi.
Markmið háskólanna var að
vera eins konar lýðveldi lærðra
manna, ríki í ríkinu, með sjálf-
stæði bæði gagnvart kirkju, rík-
isvaldi og öðrum veraldlegum yf
irvöldum. Aftur og aftur urðu
árekstrar við þessar stofnanir,
þegar háskólar héldu fram sjálf
stæði sínu, eða ef ríki, kirkja
eða borgarstjórnir seildust til
áhrifa innan háskólanna.
m.
Nýjum stofnunum var einatt
bætt við háskólana, einkum til
framhaldsnáms og sérnáms. Árið
1253 stofnaði Robert de Sor-
bonne framhaldsdeild í guðtfræði
við Svartaskóla slík deild nefn
ist collegium. Og sú deild sem de
Sorbonne stofnaðí varð svo fræg
að allur háskólinn var síðar við
hana kenndur. Guðfræði og heim
speki miðalda náðu hámarki þró
unar finnar einmitt við þessa
deild.
Sú deild sem fékkst við frjáls
ar listir, var stærst allra, því að
gegn um hana urðu allir að
ganga áður en þeir fengu inn-
göngu í hinar æðri deildir, guð-
fræði, lögfræði og læknisfræði.
En rektor deilda hinna frjálsu
lista var um leið rektor háskól-
ans alls, og þess vegna varð
hún ghrifamesta deildin, þó að
hún veitti aðallega undirstöðu.
menntun.
Á fjögra alda tímaskeiði. frá
1100 til um 1500, urðu margir
frægustu háskólar Evrópu til.
Á Ítalíu urðu þeir 23, þeirra
á meðal Rologna, Salerno, Neap-
el, Siena, Veróna, Piza og Flor
ens.
í Frakklandi urðu þeir 20,
þeirra á meðal París, Montpelli
er, Toulouse, Grenlope og Bord
eaux. — f Stóra-Bretlandi urðu
háskólar 6, þ.e. í Oxford, Cam-
bridge, Dublin, St. Andrews,
Glasgow og Aberdeen. — Á
Spáni og í Portugal urðu há-
skólar 15, þeirra á meðal Sala-
manea, Sevilla, Toledo, Valencia
og Lissabon.
í þýzka ríkinu og á Niðurlönd
um urðu háskólar 21, þeirra á
meðal Wien, Prag, Heidelberg,
Erfurt, Leipzig, Louvain, Greifs
wald, Basel, Tubingen, Witten-
berg og Breslau.
í Austur-Evrópu voru á þessu
tímabili stofnaðir fjórir háskól-
ar, á Norðurlöndum tveir, Upp
sala 1477 og Kaupmannahöfn
.1479.
Helztu heimildarrit:
Grue-Sörensen:
Opdragelsens historie I—III.
Gyldendal 1969.
Martin S. Allwood:
Universiteten i en ny várld
K.F.B. Stockholm 1944. í þess-
arri bók segir einnig hvernig
byltingin eyðilagði franska há-
skóla.
Jóhann Hannesson.
Flugfélagið býður
tíðustu og fljótustu ferðirnar
með þotuflugi til
Evrópulanda og nú fara í
hönd hin vinsælu
vorfargjöld Flugfélagsins.
Við bjóðum yður 25% afslátt af
venjulegum fargjöldum til helztu
borga Evrópu í vor með fullkomnasta
farkosti nútímans. Það borgar sig að
fljúga með Flugfélaginu.
Hvergi ódýrari fargjöld.
FLUCFÉLACISLANDS
ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI
Forstööukonu
vantar fyrir veitingastofu
í Reykjavík
Upplýsingar í síma
83732
r dag kl. 2—4
Keflavík
Viljum ráða nokkra verkamenn. — Einnig mann í sorphreinsun.
Upplýsingar i síma 1552.
Ahaldahús Keflavíkurbæjar.
Ragnar Björnsson
ORGELTONLEIKAR
í Dómkirkjunni sunnudaginn 8. marz klukkan 5.
Aðgöngumiðar við innganginn.
ÁVALLT ERU BEZTAR
NÝJAR UMBUDIR — NÝIR UMBOÐSMENN
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
I. KONRÁÐSSON & HAFSTEIN
HVERFISGÖTU 14 — SÍMI 11325.
H E K L U niðursuðuvörur
HEKLU
TEG:
FISKIBOLLUR
FISKBÚÐINGUR
GR. BAUNIR
BL. GRÆNMETI
RAUÐRÓFUR
GULRÆTUR