Morgunblaðið - 08.03.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1(970
25
„Bitlarnir eru dauðir, lifi
lifi Bítlarnir," sagði John
Lennon, setti lappirnar upp á
borð og hámaði í sig súkku-
laði. Hann talaði um þá eins
og þeir væru liðnir undir
lok. Það má til sanns vegar
færa, þvi að Bítlarnir 1970
eru mjcg frábrugðniir því,
sem þeir voru í upphafi. I
heil fjögur ár komst ekki
hnífurinn þeirra á milli. Og
ef þeir sjást saman í dag, er
það aðeins örsjaldan á fund-
um í ,,Apple“, en þeim fer
fækkandi. Skrifstofuhúsnæð-
ið kostaði hálfa milljón sterl
ings punda og er í Saviel
Row í London.
Starf Lennons þar, snertir
aðallega friðarherferð hans
og þau uppátæki sem þau
hjónin Yoko og hann fást við.
Þau eru óaðskiljanleg. Koma
þau sair.an á skrifstofuna í
hvíta Rolls royce bílnum
hans úr höllinni þeirra í
Ascot, og sitja hlið við hlið
við skrifborðið, eiga saman
viðtöl við blöðin og fara síð-
an heim í Rollsinum á kvöld-
in.
Lennon hefur komizt oftar
í blöðin undanfarna mánuði,
en allir hinir bítlarnir til sam
ans.
Sýningu á litmyndum af
Lennon og konu hans í ást-
arsenum heima hjá sér, var
lokað af Scotland Yard.
Hann gekk jafnvel fram af
rangeygðustu Lundúnabúum
með 12 mínútna kvikmynd,
sem hann kallaði sjálfsmynd
og var lítið annað, en lang-
dregin klámmynd af honum
sjálfum.
Segir hann, að allt, sem
hann aöhefst, sé framið til
framdráttar friði í heiminum.
Yoko segist álíta að hann »é
betri er. Picasso. „Segðu ekki
þetta“ sagði John við konu
sína, „þá halda þeir að ég sé
monthani". Áhrif Yoko á
John le.vna sér ekki. Hann
segir, að hún hafi opnað sál
aína, hvatt sig til dáða.
Er þau létu klippa sig í
Danmörku, sagði hann, að
sér hefði verið umhugað um
það um skeið. Hinir bítlarn-
ir eru enn með lúfuna og
skeggið, og virðast láta frið-
arhjal Johns sem vind um
eyrun bjóta. Hann segist ekki
vita, hvað friðarherferð-
in hafi kostað fram að þessu,
en starfsmaður hjá Apple
segir, að auglýsingaherferð,
sem nýlega var gerð, hafi
kostað 30.000 sterlingspund.
★ ☆
izEfoleíti rnoYfjwTkaffÍrui
— Mér er sama, hverju ég
eyði. Ég treysti Guði tíl að
sjá um það, og á hæfileika
okkar til að græða peninga,
sagði hann. Til allrar ham-
ingju virðist svo, sem gróða-
hæfileikar þeirra séu tak-
markalausir. Afrakstur fyrir
sölu á hljómplötum þeirra
einn, er milljón sterlings-
pund arlega, og allar virðast
þær fljúga efst á vinsælda
listainn.
Þeir léku síðast inn á
„Abbey road“, og næst leika
þeir „Let it be“, eftir Lenn-
on sjálfan. Þessi lög eru úr
næsta albúminu þeirra „Get
back“, sem reyndar var leik-
ið inn á plötur í janúar í
fyrra, en verður ekki sett á
markaðmn fyrr en í vor. Bítl
arnir virðast hafa lært margt
af lífinu, m.a. það að vera
sjaldgæfir, bæði fyrir sjálfa
sig og aðra.
Þrasið milli Lennons og
McCartneys varð svo slæmt
á tímabili, að Ringó Starr fór
úr hljómsveitinni. Þá fór
George Harrison að kvarta
undan því að ekki væru tek-
in nógu mörg af lögunum
hans í albúminu. Núna gera
bæði Ringó og George sín
eigin aibúm, og Ringó er á
góðum framavegi í kvik-
myndum, sem hann ætlar að
hafa tii vara. Hann lék ný-
lega með Peter Sellers í „The
Magic Christian“.
Ef tii vill er ekki meiri
samgangur milli Bítlanna,
vegna þess, að þeir hafa
kvænzt konum, sem eru af
ólíku bergi brotnar. Mau-
reen, kona Ringós er vin-
kona hans frá Liverpool,
Patti, fvæg fyrirsæta í Lond-
on giftist George, Linda East
man, ljósmyndari í New
York, Paul, og um Yoko þarf
ekki að fjölyrða.
Er hægt að ímynda sér
ólíkara?
Tónlistarsmekkurinn hef-
ur líka breytzt hjá þeim.
Ringó heldur upp á gömul
lög, eins og Night and Day
eftir Porreison, elskar gítar-
tónlistina (hann hafði áhuga
fyrir sítamum áður vegna
indverskrar tónlistar). Hann
fór með annarri hljómsveit í
hljómieikaför um jólin, og
skemmti sér alveg konung-
lega. Lennon hefur undanfar
ið leikið irin á plötur með
hljómsveitinni Plastic Ono.
Um síðasta lagið sitt „Karma
í hvelli", sagði hann: „Ég
samdi þáð við morgunverðar
borðið í Ascot, lék það inn
um kvöldið, og viku seinna
var platan komin á markað-
inn.
„Give Peace a Chance“ var
sungið í friðargöngunni í
Washington. Ég hefði sungið
þar með þeim, ef ég hefði
fengið vegabréfsáritun, sagði
hann. Starfsmenn Apple segj
ast ekki geta fengið áritun-
ina vegna dóms fyrir eitur-
lyfjaneyzlu. John segist hitta
George og Ringo oftar en
Paul.
Þeir tveir hafa alltaf bar-
izt um forystusætið meðal
Bítlanna. Paul virðist ekki
hafa miklar mætur á fárán-
legu athæfi Johns.
Paul kemur sjaldan í skrif
stofuna. Hann vinnur að
stofnun hljómsveitar, sem
nefnist „Badfinger“, eða
„Illiputi“, og er að semja
mörg lög. Hann klæðist lítt
áberandi fínum svörtum föt-
um, og sést oft er hann kem-
ur til að sækja Heather,
stjúpdóttur sína, sex ára
gamla úr skólanum í St.
Johns Wood.
Skólasútlkurnar eru hrifn-
ar af honum, og hann á í
vök að verjast þar sem þær
eru.
Þótt blöðin séu oft og ein-
att illviljuð gagnvart þeim,
er unga fóikið milli 13 ára
og tvítugs þeim tryggt, og ef
þeir héldu hljómleika, er al-
veg öruggt, að uppselt yrði,
hversu stór, sem salurinn eða
leikvangurinn yrði.
Mikið af því fylgi, sem þeir
áttu að fagna áður, fellur nú
keppinautum þeirra, Rolling
Stones í skaut. Þeir halda
ennþá stóra hljómleika
(menn muna ennþá eftir San
Francisco), og Bítlaunnend-
urnir þyrpast unnvörpum á
Rolling Stones skemmtanir.
Plötur Bítlanna seljast miklu
betur en plötur allra annarra,
°g gagnrýnendur halda því
fram, að Lennon og McCart-
ney muni lengi halda áfram
að semja tónlist, sem ungvið-
ið hafj áhuga á.
Spurmngin er bara: Kæra
þeir sig um að halda áfram
að vera Bítlar?
— Mér er ómögulegt að
hugsa mér sjálfan mig í Bítla
gervi, brítugan: sagði Lenn-
on 1964. Hann hefur frest til
9. oktáber til að sanna þetta.
Afvinna óskast
Maður um fertugt óskar eftir starfi. Hefur góða reynslu
í sölumennsku og einnig í viðgerðum á heimilistaekjum. Ensku-
og dönskukunnétta. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „Sölumaður — 2779".
Atvinna
Viijum ráða karlmann til afgreiðslustarfa í verzlun okkar. —
Vinnutími frá kl. 1—6 e.h.
Upplýsingar í verzluninni frá kl. 9—12 f.h. 9. marz og næstu
daga. —
Kristján Siggeirsson h.f..
Laugavegi 13.
□ Gimli 5970397=8
I.O.O.F. 3 = 151398 = FI.
I.O.O.F. 10 = 151398'4 =
Minningarspjöld
Blindravinafélagsins, Sjúkra-
hússsjoðs Iðnaðarmannafélags
Selfoss, Helgu ívarsdóttur,
Vorsabæ, Skátatúnsheimilisins
Fjórðungssjúkrahússins Akur
eyri, Maríu Jónsdóttur, flug-
freyju, Kapellusjóðs Kirkju-
bæjarklausturs, Styrktarfélags
Vangerinna, Sálarrannsóknarfé
lags íslands S.Í.B.S., Borgar-
neskirkju, Krabbameinsfélags
íslands, Barnaspítalasjóðs
Hringsins, Slysavarnarfélags
íslands og Rauða krossins,
fást í Minningabúðinni, Lauga
vegi 56. Sími 26725.
Skiðadeíld KR
Farið verður í skálann í dag
laugardag og á morgun
sunnudag frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 2 og 10 fh. Gott
skíðafæri, lyfta í gangL Veit-
ingar í skálanum.
Yngri flokkar munið æfing-
una á sunnudag.
Stjórnin.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur fund mánudaginn 9.
marz kl. 8.30 i Safnaðarheim-
ilinu Miðbæ.
Upplestur séra Sveinn Vík-
ingur.
Kvenféiag Bústaðasóknar
Skemmtifundur verður mánu
daginn 9. marz kl. 8.30 í
Rétta rholtsskóla.
Eldri konur í sókninni og
mæður félagskvenna boðnar
á fundinum.
Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Samkoma verður í Kefiavík-
urkirkju sunnudaginn 8.
marz kl. 4.30.
Gunnar Sigurjónsson guðfræð
ingur talar. Aliir hjartanlega
velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Kristniboðsfélag karla
Fundur verður í Betaníu
Laufásveg 13 mánudagskvöld-
ið 9. marz fcl. 8.30. Bjarni
Eyjólfsson hefur bibliulestur.
Allir karlmenn yngri og eldri
velkomnir, — Stjórnin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöid af
Óðinsgötu 6A kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Islenzka dýrasafnið
er opið á sunnudögum frá
2—5 í Miðbæjarskólanum.
Munið frímerkjasöfnun G.l.
Skrifstofan Veltusundi 3. Póst
hólf 1308 Reykjavík.
Styrkið geðverndarmálin.
I.O.G.T.
St. Víkingur, fundur annað
kvöid, mánudag kl. 8.30
e.h. 1 Templarahöllinni.
Bamastúkan Æskan
Félagar muaið fundinn í dag
kl. 2. — Gæzlumenn.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundu* fyrir stúlkur og pilta
13—17 ára í félagsheimilinu
mánudag kl. 8.30. Opið hús
frá kl. 8.
Séra Frank M. Halldórsson.
Slysavarnardeildin Hramnprýði
Hafnarfirði
heldur fund þriðjudaginn 10.
marz kl. 8.30 í Skiphól. Til
skemmtunar: Upplestur, leik-
ir og harmoníkuleikur. Rút-
ur Hannesson.
Stjómin.
Tónaibær — Tónabær
Félagsstarf etdri borgara
Á mánudaginn hefst félags-
vist kl. 1.30 e.h. og teikning
og maiun ki. 2.00 e.h.
Á mánudaginn er „opíð hús“.
Félag anstfirskra kvenna
heldur aðalfund fimmtudag-
inn 12. marz kl. 8.30 að Hverf
isgötu 21.
Stjómin.
Hörgshiíð 18
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8.
— KVARTANIR
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —•>— eftir John Saunders og Alden McWilliams
I JU5T 5TOPPED \ HMPH-VOU'RE
IN TO WATCH THE ) GOING TO BE
DUKE GO THPÍOUGH ) DI3APPOINTED,
HIS DRILL/ DAN/SOMETHING
^ 15 WRONG WITH
NOBLE...VERy WRONG/
VirícéhK THERE/ 5EE WHAT
Hey, þjálfari, sérðu hver skreið undir
grindverkið? Þú ert of seinn, Raven, við
erum þegar búnir að fá strák til að ná
i boltann út fyrir. Mjög fytvdið. (2. mynd)
Þú lítur vel út Danny, viltu máta gamla
búninginn þinn? Nei, takk þjálfari. (3.
mynd). Ég kom bara við til að horfa á
Duke æfa sig. Þú verður fyrir vonbrigð-
um Dan. Það er eitthvað að Noble, eitt-
hvað alvarlegt. SÉRÐU hvað ég mcina?