Morgunblaðið - 01.04.1970, Side 2

Morgunblaðið - 01.04.1970, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIK.UDAGUR 1. APRÍL lð70 Valdimar Indriðason Jósep H. Þorgeirsson Gísli Sigurðsson '^l Ásthildur Einarsdóttir Guðjón Guðmundsson Framboðslistinn á Akranesi SJÁLFSTÆÐISMENN á Akranesi hafa birt framboðs- lista sinn við bæjarstjórnar- kosningarnar í vor. Var fram- boðslistinn samþykktur á fundi Fulltrúaráðs Sjálfstæð- isfélaganna á Akranesi hinn 24. marz sl. og er í aðalatrið- um byggður á úrslitum próf- kjörsins, sem efnt var til á Akranesi. Eru 8 efstu sætin óbreytt frá úrslitum próf- kjörsins. Framboðslistinn er þannig skipaður: 1. Valdimar Indrið'ason, fraimkvæmdastjóri. 2. Jósep H. Þorgeinsson, lögfræðing'ur. 3. Gísli Sigurðsson, húsasmdður. 4. Ásfihildur Einairsdóttir, h j úkrumairkona. 5. Guðjón GuðTnuindsson, Skrifstofumiaður. 6. Marzelía Guðjómsdófttir, húsfrú. Færðin: 8 snjóflóð á einni leiðinni Mikil ófærð á Norðaustur- og Austurlandi ÁSTAND vega á Suðvesturlandi var með eðlilegum hætti í gær, en þó var Hellisheiði ófær. Fært var um Snæfelisnes, og mok- að var fyrir Gilsfjörð í fyrra- dag og í gær. Sóttist þá verk seint, enda um 8 snjóflóð á þess ari leið. Ófært var með öllu um Vestfirði á páskadag, en í fyrradag var mokað frá ísafirði til Bolungarvíkur og eins til Súðavíkur. Þá var í gær verið að moka innan Önundarfjarðar og Dýrafjarðar, og á Patreks- firði var verið að moka Hálf- dán, en versnandi veður var og hætta á að þar yrði að hverfa frá mokstri. Fært var milli Reykjavíkur og Akureyrar í gær, en ófært frá Akureyri t.il Húsavíkur. Hin mesta ófærð er nú á öllu Norð- austurlandi, og mega allir vegir 6 teknir ölvaðir LÓGREGLAN í Kópavogi tók yf ir páskana sex ölvaða ökumenn. í einu tilvikinu var um árekst- ur að ræða, en í tveimur bíl- veltur. f annarri bílveltunni slös uðust tveir, — ökumaðurinn fót- brotnaði en farþeginn handleggs brotnaði, rifbeinsbrotnaði og meiddist á höfði. heita lokaðir. Þá gerði mikla ófærð á Austurlandi um pásk- ana, en í gær var verið að moka Fagradalinn, út frá Egilsstöðum og reyna átti að gera fært til Fá- skrúðsfjarðar. Þá er mikil ófærð á Suðausturlandi. 7. Viöar Karlsson, skipstjóiri. 8. Sigurður Óliafsson, sj úkrahúsráðsraaður. 9. Halldór Sigurðsson, fudilitrúi. 10. Hairaldur Sturlauigsson, samvininiuakólainieimi. 11. Baildur Guðjónissan, verzliunanmaður. 12. Guðmuindur Sigurðsson, bifreiðaeftirlitsruaður. 13. Hörður Pálsson, baíkari. 14. Hróðmiar Hj artarson, raifvirki. 15. Ágúst Sveinsson, verkstjóri. 16. Fríða Proppé, lyfisali. 17. Jóhamm Jalkobssoin, efnaiv&rfcfræðingur. 18. Njáll Guðmuinidssan, akólastjóri. iPrinsessal Íí íran Teiheran, 31. miarz — AP FARAH, keisaraynja í íran, ól | dóttur að morgni föstudaigsins | langa. Dóttirin vó rúmlega l 1 tólf merkur. Bseði móður og J dóttur heilsast vel. Litla prinsesisain er fjórða | { barn keiaarahjónanina, fyrir i eiiga þau tvo syni og eima dótt- ( ur. Sigurður ÓJafsson Halldór Sigurðsson Mildari sjór að norð- urströndum? bráðnandi hafísþök norður af íslandi — aðalísröndin 500 km vestar en venjulega MIKLAR breytingar hafa orðið á hafísnum fyrir norðan Island að undanfömu. Hefur hafísrönd in færzt um 500 km vestar, en hún hefur verið að undanförnu. Fyrst varð vart þessara breyt- inga á veðurmyndum fyrir rúmri viku að sögn Páls Bergþórssonar veðurfræðings, en ekki sagði hann að hægt væri að slá neinu föstu ennþá um þessa þróun. — Páll sagði mikið af skýjum yfir íssvæðinu, en samt væri það greinilegt að ísröndin hefði breytzt mikið. Aðalröndin hefur að undan- fömu verið nokkurn veglnn í Kassagerðin selur 2 millj. askja til Noregs KASSAGERÐ Reykjavíkur hef- ur nýlega aent 350 tonn eða 2 milljónir pappaaskja til kaup- anda í Bodö . Noregi, og er þetta mesta magn, sem Kassagerðin hefur selt úr landi í eínu. Kassa gerðin flutti út á sl. ári alls 15 milljónir askja en Agnar Kristj- ánsson, framkvæmdastjóri Kassa gerðarinnar, tjáði Mbl. í gær að fyrirtækið væri þegar búið að flytja út áþekkt magn, það sem af væri þessu ári. Hvað mest hefur verið flutt út til Færeyja. stefnu frá svæði norður af Langa nesi og þaðan til Jan Mayen, en þar frá síðan í norðaustur. Frá ísröndinni hafa verið hafþöfc allt vestur til Grænlands. Fyrir um það bil vi’ku var kominn greinilegur flói miðsvæð is inn í ísinn milli Jan Mayen og Grænlands og út úr ísnum sunnan við Jan Mayen. Aðalís- röndin er því nú um 500 kan vest ar em sú fyrri. Páll sagði að líklegasta ástæð an fyrir þessari eyðingu á ísn- um væri. sú að við myndum haf- íssins yrði sjórinn á viðfcoimandi svæði salitari og um leið kaldari. Svo virtist að þegar sjórinn væri búinn að ná ákveðnuim kulda sykki hann og heitari sjór kaemi upp í staðinn og bræddi hafís- inn. Talið er að kaldi sjórinn geti sokkið allt niður á 2000 m dýpi og jafnvel til botns. Haf- fræðingar telja þessa þróun bundna ákveðraum tímabilum, en þau gætu verið með nofcfcurra ára millibili. Ekki taldi Páll hægt um vik að segja til hver áhrif þessi breyting kynni að hafa á veðurfar á íslandi, en hins veg- ar mætti fremur búast við mild- an sjó að norðurströnduim ís- lands vegna þessarar breytingar. Þó sagði hann að sjór frá þessu svæði í Norðurhöfum bærist mjög hægt með straumum til ís lands, en ef til vill ætti þetta eftir að hafa sín áhrif til hlýrri sjévarfalla við Norðurland næsta vetur. Hins vegar sagði hann að allt þetta mál væri á því stigi er vanigaveltur réðu, en framvindam yrði að skera endanilega úr um það. 3 íslenzkar grein- ar í Scandinavian Times í APRÍL- og maíhefiti tímarits- ins Scandinavian Times verða 3 greinar um íslenzk málefni. Greinarnar heita Iceland’s cham pion whaler, Icelandic economy on the upswing og Danish firm (NKT) waters the islands in Ice land and Yugoslavia, en tímarit ið Scamdiiraaviain Timee er geifið út á andku. f ritinu birtast mairg- ar athyglisverðar greinar um ým is málefni á Norðurlöndum. Próf k j ör slisti á Húsavík STUÐNINGSMENN lista Sjálf- stæðismanna við bæjarstjómar- kosningarnar í Húsavík nú í vor efna til prófkjörs um efstu menn listans sunnudaginn 5. april nk. og verður kjörfundur opinn þann dag frá kl. 1—7 e. h. í veitinga- húsinu Hlöðufelli. Prófkjörsgeðill uppstillimigar- raefndair er svohljóðamdi: Aðalsteiran Guðmumdsson, sérleyfishafi. Brynjar Hálfidáraarrson, sjómaðuir. Haukur Ákason, rafvirkj ameistari. Hörður Þórhallssom, stýrimaður. Iragvar Þórarinsson bófcsali. Jón Ármaran Árraason, húsgagraasmiður. Páll Þór Kristinsson, viðdkiptafræðingur. Reynir Jóraasson, stöðvarstjóri. Þuríður Hemraammsdóttir, húsfrú. Aulk ofiamigreindra raaifiraa eru 3 auðar lírauir fyrir nöín, þar sem kjósamdi getuir tilgreirat örcnur raöfn, en þau, sem að ofan grein- ir. — Stuðninigsmienin listans eru hvaittir til þess að mæta á kjör- stað og tafca þátt í pmáfikjörinju. Þeir, sem atf einhverjum ástæð- um, hafia efcfci töfc á því að mæta á kjörstað, fá kjöngögn ænd heim. Sími prófikjörsnefndair er 41173.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.