Morgunblaðið - 01.04.1970, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKITDAGUR 1. APRÍL 1070
3
HENNÝ Hermannsdóttir, dans
kennari úr Reykjavík hefur
nýlegk sigrað í táningasam-
keppnfnni Miss Voung Interna
tional Beauty Pageant, sem
fór fram í Tókíó í Japan.
Henný er dóttir hjónanna Unn
ar Amgrímsdóttur og Her-
manns Ragnars Stefánssonar
danskennara og er 18 ára göm
ul.
Þátttakendur frá 42 þjóð-
um tóku þátt í keppninni,
sem er einn liður í hátíðinni
„Young Festival" sem haldin
var í Tókíó dagana 23.—29.
marz í sambandi við Expó.
Eins og áður hefur komið
fram í Morgunblaðinu í við-
tali við Henný þá var hér á
ferð skömmu eftir áramót
maður að nafni Charlie See
og valdi hann Henný til far-
arinnar sem fulltrúa íslands,
en Charlie ferðaðist um alla
Evrópu og Norður Afríku
Þessi mynd barst foreldrum Hennýjar í gær, en hún er tekin skömmu fyrir keppnina. Lengst
til vinstri er Henný, síðan ke mur fulltrúi Danmerkur, þá frá Grikklandi, Þýzkalandi, Finn-
landi, Frakklandi Luxemburg og lengst til hægri er fulltrúi Sviss.
enný hlutskörpust
— vard nr. 1 í táningakeppni í Japan
— fékk 3000 dala verðlaun og hefur borizt
f jöldi tilboða og gjafa
til þess að velja fulltrúa til
keppninnar, sem er hin fyrsta
í röðinni. Aldurstakmark í
keppnina er 20 ár.
í gær hafði Morgnnblaðið
tal af foreldrum sigurvegar-
ans og sögðust þau vera him-
inlifandi yfir velgengni dó'tt-
urinnar og að hamingjuósk-
unum rigndi yfir þau hvaðan
æva að, sem þeim þætti mjög
vænt um. Hermann Ragnar
sagði að þeim hefðlu fyrst bor-
izt fréttirnar seint á fösfcudags
kvöldið er þau korbu heim
úr stuttu ferðalagi. Þegar þau
sáu skeyti frá Tókló liggj-
andi í forstofunni héldu þau
að eitthvað alvarlegt hefði
komið fyrir, því Henný hafði
verið rúmliggjandi tvo síð-
ustu dagana fyrir keppni
vegna magakvilla, en í stað
slæmra frétta stóð aðeins: „Til
hamingju með dótturina,
Henný varð númer 1 í sam-
keppninni." Skömmu síðar
náðu foreldrar Hennýjar sam
bandi við hana í síma og
sagðist hún þá ekki enn vera
farin að trúa þessu, en hins
vegar væru blóm, heillaósk-
ir og tilboð þegar farin að
sbreyma til hennar.
Henný fór utan hinn 13.
marz sl. og var komin til Tók
íó 15. marz. Hinn 23. hófst
„Young Festival" og urðu full
trúar allra landanna að koma
þar fram þrisvar á dag í þjóð
búningum landa sinna og
kynna lönd sín, en hátíðin
fór fram í stórum sýningar-
sal þar sem sífellt var eitt-
hvað um að vera fyrir ungt
fólk frá kl 10 að morgn.i til
kl. 10 að kvöldi. í keppninni
sjálfri var síðan tekið tillit
til framkomu stúlknanna þeg-
ar þær komu fram á Young
Festival, auk þess var farið
eftir persónuleika stúlknanna,
listtúikun og útliti.
I samtali við foreldra sína
eftir að krýningiin, sem fram
fór á skírdag var afstaðin
sagði hún að 15 sitúlkur hefðu
verið valdar í úrslit og síðan
voru valdar 5 af þeim til
lokaúrslita.
Henný Hermannsdóttir.
Þær sem hlutskarpastar
urðu eru eftirtaldar: Nr. 1
Island, nr. 2 Japan, nr. 3 Fil-
ippseyjar, nr. 4 Costa Rico,
nr. 5 Danmörk. í lokakeppn-
inni áttu stúlkurnar 5 að
d.amsa undirbúningslaust og
síðan að tala nokkur orð til
áhorfenda, en þær voru látn-
ar koma fram í síðum kjól-
um, stuttum kjólum, baðföt-
um og þjóðbúningum. Sagðist
Henný ekki vera lengur í
nokkrum vandræðum með að
skauta sig eftir þessa ferð,
því hún hefði fengið góða
æfingu í því í Tókíó.
Þegar úrslit höfðu verið til-
kynnt var Henný kölluð fram
og dkrýdd perlukórónu og sllá,
en í verðlaun fær hún 3000
dali og 2 bikara og auk þess
fær hún eftirlíkingu af kór-
ónunni. Á næsta ári mun
Henný síðan fara aftur til
Tókíó og krýna þá stúlku sem
hlýtur titilinn 1971.
Nú eru allir þátttakendur
keppninnar í ferð á Expo
1970, en að viku liðinni fara
allar nema þær fimm hlut-
skörpustu heim. Þær verða
í viku í viðbót á sýningunni
og skrýdd perlukórónu og sOá,
Henný er væntanleg heim til
íslands í síðustu viku í april,
en enn hefur hún enga
ákvörðun tekið um það hvort
hún tekur einhverjum af þeim
tilboðum sem henni hafa bor-
izt.
Mikið annríki í innan-
landsflugi um páskana
Flugfélagið flutti þúsund manns einn daginn
— Gullfaxi fór til Akureyrar með 113 farþega
INNANLANDSFLUGIÐ gekk
mjög þokkalega nú yfir hátíð-
arnar, þrátt fyrir erfiða tíð og
vond skilyrði oft og tíðum, að
sögn Sveins Sæmundssonar hjá
Flugfélagi íslands.
Útliiiti® vair stnax mjölg siliæmt
á miilðvilkudag sl., en þá vair dkk-
ent flbgið friamiam ®if dagi veignia
veðiums, 'an uim kiaffiflieytáið opn-
aðisit og vair þá álfllt seltt í @am|g.
Allils vonu fanniair 5 farfðir tiill íisia-
fjarðiair, 5 femðSr tlill Akiuineyinar,
em þamigaið fHiaiuig m. a. GulMaxii í
ámmiainllJainidis flliuigi í fyinsita simm.
Flluitfci íþotain 113 fiairjþega miaröam
tfo'á KefLa'VÍIkuinfliuigvdlllli og 60
nmaminis tiiil balkia. Þá voiru farraar
2 fierðir á Saiulðlárlkmólk, 2 fierðir
á Paitneiksifjörð og 3 íemðiir á Eg-
ilísisttaöi. Ófærit vair tiill Vesit-
miammiaieyj'a. Alfls vomu þeraraam
dag fiiulttir l'OOO f.airþeigar ininiam-
fliairads, og 'eæ það með því al-
miasrt,a er ganisrt á þeaauim árs-
tímma.
Á ákímdag var filiogin venjuflieg
áætl'um, mierraa hvað stæirri véiar
-ar Fluigtfélagiains voru miotaðar
mieima em yfirleiitt táðtoast, og
famraar voinu auikaifierðir tiil Pat-
netosifj.amðar og íaafjainðiar Allls
fflluittu véflair fíluigtféliagsims 500
miainms þenmam- daig. Á föstudaig-
'iinm fliangta var ekkert flogið inm-
anlliaradis, og á liauigairdag fyrir
páska var hiið veinsita veður og
ekkeirit hægt atð fiiljúga. Af þeim
sökum var ákveðiið aið filjúga á
pásikaidag, og vomu þá famnair 2
feinðir til Akiuireyinar, eim itill Eg-
ilis'ataða og eiin á Sauiðánkirók, en
ófært vair þeinimain dag alllit firiam
að kaiffiileiyti.
Á ainiraam í pásfcuim var flogið
till Hionniatfjainðair og Egillasitaða oig
tvæir ferð'ir tiil Akiurieyinar, þrljár
á ísafjömð og ein á Faifcnetestfjörð.
Þá áittti að filjúga t'ill Egiillsstaðia,
en fólk.ið af fjöinðuinium, sem ætl-
aði suiður rraeð vóliimirai, komist
eklk-i á Hénað vieignia þess að
F-aignidialiuir var ótfær. í giær opm-
að'ist svo til V estmianiniaeyj-a, og
þamigað vonu fiarniar fiimrn fiemðir.
Eiiniraig var búáð alð fiara 3 fienðir
tál ísatfjiarðair, 4 fenðir tiil Saiuð-
áinkróks!, og 2 ferðir á Egilllsstaði.
Miklar
skemmdir
á Hellubíói
af völdum elds
Helfliu, 31. marz.
SÍÐDEGIS á föstudaginn lang-a
kom upp éldur í samkomuihús-
irau á Hel'liu — He-llubíói. Hatfði
elduriran kviknað í þaki hússins.
— SlöktoviMðið á Hetiu og
slökitevMiðið á Hvollsvel'li komu á
staðimmi, sáu um að sliötetova eflid-
inm og tókst það gneiðlega. MiM-
ar sk-emmdir urðu á húsinu. Er
þakið ónýtt, og húsið að öðru
1-eyti mikið stoemmt a-f reyk og
vatni. VeitinigiaJhúsið, sem er
áfaist við saimfcomulhúsið, er á
himn bóginm að mestu ósikeimmt.
Talið er, að kviknað 'hafi í út
frá ratfmagmi. — J. Þ.
STAKSitlWIÍ
Guðmundur
Eins og jafnan þegar líður að
kosningum hefjast miklar svipt-
ingar í röðum kommúnista um
frambjóðendur. Þegar borgar-
stjómarkosningar eiga í hlut er
sami forleikurinn alltaf settur á
svið af Guðmundi Vigfússyni, að
alborgarfulltrúa kommúnista,
sem átt hefur sæti í borgarstjóm
Reykjavíkur um langt skeið.
Hann lýsir þvi yfir, að hann gefi
ekki kost á sér á ný. Það gerði
hann fyrir kosningamar 1962 og
1966 og það hefur hann einnig
gert nú. Þessari hefðbundnu yf-
irlýsingu Guuðmundar Vigfússon
ar er jafnan fagnað mjög í röð-
um kommúnista og þeir hefjast
handa um að leita að nýjum
frambjóðanda. En leitin gengur
alltaf jafn erfiðlega og niður-
staðan verður ávallt hin sama.
Guðmundur Vigfússon heldur á-
fram að skipa fyrsta sæti á fram
boðslista kommúnista til borgar
stjómar. Fróðir menn telja, að
þessar yfirlýsingar Guðmundar
Vigfússonar séu aðeins klókindi
af hans hálfu. Honum sé full-
kunnugt um, að flokksmenn hans
eru orðnir leiðir á setu hans í
borgarstjóm, en jafnframt sé
honum vel ljóst, að í hópi komm
únista er ekki um auðugan garð
að gresja. Þegar leitarmenn að
nýjum frambjóðanda hafa gefizt
upp við leitina og snúa sér til
Guðmundur Vigfússonar á ný
fellst hann á að verða enn einu
sinni í framboði, en með mikilli
tregðu þó. Spurningin nú er að-
eins sú, hvort kommúnistar taka
Guðmund Vigfússon á orðinu í
þetta sinn.
Guðmundur
Annar Guðmundur leikur oft
ast eitt aðalhlutverkið í þessu
sjónarspili Guðmundar Vigfús-
sonar. Hann heitir Guðmundur
Hjartarson og var mikill áhrifa-
maður í Sósíalistaflokknum sál-
uga og er þar af leiðandi mikill
áhrifamaður í Kommúnistaflokkn
um „nýja“. Hans hiutverk er að
leita að nýjum frambjóðanda í
stað Guðmundar Vigfússonar. Nú
er vitað, að einn helzti forystu-
maður kommúnista í Dagsbrún
hefur lengi haft augastað á að
komast í borgarstjórn. Hann heit
ir líka Guðmundur. Það er hinn
velþekkti Guðmundur J. Guð-
mundsson, varaformaður Dags-
brúnar. Hann átti eitt sinn sæti
í borgarstjóm, en var síðan lækk
aður í tign og settur í varasæti.
Þessari framkomn hefur hann
mótmælt með því að mæta nán-
ast aldrei á borgarstjómarfund-
um, þótt hann sé 1. varamaður.
Guðmundur
En það á greinilega ekki fyrir
Guðmundi J. Guðmundssyni að
liggja að sjá hugsjónir rætast.
Guðmundur Hjartarson mnn
hafa komizt að þeirri niðurstöðu
í athugunum sínum á hugsanlegu
framboði Guðmundar J., að vara
formaður Dagsbrúnar njóti lít-
illa vinsælda í röðum verka-
manna og sé líkiegri til þess að
hrekja atkvæði frá listanum en
draga að honum. Þess vegna mun
hinn áhrifamikli Guðmundur
Iljartarson vera búinn að af-
skrifa Guðmund J. og draumsýn-
ir hans. Eftir er svo að sjá, hvort
Guðmundur J. hefur karl-
mennsku til að láta hart mæta
hörðu og tryggja sér sæti á list
anum engu að síður. — Á með-
an bíður Sósíalistafélag Reykja-
víkur átekta eins og hræfugl.
Framboð þess félagsskapar mun
að verulegu leyti byggjast á því,
hver ásjónan verður á lista
kommúnista. Verður það Guð-
mundur eða Guðmundur?
<
*
*
4