Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1370 KAUPUM EIR fyrir allt að 100 krónur kílóið. Jámsteypan h.f. Ánanaustum. UNG HJÓN með eitt bam óska eftlr 2ja—3ja herbergja íbúð á leigu í Hafnarfirði. Upplýs- ingar í síma 50835. KEFLAVÍK 2ja—3ja herbergja fbúð ósk- ast strax fyrir bamlaus bjón. Upplýsingar í sima 2558. ÚTSAUMUR — SMELTI Taumélun og önnur handa- vlnna. Ný námskeið í Rvík og Hafnerfirði. Upplýsiogar í síma 52628. TIL SÖLU MiðstöðvarketiH (V ulcan) 4,5 fermetrar til sölu. Taeki- færisverð. Upplýíingar í síma 92-1953 og 2457, Ytri-Njarð- uík. SAUMANAMSKEIÐ er að byrjá. Ebba, sími 16304. Friðgerður, sími 34390. DÖNSKUKENNSLA í Hafnarfirði Dönskukennsla. Áherzla lögð á framburð og málfræði. Talið við mig sem fyrst. Inger Helgason, sími 50822. GET ÚTVEGAÐ SUMARDVÖL fyrir börn 1 sveit, aldur 4—9 ára. Upplýsingar 1 síma 41466 næstu daga. VOLKSWAGEN '67 VW-fólksbifreið óskast ti1 kaups, ekki efdri en órg. 1967. Upplýsingar ;í sáma 17620. HERBERGI TIL LEIGU 18 fenmetra herbergi með sérsnyrtiogu við Fellsmúla tö leigu. Uppl. í síma 82347 ki. 5—7. SUÐURNESJABÚAR ÓSkum eftir !búð til leigu 14. maí eða slðar, befzt 4—5 herbergi, mioni íbúð gaeti komið til greioa. Uppl. í síma 92-7621. SPÓNLAGNINGARPRESSA sænsk gerð, þrískipt, stærð 125x280 til söKi. Uppl. I síma 93-1469 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU bópferða- og sendiferðabtil, Mercedes-Benz. Uppf. í síma 38948 eftir fcl. 7 á kvökiin. KERAMIK OG FÖNDUR fyrir böm. Nýtt námskeið byrjar 2. apnrl. ionrituri I síma 12324 miMii kl. 5—7. VIL KAUPA góðan trillubét, 1—2ja tonoa. Upptýsingar í síma 40736. Á bakkanum lækjar á vori ég var Sveiubjöm Egilsson. Sveinbjörn var frábær mál- fræðingur og mikill íslenzkumað ur. Hann samdi mjög merka orðabók yfir skáldamálið, Lexi con poéticum, og þýddi Hómer á íslenzku, Iliionskviðn ogOdd ysseifskviðu. Sneri einnig is- lenzkum fornsögum á latínu. Margir helztu menntamenn þjóð arinnar á síðari hluta 19. aldár voru nemendur hans, og bárust því áhrif hans víða út umland ið. Sveinbjörn samdi jólasálm- inn alkunna: Heims um ból, sem hvert mannsbarn á íslandi kann. Við veljum til kynningar á skáldskap Sveinbjarnar, kvæð- ið Eiskan, ort árið 1824. Og þá er röðin komin að Sveinbimi Egilssyni, fyrsta rekt or Reykjavikur lærða skóla, í kynningu okkar á skáidum 19. aldarinnar. Sveinbjöm var fæddur i Innri- Njarðvík árið 1791, og ólst hann að nokkru leyti upp hjá Magnúsi Stephensen á Leirá og Innri-Hólmi. Hann las í heima»- skóla til stúdentsprófs og tók guðfræðipróf frá Hafnarháskóla 1819. Sama ár varð hann kenn- ari við Bessastaðaskóla. Þegar skólinn var fiuttur til Reykja- víkur 1846, varð hann rektor þar. Frægt er „pereatið“ 1850, þegar nemendur gerðu hálf- gildings uppreisn gegn lærifeðr unum. Sveinbjöm andaðist 1852. ELSKAN (1824) Þú lifir í brjóstinu, logandi sál, þú iifgar Upp veröldu dauða; þú ornar,,þú verrnir, þú blossar, sem bál, og brýzt fram í loganum rauða. Ef lifrauðu tinnuna lýstur þú á, ljósir spretta fram gneistarnir þá. Á bakkanum lækjar á vori ég var, þá vorblóma láðimn var galli. Sá margliti gróandi gladdi mig þar; mér geðjaðist hljómurinn snjalli Ég teygaði mjöðinn hinn mjallhvíta þá móður háttúru brjóstunum á. Þá lifnaði i brjósti sú logandi sál, sem lifgaði veröldu kalda; hún glossar í hjarta, sem blossandd bál, og blikar, sem vesturhafs alda það mann engan furði, því mjöður var sá móður nóttúru brjóstunum frá. EIN HEIMA í blíðum augum glitra gullin tár, hún Gulla litla, vorsins unga blóm, nú grætur sárt og hvíslar: Mamma mín, ó, mundu í kvöld að drekka ekki vín. Og litli bróðir sefur sætt og rótt og sólarbirta um rjóða vanga sktn því góða systir vakir vöggu hjá og vemdar llitla. drenginn hverja stund. En inn umigluggann gægist myrkur svart og grýla bak við rúður óspart hrin og Gulla kallar;„Komdu pabbi minn, ó, komdu mamrna", og tárin hrynja á kinn. Og stormsins vængur lemur nússins hurð og hvíslað er I skotum allstaðar, en Gulla litla kúrir köld og hrædd og klukkan bráðum sex að morgni dags. En þegar biessað ljósið lýsti hvel og Ijúfur sólargeisli kyssti jörð gat telpan blundað, svifið sæl í geim á svanavængj um draums á betri heim. Jónína Jónsdóttir. DAGBOK Og Jesús sagði við hann: Verð þú aftur sjáandi! Trú þln hefur gjört þig heiian. f dag er miðvikudagui 1. a<príl og er það 91. dagur ársins 1970. Eftir lifa 274 dagar. Ardegisháflæði kl. 1.52. AA-samtökin. Viðtalstími er i Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Almc-nnar upplýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar I *lmsvera Læknafelags ReykjoVÍkur. Næturlæknir i Keflavik 1.4. Arnbjörn Ólafsson. 2.4. Guðjón Klemenzson. 3., 4., og 5.4. Kjartan Ólafsson. 6.4. Ambjörn Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og slökkvi •töðinni, sfmi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjumnar. fMæðradeild) við Barónsátíg. Við talstími prests er á þriðjudögum cg föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- ámi 1 88 88. tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, aila þriðjudr'ga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara í sima 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardága og sunnudaga frá kl, 5-6. Ég elska þig, ástin mín Við rákumst á þessar skemmtilegu myndir í þýzku biaði. Myndirnar minna á vorið, sem væntanlega verður ekki langt að bíða eftir frost- hörku nar að undanförnu. Og við höldum, að myndimar skýri sig aiveg sjálfar SÁ NÆST BEZTI Þetta var á skömmtunarárunum. Kona nokkur á Akureyri hringdi til Skarphéðins Ásgeirssonar, forstjóra klæðagérðarinnar „Amaró", og ætl- aði að nerja út vefnaðarvöru einhvers konar. „Það er nú bara svoleiðis ástatt fyrir mér, að ég stend uppi svo að segja klæðlaus," sagð. hún. „Er það satt, frú En hvað væri gaman að kynnast yður;“ svaraði Skaiphéðinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.