Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 11
MÖRGUNBLAÐIÐ, MÍÓVIKUDAGl'1. APRÍL 1070 11 ÚT ER KOMIÐ NÝTT TÍMARIT FYRIR KONUR, KVENNABLAÐIÐ HÚN. TÍMARIT ÞETTA ER ÆTLAÐ KONUM Á ÖLLUM ALDRI, TÁNINGUM JAFNT SEM FULLORÐNUM KONUM. ÞETTA FYRSTA TÖLUBLAÐ FLYTUR MJÖG FJÖLBREYTT EFNI. í ÞESSU BLAÐI ER ÞAÐ í FYRSTA SKIPTIB Á ÍS- LANDI, AÐ SNIÐÖRK FYLGIR ÍSL. KVENNABLAÐI. ANNAÐ EFNI ER M.A. STÓR ÞÁTTUR UM ANDLITSSNYRTINGU, ÞÁTTUR UM PRJÓNAFLÍKUR, UM ANTIK-HÚSGÖGN, FORELDRASPJALL, VTÐTAL VIÐ ÍSL. KONU BÚSETTA í BANDARÍKJUNUM, LJÓSMYNDIR AF KONUM í RVÍK, DULARFULL ÁSTARSAGA, HEIMSÓKN í TÍZKUSKÓLA, FJÖLDINN ALLUR AF MATARUPPSKRIFTUM, ÞÆTTIR AF FRÆGU FÓLKI, KROSSGÁTA O.FL. KVENNA- BLAÐIÐ HÚN ER SELT í MATVÖRUVERZL., BÓKABÚÐUM OG SJOPPUM UM LAND ALLT. ÚTSÖLUVERÐ BLAÐSINS ER KRÓNUR 55,00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.