Morgunblaðið - 01.04.1970, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1970
Verkf ræðingar ,
tæknifræðingar
Hafnarmálastofnun ríkísins vill ráða byggingaverkfræðinga eða
byggingatæknifræðing trl starfa við hönnun, eftirlit og stjórn
verka.
Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir menntun
og starfsreynslu sé skilað til Hafnarmálastofnunar ríkisins.
- OPUS V
Framhald af bls. 17
fer fram ári eftir teknaár og
hinn endanlegi skattur verður
þannig hinn sami og nú
gildir samkvæmt núverandi
vinnubrögðum. Ef kauplag hef-
ur verið svipað bæði árin, er
ekki um neina breytingu á skatt
inum að ræða, og öll sú vinna,
sem fram hefur verið lögð, hef-
ur verið unnin fyrir gýg. Fóm-
að hefur verið möguleikum á
hagnýtum vinnubrögðum með
skýrsluvélum, svo sem nú er, til
að fullnægja fánýtum óskum ör-
fárra manna um stórt og glæsi-
legt skattakerfi, sem augljóslega
NÝR SKODA
SKODA verksmiðjurnar Idta nú á
markoðinn nýjon bíl — SKODA 100.
Glaesilegt dæmi um hagkvæmni og
smekk -— Nýjar línur — Innréttingar
og frógangur f sérflokki. — Diska-
hemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra
hraða þurrkur — Stærri framluktir —
Og eyðir aðeins 7 Iftrum á 100 km.
SKODA 100 er bifreið f Evrópskum
gæðaflokki og fdonlegur f 3 mismun-
ondi gerðum SKODA 100 STAND-
ARD, SKODA 100 DELUXE og SKODA
110 DEIUXE. Sýningarbílar á staðnum.
SKODA RYÐKASKÓ
í fyrsta skipti á íslandi
— 5 ÁRA ÁBYRGÐ —
"Pegar þér kaupið nýjan SKODA,
fóið þér ekki aðeins glæsilegan far-
kost, heldur bjóðum við einnig 5 dra
RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni
viðurkenndu ML aðferð.
SKODA 100 kR. 198.000.00
SKODA 100 L KR. 210.000.00
SKODA 110 L KR. 216.000.00
(söluskattur innif.)
Innifalið f verði er vélarhllf, aurhlífar,
öryggisbelti, 1000 og 5000 k(n eftirlit,
6 mónaða „Frí" öbyrgðarþjónusto,
auk fjölmargra oukahluta.
®TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SlMI 42600
getur þó ekki verið neitt tak-
mark í sjálfu sér í sambandi við
skattamál og takmarkið aug-
ljóslega hitt að hafa skattakerf-
ið sem minnst og hagnýtast.
3. FRAMKVÆMDARATRIÐI
Mjög verulegur hluti af nefnd
arálitinu (Opus V.) fjallar um
einstök framkvæmdaratriði. Er
sú rannsókn víða allítarleg og
greinargóð og að því leyti já-
kvæð, að gerð er þar á marg-
víslegan hátt grein fyrir þeim
gjöldum, sem nú eru álögð, og
gæti sú greinargerð verið und-
irstaða að frekari rannsóknum á
skattakerfinu og nauðsynlegum
breytingum á skattalögum á
mörgum sviðum. Má þar margt
lagfæra og er hér um stóran og
óplægðan akur að ræða. Mun
ég ekki ræða þennan hluta
skýrslunnar frekar en í þess
stað tína til nokkur atriði, sem
ég tel að máli skipti í sambandi
við umræður um þetta mál.
Nafn féll niður
í>yrí Marta Baldursdóttir,
Tjarnargötu 16, var meðal ferm-
ingarbarna séra óskars J. Þor-
lákssonar, í Dómkirkjunni á
annan í páskum. Hafði nafn
hennar fallið niður, hér í blað-
inu á skírdag.
Sciumalconur
Saumastofa Karnabæjar, Laugavegi 59
(Kjörgarði, 3. hæð), vill ráða nú þegar nokkr-
ar konur 1 buxna- og jakkasaum.
Uppl. á saumastofunni og í síma 19847.
Iðnoðarhúsnæði tU leigu
280 fm húsnæði á 1. hæð. Lofthæðin er 3,20
m. Húsnæði þetta er í Vogahverfi og er laust
nú þegar. Hagstæð leiga.
Allar nánari upplýsingar veitir
Fasteignasalan Hátúni 4 A.
Símar 21870 og 20998.
J .
-NAMSKEIÐ
Námskeið í meðferð loftkældra DEUTZ-hreyfla verður haldið
dagana 16.—18. aprl n.k.
Þátttaka tilkynnist til véladeildar Hamars sem fyrst.
H.F. HAMAR — Véladeild.
Tryggvagötu. simi 22123.
VERÐGÆZLUFRUMVARPIÐ
og iramvinda máia?
Heimdallur F.U.S. efnir til klúbbfundar í Átthagasal Hótel Sögu, mið-
vikudaginn 1. apríl kl. 19.30.
Gestur fundarins verður Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, og mun
hann ræða um ofangreint efni.
Öllu Sjálfstæðisfólki er heimilt að sækja fundinn.
Sjórn Heimdallar F.U.S.
FYRSTA FLOKKS FRÁ FO'NIX
Þrýsfið á hnapp og gleymið svo upp-
þvottinum.
KiRK
Centri-Matic
sér um honn, olgerlega sjálfvirkt, og
(afsakiftl) betur en bezta húsmóðir.
• Tekur inn heitt eða kalt vatn
• Skolar, hitar, þvær og þurrkar
• Vönduð yzt sem innst: nylonhúðuð
utanr, úr ryðfríu stáli að innan
• Frístandandi eða til innbyggingar
• Látlaus, stflhrein, glæsileg.
SfMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10