Morgunblaðið - 01.04.1970, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1370
19
Brennisteins-
sýru beitt
gegn innbrotsþjófum
FYRIR páskahátíðina var dag
eftir dag brotizt inn í Rafgeyma-
verksmiðjuna Póla h.f. í Einholti
6. Siendurtekin innbrot hafa
velgt forstöðumönnum ýmissa
fyrirtækja undir uggum og hafa
þeir gripið til ýmissa örþrifa-
ráða. í gær barst Mbl. svohljóð-
andi frétt frá Pólum h.f.:
„í hinum mikla innbrotsfar-
alldri un'damifarnia daiga vair m.a.
brotizt in.n í Rafgeymaverksmiðj
una Pólar h.f. að Einholti 6. í
þetta skipti fékk þjófurinn held-
ur óblíðar móttökur, þ.e.a.s. ó-
Framhald af bls. 32
eftir nokkurn tkna hvort hann
heldur sjón á auganu.
Mikill skaði varð á bænum Há
nefsstöðum. Þar faulk allt þakið
af hlöðunni og hluti af áföstu
fjósþaiki. í íbúðarhúsinu brotn-
uðu 9 rúður. Sviptivindar voru
svo miklir, að rúðurnar brotnuðu
sitt á hvað á þremur hliðum húss
ins. Járnplötur fuku af fleiri hús
um á Hánefsstöðum, en engin
meiðsli urðu á mönnum eða
skepnum.
í veðrinu fauk bíll á hliðina.
Voru menn farnir úr honum, því
hann hafði lent út úr slóðinni og
hallaðist svolítið. En vindihviða
skellti honum á hliðina. Skiða-
mót var uim helgina. Dagslkrá
raskaðist, en að öðru leyti gekk
það vel. Talsverður snjór er hér
og mikið vetrarríki, því ekki hef
ur komið almennileg hláka síð-
an í janúar. — Sveinn.
• VERSTA VEÐUR OG
OFSASJÓR
Neskaupstað. — Hér var
slæmt veður alla páskadagana,
ákaflega hart á skírdag og aðfara
nótt skírdags. Var þetta með
verstu veðrum, sem hér koma.
Eitthvað brotnaði af rúðum, og
þótti það vel sloppið.
Dísarfellið kom á föstudag,
hafði seinkað um tvo sólarhringa
frá Danmörku og sagði sfcipstjór
inn þetta hafa verið með verstu
veðrum, sem hann hefði lent
í og ofsalegur sjór. Norskt björg
unarskip, Salvador, kom hér í
dag. Kom það með selveiðiskip-
ið Veiding, sem hafði verið með
bilaða vél í ísnum. Fer viðgerð
fram og síðan halda slkipin norð
ur aftur.
Urn pásikana hafði Náttúru
gripasafnið hér mjög skemmti-
lega sýnin g.u á 60 uppstoppuð-
um fuglum, 48 tegunduim, um
300 íslenZkum plöntum og geysi-
miklu og fallegu safni af stein-
um og steingervinguim. Hjörleif-
ur Guttonmsson kennari stend-
ur fyrir safninu og hefur safnað
plöntunuim. En það háir safninu
að það h*efur ekkert fast húsnæði
og eru því vandræði með
geymslu gripa. Um 600 manns
sóttu sýninguna. — Ásgeir.
• DAGLEGA INN
MEÐ LOÐNU
Höfn, Hornafirði — Leiðin-
legt veður var hér, einlkiuim
seinni hluta páskadags og nótt-
ina þar á eftir. En ferðafólk, sem
kom hér á laugardag var heppið
með veður.
Liósafo3= kom hér í fyrsta sinn
í gær og tófc um 5000 kassa af
freðfiski. Krosisanesið veiddi
loðnu alla páskana hér rétt fyrir
utan. kom inn á skírdag, aftur
á föstudaginn langa, síðan á laug
ardag og svo á pádkadagsnóttina
alls með urh 550 tonn. — Gunnar
• 300 MANNS FRÁ
SIGLUFIRÐI í GÆR
Siglufirði — Leiðindaveð-
ur var yfir hátíðina, NA-hríðar-
garður og mikið frost. Torveld-
aai það framkvæmd skíðalands-
mótsins, sem lauk degi síðar en
blönduð brennisteinssýra heltist
á hann. Ef að hann hefði ekki
verið í þykkri leðurúlpu hefði
hann skaðbrennzt. Leðurúlpan
brenndist hins vegar það ræki-
lega að upp komst um kauða.
Komið hefur verið fyrir þann
ig kerfi í verksmiðjunni að inn-
brotsþj óf ar eiga á hættu að skað
brennast af völdum brennisteins
sýru reyni þeii- innbrot í fram-
tíðinni.
Þetta er að vísu heldur ómann-
úðleg aðflerð, en hvað dugar ann-
að á þeminan óþjóðalýð?"
mikill snjór hér.
í dag er verið að ryðja vegimm
og fara um 300 manns héðan í
dag með bílutm, þar af um 100
manns til Sauðárkróks og þaðan
flugleiðis suður og vestur. Aðrir
fara með bílum alla leið heim.
Flóabáturinn Drangur er hér í
dag og tekur farþega til Afcureyr
ar og hafna hér á milli.
— Stefán.
• ÍSINN Á HÚSAVÍK
Húsavík —- Versta veður var
um páskahelgina, svo ófært varð.
Á páskadag var stórhríð. Hér
sjást ísjakar á stangli um flóann.
í björtu má þræða á milli, en
ekki er hægt að sigla í myrkri.
Óttast rnenn að isinn kunni að
skemima grásleppunetin.
— Fréttaritari.
• DUGLEGT SKÍÐAFÓLK
Á ÍSAFIRÐI
ísafirði — Á skírdag og ann
an páskadag var hér ágætt veð
ur. En þó veður væri ekki gott
þar á milli, eins og t.d. á laugar-
dag, var skíðafófk mjög diuglegt
að vera úti. I gær var svo bezta
veður, sem komið hefur á vetr-
inum. í gær, annan páskadag,
voru flognar hingað 3 ferðir og
aðrar þrjár í dag. — Ó. Þ.
• MESTU SKAFLAR
VETRARINS
Stykkishólmi — Ákaflega
slæmt veður var hér um páskana
og snjóaði mikið. Komu hæstu
Skaflar vetrarins í þessu páska
hreti. Bílar festust á mörgum
leiðum og gisti fólk hingað og
þangað. T.d. gistu um 20 manns
á einum bænum. Fimm ungling-
ar, sem höfðu farið úr Reykja-
vSk á laugardag, fundust fastir
í skafli í Eyjahreppi. Var farið
á móti þeim frá Þverá og follkinu
bjargað þar heim á bæ. Ólafsvík
urrútan, sem átti að koma seinni
hluta laugardags, lenti í basli og
kom eklki fyrr en um nóttina.
En nú er umferðin að komast í
samt lag.
Bátar hafa ekki komizt á sjó
í 4—5 daga, reyndu á laugardag
án þess að geta athafnað sig. En
nú eru þeir farnir út.
— Fréttaritari.
SÆLUVIKA Skagfirðinga hefst
sunnudaginn 5. aprii með guðs-
þjónustu í kirkjunni kl. 14,00.
Stendur sæluvikan til sunnudags
ins 12. marz. Skemmtanir vik-
unnar verða méð líku sniði og
áður.
Leikfélag Sauðárkróks sýnir
Lénharð fógeta öll kvöld nema
seinni sunnudaginn. Verkakvenna
félagið Aldan sýnir Svefnlausa
brúðlgiuma'nin fjórum sinmium aö
degi til og á sunnudagslkvöldið
12. marz. Fyrirhuguð sýning á
Ævintýri á gönguför fellur nið-
ur á þriðjudag, en þá verður
kviikmyndasýning. Á mánudag
- Slys
Framhald af bls. 32
á sér, svo að hann ók þrisvar
aftan á hana, svona til þess að
ýta við henni. Eyðilagðis't hljóð-
d'unfciuir og pústkeirfi bíllis Stiúlfc-
umniair.
í gær urðu svo tvö slys í um-
ferðinni í Reykjavík. Maður ók
Moskwitch sínum á ljósastaur á
móts við hús nr. 22 á Miklu-
braut. Gerónýttist bíllinn, en
maðurinn var fluttur í slysa-
Framhald af fcls. 10
izit iinin í Slkaluitahiöllliinia og Stioliið
þaðan sælgæti og vindlingum. Þá
var brotizt inn í Vinnufatagerð
íslands í Þverholiti 17 og Stolið
smávægilegu af fatnaði. Þjófur-
inn náðist og hefur hann með-
gengið.
Á laugardag fyrir páska var
farið inn í geymslu Á.T.V.R. á
Bæjarhálsi — brotin rúða og
skriðið inn. Ekki liiggur ljóst fyr-
ir hve miklu hefur verið stolið,
en málið er í rannsókn. Þá var
sama dag brotizt inn í Heilsu-
verndarstöðina við Barónsstíg og
flarið alllis um 4 deiilidir. Að'ailliega
voru unniin þar skemmdarverk
og fiktað í tækjum stöðvarinn-
ar. Þá voru og framin smærri
innbrot, m.a. í Breiðholtshverfi
og á Grettisgötu.
Á páskadag var fremur rólegt
hjá lögreglunni. Þá var brotizt
inn í Sláturfélag Suðurlands og
í geymsluherbergi í íbúðarblokk.
Á mánudag var brotizt inn í
Úra- og skartgripaverzlun Korn
elíusar á SkóLavörðustíg. Stolið
var úrum og fleiru, en málið er
í rannsókn.
Arásir i
Nílardal
T-ell Aiviiv, Kadró, 31. m'airz. AP.
ÍSRAELSKAR flugvélar gerðu
árásir á fjórar loftvarnaeld-
flaugastöðvar í Norður-Nílardal í
dag, að sögn ísraelsku herstjórn-
arinnar. Stöðvarnar eru skammt
frá Mansoura, um 100 km norður
af Kaíró. ísraelsmenn segja að
allar vélar þeirra hafi snúið heilu
og höldnu til stöðva sinna. Eg-
yptar segja að tólf óbreyttir borg
arar hafi beðið bana og 35 særzt
í árásunum.
mun Gagnfræðaskólinn hafa
skemmtun, en sá dagur er ætlað
ur börnium og unglingum. Verður
dans um kvöldið kl. 21—23.
Karlakórinn Heimir kemur
fram á þriðjudag. Almennur dans
leikur verður uim kwildið. Sam-
kór Sauðárkrófcs syngur á föstu
dag. Bifrastarbíó sýnir valdar
kvikmyndir alia daga. Flamingó
leikur fyrir dansi fimmtudags-,
föstudags-, laugardags- og sunnu
dagílkvöld, en gömlu danaarnir
eru á fimimtudagskvöld.
Samtals er þetta 31 skemimtun,
seim stendur til boða á Sæluviku
1970. — Jón.
deildina til rannsóknar, en ekki
voru meiðsl hans talin alvarlegs
eðlis.
í gær varð svo kona fyrir bíl,
er 'hún fóir á nauiðu iHjósi yfir
BóisitbiúsBtinæitii á miótls við Reykj.a-
víifeunaipóitek, að isötgn bítetjóranis
siem ók á hana. Féltl kornian í göt-
una við höggið og var flutt í
slysadeild Borgarspítalans. Hún
var til rannsóknar þar síðdegis
í gær.
Framhald af fcls. 30
var beinllínis igent ráð fyrir ininá-
skoti úr mæsta nágrenni við flöt-
ina.
í keppninni eigast við tveir
frægir (kylfirugair. Aninar er Kain-
adaimaðiuir, Stan Leomiaird að nafni,
og hvorki meira né minnia en
áttflaild'Ur meisitari jhjá samibandi
kanadískina atvinnugolifleikara.
Hinin er B'ainídaríkjamaður, Art
WaHl að nafini, heimislkunmur gO'lf-
lieikairi og eirau sininii sigurvegari
í bainidaníáku Mastems-keppninni,
sem er ein þeirra stóru og þýð-
ingarmestu og állir stórmeistarar
telja mikla sæmd að verða fram-
arl'ega í.
— Belgía vann
Framhald af bls. 30
STÓRKOSTLEGUR LEIKUR
Belgía sigraði Pólland 73-70
eftir framlengingu
Það er ekki á bverjum degi,
sem við íslenidinigaT fáum að sjá
körf'ufeniattlei'k á borð við það,
sam sláslt í lleifc Bielligíu og Póllliandis
á 2. páskadaig í LaiugairdaMiöll-
inini.
Liðin hafa innan simma vé-
banda ekki fænri en 6 tveggj'a
metra risa, og var stórkostlegt
að veria vitni að baráttu þeirra
undir köjnflunium. Við bættist að
leikurinin var mjög jafin og mátti
ekfci á millli sjá hvort liðið var
sterkaira.
Staðan í hálfieik var jöfn,
29-29, en Belgar náðu forystu í
byrjuin seiinni háiflei'kis, sem varð
mest um miðjan hállfieikinn 9
stig. Póiverjar gáfu sig efciki og
jöfmiðu metin á 16. mínútu, 54-54,
og spenarain í hámarki.
Síðuistu máim. leiksin's upphófist
ógurlegur dairrðardans á vellin-
um og urðu margir að hverfa af
velli með 5 viilur.
Þagar 12 sek. voru til l'ei'kgl'oka
var staðan 60-58 fyrir Bel'ga, en
það tók Póiverja aðeins 5 sek.
að jafma, 60-60, og þannig var
staðan að venjuleguim leiktíma
loknum.
I framlengin’gunnii, sem var 5
mínútuir, skoruðu Belgar 13 stig
en Pólverjar 10, og laiuk le.ikn,uim
73-70 fyrir Belgiu.
Erfitt er að gera upp á milli
leikimanina liðaninia, en þó eru
sennile'ga Verm'e't'ten no 7 og
Carpemter mo 14 beztu menn
Be’igíu, og Lanigosz mo 6 og Bjel-
ak r.io 14 beztir PóLwerja. — G.K.
— ísland
Framhald af bls. 30
þeir ekki eitt einaista stig, en
Pólverjar aftuir á móti 39 stig.
Leikruum laufc síðan með yfir-
burðasigri Póllanids, 110-34.
Pólska liðið er stórkostlegt
untglingailain'dslið, og er erfitt að
viðurkehima að leikmennirnir séu
ekki e'ldri en 18 ára, því þeir eru
mjög stiórir og l'íkamilega virðast
þeir fulílvaxnir. Liðið er skipað
mjög jöifnuim leikmönnum, sem
eru hreinir snillinigar í körfu-
knattleiknum.
Þeir hafa tvo menin sem eru 2
metrar á hæð, og 6 áðrir eru
talsvert yfir 1,90 m. Beztir í
þessum leik voru Myrda og
Lainigiosz og skoruðu þeir 17 og
15 stig.
íslenidingarnir voru eins og
pelatoöm í höndum pólgku ris-
ainma, o.g grekiilega þjáðust þeir
af mikiili minnimáttairk'enind. Við
eruim greinilega lanigt á eftir og
er það brýnt verkefni að gera
eitthvað róttækt í unglingamál-
uim.
Beztur íslendiniganraa var fyr-
irliðimm, Kj.artan Arinlbjörnsson.
Taylor (eniskur) og Besgen
(þýzkur) dæmdu þennan leik og
gerðu það vel. Sérstaklega var
Besgen góður.
BELGÍA SIGRAÐI ÍSLAND
ísiarad var ekki erfiður biti.
fyriir Belgíuimenn, þegar liðin
mættust á páskadag í EM unigl-
iniga í körfukmattleik. BeOigarnir
tefldu fram mjög gkemmtilegu
liði og höfðu tögliin og hagldinn-
ar í lei'kmum og sigruiðu með
118 68, eftir að hafa haft yfir
í hálflleik, 54-32.
Belgía 'tók forystuina í byrjuin
ieiksins, en igland, eða réttara
saigt, Guninllaulgur Pálmason, hélt
í við þá framan atf hálfieiknum.
Vair Guninilauigur alis ófeiminn
við beigíáku leik'menmina, og
reyndi gegmumbrot hvað etftir
aininað með góðum áraingri, auk
þe'ss að gkora úr lamgskotum.
Um miðjan háifieikinn, þegar
íslaind hatfði gkorað 16 stig, hatfði
Gunmllaiugur skoráð 14 þeirra.
Þegar Belgar breyttu um varnar-
aðferð og hófu að leika svæðis-
vönn, breikkaði bilið miili lið-
amna óðum, og var staðan í hállf-
leik 54-32 fyrir Belgíu.
í síðari hálflleik höfðu Belg-
anrair sömu yfirburði, en íslenzka
lið-ið gatfst þó ekki upp baráttu-
laiust, þótt við ofunetfli væri að
etja. Belgannir juku forystu síma
og lauk iei'knium með sigri þeirra,
118-68.
íslenzka liðið átti nú miun betrl
ieik en á móti Póllandi. Leik-
'meninirmr virtust efcki eins taiuga
óstyrkir og aflllt ainmar svipur ytfír
leik liðsims. Vörnin var áberandi
betri nsú og meiri broddur var í
sókniinni. En allt fcom fyrir ekki,
’því hiniair þjóð'innar 'hafa yfir-
burði yfir oklkur á allt of mörg-
um sviðurn. Þeir eru hærri, lík-
amtega sterkairi, smagigri, hittnari
og auiðsýnilega leiifereyndari, ag
er 'það efc'ki minmsta aitriðið. Gr-
uigigt er -að Bel'gannir hatfa átt
80% aflllira fr'ákasta í þesisum leik.
Beztir í'slanzfcu tei'kmanniamna
voru G'unimlaugiu'r Pálmason, sem
skoraði 20 stig, þar af 18 í fynri
hálfleik, og Pétur Jónsson, sem
gkoraðii 13 stig, öil í seinni hálf-
leilk. Einmg áttu þeir Bjaimi Jó-
hamnesson og Kjairtan Arintojörns
san ágætan leik. Hjá Beigiu voru
beztir þeir Vermetten no 7, Peet
ers mo 12 og Carpenter mo 14.
Leikiinin dæmdu þeir Taylor
(emskur) og Viggó Bertram
(dairasfcuir). Vöktu margir dóm-
ar þeirra mikla uindrun manna,
og sérstakíega var Danimn léleg-
ur. Það fór og ekiki fram hjá
nieimuim að nan,n var áberandi
hlutdrægur og var það okfcur
mjög í óhag. — G. K.
Hafnarfjörður
Hef tekið til staría aftur.
EIRiKUR BJÖRNSSON,
læknir.
Austurgötu 41,
Hafnarfirði.
Páskahret
áfortmað var. Er kominn feiki
31 skemmtun
á Sæluviku ’70
— Innbrot
Golf