Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAiGUR 1. APRÍL 1370
Ragnar Björnsson;
Flugu getið þér drepið
en VOLKSWAGEN ekki
Margir hafa reynt
... en ekki tekist
HVERSVEGNA?
Vegna þess að VOLKSWAGEN er ekkert
tízkufyrirbæri . . . Árviss reynsla og tækni-
þróun, án útlitsbreytinga hefir gert hann
að öruggri fjárfestingu og þeim bíl . . . sem
jafnvel afi og amma þekkja, pabbinn vill
eignast, mamma vill keyra og börnin kalla
ekki bíl, heldur
. . . VOLKSV/AGEN . . .
Kynnið yður verð varahluta-
og viðgerðaþjónustu.
VOLKSWAGEN er einmitt
framleiddur fyrir yður
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Hvers vegna ég mun ekki stjórna
á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
6 vikna námskeið
Snyrtinámskeið
Kennsla hefst 8. apríl,
Snyrtivöruverzlun skólans er
opin alla daga.
april eins og fyrirtiugað var og
auglýst hefur verið. Geri ég það,
ef forða má frekari misskilningi
en þeim, seim imér virðist að
spunnizt hafi út tneðal fólks.
Fonsaga þessa máls er, að á
sl. hausti var það fastmæluim
bundið við framflrvæmdastjóra
hljómsveitarinnar, Gunnar Guð-
mundsson, að óperan Fidelio eft
ir Beethoven skyldi flutt á tón-
leikum hljómsveitarinnar í Há-
skólabíói 2. apríl 1970 undir
minni stjórn. Áætlað var, að ein
söngvarar allir yrðu íslenzkir og
kórhlutverkið slkyldi karlakór-
inn Fóistbræður taka að sér. Að
þessu miðaðist síðan allur æfinga
undirbúningur í haust og fraan
í byrjun fébrúar. Þriðja febrúar
fór ég i tónleikaferð til Sovét-
ríkjanna, en kam daginn áður til
Gunnars Guðmundssonar til þess
að Skýra honuim frá, á hvem
hátt undirbúningurinn fyrir tón-
leikana héldi áfram, þrátt fyrir
ferðalag imitt. En þá fðkk ég þá
fregn hjá Gunnari, að þriggja
manna stjóm starfsmannafélags
hljómsveitarinnar hefði nýlega
Komið á sinn fund með samþykkt
frá fundi hljómsveitarinnar, þar
sem hljómsveitin neitaði að leilta
undir minni stjóm. Þrátt fyrir
þetta ætlaðist Gunnar til þess,
að ég stjórnaði þessuim um-
ræddu tónleikum, en með
breyttri efnisðkrá, þ.e. að Fidelio
yrði settur út af dagskrá. Nú
gafst ég alveg upp við að fá sam
hengi í hlutina og tilkynnti
framkvæmdasrtjóranum, að , ég
treysti mér ekki til að stjórna
2. april einu eða öðru ef satt
væri, að hljómsveitin neitaði að
vinna með mér. Lengra nær fra
sögn mín ekki að sinni.
Ég óska hljómsveitinni til ham
ingju með tuttugu ára afimælið
og þá framúrskarandi afmælis-
gjöf, sem hún fékk frá Jóni Nor-
dal.
En hljómsveitin verður líka að
eignast íslenZka stjórnendur, og
þeir verða ekki til, þrátt fyrir
menntun, nema þeir fái að vinna
með hljómsveitinni. Það ætti að-
alstjórnanda hljómsveitarinnar
einnig að vera ljóst.
Bústaðasókn
(BÚSTAÐAHVERFI — FOSSVOGUR — BREIÐHOLT).
Aðalfundur Bústaðasóknar verður haldinn í Réttarholtsskóla
mánudaginn 6. apríl kl. 8.30 e. h.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2 Kirkjubyggingin.
3. Önnur mál.
Sóknamefndin.
SKOLI AIMDREU
MIDSTRÆTI 7
SIMI 19395 •
Islands 2. apríl n.k.
MÉR ÞYKIR rétt að segja frá
því opinberlega, hvers vegna ég
mun ekki stjórna á tónleikum
Sinfóníulhljómsveitar íslands 2.
VÖRÐUR - HVÖT
HEIMDALLUR - ÚDINN
SPILAKVÖLD
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK verð-
ur fímmtudaginn 2. apríl kl. 20,30 að HÓTEL SÖGU.
ÁVARP: ELLERT SCIIRAM, FORM. S.U.S.
SPILAVERÐLAUN.
GLÆSILEGUR HAPPDRÆTTISVINNINGUR.
SKEMMTIATRIÐI: Heiðar Ástvaldsson, dans-
kennari og Guðrún Pálsdóttir.
DANSAÐ TIL KL. 1.
Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á skrif-
stofu Varðar, Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofu-
tíma. Sími 15411.
ELLERT SCHRAM
form. S.U.S.
SKEMMTINEFNDIN.
HEIÐAR ASTVALDSSON
og GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR