Morgunblaðið - 01.04.1970, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1S70
21
■
IURÐAIÐJAN SF.
III | Auðbrekku 63, sími 41425.
ÆVINTÝRA
REYKTOBAK
Fyrsti ilmríki reykurinn segir ydur
ad HOLIDAY er nýjung í
píputóbaksblöndun.
HOLIDAYer blanda af gædatóbaki
sem fátt jafnast á vid.
HOUSE OF EDGEWORTH
RICHMOND, VIRGINIA, U 5 A
Fuimlt.'itUnduf gúdatobaks ddan 'lí>77.
Útihurðir — bílskúrshur5ir — svalahurðir
Ger*
T-160
aftur fyrir-
liggjandi
úr Teaki
og Iroko.
Biðjið um
myndalista.
Kjörsbró Njorðvíknrhrepps
Kjörskrá íyrir hreppsnefndarkosningar, sem fram eiga að fara
í Njarðvíkurhreppi sunnudaginn 31. ma! 1970 liggur frammi í
skrifstofu hreppsins að Fitjum, frá 31. marz n.k. á venjuieg-
um skrifstofutíma.
Kærur út af kjörskrá um að einhvern vanti eða sé ofaukið þar,
skulu vera skriflegar og hafa borizt á skrífstofu sveitarstjóra
í síðasta lagi laugardaginn 9. maí n.k.
Njarðvik, 23. marz 1970,
Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi.
ÞAÐ er miikið talað uim jafn-
rétti kar!a og kvenma hérlemdis,
enda er urn jafnrétti að ræða á
mörigum sviðum. Má þar nefna
alð bilið á laiunium karla og
kvenraa er hæigt ag sígiandi að
mjókika. Þó er það svo að eninþá
er kveinifólká á íslandi svo hierfi-
lega mismiuraað í sk'attamálum að
það er næsrbum því hlaegilegt.
Segi miaöur útlendinigium frá
þetssu, reka þeir upp stór auigu
og brasa góðlátlega, velta vöng-
uim því þeir halda að við séum
að giera grín að þenn.
Hvers á efckja eða fráskilin
koraa að gjalda gaigravart þeirri
igiiftu, ef taáðar vinraa úti? Sú
isem eklki befur fyrirviininiu er
nieydd til þesis aö viinraa úti til
að sjá börnium símum ag sjólfri
sér fartaorða. Sú kona v'erður
eiinniig að anmasit heimilið, sjá
um allar skyldur við opinbera
aðila, kioma börmum símum fyr-
ir áðiur en viranudaigiuriinn hefst
og auðvitað þarf húra a@ boriga
fyrir giæzlu bamianina. Svona
væri hsegt að teljia upp lemigi, e-n
þeiss gerist ekki þörf.
I janúar ár hvert þurfa þesis-
ar sömiu kianur að teljia fram til
sikatts eiinis ag aðrir vihkdr aðil-
ar í þjóðfélaginiu. Hvað gerist
þá? Jú, þær eru sfcattlagðar.
Ekkd er það neitt sérstiakt, nemia
það að vinkana hieranar, siem er
gift ag fer út að vinraa, hún þarf
elklki að greiða sfcatt niemia af
helmiragi lauraa sinraa bara vegraa
þeisis að hún er gift og HEFUR
fyrirvininiu. Marigiar þessiara
kvennia vinraa úti til þeisis e-iras að
komiaist frá heirmilum siíinium, e-n
efclkii af þörf veigina peniragamna.
Hvers vagina í ásfcöpu'nium stend
ur á því að akkiur hinram er mis-
mramaið svoma herfilega?
Mér er kumrauigt um að búið
er að stiofraa samtöfc eimstæðra
foreldra, sem hafa börn á sínu
framfæri. í þessum félagsskap
eru lífca karknenm, sem miisist
haf'a maka sína e'ðia eru frá-
skildir. Þett’a fól'k vill vinna að
leiðrétitinigiu í Skattamál-um akk-
ar eirastæðra foreldra. Ég óska
þeiim alls hiins bezta ag voma að
ég geti orðið m'eðlimiur í félags-
Skiap þeirra. Ég varaa að Alþingi
tafci miark á þessiu fóiki strax.
Hér duigar enigin bið. Við erum
búira að bíðia alitof leragi eftir
rétti akkar.
Mig myndi ekfci undra þótt
þessiari sjólfsögðu kröfu akkar
yrðd svarað á þann vag alð hiæfcfca
slkatta giftiu kveinraainina urn
hekninig, væru þá ekki allir jafn
ir og allir ámægðiir? Sfciattayfir-
völdin eru ekfci þau sem hér er
verið að sakast við, það er Al-
þimgi.
Aiþinigásmianiniriniir eru rraenn,
s©m við fcjóisendur ráðum í vinnu
til okfaar með því að greiða
þeim atkvæði, þeir eru okkar
verfcameran. Þeir miega eklki
halda þeir „háu hierrar“ að við
lituim uipp til þeirra sérstiaiklaga,
era vi'ð ætluimist til töluiverðs af
þeiim.
Éig vil efcki silá á anraarlega
stneragi og segjia frá þeirri fúligu,
siem ég hef o-rðið að greiða í
sikiattia 'þaiu 17 ár, sem ég bef
verið frásikilin mieð tvo syni á
framfæri. Að vísiu var löglegt
mie'ðlag greitit mieð 'þeiim til 16
ária aldiurs. Við rmumum öll að
það eru efckii möng ár síðan lokis
var hæitit að stoattlegg'ja mieðlag-
i'ð til mióðuriniraar, ein viitið þið
hvað, því er hætt! Ég ætlaði
ekfci að minmast á mín
einkiamiál, en eiramitt veigraa þess
að ég er fráskilin er mér betur
kumniuigt um þessii mál og hvað
óhieilbrigið þau eru. Eranþá er
ekki kiaminn fullur skapnaður á
þetta „velferðarríki" ofcikar, en
við Skulum ætlasit til þess að
skattamál otokar einistæðra for-
eldra verði leiðrétt, en eikki lag-
færð á þamin hiátt að nú ver’ðd
gifta koraan að borga fullan skatt
af laiuraum sínum.
Ég fer fram á að ábyngiur aðili
svari miér í Morgiumblaðdrau, ef
blaðiið saimþykkir að birta þetta
bréf mitt.
Guðbjörg Þórhallsdóttir.
Skattar einstæðra foreldra
mér
Ú tgerðarmenn
Óska eftir humarbát og bát með fiskitrofl í viðskipti á sumri
komanrla.
Kaupi fisk af netabátum.
Upplýsingar í símum 6519 og 6534, Vogum.