Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 24
24
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVÍKUDAGUR 1. APRÍL 1070
Jakob Þorláksson
skipstjóri — Minning
FIMMTUDAGINN 19. þ. m. skart
aði náttúran sínu fegursta hér í
BoXmgarvík. Atvinnulifið stðð í
blóma, og hver vinoufær hönd
var að starfi. En um nónbil syrti
snögglega að og skyggði á hina
ytri fegurð. Jakob Þ-orláksson,
sem svo lengi hafði starfað á
meðal okkar, hafði skyndilega
lokið jarðvistargöngu sinni, þar
sem hann stóð mitt í önn dags-
ins.
Hann hafði að vísu fyrir tæp-
lega sex árum kennt þees sjúk-
dóms, er varð honum áð aldux-
tila, en vonir stóðu þó til, að
þær vamir, er við hafði verið
komið, mættu endasit honum
■þessa heims enn um langa fram-
tíð.
Með þessu sviplegia fráfalli hef
ur Rolungarvik misst um aldur
fram einn sinna traustustu og
beztu sona.
Jakob Þorláksson fæddiist í
Bolungarvík 11. janúar 1916.
Foreldrar hans voru þaiu Sig-
ríður Jónsdóttir, ættuð úr Mjóa-
firði hér við Djúp og Þorlákur
Ingimundarson. ættáður frá
Skarðsströnd við Breiðafjörð.
Þau eignuðust sex böm, og eru
þrjú þeirra nú á lifL
Aðeins sex ára gamall verður
h-amn fyrir þungu áfalli að misisa
móður sína. Er honum komið
fyrir í fóstur hjá Evlalíu Þor-
láfcsdóttur og Guðna S. Jóns-
syni, þá búandi í Tröð við Bol-
ungarvík. Elst hann upp með
þeim til fullorðins ára. Minntist
Ihiann jafnan m-eð inmálegu þakk-
læti þess góða skjóls, er hann
naut þar, og þess veganestis, er
hamn frá þeim hafði út í lífið.
Þe-gar litið er til liðimna daga
við þessd vegamót, koma margar
myndir fram í huigann, sem gott
er að eiga.
Snemma hneigðist huigur hans
til sjómannsstarfsins, og mun
hamn hafa í fyrstu byrjað sem
handmaður á trillu fermingarár-
ið sitt. Árið 1931 eða 15 ára
gamall, ræðst hann á útgerð föð-
ur míns, á vélbátinn Dröfn með
Jóni Kr. Elíassyni, kurunium for-
manni, er lif:r nú Jakob. í því
skiprúmi er hamn sdðam, fyrst
sem landmaðuir, síðar sem sjó-
maður allt th tvítugsaldurs, að
hamn kaupir trillubátinn Ægi,
sem hamn var jafnframt formað-
ur á.
Formenmska hams hefst fyrst á
stærTÍ þilfarsbátum er hamn tek-
ur við vélhátnum Þóri á páskum
1938, og er hann nú aftur kom-
inn á úfcgerð föður míns. Horeutm
famaðist vel á Þóri og leyndi
sér ekki, að hér var á fer'ðinná
mikið efni í góðan skipstjómar-
og aflamann. Árið 1941 verður
/hamm formaður á vélbátnum
Hauk hjá sama fyrirtæki og áð-
ur.
Á miðju sumri 1942 verður
hann sameignarinaður föður
míns, er þeir ásamt Guðmundi
Jakobssyni, sem áður hafðd starf-
áð við fyrirtækið senj formaiður,
verkstjóri og skrifstofumaður,
kaupa vélbátinm Björgvin frá
Stoktoseyri. Um haustið sleit
þann bát hér upp úr legufærum.
Rak hann upp í fjöru og eyði-
lagðist.
Er Jakob úr því rrneð vélbát-
inm Ölver fram á sumaar 1943, að
hann kaupir hálfan eignarhlut
vélbátsins Flosa, er var einnig í
eigu föður míns. Þeir gera Flosa
út, og er Jafco-b að sjálfsögðu þar
formaður allt til ársims 1947. Það
ár stofna þeir ásiamt fleirum
fiskveiðahluitaféiagið GræðL Nú
skyldu bátamir verða stærri í
smiðum en áður. Það var á dög-
um hinnar svckölluðu nýsköpum-
arstjómar, siem gekkst fyrir
smíði fiskibáta innanlands. Gekk
félagið inn i kaup á einum slík-
um báti.
Síðar vora smíðaðir tveir
stærri bátar á vegum þessa fé-
iags i Dammörku, sá fyrri 1957,
en sá síðari 1963.
Hefur Jakob því verið náinm
samstarfsmnaður okkar feðiga svo
til óslitið á fjór'ða áratug, en
lemigstum þó mieð föðux mín-
um.
Þegar sitærri bátamir kornu til
sögunnar, nægðu stópstjómar-
réttindin ekki. Var það eátki að
skapi Jakobs að hafa ekki full
réttindi til atvimnu sámmiar. Sett-
ist hairun því 42 ára gamall á
skólabekk. Augljóst er, að mik-
ið átak og sterkan vilja þurfti til
slíks fyrir mann, siem aðeims
hafði notið skyldumáms í barna-
skóla fyrir um þrem áratuigum.
Árið 1904 veiktist hann skyndi
lega og varð þá a'ð hætta skip-
stjóm á stærri skipum. Ávallt
síðan hefur hann orðið að vera
undir læiknishiendi. En sökium
meðfædds stairfsvilja, gekk hann
til ýmiss konar vinnu, eftir því
sem þrek hans leyfði, ýmist á sjó
eða landi. Ekkert starf gat hann
þó saett sig við nema sjómanms-
starfið. Þvi var það, að í þessium
mánuði festu þedr feðgar, hainn
og Finnbogi somiur hans, kaup á
10 lesta vélbét, er þedr hugðu a'ð
henta mundi þeiim.
Þetta var í stuttu máli himn
ytri rammi í lífi og starfi Jakobs
Þorlákssom.ar, en væntanlega
næguir þó til að sýnia og undir-
strika, hversu miklu dagsverki
hamrn laiuk á sinni tiltölulega
stuttu ævi. Bolvikingar og raun-
ar þjóðin öll eiga slíkium dugn-
aðar- og forusifcumönnum mikið
að þakka. Hann var alla tíð
óvenjulega ósérhlifinn og fullur
toapps í öllum störfum, en jafn-
framt mjög skyldurækinn og hag
sýnn og náddist aldred á neiniu,
hvorki möninium né málefnum,
er honum var tirúað fyrir. Hann
gat að vísu verið ör í skapi, ef
því var að skipta, en ávallt fyrri
til að rétta fram sáttarhönd, ef
hanm fann, að hann hafði gert
öðrum rangt tdl.
Slítour var hamm, enda greind-
ur vel og athuigull ma'ður í eðli
sínu og dmengur góður í þess orðs
fyllstu merkinigu. Hann átti etoki
erfitt mieð að opna hjarta sitt og
vera bljúgur eins og blíðasta
bam. Slík var auðmýkt hjart-
ans.
1 innsta eðli sínu va-r hann dul
ur maður og hlédrægur um eig-
in mannkosti og sóttist ekki eft-
ir mamnvirðinigum. Hann var
mjög frábitinn allri sýndar-
miennstou, vildi vera em etoki sýn-
ast. Hann var löngu orðinn þjóð-
tounnur maður sem duglegur sjó-
sóknari og aflamaður. Þó hefur
hann í ræðu og riti verið ein-
lægur talsmalður þess að vara
við rányrkju á fiskstofninium.
Svo toummugur var hamn þeim
málum og skyldi vel, að nú mátti
ekki lengur - dragast að spyma
dyggilaga við fótum í því efni.
Mér er og tounniugt um, að hann
bar mjög fyrir brjósti og bein-
línis hafði áhyggjur af þeim tíðu
sjóslysum, siem orðdð hafa und-
anrann ar og lagði fram að eigin
frumtovötum tillöguir, ef orðið
gætu til úrbóta í þeiim efnum,
mieð eintkaskrifum til trúmaðar-
manna, sam um þetSEÍ mál fjalla
í landinu. Þalð duldist erngum, er
náin kynni höfðu af homum, að
þar siem hann var, fór mtað'ur,
sem huigsaði lengra en eftir þdl-
fari skips síns. Homuim var ljóst,
ef ala ætti upp heilbrigða þjóð-
félagtgþegima, yrði að hlúa vel að
unggróðrin/um, ungu kynslóðánni.
Smamma gekk hainn í srveit ung-
menmafélaiga hór oig tók virtoan
þátt í ílþróttalífi og öllu félags-
starfi þar. Honuim var það vel
ljóst að fylgjast yrði að hieilbrigð
sál í hrauistum lítoama.
Hann var góður íþróttamaður
og þótti glíma fallega.
Það lýsir vel hiuig hans og við-
horfum til æskufóltosiims, að enn
var hann virfcur félagi í Ung-
mennafélaginiu, þegar hann féll
fré, og nýlega átti hamm á fundi
félagsins þátt í því, ásamt ýms-
um öðrum góðum félögum, að
laigt var fram fé til að raflýsa
upp skíðabrautina, srvo að enn
mieiri not fengjuist af heinmi. Það
var eftirtektarvert, hvað hamn
laigði sig fram um að temja syni
þedrra hjóna, sem enn er í föð-
urgarði, holla uppeldisihætti.
Hann hafði skiljanlega brenn-
andi ábuiga á málefnum sjó-
manna, Lét hann sér mjög annt
um, að hátiðahöld Sjómanna-
dagsiins gætu hverju sánnd verið
sjómiainniastéttinfni til sóma. Þar
hafði hann oft starfað og verið
fyrir nefndum. Og nú þegiair hann
lézt, var hann varaformaður Sjó-
mannadagsráðs. Nýlega var hann
kjörirm formaður skemmtinefnd
ar næsta Sjómammadags. Hann
hafði þegar lagt grundvöll að
ýmsum þeim atriðum, er hanin
langaði til, að þar mundu fram
kom-a. Slík var fyrirlhyggja hans.
En hann bugsaði miklu lengra
og hærra. Hann tounni vel að
meta lærdóm og menntuin og öll
þau tækni og vísdndi, er upp úr
þeóm jarðvegd spretta. Ein hann
visisi jafnframt, að meira þuirfti
til að gera manninm haminigju-
saman. Þar var manninium nauð-
syn iðkun trúarinnar. Hann tók
virkan þátt í safnaðarstarfi hér
og var reglulegur og tíður gest-
ur í helgidómi oktoar Bolvikiniga
— Hólskirkju.
Mér er kunnuigt um, að hann
var mjög þakklátur fyrir starf
það, er þar er umníð.
Að mínum dómd var hann
þroskaður maður í þeiss orðs
fyllstu merkinigu, og ekki van-
búinn vistaskiptunum.
I einkalífi sánu var Jatoob mik-
ill gæfumaður.
Hinn 16. desember 1939 kvænt
ist hann Valgerði Finnboga-
dóttur, mikilli diuigniaðar- og
myndarkonj, sem bjó honum og
bömum þeirra vistlegt og hlý-
legt heimili.
Þau eignuðust fjögur mann-
vænleg börn, sem öil eru búsett
hér í Bolungarvik oig hinir nýt-
ustu borgarar. Sigríði, gifta
Ragnari Inga Hálfdiánssyni, vél-
stjóra, Finmboga, skipstjóra,
kvæmtan Ernu Hávarðardóttur,
Álfdísi, gifta Daigibjarti Þorbergs-
synL trésmið og Flosa, 17 ára, er
dvelst í foreldralhúisum.
Þorlá'tour, faðir Jakobs, dvaldi
og í skjóli tenigdadóbtur sámmar og
soniar á heimili þeirra 17 sáðustu
æviárin. Þá hefúr einnig faðir
Valgerðar, Finnbogi, átt góðu að
miæta á heimili þeirra hjóna nú
á elliárumium, sem og jafnan áð-
ur.
Vegn/a starfs síns var Jatoob
oft lamigdvölum að heiman, eirnk-
um yfir síldveiðitimann og hvíldi
þá uppeldi bamianmia og daigleg
uimrniönmam skiljamlega á herðum
húsmóðurimnar. Hann dáðd lítoa
eáginfcanu sína mjög og miat
hana milrils, enda reyndist hún
mianná sín/um ámetanlegur lifs-
förunautur allt til hinztu stund-
ar. Hún var sanmarlega ha.ns
heilladis. Þau hjónin voru ákaf-
lega söngelsk. Var Jatoob eimn af
stofniendum Karlakórs Bolumgar
vítour, en Valgerður hefur verið
virkur félagi í Kirfcjukór Bol-
ungarvitour um áratugi, sem og
í öðm söng- og féla/gslífi hér á
staðnum.
Nú hafa erfiðir og óaðgiemigi-
legir hlutir gerzt í hennax lifi við
sviplegt fráfall ástkærs eiigin-
marnms og trausts lífsförumauitar,
og á nú frú Valgerður, vintooma
mín, svo og börn henmiar og náið
skyldulilð um sárt að binda.
Megi ljúfar minningar um ástúð
og umhyggjusiemi hams og sé yl-
ur, er fyrir meðalgön/gu hams
gaifst, verða til að varpa birtu
fram á veg 'þeiirra á erfiðri
göngu. Ég veit, að þau fimma
lítoa að samúðarríkir hiugir sam-
borgaramna streyma til þeirra
þessa daigama.
Með Jatoobi Þorlátossyni er
gengimm einn af máttanstólpum
Bolumgiarvítour. Einm þeirra
mamm/a, sem mieð starfi sínu og
gerð, átti svo stóram þátt í himmi
öru uppbyggingu oktoar kæru
byglgðar.
Ég hef átt því lámi að fagna
að vera náinn saimstarfsmaður
og sameignai-malður hamis í meira
en tvo áratuigi, og hef margt af
homum lært og á homum miikið
að þaiktaa.
Hamn er mér sérstafclega minn-
isstæður fyrir, hversu athugull
og ráðlhollur hamm var og vel-
viljaður, og þrátt fyrir með-
fædda gæbni ávallt hvetjamdl
Nú við vegamótim þakka ég
homum áratuga trúmennsku í
starfb trausta vináttu og tryggð,
sem ég og öll mím fjölskylda
nutum frá hans hendL
Vagga haras stóð hér, og þessu
byggðarlagi hefur hann helgað
alla sína miklu og góðu starfs-
kraffca,
Hér hefur ag lík hams verið
vígt til bolviskrar moldar. Útför
hiams var gerð frá Hólskirkju í
fyrradag, mánuidaginn 30. marz
að viðstöddu miklu fjölmenmi.
Við blessium minningu hans og
biðjum honium fararheilla á
nýrri vegferð.
Benedikt Bjarnason.
MÁNUDAGINN 30. marz fór
fram frá Hólskirkju í Bolungar-
vík útför Jakobs Þorlákssonar,
skipstjóra. Hann lézt mjög snögg
lega af hjartasjúkdómi, sem
hann hafði þjáðst af undanfar-
in ár. Foreldrar Jakobs voru þau
Sigríður Jónsdóttir og Þorlák-
ur Ingimundarson sjómaður hér
í Bolungarvik.
Móður sína missti Jakob, þeg-
ar hann var 6 ára gamall. Fór
hann þá til hjónanna Evlalíu Þor
láksdóttur og Guðma Jónssonar,
sem lengi bjuggu í Tröð. Þar átti
han.n heimiii alla tíð síðan, þar
til 1939, er hann gekk að eiga
eftirlifandi konu sína Valgerði
Finnbogadóttui’. Þau eignuðust
fjögur börn. Þau eru: Sigríður,
gift Ragnari I. Hálfdánssyni, vél
gtj óra, Finnbogi skipstjóri kvænt
ur Ernu Hávarðardóttur, Álfdís,
gift Dagbjarti Þorbergssyni tré-
smíðameistara og Flosi, sem er
enn í foreldrahúsum. Öll bömin
eru búsett hér í Bolungarvík.
Snemma byrjaði Jakob að
stunda róðra. Fyrst man ég eft-
ir honum í skiprúmi hjá Jóni
Elíassyni, miklum dugnaðar- og
sæmdarirlanni. Jón réri þá bátn-
um Dröfn, sem Bjarmi Eiríks-
sos átti, en á hans úíveg var
Jakob lengst af eftir það, fyrst
sem háseti og síðar sem skip-
stjórL Jakob byrjaði formennsku
á litlum báti, sem hann átti sjálf-
ur. Sýndi hann þá strax hvað
í honum bjó. Síðar var hann for-
maður á nokkrum bátum fyrir
Bjarna Eiríksson, fyrst á Þóri,
sem var þeirra minnstur, þá á
Olver, Hauki og Flosa, sem var
þeirra stærstui, eða um 8 tonn.
Árið 1947 var stofnað hl-utafé-
lagið Græðir. Jakob hefur sjálf-
sagt átt frumkvæði að stofnun
þess ásamt þeim Bjarna Eiríks-
syni og Benedikt syni hans, sem
lengst af hefur veitt því félagi
forstöðu. Sama ár og félagið var
stofnað, lét það byggja á Fá-
skrúðsfirði, 40 tonna bát, sem
hlaut nafnið Flosi. Síðar lét fé-
lag byggja tvo báta í Danmörku.
Fyrri báturinn var byggður ár-
ið 1957. Hann var 64 tonn að
stærð og var nefndur föðurnafni
Jakobs, Þorlákur. Síðari bátur-
inn, Þorlákur Ingimundarson, 115
tonn að stærð, var byggður ár-
ið 1963. Meðan Jakob var á þess-
um báti, varð hann að hætta skip
stjórn, er hann kenndi þess sjúk-
dóms, sem varð honum að aldur-
tila. Á öllum þessum bátum var
hann skipstjóri meðan Græðir hf.
átti þá.
Frá þvi fyrst að Jakob hóf
skipstjórn, sýndi hann frábæran
dugnað. Áhugi hans fyrir starfi
því, er hann hafði gert að ævi-
starfi sínu, var með þeim hætti,
að einstakt má telja, enda var
árangurinn eftir því. Hann afl-
aði oft mjög vel, fór vel með
veiðarfærin og skip sitt hugsaði
hann sérstaklega vel um og vildi
hafa allt eins vel útbúið og
hægt var.
Þótt Jakob væri með allan hug
ann við starf sitt, þegar þess
þurfti með, þá átti hann mörg
áhugamál utan þesis. Hann var
í eðli sínu félagslyndur maður,
og var félagi í nokkrum félög-
um hér á staðnum. Þar voru hon
um falin ýmis störf, sem hann
reyndi jafnan að inna af hendi
eftir beztu getu. Þá var hann fé-
lagi í skipstjóra- og stýrimanna
félaginu Bylgjunni á ísafirði, þar
sem honum voru einnig falin
ýmis trúnaðarstörf. Sérstakan
áhuga hafði hann fyrir slysa-
varnamálum og lagði þeim oft
mikið lið. Hátíðisdag sjómanna
lét hann sér alla tíð mjög annt
um og starfaði oft mikið að und
irbúningi hans. Nú í vetur hafði
hann tekið að sér að vera for-
maður aðalnefndar dagsins og er
mér kunnugt um að hann, með
sinni alkunnu fyrirhyggju, var
farinn að vinna að undirbúningi
sj ómannadagsins.
Jakob hafði yndi af söng, enda
góður söngmaður sjálfur. Hann
söng með Karlakór Bolungar-
víkur meðan hann starfaði undir
stjórn sr. Páls Sigurðssonar og
minntist jafnan þeirra stunda
með ánægju. Jakob var einn
þeirra fyrstu, sem tóku upp þann
góða sið að róa ekki á sunnudög-
um. Hann sýndi kirkju sinni
ýmsa ræktarsemi, og var þar tið-
ur gestur, þegar hann átti þess
kost, bæði með konu sinni, börn
um og barnabörnum. Hann unni
heimili sínu mjög mikið. Eng-
inn var áhugasamari en hann um
að reyna að komast heim þau
mörgu skipti, sem við þurftum
að flýja með bátana til ísafjarð
ar, þegar ekki var hægt að vera
við brimbrjótinn heima. Oft var
þó erfiðleikum bundið að kom-
ast heim, meðan ekki var komið
á vegasamband milli fsafjarðar
og Bolungarvíkur. Varð oft að
fara gangandi út Óshlíð, og þá
oftast í vondum veðrum.
Ég, sem þessar línur rita, átti
því láni að fagna að eiga náið
samstarf við Jakob, mikið af
starfstíma minum við sjóinn. Oft
þurfti að ræðast við og ekki sizt
á nóttunni, þegar verið var að
hugsa til sjóferða. Ég minnist
jafnframt glaðra og góðra stunda
þegar við vorum ekki við störf.
Kæri Jakob, um leið og ég
þakka þér allar samverustund-
irnar og samstarfið, bið ég þér
fararheilla og votta eiginkonu
þinni, börnum og þínum nánustu
mína innilegustu samúð.
Hálfdán Einarsson.
Hafmagns- eða véftæknifræðingur
óskast að stóru fyrirtæki í Reykjavík.
Tilboð merkt: „2934" sendist Mbl.