Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 25
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 197« 25 I BANDARÍKJUNUM hai£a fanið fraim viStæikair nainin- sókniiir á heilsu mammia milíli fertugs og fimawtiugs, eimkum viðakiptiamaninia, og kemur í þeim margt forvibniliegt fram. í*á er, að því er skýnslur herma, mest hættam á því, að menin faÆi sarniam andliega. í*eir enu á hátin/dii liíkamlegr- air getu, en haebtiir mast við andiegum áföiLuim. Þessi aflid- unsfliokkur sbefniir að því að komiast í váldasess, og n>ú kemur í lgós hæfmi hans tiiL þessa. Gerð var rarnnisókn á 50 fiulltrúum, sem höfðu verið lagðir á sjúkrahús vegma taugabiillunair. Þeiir höfðiu aflir tekið trill við óhófiaga drykkju. Þeiir höfðu verið haldnir böl- sýni svo mikilli, að þeir höfðu haebt að meeta í viraniuininii. Og eitt var þe.im öllum fimmtiu samieiigiimliegt, mefniliega: Þeiir kyniokuðu sér við að ræða vanidamálin við yfirboðara sínia. Flestir þeirra sögðust hafa gert sór grein fyrir því, að þeir hefðu ekki starfað sem skyldi, og yfirmemm þeiirna og samstarfsimiemm höfðu gent sér grein fyriir vaindamáluinium, en aðeirus tiu þeirna komiuist á sjúkrahús fyrir tillvísuin tirúnaðarLæknis félagsrims, sem þeir vonu stanf- andá hjá. Fæst fyrirtæki sbarfa þamraig, að þar sé ráð- imn sálfræðingur. Nú er það brú lækma, að betira sé að fyrirbyggja ajúkdóm, en að lækmia sjúkam manm. Og það er þeim einmiig Ijóst, svo og æ fleini fynirtækjuim, að það er óibrúiieguir sparraaður við að komia í veg fynir að starfsifóllk sýkist. Bitt skrefið í Bandaríkjun- um hefuir verið að sbofna til sjúkdómstryggimga meðal starfsfóíllks, því að rúrruuir fjórðumgur var garsamiiega óbryggður. Salíma prinsessa er talin með fegurstu konum heimsins. Sal ima prinsessa og Karim Aga Khan, sitja hlið við hlið á brúð arbekknum, hann er talinn guð múhameðstrúarmanna. sér, að bamið yrði Látáð heiba ■amraað en María Moratez. Hún er borgani Dómieraík- anska lýðveHdisiras, eönis og frænkan var, og hefur fenigið styrk till að raema leiklist á Spáni. Hún hefur þó að miesbu leybi stairfað við sjáravanpið þar. Hún syniguir og dainsair ágættega, em það hefur hún þó aldnai raumið. Sjálf segist hún vera hálfgerð ur hippí, en sér finnist ekki g.aimain að þvi að ganiga óþveg- in eða böbnatega klædd. Bkki eir enmiþá séð fyriir urra, hversu lamgt hún fer á finamia- bnautirarai, því að einis og hún sjálf segiir, þá er aldmai að vita, hvað gerist á Spáni. Ánið 1967 var uragfrú Canoliithe Coon hraeppt í fairag- elsi í Eragliandi fynir að lenda í stympingum við verði laig- areraa. Þetta garðáist í óeirðum í sambaradi við Briain Joraes, einn af Rofflúrag Sbones, og þar kom tál eign eiburlyfja. Hún vair sektuð um tíu gineuir (kringum 230 kr.), en neitaði að borga og hlauit í staðinn 14 daga faragefcri, en gafst upp á öðrum degi, og bongaði sekbina. Síðam hefiuir hún bair- izt fyrir því að fóilk, eirakuim neðri stótta fóDk, fái góða lög- fræðilegia aðsboð, þegar það er sótt til saka, en hún held- ur því fram, að miiikil stétta- skiptiinig hafi átlt sér stað í þessum efrauim í BretLandi fram á þessa daga. Hún hefur stofnað samitök, sem hún raefinikr „Reiieaisie“, og berjast þau einnig fyrir því að hálda eiburlyfjaraeytendum utain farageisiismiúrainiraa, og að lækka sektiir þeima. Þessi samtök viraraa eiraraig að því að styðja við bakið á þeim. er í sM.kum varadræðum hafa Lerat. Maharajahinn af Mustang kemur til brúðkaupsveizlunn- ar frægu í Nepal um daginn. Maxi kápan er greinilega komin í tízku þar. ^T^vikunnar Vilhjálmur Bastarður verð ur lengi í manna minnum. Hann skipti Englandi niður. Við munum muna lengur eft- ir honum en Redcliffa-Maud, lávarði. Jarlinn af Gainsborough. Ný Mairía Monitez er komiin fnaim á sjóraarsviðið, og það eininiig í kvikmiyndum. Hún er bróðurdóttir Maríiu sálugu, sem Lézit í baðlkeniniu sírau í HoILywood ánið 1951. Var þetba í septerraber, en Maria yragri fæddist í októbeir, og gat ekki faðir hemraar hugsað unum PlFRPÖilT UR Allar nýjustu .gerðir af Pierpont-úrum. Kornilíus Jónsson, úrsnv, Skólavörðustig 8 og Bankastræti 6. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast í borun og sprengingar á 25.000 rúmm af föstu bergi í grjótnáminu í Selási svo og ámokstur og flutning á efninu að Grjótmulningsstöðinni við E.liðaár. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hafið |iér hugleitt framlífið? Sálarrannsóknarfélag íslands og Félag Nýalssinna efna til um- ræðufundar sín í milli, sem fjal.ar um efnið: Hvers eðlis er framlífið? Fundurinn verður ha.dinn í Sigtúni (við Austurvöll) fimmtu- daginn 2 apríl n.k., kl. 20.30, og er allt áhugafólk um andleg málefni velkomið á fundinn, meðan húsrúm leyfir. Fundartilhögun og dagskrá verður þannig: 1) Framsöguerindi Nýalssinna. 2) Framsaga Sálarrannsóknarmanna. 3) Hringborðsumræður, stjórnandi Guðmundur Einarsson, verkfræðingur. 4) Munnlegar eða skriflegar fyrirspumir fundargesta og frjáls- ar umræður, eftir því sem tími leyfir. Komið og fylgist með skoðunum fróðra manna og umræðum um þetta þýðingarmikla og athyg.isverða málefni. Stjómir félaganna. I.O.O.F. 7=151418 )4=Sp. Aðalfundur Sála>~rannsóknarfé- lagsins í Hafnarfirði verður haldinn í Alþýðuhús- inu í kvöld miðvikudaginn 1. apríl kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Er- indi flytur Ingibjö-g ögmunds dóttir fyrrverandi símstjóri. I.O.O.F. 9=151418-/4 =90. RMR-1-4-20-VS-FR-HV. r~| Mímir 5970417 = 2 rónabær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara „Opið hús“ miðvikudaginn 1. apríl auk venjulegra dagskrár liða kemur lögreglukórinn í heimsókn.. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma verður t Bet aníu, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8 30. Birgir G. Albertsson kennari talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Kristniboðssambandið. Stúkan Einingin Námsflokkastarfsemin held- ur áfram í kvöld kl. 8 30. Munið eftir að hafa laga ein- takið með ykkur. Æ.T. mifffjxpjnBjuoujt, l HÆTTA Á NÆSTA LEITI —>— eftir John Saunders og Alden McWWiams I'M AFRAIO I KNOW,DOC/ HANG CLOSE.. WE MAY NEED •zou / Lib hafði htigboð um að við myndum finna Duke hér, Danny, megunt við slást í hópinn? Það er litill og óhantingjusamur hópur, Troy. (2. mynd). Þeir fóru með Adam Noble á sjúkrahús, Duke er þar núna, ég er að bíða eftir að Crystal skipti um föt. (3. niynd). Hreinskilnislega sagt Duke, þá er faðir þinn að þvi komtnn að fá taugaáfall. Hefuróu nokkra hugmynd um hvað er að lionunt? Ég er hræddur um það læknir. Vertu ekki langt undan, við kynnum að þurfa á þér að halda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.