Morgunblaðið - 01.04.1970, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL lð70
Svartskeggur
gengur aftur
Walt Disney’s HAUHTIM6 comedy
GHDSTF —- ^
USTINOV
“"JONES
stBA""£PLESHETTE;
íslenzkut texti
BráOSKemmtileg og sntfldarlega
vel leikin ný bandarísk gaman-
mynd í titum.
Sýnd k'l. 5 og 9.
Undir urðarmána
768**" NATIONAL GENERAL PICTURES Presents
GREGORY PECK- EVA MARIE SAINT
In ■ P»kul*MuU.a»n ProduOlon ol
THE STALKING MOON
■^•™robert fqbsies •
Óvenju spennandi, vel gerð og
leikin ný bandarísk kvikmynd í
litum og Panavision. Talin ein
aílra bezta „Western"-mynd
sem gerð hefur verið i Banda-
rikjunum síðustu árin.
ISLENZKUR TEXTI
Bónnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hefi til sölu
nokkrar góðar harmomikur,
magnara (Selmer og Yamaiha),
trommusett (Rogers), saxófónn
(tenór). Hefi kaupanda að
pianói, nýiegt kemur til greina.
Skipti á hljóðfærum, sendi í
póstikröfu.
F. Bjömsson
Sími 23889 kt. 12-1 og 19—20.
TÓNABfÓ
Simi 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
VEIZLA
(The Party)
Heimsfræg og snilldanvel gerð,
ný, amerísk gamanmynd í litum
og Panavision. — Myndin, sem
er í algjörum sérflokki, er ein af
skemmtilegustu myndum Peter
Seilers.
Peter Sellers - Claudine Longet.
Sýnd kl. 5 og 9.
Flýttu þér hægt
(Walk don't run)
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg, ný amerísk
gamammynd í Teohnicolor og
Panavision með hinum vinsælu
leikurum Gary Grant, Samantha
Eggar, Jim Hutton.
Sýnd k'l. 5, 7 og 9.
Heildsölufyrirtœki
óskar eftir að taka á leigu 3 skrifstofuherbergi sem næst mið-
bænum frá 1. júlí n.k.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði —
8297" fyrir laugardaginn 4. aprfl.
Njósnarinnmeð
kaida nefið
T«
SPY
WITH A
imn
mmi
cinia3: PAUL FORD
INCOLOR
Sprenghlægileg brezk/amerís'k
gamanmynd, í litum, sem fjal'i-
ar um njósmir og gagnnjósnir á
mjög frumlegan hátt.
Aðalhl'utverk:
Laurence Harvey
Daliah Lavi
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Gjaldið
sýning í kvöld kl. 20,
Seldir aðgöngumiðar að sýningu
sem féll niður 26. marz sl. gilda
að þessari sýningu eða verða
endurgreiddir.
Betur má ef duga skal
40. sýning fimmtudag kl. 20.
Píitur og stúlka
Sýning föstudag kk 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 t'rl 20. — Sími 1-1200.
LEIKFELAG
RjEYKlAVÍKUR
TOBACCO ROAD í kvöld,
næst síðasta sýning.
ANTIGÓNA fimmtudag,
allra siðasta sýning.
JÖRUNDUR föstudag.
IÐNÓ REVÍAN laugardag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
m frá kl. 14, simi 13191
Komin aftur!
Þessi frábœra hljómplata,
sem seldist upp á örfáum dögum
er komin aftur
ÞRJÚ Á PALLI syngja öll kögin
úr leikritinu „Þið munið hann
Jörund44
SG-hljómplötur
ÍSLENZKUR TEXTI
Tíhiv Virim (ii’imic C.
(Not With My Wife, You Don't)
Bráðskemmtileg og vel lei'kin,
ný, amerísk gamammynd í litum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bezta auglýsingablaðið
MYNDAMÓT HF.
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810
Siml
11544.
ÍSLENZKUR TEXTI
Ruuðu eilrið
JOlh ClNTURY föX preMnti
A IAWRENCE TURUAN Production
‘^Pretty
*PotsotC
Stórbrotin og sérstæð ný amer-
ísk litmynd gerð af Laurence
Truman, er hvarvetna hefur hlot-
ið mikið umtal og hrós kvik-
myndagagmrýnenda. — Myndin
fjallar um truflaða ttlveru tveggja
ungmenna og er afburða vel
lerkin.
Anthony Perkins
Tuesday Weld
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýmd k'l. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
m=i
jimar 32075 og 3815U.
Sjóræningjur
honungs
Sérlega skemmtileg og spenn-
andi amerísk ævintýramynd í
l'itum.
ISLENZKUR TEXTI
DOUG McCLURE
JILL ST.JOHN
GUY STOCKWELL
Ksmss
DÍRÁn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til sölu ú Vesturgötu 52
114 fm íbúð á 2 hæð, 4 herbergi. Suðursvalir. Lyfta.
Sími 18184.
Afgreiðslumuður
Viljum ráða afgreiðslumann við varahlutaverziun vora, strax eða
sem fyrst. Algjör reglusemi áskilin.
Upplýsingar ekki í síma.
SVEINN BJÖRNSSON & CO„
Skeifan 11 — Reykjavík.
mmmu
Hjúkrunarfélags Islands verur í Domus Medica mánudaginn
6. apríl klukkan 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2 Kosning fulltrúa á þing B.S.R.B.
STJÓRNIN.