Morgunblaðið - 01.04.1970, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1370
29
(útvarp)
• miðvikudagur >
1. APRÍti
7.00 Morgomótvarp
Veðurfregnir. Tónleikax. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstnnd barn-
anna: Arnhildur Jónsdóttir les
söguna um „Friðu fjörkálf" eftir
Margarethe HaUer (2). 9.30 TU-
kynningar. Tónleikar. 9.45 Þing
fréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heródes
Akapa fyrsti: Séra Magnús Guð
mundsson fyrrum prófastur flyt
ur fimmta erindi sitt. Sungin
passíusálmalög. 11.00 Fréttir. Á
nótum æskunnar (endurt. þátt-
ur). Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 ViS vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrét Jónsdóttir byrjar lestur
á mimningum Ólínu Jónasdóttur,
„Ég vitja þín æska“ (1).
15.00 MiSdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a „Esja“, sinfónía í f-moll eftir
Karl O. Runólfsson. Siníóníu-
hljómsveit íslamds leikur: Bohd
an Wodiczko stj.
b. Lög eftir Sigfús Einarsson.
Margrét Eggertsdóttir syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur.
16.15 Veðurfregnir.
Hinn ungi Keynes
Haraldur Jóhannsson hagfræðing
ur flytur fyrra erindi sitt.
17.00 Fréttir
Fræðsluþáttur um uppeldismál
Gyða Ragnarsdóttir fóstra talar
um leiki og leikföng.
17.15 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku. Tónleikar.
17.40 Eitli bamatíminn
Gyða Ragnarsdóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynniingar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
19.35 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
greinir frá.
20.00 Sellósónata í F-dúr op. 99 eft-
ir Johannes Brahms
Mstislav Rostropovitsj og Alex-
ander Dedjúkin leika.
20.30 Framhaldsleikritið
„Dickie Dick Dickens",
útvarpsreyfari í tólf þáttum eft
ir Rolf og Alexöndru Becker.
Síðari flutningur eltefta þáttar.
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
í aðalhlutverkum: Erlingur Gísla
son og Kristbjörg Kjeld.
21.10 Einsöngur: Ólafur Þorstelnn
Jónsson syngur íslenzk lög
Ólafur Vignir Albertsson leikur
á píanó.
a. Þrjú lög eftir Gylfa Þ. Gísla-
son: „Amma kvað“, „Litla
kvæðið um litlu hjónin" og
„Litla skáld".
b. Hirðinginn" eftir Karl O. Run
ólfsson.
c. „Söngur völvunnar" eftir Pál
fsólfsson.
d. Tvö lög eftir Sveinbjörn Svein
björnsson: „Vetur“ og „Sprett
ur“.
21.30 Gildi í Hvammi i Hvamms-
firði árið 1148
Jón Gíslason póstfullfrúi flytur er
indi.
22.00 Frétíir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft
ir Thor Vilhjálmssson
Höfundur byrjar flutning á köfl-
um úr bók sinni.
22.35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tónlist
af ýmsu tagi.
23.20 Fréttir í stuttu mált.
Dagskrárlok.
# fimmtudagur #
2. APRÍL
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: Arn
hildur Jónsdóttir les söguna af
,Príðu fjörkálfi" eftir Margar-
ethe Haller (3). 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð
urfregnir. Tónteikar. 11.00 Frétt-
ir Ferjumannasöngur og söngv-
ar: Jökull Jakobsson flytur þátt
inn ásamt Halldóri Laxness, Ásu
Jóhannesdóttur, Pétri Péturssyni
og Stefáni Jónssyni. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Stalinslýsingar eftir Milovan
Djilas. Svava Jakobsdóttir flyt
ur.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Rússnesk tónlist:
Tékkneska sinfóníuhljómsveitin
leikur Sinfóníu nr. 10 í e-moll
op. 93 eftir Sjostakovitsj, Karel
Ancerl stj. Don kósakkakórinn
syngur lög eftir Glinka og Tsjaí
kovský, Serge Jaroff stj.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið efni: Kröfuspjöld-
in“, samfelld dagskrá
gerð af Halldóri Sigurðssyni,
þýdd af Brynju Benediktsdóttur
og flutt undir stjóm Erlings
Gíslasonar (Áður útv. 30. des).
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Fracnburðakennsla í frönsku
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími bamanna
Sigríður Sigurðardóttir sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynnlngar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Leikrit: „Bláa herbergið" eft
ir Georges Simenon
Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
21.00 Sinfóniuhljómsveit íslands
heldur hljómleika í Háskólabíói
Stjómandi: Christopher Seaman
frá Englandi
Einleikari á pianó: Michel Block
frá Belgíu
a. „Oberon“-forleikurinn eftir
Carl Maria von Weber.
b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op.
15 eftir Ludwig van Beethoven.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spumingum hlustenda.
22.45 Létt músik á siðkvöldi
Flytjendur: Lou Whiteson og
hljómsveit hans, söngfólkið
Gloria Davy, Jaques Chestern og
Hermann Prey, svo og óperu-
hljómsveitin í Monte Carlo.
23.25 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
(sjénvarp)
t miðvikudagur t
1. APRÍL
Lísa í Sjónvarpslandi
Teiknimynd
Þýðandi og þulur Helga Jónsdótt
ir. (Nordvision — Danska sjón-
varpið)
18.15 Chaplin
Með Mabel á veðreiðum.
18.30 Hrói höttur
Fyrirsát.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
TILKYNNING
Véladeild vor verður framvegis
opnuð kl. 8 árdegis timm daga
vikunnar (mánudaga-föstudaga)
fil hœgðarauka tyrir viðskiptavini
Símanúmer kl. 8-9 er 84673
(bein lína)
Fálkinn og Stál
Suðurlandsbraut 8
20.30 Veður og auglýsingar
20.35 Elgimir í Jacksondal
Þegar vetur gerast harðir vestur
í Klettafjöllum, sækja elgshjarð-
ir þaðan niður í dal einn í Wy-
omingriki, sem kallast Jackson
Hole. Myndin, sem er úr nýjum
flokki Survival-myndanna brezku,
lýsir samskiptum dýranna og
fólksins í dalnum. Þýðandi og
þulur Karl Guðmundsson.
21.00 Miðvikudagsmyndin
Ég var tvifari Montys
(I Was Monty's Double)
Brezk bíómynd, gerð árið 1958.
Leikstjóri John Guillerman.
Aðalhlutverk: John Mills, Cecil
Parker og M.C. Clifton James.
Árið 1944 fékk brezka leyniþjón
ustan það verkefni að telja Þjóð
verjum trú um, að innrás Banda-
manna á meginland Evrópu yrði
gerð við Miðjarðarhaf. Liðsfor-
ingi nokkur, sem var lifandi eft-
irmynd Montgomerys, hershöfð-
ingja, var fenginn til þess að
leika aðalhlutverkið i þessari
djörfu blekkingartilraun.
22.35 Dagskrárlok
Ensknnóm í Englnndi
Leitið til viðurkenndrar skólastofnunar um aðstoð varðandi
sumarnámskeið í Englandi. Margra ára góð reynsla. Lágmarks-
kostnaður.
Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykja-
vík, sími 14029.
Motsveinn óskost strnx
til starfa við hótel úti á landi. Reglusemi áskilin.
Upplýsingar í sima 37737 frá kl. 10—4 í dag og næstu daga.
SLOTTSLISTEN
glnggn- og dyrnþétting
Tökum að okkur að þétta nær 100%:
opnanlega glugga, útihurðir, svalahurðir,
hverfiglugga, rennihurðir, bílskúrshurðir.
Látið okkur þétta í eitt skipti fyrir öll.
Við framkvæmum verkið heima hjá yður.
Gefum bindandi vörutilboð.
Þér getið lækkað hitakostnaðinn um 25—
40% með Slottslisten.
ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON OG CO.
Sími 83215.
NÝTT - NÝTT
frá HUDS0N
LYKKJUFASTAR
sokkabuxur
LIVALONG teg. 12
Fyrsta sending afgreidd næstu daga frá
HUDSON INTERNATIONAL
Dnvíð S. Jónsson & Co. hf.
SÍMI 24-333.