Morgunblaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAjGU'R 1. APRÍL 1070
BÚAST má við, þegar þetta kem-
ur á prerat, að Everton hafi sigr-
aið í ensfcu 1. deildiirani. Sheffield
Wed. berst fyrir tilvenu sinini í
deildinni, era þó skuluð þið ekiki
afskrifa siigur Evertoras gegn
þeim, því enn hafia þeir miö'gu-
leika á að jafna miet Leeds frá
í fyrra, siem er 67 stig.
Totteniham ætti að eiiga meiri
möiguleitoa gegra Cheilsiea, þar sem
þeir sið'amiefndu eru fam.ir að
slappa af vegna úrslitialeiks-inis á
Wemibley 11. apríl. Eiranig er
Leedis fari'ð að slappa af. Þeir
léku t.d. mieð varaliði gegn
Derby á miániudaigimin, þar sem
þedr eiga erfiðan ledk í uradiam.úr-
sliitum Evrópulkeppnimniar geigm
Celtic mdlðvikuidaigimm 1. apríl,
seinra/i leikimn 1S. apríl oig úrslita-
leikinn 11. apríl á Wemibiey gegn
Chielsiea. Nóg að gena hjá þieim!
Síðustu 4
heimaleikir:
V V J V
J V V V
T J J J
V V V V
T T J V
V V V T
J V T V
V T T T
T V V T
V V V T
Bjarni Kolbeinsson í leiknum gegn Englendingum. Maðnús Þórð-1 J J J V
arson að baki. I T J V V
Arsemial
Chelsiea
Covemtry
Derby
Ipswich
Leeds
Liverpool
Mameh. City
Newcastle
Slheff. Wed.
W. Brwnwich
Blaokburn
Spá
Mbl.:
x
x
1
1
1
X
1
1
2
x
1
X
Weist Ham
Tottienham
Stokie
Wolves
Southamptom
Bumley
C. Palace
Sumderlamd
Mandh. Utd.
Evertom
Notth. Por.
Huddiersfield
Síðustu 4
útileikir:
T T V J
V T J V
J T T J
J J T J
J T J V
T J J V
V J T T
T J T J
J V J T
V V V V
T J T T
V T V V
Fyrri
Síðustu 6 ár: umferð
X 2 i 1 X X 1 — 1
2 1 i 1 1 X 1 — 1
- - . - 1 X 0 — 2
- - X 2 - - 1 — 1
- 1 1 - - X 2 — 4
- 1 X 1 1 1 1 — 1 Q 1
2 _ _ 1 1 1 O 1 4 — 0
- - 2 X X 1 0 — 0
2 2 1 2 X X 1 — 2
2 X 1 2 1 2 0— 1
- - . 1 X X 1 — 0
Hvernig á að „tippa”
Körfuboltinn:
elgía sigraði
í framlengi
Æsispennandi úrslitaleikur
milii þeirra og Pólverja
LEIKIR eins riðils í undan-
keppninni í Evrópukeppni ungl-
inga í körfuknattleik voru leikn-
ir í Laugardalshöllinni um pásk-
ana. Þarna áttust við Belgíu-
menn, Pólverjar, Englendingar
og Islendingar. Belgíumenn fóru
með sigur af hólmi í riðlinum,
unnu Pólverja eftir framlengd-
an leik með 73:70. íslendingar
ráku lestina og stóðu hinum lið-
ununi alllangt að baki, og mun
lengra að baki en búizt hafði ver-
ið við. Hér á eftir og annars stað-
ar á síðunni er frásögn af leikj-
unnm.
BELGÍA SIGRAÐI ENGLAND
Beligía sigmaði Eraglarad létti-
lega í leik þjóðarana sl. lauigair-
diaig. Þeir hófu leikinm með mikl-
um hraða og l'átum, seim Bret-
aimir feragu ekki við ráðið. ■— í
hálífDeik var staðan 42-23 fyrir
Belgíu. Síðari hálfleikusr vair mun
betur leikámm atf háltfu Breta ag
um leið Slökuðu Bel'garmiir á. Um
miðjatn hálifleikimm vair miumiuxinn
fcominm miðluir í 18 stfig, 53-41.
Bieligar tökiu igóðam sprett á sdð-
ustu mímúturaum og sigruðu aiuð-
véldlega í leilknum rmeð 87 stiig-
uim gegn 60. Beztir voru hjá
Biefligíu Vermietltien nir. 7, og hjá
Braglainidá bítíilffiinin Daviid, rar. 5.
Dómairar voru Bertram, Dara-
mörku, og Mlodkowcki, PóUamdi.
Vaikti sá pólski mikla aitihygli, em
hamm er eimhver sá bezti dótnrvari,
sem dæmt heifur hériendis.
Golf i Skiphóli
í VETUR hafa Golfklúbbur
Reykjavíkur og golfklúbburinn
Keilir tvívegis haft sýningar á
hinum kunnu golfmyndum frá
Shell, auk þess sem ein slík var
sýnd í sjónvarpi. Síðast sáu
kylfingar keppni á Filippseyjum,
en í kvöld munu golfklúbbarnir
sýna í Skiphóli enn eina mynd
úr syrpunni „Shells Wonderful
World of Golf“. Sýningin hefst
kl. 8.30 og eru félagar úr öðrum
golfklúbbum boðnir velkomnir.
— Á eftir kvikmyndinni verða
kaffiveitingar, en auk þess inn-
anhússkeppni i pútti.
í þetta sinn getur að lita
keppni á vellinum hjá Royai
Quebec goUMúbbmum í Quebec
í Karaada. Það er 18 holu völlur,
sarmtails um 6,3 km á leragd. Eldri
helmimgur vaíll'arinis er 40 ára og
gerður samikvæmt þeirri kemm-
inigu, að göltfvöllur eigi að vera
erfiður vegraa himdrana, en fliatir
eru mjög stórar oig rúiragött at-
hafnaisvæði í krinigum þær,
vegna 'þess að í þá daga náðu
rneran sjaldra'a'st í öðru höggi inm
á flöt á par fjögur brautum. Þá
Framhald á bls. 19
YFIRBURÐIR PÓLVERJA
Póiverjar mættu mjög ákveðm-
ir til 'leiksins móti Englamdi, ag
var hredn umum að sjá tiil þeirra.
Vel útfærðar leiftuxisóknir, göð
hittrai, igóð vörrav harlkia í fr'áköst-
um, allt þetta sýndu þeir í þess-
um feik. — Þótt Breltar lékju
vel og héldu i við þá framam atf
var leikurinm fyrirfram tapaður
fyrir þá. Staðam í háltfleik var
61-28.
í síðari háTfleik skipti pólski
þjálfarimm um lið á vellimum og
tók það þá raokikrar mínútur að
kamatst í 'gamlg. Þegar það varð,
tók stiguraum að rigm.a yfir Bret-
araa að nýju ag hægt og rólega
þökuðuist Pólverjar að 100 Stig-
um.
Leifcnium lauk með sigri þeirra,
107 stig igagn 58 stigum Breta.
Beztu menm liðammia varu Lang
osz og Wismiewski hjá Póliliamdi
og Rich og bítiliinn David hjá
Englandi.
Leikimin dæmdu Buieferas (Belg-
íu) ag B.esgen (þýzkiur). — Þar
féfck miaður að sjá hvermig dóm-
airar eiga að vimraa samiam, ag var
mjög @am.am að sjá hve lifamdi
þeir varu í startfi sínu.
Framhald á hls. 19
„Risi og dvergur". Nei, en svona var stærðarmunur íslendinga og
Pólverja. Atli Arason er 177 cm en pólski jafnaldri hans (18 ára)
er rúmlega 2 m. Þetta er ójafn leikur. — (Myndir: Sv. Þorm.).
Island rak lestina
Síöasta vonin um sigur -
Englandi — brást illilega
móti
EFTIR að ísland og England
höfðu bæði tapað stórt fyrir
Belgíu og Póllandi, vonuðust
menn eftir því að okkar menn
mundu geta veitt Englendingun-
um harða keppni. Því var nú
ekki að heilsa í þetta skiptið, og
verðum við að sætta okkur við
stóran, verðskuldaðan sigur
Breta.
Það var ekki niema þrjár
fvrstu míraútuir teiksine. sem ís-
lendinigar héMu i við Englemd-
imlgamia. Elftir það var aiUur vind-
ur úr ofcfciaæ möranum og létu
þeir Bretana gera ótrúleguistu
h'luti án þess að reyraa að sker-
aist í leifcimin og bjamga einhverju.
Enida tfór á eiran veg og við öðru
var efcfci að búaet, því Bmetor
voru ákveðmdr ag geragu óspaxt
á lagið.
Staðan í háitfteik var 44-32, og
í síðatri báltfleik gátu Bretar leytft
sér að niota varairraemm sima að
miklu teyti. Lakatölur uxðu 89-
68 fyrir Eniglamd.
Síðaist þegar liðin léku lands-
leik sigruðu okikar meran með 10
stiga mium, svo greindlegt er að
við erum að dragast aftur úr í
körfulkmattleikmuim. Ef yragri
filöktoairnir eru ekki tetondx fast-
ari tökum á miæstummi er útlitið
íákyggifega döktot framumdam.
Immásikiptimigar þjáltfana ísfemzka
liðsiras vartu tfurðiufeigar, svo ekki
sé meira sagt ag sátu beztu mienm.
liðsinis á varamaraniaibekknum
loin ag don.
Bítillinm Steve var lamgbeztur
Eniglendiniganinia og skoraði haran
18 Stig. í íslenzka liðimu vomu
Bjarni og Haraildur einnia beztir,
stooraði hvor 14 stig.
„DAVÍÐ OG GOLÍAT“
Pólsku risarnir léku sér
að íslendingunum
Þeir áttu ek'ki í mitokrm erfið-
teiku'm, Póiwerjamir, rraeð að
sigra ísfemdinga, í Evrópulkeppn-
irani í könfulknattleik uraiglingat
Pólsku pi'ltamir ltíta út fyrir að
vera 5—6 árumn eldri em þeir eru,
en leikmemin í þessari keppni
rraega elkki vera eldri en 18 ára.
Þeir höfðu yfirburði yfir ísiemd-
inigamia á öiilum sviðum körtfu-
knattleiksins, auk þess að baía
yfirburði í hœð og öðm þar að
tótamdi.
Póllamid tók forystu í byrjun.
leilksins, em þó hóldu íslemding-
amir í við þá til að byrja með.
Brátt toomiu yfirburðir Pólverja
í ijós, og breikfcaðá bilið rnilli
liðamma jatfrat ag þétt. Staðam í
háltfléik var 50-22.
Á 8. míraútu síðari háltffeiks var
staðan arðin 67-30. Þá kom svart
ur katfli ihjá íslenzka liðimu, og
á raæ.stu 11 mdniútium skoruðu
Framhald á hls. 19