Morgunblaðið - 01.04.1970, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 1. APRÍL ]í)?0
31
Akurnesingar
unnu titilinn
á íslandsmóti í innan-
hússknattspyrnu
ISLANDSMÓTIB í innanhúss-
knattspymu um páskana bendir
til að innan h ússknattsp y rna eigi
eftir að verða vinsæl grein hjá
knattspymumönnum okkar. 17
lið mættu til leiks og eftir
skemmtilega og nokkuð jafna
keppni og oft skemmtilega unnu
Akumesingar titilinn og virðast
eiga gott lið nú fyrir keppnis-
timabilið.
Koppit vair í 4 riSBiuim í umdan-
!kiepp.ná og komoisit si)g|urvagair-
arniitr Akiuinniasiinigiar, KR, Kafl-
vífeiinigar og Valsmieinin í úinsiliita-
keppnli. Átifcu Aikiuriniesiinigar í
ndk'kmum arfáiðllaikiuim í lailkiniuim
gagn Þiró'tti en uimniu gíðain mieð
9:7. KR-iinigar kamiuat í úrEllitiiin
án þasis að vana veruliaga ógmaið
og siaimia er uim Kóflavík aið
seigja, an Vaillsimianin eftiiir 7:5 siig-
ur yfiir Víkimig sem vair þeim
niókkuið enfiiðiur keppiiniaiuibur.
í úrgliiitoniuim uirðiu úrslit leikja
þesai:
KR — Keifliavik 5:5
Valluir — ÍA 3:6
2 brotn-
uðu
TVEIR keppendur á lands-
mótiniu á skíðum urðu fyrir'
óhöppum í keppniinni. Hlutu I
þeir báðir fótbrot og er stíf-
uim skóm og föstuim. bindinig- (
um miest um ketnnlt.
Árni Sigurðsson ísafirðd I
hlaut brot í svigkeppninni,
en í keppni í flokkasvigi síð- ,
asta mótsdaginn hlaut Hann-
es Tómasson Reykjavík sömu I
örlög.
KR — - Vaikur 6:1
ÍA — IBK 6:4
ÍBK - — Valiur 7:6
ÍA — KR 5:3
Akuinniesiimgiair voriu því ein,a
liiðiið .gem vamn allllia síinia leálki og
niaagði jiaifimtieifli í Jioikailiailkniuim til
t'iitilains. Em það voriu Keflvík-
•inigar og Þiróttarar geim rerymd-
uat þeim erfiiðasitir.
Nú vair daemit eifbiir nýjuim regl
um og reyindiuiat dómianaínnir
mjög veB. miðalð viið þaintn stuitta
timia sem. þeir höfðu tiil 'Uiradir-
búinintgs. Mót þetlba var eiiranág
vimsæilit aí áhorfiandiuirn.
•f" o ^ ^ ^»
|l2 !
réttir?
Frá leik Akraness og Keflavíkur.
Skíðalandsmótin:
Akureyringar sigur-
sælastir á skíðum
*
*
NÚ er það spennandi í get- \
raununum. Vegna erfiðra sam .
gangna um páskana bárust,
, ekki öíl umslög með útfyllt- ^
y um seðlum til Getrauna. En^
t þar er tekið gilt ef aðilar úti,
■ á landi láta fógeta eða sýslu-]
menn innsigía umslög með úti
fylltum seðlum á rét.tum tíma.
Eitt slíkt umslag er enn
leiðinni til Getrauna og í gær]
barst upphringing frá þeiml.
stað er umslagið er frá og til-í
kynnt að einn þeirra er út-í
fylitu seðil væri með 12 rétta.J
Við leit í öðrum seðlum
gær tundust aðeins 4 seðlarí
með 10 réttum lausnum, endaí
úrslitin nokkuð óvænt, m. a. J
sex jafnteflisleikir.
í dag ætti umslagið að |
koma fram og úr því að fástí
skorið hvort rétt er að 12 rétt'
ar lausnir leynist í þessu inn-
siglaða umslagi — þessa erf-|
iðu getraunaviku.
Fengu flesta meistara bæði á
Siglufirði og á Seyðisfirði
TVÖ landsmót skíðamanna voru
lialdin um páskana. Á Siglufirði
fór fram landsmót fullorðinna,
en á Seyðisfirði landsmót ungl-
inga. Á báðum stóðum börðust
menn við ill veður og mjög erf-
iðar keppnisaðstæður og var
ástandið þó mun verra á Seyðis-
firði, þar sem heita mátti að
vont veður væri allan tímann.
Akuireyrinigair u:rðu sig'Uinsæl-
astir á báðuim þessum mótum.
Hlutu þeir flesta titlaina, einda
reynduisit þeir eiga maninmargain
hóp í ailpaigireinium, sem ekki var
auðveldlega sigraðiur.
Þá sýnidu Fl'jótamenin á báðum
mótuinum mikla yfiirbuirði í
gönigu, nú sem svo oft áður.
Fréttamienn Mbl. hasfia skrifað
um mót þesisi, en greiniar þeirra
bárust sivo seimt í gærkvöldi, að
nárnari frásögn af mótuinum verð-
uir að bíða.
Mikla athyg'li vakti stökkkeppm
in á Siglufirði, en þarr ineymdust
Ólaifsfirðimgar sigursælaistir. Is-
lamdsmeistari varð Björnlþór Ól-
aifsson, stökk 52.5 og 53 m.
í stökkkeppninnd fór fyrir sem
geistur Norðmaðuriran Daig Jens-
voll og stöklk hamn 63 m. Rármaði
hamn gtökkpallimn mjög.
Skíðalþiinig var haldið á Siglu-
firði í sambaimdi við lamdsmótið.
Þórir Jómsson var eniduirkj örinn
formiaðuir SKÍ svo og aðriiir
stjóiDmainmieimn.
Erfiðar veðuraðstæður settu
svip á mótið, einlkum í upphafii,
en í lokin var bezta veður. Móts-
haldið fór vel fram.
Reykjavíkurmóí
í badminton
REYKJAVÍKURMÓT í badimiin-
ton hefist laiuigiardagiiiran 4. aprfl
og únslit suinmiudagiinin 5. aipr. Per
rmótilð fmaim í Vaillslhiúsiiinu. Keppit
verður í mieistanafllloklki og 1. fil.
kamla og kvenma. Þáitttafkeimdu/r
eru 40 og rmeðal þáttitakemdia enu
alliir bezbu badmiiinlbonimieinrL
landiaims og er ekkii að eifia að
keppnii venði jöfin og gkemirmbi-
lieg. Valluir og KR gjá um miótið.
Everton meistarar?
— Leeds tapaöi tveimur leikjum í röð
ÚRSLIT leikja í ensku deilda-
keppninni um páskana, urðu sem
hér greinir:
Barizt af hörku í Skautahöllinni.
Ishokkíbikar
í Reykjavík
Á SKÍRDAG og laugardag fyrir
páska fór fram mót í ísknattleik
í Skautahöllinni gem hlaut nafn-
iS Bikarkeppni Skautafélags
Reykjavíkur og er ráðgert sem
fastur liður í framtiðinni. Var í
því tilefni keppt um vegleg
verðlaun sem Samvinnutrygging
ar og Sjóvá höfðu gefið.
Fimim Mð nmæbtiu til keppnii og
varð fceppmi stoemimibiiliag og jöfin.
Nú fór svo a@ A-Inð Slkaiuitaféiiags
Rey'kjaivikur vainin miótiið og er
þeitta í fynsíta giran gean Reykvík-
iimgair aiglna A-lið Akuireynair. 1
þaið vaimtaiði Sfcúllia Ágúgbgaom
gem ofit hefiuir seibt aviip á leilk
Akuireyriinigia. Aulk l'iiða finá
Reykjavík og Afcuineyni keppti
Mð vamniarMðamanina á Kefliavik-
'UirveMS.
Skauibahöffliin Ihefiuir hlieypt
nýjiu blltóðli í þesaa iþróMt hér
syðra og vomaindi myndasit nú
ílieini féiaggllið sem teggjia abuimd
á íakmatblieiik, en sú iþrótit á álills
abaðar geysileguim viirasaeldum að
fiagma.
A-Mð Sfcaultaifélags Reykj.avík-
uir hliauit 8 stig og vanm allllia. gíma
teiki. Vamn Miðið B-llið SR með
7:1, B4iið SA mieð 6:2, A-láð
SA irueð 2d) og Vanmairlliiðið mieð
5:1.
A-llilð SA hliaiuit 6 sbilg, Vanmair-
lirðið 3 abig, B-lið SA 2 sibiig og
B-tóð SR 1 stiig.
Direimgjiaftoikkar SR og SA Dékiu
báðia dagaraa og uiramu Akureyr-
imgar báða teikiima 7:0 og 5:2
Föstudagurinn langi:
1. deild:
Burnley — Stoke 1:1
Ma.nch. City — Derby 0:1
Sunderland — Newcastle 1:1
Tottenham — Nottm. For. 4:1
2. deild:
Bristol C. — Bolton 2:2
Oxford — Leicester 0:1
QPR — Carlisle 0:0
Watfiord — Middlegbro 2:3
Laugardagur
1. deild:
Arsenal — Wolves 2:2
Coventry — Burnley 1:1
Crystal P. — Ipswich 1:1
Everton — Chelsea 5:2
Leeds — Southampton 1:3
Manch. Utd. — Manc. C. 1:2
Nottm. For. — Newcastle 2:2
Stoke — Sheff. Wedn. 2:1
Sunderland — Derby 1:1
West Brom. — Tottenham 1:1
West Ham — Liverpool 1:0
2. deild:
Birmingham — Preston 1:0
Blackburn — Carlisle 1:0
Blackpool — Aston Villa 2:1
Cardiff — Oxford 0:0
Charlton — Leicester 0:5
Hull — Middlesbro 3:2
Norwioh — Millvall 2:1
Portsmouth — Huddersfield 1:3
QPR — Bristol C. 2:2
Sheffield U. — Bolton 0:1
Swindon — Wábford 1:0
II. páskadagur:
1. deild:
Arsenal — Crystal Palace 2:0
Derby — Leeds 4:1
Manch. Utd. Coventry 1:1
Newcastle — Burnley 0:1
Sheff. Wed. — Tottenham 0:1
Stoke — Everbon 0:1
West Brom. — Chelsea 3:1
Wolves — Liverpool 0:1
2. deild:
Birmingham — Aston Villa
Blackpool — Sheff. Utd.
Bolton — Blackbum
Huddersfield — Hull
Millwall — Preston
Norwich — Swindon
0:2
1:0
1:0
2:2
2:1
1:0
EVERTON vantar nú aðeiinis 2
stig til að hljóta sinn 7. meist-
aratitil og í kvöld er búizt við
að þeir tryggi sér hann að fullu
þetta árið, en þá leika þeir á sín-
um heimavelli, Goodison Park £
Liverpool gegn West Bromwich
Albion. Everton hefur þegar
hlotið 61 stig í keppninmi eftir
39 leiki, en Leeds er í öðru
sæti með 54 stig eftir 38 leiki.
Derby er í þriðja sæti með 50
stig og Chelsea í því fjórða með
49 stig. Sunderland er neðlst með
23 stig, Sheffield Wednesday hef
ur 24, en Crystal Palace og Ips-
wich hafa 25 stig hvort. Þar fyrir
ofan er Southampton með 27
stig. Leikir eru alls 42.
f 2. deild hefur Huddersfield
55 stig, Blackpool 48, en Swindon,
Caj'diff City, Leicesber City og
Middlesbro hafa öll 45 stig. Ast-
on Villa er enn neðst með 24,
Preston 26, Charlton 27 og Wat-
ford 28 stig.