Morgunblaðið - 01.04.1970, Page 32
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
SlMI 2 69 00
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1970
PIERPONT
TÍZKUÚRIÐ
Nýjustu gerðir.
HELGI
GUÐMUNDSSON
Laiugavegi 96.
Vöruskiptajöfnuöurinn:
Hagstæður um
150 millj. kr.
HAGSTOFAN hefur reiknað
verðmæti útflutnings og inn-
flutnings í janúar og febrúar
1970. Kemur í ljós að vöruskipta-
jöfnuðurinn er hagstæður þessa
tvo mánuði um 151.5 milljónir
króna. I fyrra var vöruskipta-
jöfnuðurinn óhagstæður á þessu
sama tímabili um 481.2 milljónir
króna.
Utflultoingiur n.aim aillls þessa
tvo mónuði 1.529.4 milljónum
króma, en inin!flutnánigu.r 1.377.9
milljónum króna. í fyrra var
flutt út fyrir 837.6 milljónir kr.
þetta samia tímarit, en fliutt iinin
fyrir 1.318.8 miilŒjónir.
Af innifiutniinigi nú var til
ÍSAL og Búrfelisvirkjuiraarirnnar
fJutt inin fyrir 104.7 milljónir kr.
í janúar og febrúar, en fyrir 222,6
milJjónir króna í fynra.
Slys og óhöpp
PÁSKAHELGIN var fremur ró-
leg í umferðarmálum í Reykja-
vík og sem betur fer voru fá
slys. Þó varð mjög harður á-
rekstur á gatnamótum Háaleit-
isbrautar og Miklubrautar á ann
an í páskum, en þar lentu saman
tveir fólksbílar. Slasaðist kona
í öðrum bílnum og var hún flutt
í slysadeild Borgarspítalans, en
meiðsl hennar munu ekki talin
alvarleg.
Aðfaranótt fimmtudags stöðv-
aði stúlka bíl sinn framan við
veitingahúsið Sigtún. Maður,
sem var í bíl aftan við bíl stúlk-
unnar, fannst hún eitthvað sein
Framhald á bls. 19
‘ + 4
Vé,.
Landið alhvítt eftir
rækilegt páskahret
Skemmdir uröu á Seyðisfirði
RÆKILBGT páskahret gekk yf-
ir landið og fengu allir lands-
hlutar að kenna á því i einlhverj
um mæli. Austfirðingar fengu
forskot með ákaflega hörðu
veðri á miðvikudagskvöld og
fimimtudag. Olli það skemmdum
á Seyðisfirði, þar sem þök fuku
og rúður brotnuðu og maður fékk
glerbrot í auga. Á laugardag fór
veður svo vaxandi og var kom-
inn NA-stormur um miðnætti
víðast hvar á Vestfjörðum og
miðum norðanlands. Á páslkadag
voru 7—8 vindstig og upp í 9
vindstig hér og þar um landið,
og hríðarveður um norðan- og
austanvert landið. Töluvert frost
fylgdi veðrinu, upp í 11 stig á
Helgi Óskarsson, skipstjóri.
Uppreisnin á Nego Anne:
Helgi biðst
afsökunar
— að sögn kínverskra blaða
UPPREISN var gerð um borð
í norska flutningaskipinu
Nego Anne, svo sem áður hef-
ur verið getið í fréttum Mbl.
Skipstjórinn, Helgi Óskars-
son frá Siglufirði, nú búsettur
í Kristjanssund í Noregi, hef-
ur að sögn AP-fréttastofunn-
ar, sem ber tvö kommúnista-
blöð í Hong Kong fyrir frétt-
inni, beðið kínverska hluta á-
hafnarinnar afsökunar, en
bæði blöðin birta ljósrit af
afsökunarbeiðninni, sem í báð
um er ólæsileg, en þýðing
fylgir 1 jósritunum.
Blöð þessi, „Ta Kung Pao“
son bið alla kínverska sjó-
menn um borð í Nego Anne
afsökunar. Atburðir kvölds-
ins hófust um leið og ég bað
kínverska sjómenn um að
vera ekki með hávaða fyrir
framan káetur yfirmannanna.
Loftskeytamaðurinn ruddist
þá fram með öxi að vopni og
erti sá atburður kínversku
sjómennina svo að til átaka
leiddi milli Kínverjanna og
yfirmannanna.“ Bréf þetta er
dagsett 19. marz.
Síðan segir í skeyti AP, að
við komu Nego Anne til Hong
Kong hafi fréttamönnum ver
Drengur
slasast
FJÓGURRA ára drengur varð
fyrir bíl á mótum Bröttubrekku
og Bjairnlhóliastígs, um sjöleytið
í gær. Hljóp drengurinn skyndi-
lega út á götuna og varð fyrir
bílnum. Hann mun hafa meiðzt á
höfði, en ekki var ljóst í gær-
Itvöldi, hvort meiðslin voru al-
varleg.
og „Wen Wei Po“, mótmæla jð meinað um að fara um borð.
því bæði, að um uppreisn hafi Útgerðarfélagið Wallem &
verið að ræða og ásaka hina Company upplýsti í gær að
norsku yfirmenn um kyn- áætlaður brottfarartími skips
þáttamisrétti. Afsökunarbeiðni jns hefði verið í gærkvöldi,
Helga skipstjóra að sögn blað þriðjudag. Á skipið nú að fara
anna er svohljóðandi undir- til Indlands og hefur ný kín
rituð H. Óskarsson: versk áhöfn verið ráðin á
„Ég undirritaður, Óskars- skipið.
Hveravöllum. En á páskadág fór
að draga úr. betta olli víða erfið
leikuim í umferð. Mbl. hefur leit-
að frétta frá nokkrum fréttarit-
uruim í ýmsum landshlutum og
fara fréttir þeirra hér á eftir.
Landið er nú alhvítt, að þvi er
Páll Bergþórsson, veðurfræðing
ur, tjáði okkur, rétt sést slkuggi
á Rangárvöllum á loftmyndum.
• FÉKK RÚÐUBROT
f AUGAÐ
Seyðisfirði — Norðanstorm-
ur gekk hér yfir á miðvikudag
fyrir páska og skírdag og fylgdi
13 stiga frost. f óveðrinu fauk
rúða í íbúðarhúsi einu inn og
lentu brotin í auga Hilmars Eyj-
ólfssonar, sem hafði setið þar
við borð. Var það svo slæmt að
hann var fluttur suður í sjúkra-
hús, eftir að gert hafði verið að
meiðslum hans til bráðabirgða.
Mun ekki verða útséð fyrr en
Framhald á bls. 19
Páska-
ferðalög
1 MARGIR notuðu páskahelgina
til að bregða sér út úr bænum
, nokkra daga. M.a. skipulagði
Ferðafélag íslands ferð í Þórs
mörk og þar var þessi mynd
tekin. Sjá frétt á bls. 10. —
(Ljósm.: Björn Guðjohnsen,
ara).
Halastjarna á
austurhimni
— veröur sýnileg út apríl
UNDANFARNAR nætur hefur
sézt mjög björt halastjarna á
austurhimninum. — Halastjarna
þessi heitir Bennett 1969 i og dreg
ur hún nafn sitt af manni þeim,
sem fyrstur uppgötvaði hana árið
1969. Bókstafurinn i táknar hins
vegar að hún sé níunda hala-
stjarnan, sem uppgötvuð var á
siðastliðnu ári, en stafrófsröð er
notuð til þess að númera þær.
Mbl. hafði samtoand við Þoir-
sitein Sæmiundsson stjönnufræð-
inig í gær og saigði hainin að bjiairtar
hailaistjönniuir sem þeösi sæjist með
niokikurra ára millibili og hér
heifði elkiki sézt björt halaistjainna
síðan 1957.
Sagði hamn að Bemniett 1969 i
miuirodi sjást á hverri nóttu ,ef veð
uor leyfðd út .aprílmánuð, en húin
yirði sáfeillt daufari og daufari.
Sl. nótt átti Þansteinm vom á að
stjairroam sæist millli M. 2 og 5,
em með hverjum degimum aem
líðu-r sést ha'iiaistjairmian allftaf fyrr
og fyrr á nóttu.nmi og 5. apríl nlk.
mum húm verða á lofti allam sólar
hrimgimm, því þá verðúr stjarnam
komin það niorðlairiiegai.
Þorsteinn sagði að mjög auð-
velt væri að greina Bennett frá
öðmuim stjömium. Er kjarninm 1
höfði stjörmummar á við björt-
uistu fa'staistjörmu, em haliron er
iainigur og greinil'egur. Braut
stjörnummiar er afar ílönig. Þesa
vegna er uimiferðairtámi henmair
umhverfiis sólu mjög lanigur og
eru því efkki likur á að hún sjáist
aiftur fyrr en etftir óralangain
tíma.
Loðnuaflinn orðinn
rúm 150 þúsund tonn
Vestmannaeyjar langhæsti löndunarstaðurinn
— Súian EA aflahæsti báturinn
FÁIR bátar tilkynntu um loðnu
afla í gær, enda hefur verið
leiðinlegt veður á miðunum síð-
ustu daga. Um hátíðamar fannst
mikið loðnumagn við Suðaustur
Iand, en í fyrradag, þegar bát-
arnir fóru á miðin aftur fannst
loðnan ekki.
Samkvæmt upplýsingum Fiski
félags íslands er nú heildarafl-
inn á yfirstandandi loðnuvertíð
orðinn 152.383 tonn, miðað við
laugardaginn 28. marz. Heildar-
aflinn á loðnuvertíðinni í fyrra
var 161.819 tonn. Nær helminigi
aflans eða 71.677 tonnum hefur
verið landað í Vestmannaeyjum,
en næststærsti löndumarstaður-
inn er Eskifjörður með 18.995
tonn.
Aflahæsti loðnubáturinn er
SúJan með 4706 tonn, en fjórir
aðrir bátar eru komnir með rúm
4 þúsund tonn. Þeir eru: Eld-
borg 4501, Örn 4413, Gísili Árni
4330 og Örfirisey með 4254 tonm.
Þá eru 13 bátair komnir yfir
3 þúsund tonn og eru þeir: Fífill
3636 tonn, Loftur Baldvinsson
3580, Böfkur 3435, Hilmir 3420,
Birtingur 3387, Helga Guðmunds
dóttir 3385, Héðinn 3236, Jón
Garðar 3206, Gígja 3186, Óskár
Mlagnúss. 3131, Heimir 3096, Ak-
urey 3037, Gissur hvíti 3019,