Morgunblaðið - 01.05.1970, Blaðsíða 12
r
^ \2 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 1. MAÍ 1970
1. maí — hátíðisdagur verkalýðsins
Framhald af bls. 10
lýð’sfélögin þurfa að hugsa
meira um þessi mál en áður og
er það gleðilegur vottur vakn
ingar, að á s.l. ári var samið
um sérstök ellilaun fyrir aldr-
aða félaga verkalýðsfélaganna
en hitt er mjög ámælisvert hve
framkvæmd á útborgun þess-
ara elli’launa hefur dregizt.
Verkalýðsfélögin mega ekki
láta við þetta sitja heldur
verða þau að frá fram fleiri at
riði til hagsbóta fyrir aldrað
fólk. T.d. þarf uppsagnarfrest-
ur að vera lengri fyrir fólk,
sem búið er að vera 10—12 ár á
sama vinnustað og er orðið 55
ára eða eldra. Ennfremur þarf
að fá það fram í samningum, að
fóiik flytjist í léttari störf eftir
því sem það eldist.
í Bandarikjunum hafa verka
lýðsfélögin samið um sérstakar
skaðabætur til hainda því fólki,
sem sagt er upp vinnu eftir
langan starfstíma vegna aukinn
ar sjálfvirkni eða af öðrum
svipuðum ástæðum.
Þegar EFTA-aðild íslands var
samþykkt, skipaði Jóhann Haf
stein iðnaðarmálaráðherra
nefnd til að undirbúa tillögur
um svipað efni, þ.e endurþjálf-
un fólks, sem sagt er upp
vegna samdráttar í ákveðnum
greinum iðnaðarins og ennfrem
ur til að gera tillögur um bæt-
ut til handa því fólki, sem orð-
ið er of gamalt til endurþjálf-
unar. Þetta er stórroerkileg nýj
ung og á ráðherrann sérstakar
þakkir skildar fyrir framsýni
og framtak í þessu máli.
Þegar við enn á ný fögnum
fyrsta maí, hátíðisdegi verka-
lýðsins, þá er það fyrsta, sem
um er spurt: Hverjar eru aðal-
kröfur dagsins? Ekki þarf að
orðlengja um það, að hærra
kaup handa verkafólki er sú
krafa, sem hæst ber og munu
bæði vinnuveitiendur og stjórn-
völd gera sér grein fyrir þeirri
nauðsyn, sem er á að hækka
kaupið verulega hjá láglauna-
fólkinu.
Aðild íslands að EFTA gerir
það líka nauðsynlegt, að sama
kaup sé hér og í hinum EFTA-
löndunum og ekki kemur til
mála, að atvinnurekstur hér
á landi búi við helmingi lægra
kaupgjald en greitt er á megin
landinu. Það verðiir líka að
hafa það í hug, að við ge-tum
átt á hættu að missa duglegt
og áræðið fólk, í mun meiri
mæli en orðið er, til Norður-
landa ef samræmi kemst ekki á
í kaupgjaldi. Eg á þá ósk heit-
asta á þessum degi, að verka-
lýðisfélögunum takist að semja
við vinnuveitendur um manm-
sæmandi kaup án átaka slíkra
sem í fyrra. Ef þeir atburðir
gerast aftur, að vinmuveitend-
ur setja verkbann á fátækasta
fólkið í landinu, þá er kominn
tími til að breyta verulega til
í þessu þjóðfélagi, þannig að
slíkt geti ekki átt sér stað.
Hróbjartur Lútherss. ritari Skip
stjóra og stýrim.fél. Qldunnar:
Efla ber togaraút-
gerð á íslandi
ÞAÐ er hverjuim mannd lífs-
nauðsyn að halda heilsu og að
hafa nóg að sitarfa, sér og sín-
uim til hagsældiar. Eins er það
nauðsynlegt hverri þjóð að sjá
þegnum sírauim fyrir nægilegri
ativinnu. Nauðsynlegt er því
alð halda við atvinmuvegunuim.
ísiendiinigar hafa byggt allt sitt
á sjósókm og sjávarafla. Þeir
hiafa því lagt mikið upp úr því
að hafa mörg og góð skip, en
hafa því miður eirahæft sig við
einhliða fiskveiðar og látið
smíða skip sín eftir því. Frá því
að kraftblökjkin kom fram á
sjóraairsviðið oig fisikimienm kiom
ust upp á laig með að færa sér
hamia í niyt við síldveiðar, hef-
ur atíhygli miainna beinzt frá
togurunum.
f meira en hálfa öld hefur
útgierð twgara verið sniar þátt-
ur í a/tvinmulífi íslemidiniga og
stuðlað mjög að fraimfarasóikm
þjóðarinmar. Tæikniöld hóf inm-
reið sínia í íslenzkt þjóðfélag
með komu Jóns foirseta 1907 og
síðar eigniuðuist landsmenn
fjöhnörg öndvegisskip oig tog-
arasjómenm okkar gátu sér
hvarvetna gott orð, bvar siem
iþeir komu fyrir aitorku og
dugmað.
Togararnir virðaist hin sí'ð-
uistu ár hafa fallið í gleymsku
og ekkert hefur verið hugsað
til þess að halda þeám við og
endiuirmýja eftir nútíma kröf-
imi. Þeim hef>ur himis veigar að
því er virðdst verið haldið úti
af gömluim vana af mömnum,
sem ekki hafa viljiað fallaist á
að leggja þessa útgerð niður.
Vi’ð megum ekká gleyma því
að það voru togaramir sem
fleyttu þjóðinni yfir kreppuár-
in og gerðu harna ríkia á stríðs-
áruiniuim. Og emin afla þessi
skip, þótt gömul séu, þjóðimmd
Hróbjartur Lúthersson
gjaldieyriis, þrátt fyrir slæma
aðlhlynmiimgu.
Nú er loks ástæða til bjart-
sýni. Líkur benda til að tog-
araflotimm verði emdunnýjaður
roeð skipum, er srvara kröfum
tínnans — skuttoiguxum, því að
það er stalðreynd að séu þedr
800 til 1000 leistir giefa þedr
mieiri afla en síðutogarar.
Þjóð>verjar ieggja nú allt kapp
á að stæfcka sína togara. Stærri
togarar gefa roeiri arð. En Is-
lemdimigar geta ekki keppt við
Þjóðverja — miikla og ríka
þjóið. Við getum hirnis veigar not
fært okkiur þekkimigu þeirra og
reynslu og lært af.
Við Islemdiimigar eigum að
eflia atvimniulífið baéðd á sijó og
landi. Við skulum efla togara-
útgerð á Íslamdi og bæta að-
búruað tagaramanna oikkar mieð
nýjum og glœisdlegum skipum,
siern standast strömigustu kröfur
nútímams.
Kolbeinn Pálsson, rakari;
„Þjóðarhagur sé
hafður í fyrirrúmi”
í dag er baráttu- og hátíðis-
dagur verkalýðshreyfingarinn-
ar um gjörvallan heim og héma
á íslandi mun verkalýðshreyf-
ingin gangast fyrir kröfugöng-
um og ræðuhöldum víða um
landið. Þjóð okkar lítur björt-
um augum fram á veginn, og
launþegarnir eru bjartsýnir um
verulegar kjarabætur í kom
andi samningum, eftir undan-
farandi harðæri. Nú þegar hafa
þjóðartekjurnar vaxið veru-
lega, og er því mikið í húfi fyr-
ir verkalýðsforystuna að
standa á rétti sínum, og tryggja
launþegum sínum eins hagstæða
samninga og unnt er.
Því hefur oft verið haldið
fram að hin pólitísku átök
stjórnmálaflokkanna hafi bland
azt um of imn í kjarabairáttu og
færð rök að því og efast ég
ekki um að svo sé, Þessi átök
hafa haft neikvæð áhrif á
úrlausn kjaramálanna, og er
tími til kominn að þjóðarhagur
sé hafður í fyrirrúmi, og samtök
Kolbeinn Pálsson
Halldór Blöndal, kennari:
Sameining kennara-
samtakanna er
stéttarleg nauðsyn
Nú í júnímánuði verður háð
þing BSRB, en mörg erfið mál
og flókin bíða úrlausnar þess.
Þar tel ég drög að nýju starfs-
mati viðurhlutamest, en það er
byggt á ýtarlegri vinnurann-
sóknum en áður hafa þekkzt.
Að sjálfsögðu veltur á miklu,
að fulltrúar einstaka starfs-
greina geti fylgzt með frara
vindu þessara mála, svo að
þeim sé gert kleift að koma at-
hugasemdum sínum og leiðrétt-
ingum að í tíma.
Fyrir skömmu ályktaði fjöl-
mennur fundur í Félagi gagn-
fræðaskólakennara í Reykja
vík að fulltrúaþing Lands-
sambands framhaldsskólakenn
ara yrði kallað saman í vor.
Með hliðsjón af ofansögðu tel
ég vafalaust, að við þeirri
kröfu verði orðið. Þá ynnist
framar öðru það, að fulltrúum
kennara yrði gefinn kostur á
að samræma sjónarmið sín og
marka þá stefnu í kjaramálum,
er fylgt verður fram til sig-
urs.
Halldór Blöndal
menni borgari fái umbun sinn-
ar þolinmæði og kjör sín bætt
til fyrra horfs.
verkalýðsfélaganna og atvinnu
rekenda sameinist um að bæta
kjör alþýðunnar og landsbúa
allra, með sameiginlegu átaki
og gagnkvæmu trausti, í stað
þess að blása upp andstöðu
hvorir gegn öðrum, til þess er
þjóðféiag okkar of lítið, og okk
ur veitir ekki af að sam-
eina krafta okkar til bættra lífs
gæða og sanngjarnrar launa-
skiptingar.
Ekki vil ég láta hjá líða að
minnast kjarabaráttu stúdenta.
Það er vissulega skylda okkar,
að sjá til þess, að allir æsku-
menn hafi sömu möguleika til
mennta, og vissulega er þörf á
að bæta aðstoð við .stúdenta.
En hvernig ber okkur að líta
á þá aðstoð sem hinn almenni
skattborgari veitir. Ég lít á
þetta sem fjárfestingu sem þjóð
félagiö leggur út, í því skyni
að stuðla að því að gera þjóð-
félag okkar sem hæfast til þess
að veita þegnum þess það lífs-
öryggi og þá vellíðan sem unnt
er. Það er því ekki síður mikil-
vægt að tryggja það að sú fjár
festing sem þarna á sér stað
komi einvörðungu okkar landi
og okkar þjóð að gagni, en við
séum ekki að mennta upp sér-
fræðinga handa öðrum þjóðum.
Að lokum skora ég á allt
ungt fólk innan verkalýðshreyf
ingarinnar að taka þátt í störf
um verkalýðsfélaganna, þau
koma okkur öllum við, bæði
þjóð vorri og þegnum.
Karl Þóröarson, verkamaður;
Kjarabætur verka-
lýðsins tímabærar
Jafnframt er kennarasamtök
unum annar vandi á höndum.
Eins og nú standa sakir eru
kennarar dreifðir og sundraðir
í ýmsar deildir eða fylkingar,
er hafa sem minnst samráð og
samstarf hver við aðra. Afleið-
ingin er sú, að öll samninga-
gerð verður örðugri og árang-
ursminni en ella. Hér verður
að brjóta blað og taka upp ný
vinnubrögð. Það er stéttarleg
nauðsyn, að allir kennarar sam
einist í einum landssamtökum.
Að því verður unnið, og það
mun takast fyrr en nokkurn
grunar. Þeim, sem þar streit-
ast á móti, verður ýtt til hlið-
ar, en aðrir kjörnir í þeirra
stað, sem eru betur með á nót-
um nýs tíma.
Ég ætla ekki að þessu sinni
að reifa kjaramál kennara eða
annarra opinberra starfs-
manna. Það mun ég gera á öðr
um vettvangi. En ég tek undir
þær kröfur, sem fram hafa
komið, að kjör launamanna
verður að bæta verulega frá
því sem nú er. Launastéttirnar
hafa sýnt fulla ábyrgðartil-
finningu sl. tvö ár og haft
skilning á þeim sérstaka vanda
er þjóðfélagið var í. Nú, er at-
vinnuvegirnir hafa eflzt á ný,
er komið að því, að hinn al-
Það sem mér er efst í huga
á þessum degi verkalýðsins er
að áframhaldandi atvinna og
batnandi lífskjör verði tryggð
og atvinnuleysisbætur teknar
til alvarlegrar endurskoðunar.
Þar sem þjóðinni hefur nú tek
izt að siigrast á fjáirhagserfi'ð-
leikum þeim sem hún hefur átt
við að stríða undanfarin ár tel
ég að kröfur um kjarabætur
okkur til handa séu orðnar
tímabærar, því við, hinir lægst-
launuðu höfum lagt fram okk-
ar skerf í baráttunni til bættr-
ar fjárhagsafkomu þjóðarinnar
og eigum því einnig að fá að
njóta ávaxta af því sem unn-
izt hefur. Hins vegar verðum
við að nota skynsamlegar bar-
áttuaðferðir til að ná fram
rétti okkar en megum ekki
kollstieypa öillu ein,s og gerzt h*ef
ur áður og einungis orðið til
að spilla fyrir.
—Ég álít að þennan hátið-
isdag eigi elkki að nöta tiil póili-
tísks áróðurs, því það sætta
ekki allir verkamenn sig
við það að fylkja liði í skrúð-
Karl Þórðarson
göngu þar sem rauðum fánum
er veifað. Verkalýðsfélög eiga
að vera ópólitísk og það hefur
sýnt sig að þegar okkur hefur
telkizt að fá einhverjar úrbæt-
ur mála okkar, hefur það ver-