Morgunblaðið - 01.05.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR t, MAÍ 1970
25
— Sameinast
Framluld af bls. S
Jesús yfirgefirm, harnn þjáðiat
vaJldailaius í hönduim þeirra, sem
vald höfðu og leið daiuðainn. Þá
fengju lærisveiniar haina að vita,
eiina og oss er gefið að vita, að
Guð hafði reist hairm frá daiuðum.
Þetta líf 'hanis er líf Guðs í heim-
inium, oss mönnunjuim til lífs og
hjálpraeðis. Þeasi vitneskja um
mátt Guðs og niálægð Guðs, gefin
osa með upprisu Jesú Kriats, var
staðíeat og er staðifest með gjöf
heilags anda. Þamnig vitum vér,
að vér erum eikki látnir eiinir
eftir með þekkingarskort vom,
að vér eruim ekki yfingefinir í
ótta vorum og veikleika.
Það er rétt að horfast í auigu
við vairvþekkingu vora. Vér höf-
um einnig frelsi til að horfast
í auigu við ótta vom. Vér höfum
einsnig frelsi til að játa mistök
vor, kristirmia manima, mistök
þeirrar kirkju, sem á að vera
trú því, sem Guð hefur gefið
hemnii. Því að það er Guð, sem
gefuir, það er Jesús Kristur, sem
þjáðist og rís aftur upp. Það er
Andiran, sem starfar hið iranra
með oss, líðuir og eradurnýjar.
’ Á hvítasurarauirani biðjum vér
yður að horfast í augiu við vain-
þekkiniguiraa, óttaran og mistökin
og g*leðj ast á ný. Því að það, sem
vér í saranfleika þurfum að horf-
ast í augu við í þeim spumirag-
um, sem vér getum ekki svairað,
í þeim staðreyndum, sem valda
oss ótta og í þeim mistökium, sem
hafa orðið áfafll fyrir vitnisbuxð
vorn, er heiiagur andi lifanda
Guðs, hið sanina líf og nærvera
Jesú Krists, hans, sem gjörðist
vor vegraa maðu-r og lifir með
oss og fyrir oss. Það er hiran
heilagi aradi, sem gefur oss styrk
til að viraraa ný verk, eigraaat nýja
von og gairaga ný spor í átt til
rétölætis, friðar og fullkomiraara
lífls.
Að lokuim mimnum vér yður á
hin posbulilegu orð: „Emdiurnýist
í arada hugskots yðar og íklæðist
hiraum nýja marmi, sem skapað-
ur er eftir Guði í réttlæti og
heilagleika saran-leikanis“. Ef. 4,23.
*
— Avarp
Framhald af bls. 1
ir sig, og áhrif hafa á hagverka
lýðisins. Það gerist nú í æ rik-
ara mæli, að bankar, s-.tofna-nir
og fyrirtæki starfi á alþjóðla-
vettv-angi, og því verða samtök
verkalýðisin,s að styrkj-a alþjóð-
leg teragsl sín, og starfa meira á
aiþjóða grundvelfli en áður. EiiJt
þeirra vandamála, sem verka
lýðishreyfingin verður sérstak-
lega að snúa sér að, blasir við
í mynd alþjóðlegra fyrirtækja
þar oft og einatt er erfitt að
henda reiðiur á hvar hið raun-
ver-ulega ákvörðumarvald er
falið.
Stríðshættan er enn fyrir
hemdi og varpar skeliingar-
skugga á framtíðiraa. Það er
kraf-a okkar, -að deiilur mifl'li
þjóða verði settar niður við
saminAngsborð, að ágreinin-gs- og
deiluefnum verði með þolin-
mæði rutt úr vegi, að vígbúnaðar
kapþhtaupið verði stöðvað og að
komið verði á fót almennri og
algjörri afvopraun, sem á ölfllum
sviðum verði háð raurahæfu al-
þjóðlegu eftirliti. Þær fjárfúlg-
ur, sem verða til ráðstöfunar,
þegar dregið verður úr útgjöld
um til hernaðar, skal nota til að
seðja svanga, reisa verksmiðjur,
vegi, baflnir, til að efla fræðslu
og verkmenntun, auka féfliags-
lega þjónustu, byggja íbúðir og
auka heilbrigðisþjónustu og
umhverfisverrad.
Harðistjórn og kúgun, einræði
og nýlendustiefna, kynþáttamis-
rétti og pólitískar ofsóknir eiga
sér ennþá stað og dafna vel víða
í heiminum. Mannréttindi og
verkalýðsréttur eru óþekkt fyr-
irbæri í mörgum löndum. Við
munum hailda áfram baráttunni
og berjast fyrir því, að þessi
réttur verði viðurkenndur, þar
sem hanm ekki er virtur og slá
skjaldborg um þe-nnan rétt þar
sem hann hefir áunnizt með bar
áttu þeirri sem tengd er þess-
um degi. Við styðjum fr-elsi og
lýðræði, sem hvort tveggja eru
forsendur samtaka okkar. Þegar
þörf krefur, verðu-r að beita ai-
þjóðliegum ráðstöflunum til
vemdar verkafólki, eins og við
höfum nú krafiat að gert verði,
varðandi þá er starfa að far-
þegaflugi.
Styrkur okkar er fólgim í
fjöldanum. Samtakamátturiran,
einingin og vissan um það, að
hugsjónir frjálsrar verkalýðs
hreyfingar muni sigra, eru vopn
okkar. Við sækjum einhuga fram
til nýrra sigra.
Verkiamenn allra landa.
Við okkur blasa í dag stór-
fetld vandamál. Þvi aðeins geta
verkalýðtsfélögin leyst þessi
vandamál, að ykkar njóti við.
Stuðmingur ykkar, traust, og
starf ykkar í verkalýðsfélögun-
um gera félögin sterk og fá
þeim markmið. Það er ykkar að
hjálpast að við lausn þessara
vandamála öllu mannkyni til
góðs.
Fyrsta maí, helgum við enn
einu sinni alþjóðlegri emingu,
þeirri óbrotgjörnu keðju, sem
tengir verkalýð um víða veiröld
í trúnni á freisi, lýðræði, féliags-
legt réttlæti og mánnheLgi.
KOMUDU HEIM SPILLTUR HEIMUR KOMDU
F ramtíðarstarf
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða mann til að annast bók-
hald og innheimtustjóm. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
eigi síðar en 1. júlí n.k.
Aðeins kemur til greina að ráða ákveðinn og reglusaman mann,
sem getur unnið algjörlega sjálfstætt.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir 10. maí n.k. merkt: „Iðnfyrirtæki — 2937".
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna i Reykjavík
Hótíðahöld verkalýðsiélag-
anna í Reykjavík 1. maí 1970
Hátíðahöldin hefjast með því að safnazt verður saman við
Hlemmtorg kl. 1.45 e.h. Um kl. 2.15 hefst kröfuganga. Gengið
verður niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg, þar hefst
Útifundur
Ræður flytja:
Sigurjón Pétursson, varaformaður Trésmiðafélags
Reykjavikur.
Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur.
Sverrir Hermannsson, formaður Landssambands ísl.
verzlunarmanna.
Sigurður Magnússon, rafvélavirki.
Óskar Hallgrímsson, formaður Fuiltrúaráðs verkalýðs-
félaganna, stjórnar fundi.
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika göng-
unni og á útifundinum.
Merki dagsins verða afgreidd að Skólavörðustig 16, 2. hæð,
frá kl. 9 f.h. — GÓÐ SÖLULAUN.
Kaupið merki dagsins. Berið merki dagsins.
Fjölmennið til hátíðahalda dagsins.
Reykjavík, 1. maí 1970.
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna I Reykjavik.
*
o
x
M
cn
p—i
r
t-1
H
X
X
x
m
l-H
i
ej
X
a
o
o
o
X
M
rji
i—i
M
r
H
X
x
X
M
STAPI
7. maí
X
X
w
X
X
X
H
X
d
0h
tn
W
X
X
o
8
o
«
X
X
w
x
X
X
H
X
X
l-H
Ph
cn
ÓÐMENN — hljómsv. sem mest er hrósað §
leikur í kvöld.
X
X
Q
s
o
X
KOMUDU HEIM SPILLTUR HEIMUR KOMDU
§
íd
Skemmtiatr. Þrjú á palli (Jörundur).
ATH. Plata Óðmanna seld á staðnum.
1. MAÍ NEFNDIN.
I.O.OJF. 12 = 152518*4 =
I.O.O.F. 1 = 15251814 s 9.0.
Ármenning'ar — skiðafólk
Farið verður í Jósefsdal
fimmbudag 30. apríl kl. 7.00
e.h.
Föstudag 1. mal kl. 10.00 f.h.
Laugardag 2. maí kl 2.00 E2».
Sunnudag 3. mad kl. 10.00 f.h.
Dvalargestir geta verið frá
fimmtudagskvöldi til sunnu-
da-gs. Lyfta í gangi, veitingar
í skálanum. Athugið að stór-
svigsmót Ármamns fer fram 1.
mai og hefst kl. 15.00
Nafnakall kl. 13.00
Keppt verður í karla- og
k venraaf lokk um.
Skíðadeild Ármanns.
Kvenfélag Laugamessóknar
Fundur verður mánudaginn 4.
maí, kl. 8.30 i fundarsal kirkj-
uranar. Rætt verður um kaffi-
sölu og sumarferðalag.
Stjómin.
Ferðafélagsferð
Fuglaskoðunairferð um Garð
skaga, Hafnaberg, og víða.r.
Sunraudaginn 3. maí. Lagt af
stað frá Arraarhóli kd. 9.30.
Ferðafélag íslands.
Minningarkort
Blindravinafélags íslands,
Sjúkrahússjóður Iðnaðar-
mainnafélagsiras Selfossi,
Selfosskirkja,
Helgu Ivarsdóttur Vorsabæ,
Skálatúnsheimilið,
Sjúkrahús Akureyrar ,
S.F.R.Í.
Maríu Jónsdóttur flugfreyju,
Styrktarfélagi Vangefinna,
S.Í.B.S.
Barnaspítalasjóður Hringsins,
Slysavarnafélaigi íslands,
Rauði Kross íslands,
Akraneskirkja,
Kapellusj óður
Jóns Steiragrímssoraar,
Borgarneskirkj a,
Hallgrímskirkja,
Steinars Ríkarðs Eliassonar,
Árna Jónssonar kaupmanns,
S j álf sbjörg,
Helgu Sigurðardóttur,
Líknarsjóður
Kvenfélags Keflavíkur.
Kvenfélag Háteigssóknar
fást í Miraraingabúðinni Lauga
vegi 56 sími 26725.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur sína árlegu kaffisölu í
Tónabæ laugardaginn 2. max ki.
3. Kæru samborgarar styrkið
félagsistarfið með því að fjöl-
menna og kaupa Ijúffengt
kaffL
Stjómin.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —<■— eftir John Saunders og Alden McWilliams
Þá eruin við komnir, herrar minir. Mér uílum ekki að vera óréttlátir. (2. mynd). ntyndj. Uanny, Sjaou þarna.
bykir leitt hvað við vorum lengi. Þu Pahhi minn stakk af, af sjúkrahúámi,
gerðir það sem þú gazt, bílstjóri, við ætl- skilnrffu, og viff héldum aff hann. ... (3.