Morgunblaðið - 01.05.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.05.1970, Blaðsíða 31
¦ ¦¦¦VI ' '¦'* '¦< 1 ' '''¦ - '¦¦ :»<-<¦ ^Ti •JtiSL MORGUNBLAÐ<IÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAI 1S70 31 Fangi lék lausum hala í borginni VINNUVEITENDASAM- BAND íslands og Verkamanna ( félagið Dagsbrún áttu viðræð- ur í gær vegna væntanlegrar I samningagerðar um kaup og' kjör. Aðalefni viðræðnanna í| gær var tilhögun áframhald-( andi viðræðna. Viðræður gær voru mjög vinsamlegar. Á mánudag er f yrirhugað að' annar viðræðuf undur verði | með öðrum aðilum launþega. Allmikið neta- tjóníKantinum ATJAN ára piltur strauk úr Hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg um miðjan dag á þriðjudag. Stakk hann upp hurð milli gangs og eldhúss, en þaðan komst hann út um bakdyr í smá- garð. Honum reyndist síðan auð- velt að lesa sig yfir garðvegginn og þar með var hann laus. Pilturinn fór heimi til kunn- ingjia síns, sem er nokknu yngri. Kunninginn reyndi að telja fang- anuim huglhvarf og ráðlagði hon- uim að gefa sig fraim við lög- regluna. Sú varð þó elkki raunin, heldur fóru þeir félagar út uim kvöldið og brutust inn í bíialeig- una Falur og stálu sér bíl. Síðan fónu þeir vítt og breitt uim bong- ina og brutust inn á a.m.k. 10 stöðu'm í Reykjavík og Kópa- vogi. Spörkuðu þeir upp hurð- uim, sam urðu á vegi þeirra og eyðilögðu mikil verðmæti á hverjum stað. Atlir imennirnir, seim komia hér við sögu, eru kunnir af fyrri við- skipum við lögregluna. — Harkaleg Framhald af bls. 2 efnið átti að vera íislenzk efna- hagsmál og hagsimunamál Hafn- arstúdenta. Hafði Sigurður Bjarnaoon, sendilherra, fraimsögu og rakti hann í stórum dráttum þróun íslenzfkra efnahagsimiála á síðustu áruim. Sendíherrann ræddi einnig lánaimál náms- imiann.a og hið fyrirlhugaða félags- heimili íslendinga í Kaupmanna- höfn, ®em gert er ráð fyrir að tekið geti til starfa í haust í húsi Jónis Sigurðssonar. Mi'Mluim fjölda fyrirspurna var ¦beinit til sendiherranis og swar- aði hann flestuim þeima. Hins vegar ræddu margir stúdentanna stjórnimiál, bæði íslenzk og al- þjóðastjórnmál, m.a. Víetnaím- styrjöldina. Bair margt á góma í þeim umræðum. Margar tillög- ur voru saimiþykiktair, m.a. var harkalega ráðizt á Hannes Haf- stein, sendifulltrúa í Stofckhólimi. Var því mijög haldið fraim, að hann hefði engu ofbeldi verið beittur og samþykkt tiffiaga um það, að hef ja bæri málssólkn gegn honum, ef það sannaðist, að hann befði skýrt rangt frá um þetta atriði. Einn ræðuimamna á fundinum Ihélt því fram, að lítið gagn væri í Norrænia Iðrtþróunarsjóðnum fyrir íslenzkan almenning. Hann mumdi aðeins verða til þess að skapa nýtt auðvald á íslandi, gera hina rfku rfkari og fátæku fátæfcari. Saimþykktar voru mjög róttækar tillögur stjórnimálalegs eðlis. Morgunblaðið blamdaðiist imjög inin í uimræður á fumdinium og þá elkki snzt viðtöl, sem blað- ið birti við fól'k á fömum vagi fyrir slkömmu um atburðina í Stokkhólmi en í þeim viðtölum voru aðgerðirnar í sendiráðinu imjög fordæmdar. Voru þesisi við- 101 gagnrýnd mjög á fundinum. Uimræður voru mjög fjörugar og stóðu fnaim til miðnættis. Á fundinum voru einnig rnámis- imenn frá Gautaborg og Lundi, þ.á.m. nolkfkrir þeirra, sem stóðu að fyrstu aðförinni að sendi- ráðinu í Stokkhólmi. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við Hannes Hafstein, sendi- fulltrúa í Stokkhólmi og innti hann álits á samþyfckt náms- roanna í Kaupmiannaihöfn. Hann kvaðst halda fast við þá slkýrslu sem hann hefði gefið uim atburð- ina í sendiráðinu og sagði að greinargeTð væri á leiðinni til utanirSkisráðuneytisinis um miál- ið. Effllefumenningarnir hefðu gefið sér fyrirslkipun um að fara út úr isendiráðinu en hann hefði neitað þvi og kvaðst ekki fara neima harun yrði beittur valdi. Hefðu ellefumenningarnir þé sagt, að þeir ihitouðu ekki við það og genigu að honum tveir úr þeirra hópi og færðu hann út úr sendiráðinu og læstu síðan dyr- umtm. MAROHl bátar í vemsrtöðivuim við Faocaflóa og Reykjiatnies hiaifia orð- Jð fyaiiir mafclu mietiaitjóni aS uiríd- ainííöinnlu og tlil dœimiis lætiuir miærird afð Kieflaivíbuirlbáltiar ihiaifi mdlsSt um 215 taiosisur sl. hálfiain miániuð í togaina eftiir því sam sjóomanm aegjia. Aðaltjómiaisvæðilð ihietfiuir wenið á Kattitimiuim vesbur atf Rejylkjiainiestt. Lómiuir KE 101 miiissítfi í fynrá- inlóttit 3 tnossuir í togatnamia og saigiðá Jóin Kairlisson úitgerðainmialðiuir Lóms alð tjómið veigma þesis nœimi uim 240 þúsuind kæ. SaiglSist hainm telja að tdl þess að vinmia uipp þettia tljóm þyrifti hátit í 2:00 tonm og iað imieðaltali væri það 'Uim fjónSuirugiuir ventiíðianaiflanis,. Næmrd' mum láta að tjón veginia miisisiis 215 miettialtiriossia sé uim 2 millj. kr. Jóm gait þasis iað með þesisiu væali iekkii toláð aflainjón það sem hlytiist <asf þesisiu, þar seim 'ekiki væri umint >að laggja meit daiginm efitir að vditoð er uan tijónlið og efltir iað búið er að legigtjia miý miet fæsit etóki föisikuir fyinr em eftir eirun stólarihiiiinig. Jón sagði iað þaið hefiðli venið inætlt hjá Fiisk'ifélaginiu og Lainds- aamibandi ísienzlkira úitivegsimianmia ¦að þettia vainidiaim/ál yrðli ekíki leyist miamia mieð því að sfcipu- liaglgjia ákvöðlin sivæði fyrfir á- bveðiin veiöanfæri. Niðbatíjóinin iað umd'anifönnlu 'hafia orðið þair sem verið haifia bæði fiiskiiibártiaT og togaffiair. Jóm gaft þess jaÆnifinaimlt að Lamdlhielgisigiæzlam teldi silg dklki getia sininit eft'irlirtii í þessu efinli, gem skyldi vegtnia fijámsikoiritis. „Þessi uisli í neibatrioisisumiuim,'' siagðd Jórt, „vierðiur ávallt þegar báltiariniir enu í iamdii og eniginin tdl þasts 'alð fyigjaist rmað inietuiniuim og því er erifitit að sanmia hver tjón- ilnlu veldiuir og fyriir þessium itjióm- utm er ektai ihægt að tjryggjia aig svo -að alit lendir á útgierðiinmii." Jón gat þess iað lökuim að rrueð árveknii allra aðila þyrfibu slík tjón ekki að koma fyrdir. - Málshöf ðun Framhald af bls. 1 fyrir máishofðíuin nema nýjar staðreyndir kaamu fram í dags ljóaið. Samkvæmit úrskiurði hæstaréttar rilkisins skyldi skýrsdan með fraimburði vitoa í málinu ekki birt Tyrc en eng in haebta væri lengur á máls- höfðun. Að því er Quinn sagði, er hægt að leggja málMð fyrir kviðdóm ef nýjar staðreynd- ir koma í ljós, en jafn- vel í slíkiu tilviki getur á- kærði hialdið því fram að hann eða þeir njóti verndar samkvaemt úrskurðinuim. Fyrr í þessuim mánuði lýisti Ed- mund Dinis héraðssaksofcnari, sem fór fram á rannsóknina, yfir því, að enigdn fnökari form leg rannsókn væri fyrirhuig- uð. UNDRANDI Maðurinm, sem álbærði Kemmiedy fyrir að faina af silys- srtaðmiuim, Daminiic J. Arenia, „Hallveigarstaðakaffi" FJÁROFLUNARNEFND kvenna heimilisins Hallveigarstaða, efn- ir til kaffisölu og skyndihapp- drættis í kjallarasal hússins þ. 1. maí. „Hallveigarstaðakaffi" var fyrir nokkrum árum fastur liður í borgarlífinu í Reykjavík. Þá voru konur að safna fé til byggingar Hallveigarstaða. Nú er húsið fyrir nokkrum árum full búið. Ennþá er þó við talsverða fjárhagsörðugleika að etja í sam bandi við rekstur hússins og vill fjáröflunarnefnd með kaffisöl- OSVALDUR SÝNIR 4 NÝJAR MYNDIR ÓSVALDUR Knudsen er að hefja sýningar á fjórum kvikmyndum sínum, sem ekki hafa verið sýnd ar hér opinberlega fyrr. Eru tvær þeirra alveg nýjar, en hin ar tvær hafa verið sýndar á er- lendum kvikmyndasýningum og hlotið verðlaun. Verða fyrstu sýn ingar í Gamla bíói í dag, 1. maí. „Með sviga lævi" nefnir Ós- valdur 18 mínútna mynd af Surtseyjargosi, en hana gerði lann 1967. Sýnir hún síðari hluta gossins, glóandi hraunrennsli og myndun og hvarf nýrra eyja ut- an við Surtsey. Hefur sú mynd m.a. hlotið viðurkenningu Sam- taka vísindakvikmyndamanna. Dr. Sigurður Þórarinsson gerði tal og texta. Önnur myndin er um Pál ís- ólfsson, tónskáld, en hana tók Ós valdur á 15 árum og lauk henni 1968. Tal og texta gerði dr. Kristján Eldjárn. Þriðja myndin er um íslenzku rjúpuna og nefnist „Ein er upp til fjalla". Þetta er hálftíma mynd og hefur Ósvaldur verið að gera hana undanfarin 3 ár, m.a. farið 10-12 ferðir norður í Hrísey, þar sem dr. Finnur Guð mundsson er með umfangsmikl- ar rannsóknir á lífi rjúpunnar. Sést rjúpan á öllum árstímum, svo og mestu óvinir hennar, ref- urinn og örninn, að ógleymdum manninum. Tal og texta gerði dr. Finnur Guðmundsson. Fjórða myndin er um hveri á íslandi, gerð 1967 og nefnist „Heyrið vella á heiðum hveri". Sækir ósvaldur þar víða til fanga. til að sýna íslenzku hvera svæðin. Tal og texta gerði dr. Sigurður Þórarinsson. Tónlist hef ur Magnús Bl. Jóhannsson gert og bulla hverirnir margir skemmtilega við nútíma tónlist. unni afla aukins fjár til rekstr- ariris. Hallveigarstaðir eru eign þriggja stærstu kvennasamtaka landsins, Kvenfélagasambands ís lands, Kvenréttindafélags fs- lands og Bandalags kvenna í Reykjavík. Enn er mestur hluti hússins leigður borgarfógetaembættinu í Reykjavík en kvenfélögin hafa fundarsal í kjallara og þar er líka til húsa Kvenskátafélag Reykjavíkur og Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Kvenfélagasambandið hefur skrif stof u og leiðbeiningarstöð á efstu hæð og þar hefur Kven- réttindafélagið líka skrifstofu. Þegar búið er að yf irvinna byrjunarörðugleika við rekstur hússins standa vonir til að kvennasamtökin geti nýtt húsið betur í sína þágu. Reykvíkingar kunnu vel að meta Hallveigarstaðakaffi með heimabökuðum kökum hér áður fyrr og vona konurnar í fjáröfl- unarnefndinni, sem allar starfa í reykvískum kvenfélögum, að þeir komi enn til þeirra í kaffi 1. maí. lögnegilusitjóri í Edgiarbownv sagði í daig, að hamn væri dá- lítíð umdraradi á þeirri sikioðun Boyies dórniana, að Kenmedy hefðd glert sig seklam uan gá- leysisilegian og jafrwel gtenna- lagan akstur. Hamm segiEt standia við þá skioðium Sína, að elklki ligigi fyrir miægar samn- anir til þess að hægt verði að sbefnia Kemmiedy fyrir ogBeti- iagan akH*ur. Lögnagluistjór- inn segir að hér sé aðedins umi slkoðainiamium að ræða. Sjlálfiur belji hamm að brúdm hjaifi verið hætbulag, en dómiarimm belji alð staorbuir á aðgætni hafi valddð slyfciniu. í skýr^lu sinmi seigir Boyle dómiari, aið í veiziu þeirri, sem Keniniedy og Mairy Jo tóku þátt í fyrir slysdð ásamt tíu öðrum á Ohappaqudiddick- eyju, hafi „elkM mikið" verið drukkið og „enigimm hafi ver- ifð undir álhrifum áfengis." Emil frá Rúmeníu Búkairest, 30. apríl. Einkasbeyti tii Mbl. 1BMIL Jónsson, utanríkisráð- Iherra, fór í dlaig frá Búkarest l eftir fjögurria daga opimibera heimsókn. Hainm ræddi m^i. Ivið Nicolae Ceausesou, íorseta, | Ion Gehorghe Maurer, forsæit isráðherra og Mamesou, uit- anríkisráðlhierra. í yfirlýsingu sem gefin var út í dag er lögð | áherzla á að fundirnir hafi , verið mjög vinsiamíliegir og ; gagnkvæmur skilningur sé 'ríkjandi á því, að nauðsyn- l legt sé að skiptast á skoðiun- , uim um það, hversu megi efla vinábtiuitengsl Rúmena og ís- lendiniga. Þiá er vikið að hvernigauk ¦ m skuli viðskipti lamdanma báðium til hagsældar. Að lok I um er tekið fram að þrátt fyr |ir að þjóðir Rúmeníu og fs- • lands búi við ólíkt stjórnar- far geti þær sýnt hvor ann- ' arri velvilja og vinsemd, enda I blandi þær sér ekki á neinin I hábt í innanrílkiisimáil hvorrar um sig. Myndir úr tveimur af kvikmyndum Ósvalds um Pál ísólfsson og úr myndinni um rjúpuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.