Morgunblaðið - 01.05.1970, Page 31
31
MOROUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1S70
Fangi lék lausum
hala í borginni
VINNUVEITENDASAM- \
BAND íslands og Verkamanna |
félagið Dagsbrún áttu viðræð- (
ur í gær vegna væntanlegrar j
samningagerðar um kaup og'
kjör. Aðalefni viðræðnanna í I
gær var tilhögun áframhald- (
andi viðræðna. Viðræður í,
gær voru mjög vinsamlegar.'
Á mánudag er fyrirhugað að I
annar viðræðufundur verði (
með öðrum aðilum launþega.
— Harkaleg
Framhald af hls. 2
efnið átti að vera íslenzk efna-
hagsmál og hagamunamál Hafn-
arstúdenta. HafOi Sigurður
B.jarnason, sendilherra, fraimsögu
og rakti hann í stóru/m dráttum
þróun íslenzlkra efnalhagsmála á
síðuistu árum. Sendiherrann
ræddi emnig lánamál náms-
mianna og Ihið fyrirlhugaða félags-
Iheiimili fislendinga í Kaupmanna-
höfn, sem gert er ráð fyrir að
tekið geti tiil starfa í 'haiu-st í
húsi Jónis Sigurðssonar.
Mi'klluim fjölda fyrirspuima var
-beinit til sendiherranis og svar-
aði haiin flestum þeirna. Hins
vegar ræddu margir stúdentanna
stjórnmiál, bæði íslenzlk og al-
þjóðastjómmál, m.a. Vietnam-
styrjöldina. Bair margt á góma
í þeim umræðuim. Margar tillog-
ur voru saimþyklktair, m.a. var
harkalega ráðizt á Hannes Haf-
stein, sendifulltrúa í Stolkkhólmi.
Var því mjög haldið fram, að
hann hefði engu ofbeldi verið
beittur og samþykkt tilllaga um
það, að hefja bæri málstsólkn gegn
honum, ef það sannaðist, að hann
hefði skýrt rangt frá uim þetta
atriði.
Einn ræðum.anna á fundinum
hélt því fram, að lítið gagn væri
í Norrænia Iðnlþróunansjóðnum
fyrir íistenzkan almenning. Hann
mundi aðeins verða til þess að
slkapa nýtt auðvald á íslandi,
gera hina ríku rí'kiari og fátæiku
fátælkari. Saimþykktar voiru mjög
róttækar tillögur stjómmálalegs
eðlis. Mtorgunblaðið blandaðist
mjög inm i umræður á fundinu-m
og þá elkki sázt viðtöl, sem þlað-
ið birti við fólk á fömum vegi
fyrir slkömmu urn atburðina í
Stokkhólmi en í þeim viðtölum
varu aðigerðirnar í sendiráðinu
mjög fordæmdar. Voru þeaisi við-
töl gagnrýnd mjög á fumdinum.
Umræður vonu rnjög fjörugar og
stóðu fnam til miðnættis. Á
fundinum voru einmig námis-
tnenn frá Gautaborg og Lundi,
þ.á.,m. noödkriir þeirra, sem stóðu
að fyrstu aðförinmi að semdi-
ráðinu í Sto'kkhóími.
Morgunblaðið -hafði í gær sam-
band við Hannes Hafstein, sendi-
fulltrúa í Stokkhólmi og innti
hann álits á eamþyfckt náms-
manna í Kaupmianmahöfn, Hann
kvaðst hald-a fast við þá slkýrsliu
sem hamm ’hefði gefi-ð um atburð-
ina i sendiráðinu og sa-gði að
greimargerð væri á leiðinmi til
utanirífcisráðuneytisinis um mál-
ið. EMefumenmmgamir hefðu
gefið sér fyrirsfcipun um að fara
út úr sendiráðinu en hann hefði
neitað því og kvaðst ekfci fara
nemia hanm yrði beittur valdi.
Hefðu ell'efumennimgamir þá
sagt, að þeir hifcuðu ekfci við það
og gerngu að honum tveir úr
þeirra hópi og færðu hann út úr
semdiráðinu og læstu síðan dyr-
unum.
Allmikið neta-
tjóníKantinum
ÁTJÁN ára piltur strauk úr
Hegningarhúsinu við Skóla-
vörðustíg um miðjan dag á
þriðjudag. Stakk hann upp hurð
milli gangs og eldhúss, en þaðan
komst hann út um bakdyr í smá-
garð. Honum reyndist síðan auð-
velt að lesa sig yfir garðvegginn
og þar með var hann laus.
Pilturinn fór hekn til kunn-
ingjia síns, sem er nokkrtu yngri.
Kunninginn reyndi að teija fang-
an-um hughvarf og ráðlagði hon-
um að gefa sig fnam við lög-
regluna. Sú varð þó elkki raunin,
heldur fóru þeir félagar út um
kvöldið og brutust inn í bílaleig-
una Falur o-g stálu sér bíl. Síðan
fónu þeir vítt og breitt um borg-
ina og brutust inn á a.m.k. 10
stöðum í Reykjavík og Kópa-
vogi. Spörkuðu þeir upp hurð-
uim, sem urðu á vegi þeirra og
eyðilögðu mikil verðmæti á
hverjum stað.
Aflir mennimir, sem koma hér
við sögu, eru kiunnir af fyrri við-
skipum við lögregluna.
MARGIR bátar í vemstöiðivum vilð
Faxiaflóa og Reyfcjiamies hiaifia orð-
Jð fymir mdiklu meltiaitjóim að ojmid-
anlflöirmlu og itíil dœmnds lœibur ruæmrd
alð Kieflaivíkiuirlbáibar Ihiaifii miilsSt
«m 26 toioslsiuir sl. hálfiam miáimuð
í tagiaina eftdir þvd sem sjómiemm
seigja. Aðalfjómiasvæðilð ihieifiur
verið á Kamtilnium veetur af
Reyfcj'ainieisii.
Lómiuir KE 101 miilssrtri í fy-nrá-
mlótht 3 trossur í togamamia og saigöd
Jóm Kiarlisson úitgerðiainmialðiur
Lómis að tj'ómið veignia þess neemi
uim 240 þúisuinid kr. Saigðist hainm
telja að til þess að viirunia uipp
þetltia itjóm þyrtfti hátt í 200 tonm
og iað mieðaltald væri þaö uim
fjómðuinigur verttíðiainaífl'ainis, Næmi
mium láta að tjóm vegma miisisás
215 neltaltnossa sé «m 2 millj. kir.
Jém gait þesis að mieð þeissu
værli lelklkii talið latflaitjóm það sam
hlyttst atf þessu, þar sem dkiki
væiri ummit -aið laggja miat diaiginm
eftir að viiitað ar uim tjóniið og
eifltir að búið er að leglgljia mý miet
fæslt oklkii flilstaur fyinr an afitir
airun sólairhininig.
Jón saigðd að þaið h'eflði verdð
nætlt hjá Fiskiféiaginiu og Lainds-
aaimibandi islan-zlkina úitvegisimainina
að þetta vandiamiál yrðli eftdkii
leyist mema mieð því -að sk'ipu-
laggja álkvóðiin svæiði fyrár á-
feveðin vaiðanfæri. Nietatjónin að
iundianifönnlu haifia orðið þar sem
ver,ið haifia bæði ftíkiiíbábar oig
bogainar. Jón galt þasa jatfinifinaimlt
að Laindihelgiisigæzlam teldii silg
ékikii geba sirumt eiftirl'iiti í þessu
etflnli, seom skyldii vegnia fjárisfcionbs.
„Þessi ulsli í r»e!babnoesuiniuim,“
sagðd Jón, „verðlur ávalllt þegar
bátanmir enu í lamdd og en/giinin tál
þass að fylgjaist rmeð miebumum og
þvá er emfitt að sammia hver tjóni-
ilnlu veldiur og fiyrir þassuim 'tjón-
uim er ekifci ihaagt að tryggja sig
svo -að allt landir á úbgerðiinmá."
Jón gaft þess að lokum að rrueð
árvekmri allna aðdla þyirftu slíik
tjón eklká að koma fyirár.
— Málshöfðun
Framhald af bls. 1
fyrir málshöfðum nema nýjar
staðreyndir kæmu fram í dags
ljiósið. Samkvœmit únsfcurði
hæstanéttar rílkisins skyLdi
skýrsl an með framiburði vitma
í málinu ekiki birt fyrr en eng
im haetta vaeri lengur á rnáls-
höfðun.
Að því er Quinn sagði, er
hægt að leggja málið fyrir
kviðdóm eí nýjar staðreynd-
ir koma í ljós, en jatfn-
vel í slíksu tilvilki getur á-
kærði haldið því frarn að
han-n eða þeir njóti verndar
samkvæmt úrskurðimuim. Fyrr
í þessum mánuði lýisti Ed-
mund Dimis héraðssafcsóknari,
sem fór fram á rannsóknina,
yfir því, að emgin fnekari form
leg rannsókn væri fyrirhug-
uð.
UNDRANDI
Maðurimm, sem ákiærði
Kenmiedy fyrir að f-ama af slys-
staðiniuim, Damindc J. Arernia,
Hallveigarstaðakaffi“
9?
FJÁRÖFLUNARNEFND kvenna
heimilisins Hallveigarstaða, efn-
ir til kaffisölu og skyndihapp-
drættis í kjallarasal hússins þ.
1. maí. „Hallveigarstaðakaffi“
var fyrir nokkrum árum fastur
liður í borgarlífinu í Reykjavík.
I>á voru konur að safna fé til
byggingar Hallveigarstaða. Nú
er húsið fyrir nokkrum árum full
búið. Ennþá er þó við talsverða
fjárhagsörðugleika að etja í sam
bandi við rekstur hússins og vill
fjáröflunarnefnd með kaffisöl-
OSVALDUR SÝNIR
4 NÝJAR MYNDIR
ÓSVALDUR Knudsen er að hefja
sýningar á fjórum kvikmymdum
sínum, sem ekki hafa verið sýnd
ar hér opinberlega fyrr. Eru
tvær þeirra alveg nýjar, en hin
ar tvær hafa verið sýndar á er-
lendum kvikmyndasýningum og
hlotið verðlaun. Verða fyrstu sýn
ingar í Gamla bíói í dag, 1. maí.
I
„Með sviga lævi“ nefnir Ós-
valdur 18 mínútna mynd af
Surtseyjargosi, en hana gerði
lann 1967. Sýnir hún síðari hluta
gossins, glóandi hraunrennSli og
myndun og hvarf nýrra eyja ut-
an við Surtsey. Hefur sú mynd
m.a. hlotið viðurkenningu Sam-
taka vísindakvikmyndamanna.
Dr. Sigurður Þórarinsson gerði
tal og texta.
Önnur myndin er um Pál ís-
ólfsson, tónskáld, en hana tók Ós
valdur á 15 árum og lauk henni
1968. Tal og texta gerði dr.
Kristján Eldjárn.
Þriðja myndin er um íslenzku
rjúpuna og nefnist „Ein er upp
til fjalla". Þetta er hálftíma
mynd og hefur Ósvaldur verið
að gera hana undanfarin 3 ár,
m.a. farið 10-12 ferðir norður í
Hrísey, þar sem dr. Finnur Guð
mundsson er með umfangsmikl-
ar rannsóknir á lífi rjúpunnar.
Sést rjúpan á öllum ánstímum,
svo og mestu óvinir hennar, ref-
urinn Og örninn, að ógleymdum
manninum. Tal og texta gerði
dr. Finnur Guðmundsson.
Fjórða myndin er um hveri á
íslandi, gerð 1967 og nefnist
„Heyrið vella á heiðum hveri“.
Sækir ósvaldur þar víða til
fanga, til að sýna íslenzku hvera
svæðin. Tal og texta gerði dr.
Sigurður Þórarinsson. Tónlist hef
ur Magnús Bl. Jóhannsson gert
og bulla hverirnir margir
skemmtilega við nútíma tónlist.
unni afla aukins fjár til rekstr-
arins.
Hallveigarstaðir eru eign
þriggja stærstu kvennasamtaka
landsins, Kvenfélagasambands ís
lands, Kvenréttindafélags ís-
land3 og Bandalags kvenna í
Reykjavík.
Enn er mestur hluti hússins
leigður borgarfógetaembættinu í
Reykjavík en kvenfélögin hafa
fundarsal í kjallara og þar er
líka til húsa Kvenskátafélag
Reykjavíkur og Húsmæðrafélag
Reykjavíkur.
Kvenfélagasambandið hefur
skrifstofu og leiðbeiningarstöð á
efstu hæð og þar hefur Kven-
réttindafélagið líka skrifstofu.
Þegar búið er að yfirvinna
byrjunarörðugleika við rekstur
hússins standa vonir til að
kvennasamtökin geti nýtt húsið
betur í sína þágu.
Reykvíkingar kunnu vel að
meta Hallveigarstaðakaffi með
heimabökuðum kökum hér áður
fyrr og vona konurnar í fjáröfl-
unarnefndinni, sem allar starfa í
reykvískum kvenfélögum, að þeir
komi enn til þeirra í kaffi 1.
maí.
lögneglusitjóri í Edigamtowni,
sagði í daig, að hiamn væri dá-
líti'ð undraindi á þeirri sikioðuxi
Boyles dórniana, að Kemmedy
hiefði glert sig sielklam uim ?á-
leysisliegam og jatfnvel glamna-
legam aksbur. Hamm aagtet
stamdia við iþá stooðún áíinia, að
etoki liiggi fyrir miægar samm-
aniiir til þess að hægt verði að
stetfrua Kenmiedy fyinir ógeeti-
legan atostur. Lögnegliustjór-
imn segir að (hér sé aðéima um
stooðamiaimun að ræðla. Sjlálfur
telji hamin -að brúirn haái verið
hættuleg, en diómarimm telji
áð stoorbur á aðgætni hafi
valdið slyisiniu.
í skýrslu simmi segir Boyle
dómmari, að í veizlu þeirri, sem
Keniniedy og Mary .Jo tóku
þátt í fyrir slyisið ásamt tíu
öðruim á Ohappaqud'dd icfc -
eyju, hafi „éklki mikið“ verið
drutokið og „enigimm hafi ver-
ið undir áhrifium áfengiis.“
Emil frá
Rúmeníu
Búfcarest, 30. apríl.
Einkaskieyti tii Mbl.
BMIL Jónsson, utanríkisráð-
herra, fiór í diag frá Búlkarest
eftir fjögurna daga opinbera
heimsókn. Ha.nm ræddi ma.
vi-ð Nicolae Ceausesou, forseta,
Iom Gehorghe Maurer, forsæit
isráðiherra og Mamesou, ut-
ainríkisráðlhierra. í ytfirlýsingu
sem gefin var út í dag er lögð
áherzla á að fundimir hafi
verið mjög vinsaimliegir og
gagnkvæmur skiiningur sé
ríkjandi á því, að nauðsym- 1
legt sé að skiptast á skoðium-
um um það, hversu megi efla
vináttuiten.g9l Rúmena og ís-
lendiniga.
Þá er vikið að hvernigaufc
in skuli viðhkipti lamdanma
báðum til hagsældar. Að lok
um er tekið fram að þrátt fyr
ir að þjóðir Rúmeníu og fs-
liamdis búi við óiíkt stjórnar-
far geti þær sýnt hvor ann-
arri velvilja og vinsemd, endia
blandi þær sér ekltoi á neinm
hátt í inmanríkiismái hvorrar
um sig.
Myndir úr tveimur af kvikmyndum Ósvalds um
Pál ísólfsson
og úr myndinni um rjúpuna.