Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 7
MOnGXJOSrBXxADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970 7 ,ÞAR ROÐNAR ALDREISVERÐ AF BANÁBLÓÐI’ í dag kynnum við skáldið og náttúrufræðmgiim Benedikt Sveinbjömsson Gröndal, sean var «itt af höfuðskáldum 19. aldarinnar. Með sögum sinum Heljarslóðsorrustu og Þórðar sögu Geirmundssona.r, skipaði hann sér á bekk með mestu grínistum bókmenntasögunnar, svo hérlendis seim erlendis. Benedikt Gröndal fæddist á Bessastöðfum á Álftanesi 6. okt. 1326. Foreldrar hans voru Svein björn Egilsson, skólabennari á Bessastöðum, síðar rektor Lærða skól.ans í Reykjavík og Helga Gröndal, dóttir Bene- dikts Gröndal, dómara í lands- yfirréttinum. Auðvelt er af þessu að ráða, að eðlisgáfur Benedikts eru auðraiktar tlil gáfuætta. Vorið 1835 keypti fað- ir hans Eyvindarstaði á Álfta- nesi. Sveimbjörn var allra manna ástúðlegastur á heimili og hafði hið mesta yndi af börnum sínum. Flyklktust börn- in. inn til hans á vetrairkvöldum, og annatíhvont stigu dans og sun.gu undir, er hann brá íil gamals vana og blés þeim oig sjálifum sér til gamans á þver- pípu. Var þá oft að heyra máfcti frá Eyvindarstöðum sam söng og dynjandi dansleik. Haustið 1842 settist Benedikt 16 ára gamall í Bessastaðaskóla. og útskriíaðist þaða.n 1846, í burtfararvottorðinu frá Skólan- um er hann sa.gður gæddur „næm um fegurðarsmekk“, og segir ennfremur, að skáldsikapur, mús ik, náttúrusaiga og myndlist hafi náð sterkustium tökum á honum, en alvarlteg fræði hafi hann meir stundað af hlýðni og skyldu- rækni en af fúsum vilja. Hann fékkst á þessum árum mikið við dráttlist, og á æsku- ár.um sínum las hann á þýzku verk eftir Goethe, Schiller og Heine. Jón Aðils saignfræðingur segir í æviágripi: „Mest yndi hafði hann þó af einverunini aug liti til auglitis við náttúruna, við fjöllin og sjóinn og skýin og heiðbláan himdninn. Láhanin oft stundum samam undir ber- um himni mieð Hómer í hend- inni og byssuna við hl.ið sér og lét vorgoluna leika sér um vanga og direymdi dagdrauma í sólskininu. Þá opnuðust nýjar lindir í brjósti hans, hreinar og tærar, — hann heyrði í fyrsta sinni vængjablak skáidgyðjunn- ar,—“ Síðan sigldi hann til náims í Kaupmannaihöfn. Naut hann fyrst kennslu í náttúrufræði hjá Ja.petus Steenstrup, en margt var til að glepja. Um stundar- sakir var hanm í slagtogli með Komráði Gísllasyni og þýzkum stúdent, Staibelfeldit, í villu úti á Roskildevej, lifðu þeiir þar lífi, sem í da.g mymdi kennt Við „hippía", — en ga.fst upp á þessu lífi og heldur heimileið is 1850 og dvelst í Reykjavík næstu 7 árin, og fæst þá við ým- iss konar ritsitörf. M.a. lauk hann við þýðin.gu föðiur síns á Odyssaifskviðu, en Sveinbjörn lézt 1852. Á þessum árum tók hann að leggja stumd á skrautritun, vann einmig við skrifstofusförf. Sigldi til Haínar aftur 1857. Elklki varð þó úr námi, en hann íerðaðist mieð Djúnika, sem kummur er úr Heljairsílóðaronrustu, og Ólafi Gunnlaugssymi, frænda sínum, suður í álfu, og í Löwen í Belgíu mum hamm hafa rltað Helja.rslóðairorrusfcu. Starfaði hann fyrir fornritaféilagið um Gígjan Um undra-geim í himimveildi háu, nú hverfur sól og kveðnr jarðarglaum; a fegra lamdi gróa blómlin bláu í bjartri dögg við lifsins helgan straum. Þar dvelur mey hjá dimimiu fossa tali, og dra-uma vekur purpurams í blæ, og morSurljósið hylur helga sali, þar hnígur máninn aildnei nið‘r í sæ. Þar rísa bjartar hallir, sem ei hryrnja, og hreimiur sætur fyllir boga-göng, en langt í fjarska foldar þnumur drymja með fimbulbaiss<a undir hel.gum söng. Og gullinn strengur gígju veldur hljóði og gl’itrar títt um eilíft sumarkvöld, þar roðnar aldrei sveæð af bama-blóði, þar byggir gyðjan miín sín himintjöld. Og harpan skelfur, hátt í amdans geimi af höndum vaikum snert um dimma tið, hún truflast fyrir undanlegum eymi, því amdimm vekur sífellt furðustríð. Og upp af sjón.um feiknastjörnur stíga, og ströngum augum fram af hknni gá, og eldi roðnar nið‘r í hafið hníga, em hljómar dauði fjarrum vængjum á. Ég kný þig enn. þá, gigjan mín, tifl. gleði hvað gagnar sífellt kvein og táraflóð? hvað gagnar mér að gráta það sem sfceði? hvað gagmar mér að vefcja sorgarljóð? Hvað gagnar mér að mama liðna daga úr mynku djúpi fr,am. í tímans hyl? Ég veit að eilíf alltaf lifir saga, og a®ar sfcumdir nefnir dómisins til. hrið, vann að ýrnsum ritstörf- um og gaf út bækur, ýmisslegs efnis. Einnig gaf hann út um skeið ársritið „Gefn“, sem hanm Skrifaði sjálfur. 1871 kvænist hanm Ingigerði, systur Geirs Zoéga rektors. Vax veitt kenmaraembætti við latínu skólamn í Reykjavfik 1874. Voru kennslugreinar hams lamdafræði og nátitúnusaga. Var hanm af- bragðs kenmari, em af ýmsum ástæðum var honum vilkið frá starfi 1883. Eftir það var hann við náttúr.ugripasafnið, og átti miestan og beztam þátt í að koma því á fót. Var það í eina tíð eigi sjaldgæf sjón að sjá Bene- díkt ösla skinmiklæddan um fjör- urnar að safn-a sjávardýrum, og var almennt kailað, að hann væri á „beitufjöru." ¥ Benedikt Gröndal amdaðist 2. ágúst 1907. Jóm Aðils sagnfræð- ingur skrifar í 80 ára afmælisrit hans svo: „Hann hefur verið of sjálf- stæðuir maður í fyllsta skilmingi, Hann hefur aldrei beygt kné sín fyrir almenmingsálitinu og al mennimgsívenjunni. Hann hefur aldrei sagt, að hvífct væri svart, hafi honum eigi sýnzt það sjálf urn. Harnn hefur aldrei „bundið bagga sína sömu böndum og samnflerðamienn", og það er yfir- sjón, secn eigi verður fyrirgef- in á þessu fámenna landi. Þjóð- félagið þolir eigi slíka óeirða- seggi og þrákálfa, sem stamda uppi í hárinu á almiennimgsálit- inu og almenniingsvenjunni. Gröndai hefur alla ævi umnað frelsinu umfram a-Ut, frelsi þjóð anma til að lifa sjálfstæðu lífi og frelsi einstaklingsins til að lifa og láta eins og hann vill, að svo miklu leyti sem hamm gerir eigi á hluta amnarra, Hann hef ur sjálfur haift einurð og þrek og kjark tíl að lifa eftir sínum eigin geðþótta, tifl að fylgja sím.u innsta eðli þrátt fyrir a.ilt og al'la. Það hefur verið hvort- tvegigja í senn hans mesta mein og hans mesta lán og hieið ur.“ Við veljum til kynn'ingar á kvæðum Bemedikts Gröndals, hið stórbrotna kvæðli: Gígjam. MÓTATIMBUR BROTAMALMUR Vil kaiupa mót0tiimib'Uir. Stærð Kaupi aflan brotamálm lang- ir 1"x6" og 1"x4", Uppl. í hæsta verði, staðgreiðsla. sima 50358. Nóatúni 27, simi 2-58-91. KEFLAVlK FERÐAFÓLK — ÍBÚÐ Til sölu stór 4na hertb. íb'úð . í Keflavík, úrtb. 350 þúsumd. Fasteignasalan, Hafnarg. 27. Símii 1420. 2ja horib. íb'úð með h'úsgögm- um tiil I'eigu í Vestunbæn'um. Uppl. í siíma 12153 og 13938. KEFLAVlK TIL SÖLU Úrvals útsæðiskartöflur. Nú er 'hver að ve rða seimast'ur að má i góðar útsiæðisikartöfl ur. Sítið ©k'inm Chevnolet ‘58 — Bel Air. Ski'pti á Vollkswagen mimmi bíl koma ti'l gneima. Smárakjör, Smáratúr>i 28. Uppl. í sima 16965. TIL SÖLU IBÚÐ banmakojur og brúða'rkjóll. — Uppl. í síma 36173. Eimhleypan mamm vamtar góða 2ja—3ja 'henb. Sbúð. Uppl. í síma 15605 eða 36160. KEFLAViK EINHLEYP STÚLKA 30—45 ARA ósfcast sem ráðskona á heim Pantaðar útsæðiskantöflur i'ti í ka'upstað. Uppl. í gesta- ósikast sóttar sem fynst. heirmlli Hjálpnæðishensimis her Smárakjör, Smántúni 28. bengii 206 mæstu daga fcl. 5— 7 og 8—10 síðdegrs. STÚLKA KONUR — KONUR Sýmifcemms'la verður að Hatl- með S'túdent'spnóf og háskóla veigainst. í kvöld kl. 8,30. próf, óskar eft'ir eimihvers 'kon Sýnd'ir verða fjölbr. ábæti'S- ar vimimu. Uppl. í S'ima 36173. réttir. Uppl. S sima 14617. H úsmæðrafélag Reykaijvilkur. IBÚÐIR TIL SÖLU EINSTAKLINGSlBÚÐ TIL SÖLU Hef noikik'nar 3ja og 4ra henb. Hef ti'l sölu eiinistafciliimgeJbúð. ibúðir ti'l sö’l'u. Tbiúðiinnar enu íbúðin er fuHfnágengiim og t'rl- í bygg.imgu. Allar námari uppl. búim ti'l aiflhemd'imgair rnú þeg- kl. 8—10 á kvöldim hjá Haufc ar. Uppl. 'kil. 8—10 á kv'ö'ldim. Pét'unsísyn'i, sím'i 35070. símii 35070. Fyrir hverja ... Margir segja sem svo, að FRJÁLS VERZLUN sé einungis fyrir þá, sem vinna við verzlun. Er það rétt? FRJÁLS VERZLUN er jú málgagn íslenzkrar verzlunar. En fjallar þó jafnframt um allar aðrar greinar atvinnu- lifsins. Þess vegna er FRJÁLS VERZLUN fyrir alla þátt- takendur í atvinnulífinu, stjórnendur og starfsmenn. Enda er það staðreynd, að lesendahópurinn er úr öllum grein- um atvinnulífsins. Sumir hafa lesið FRJÁLSA VERZLUN í 30 ár og gera það áfram, þvi FRJÁLS VERZLUN fylgist með og þeir fylgjast með atvinnulifinu. FRJÁLS VERZLUN fæst aðeins í áskrift. Símar 82300 og 82302.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.