Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970 Bezta augiýsingablaðið Tveir farast, er trilla f rá Sandge rði sekkur; Fékk björgunarbelti bróður síns um leið og hann sá hann sökkva Skipverjar á Steinunni gömlu telja sig ekki hafa orðið vara við árekstur SÁ sviplegi atburður varð árla sl. laugardag að þriggja tonna trillubátur frá Sand- gerði var sigldur niður og sökk hann þegar í stað. Með honum fórust tveir af þrem- ur skipverjum, sem á bátnum voru, þeir Gísli Sveinsson, Heiðargötu, Sandgerði, 27 ára að aldri, kvæntur og átti 2 börn og var hann jafnframt formaður og vélstjóri á bátnum og Adólf Björgvin Þorkelsson, Brekku stíg 7, Sandgerði, 51 árs að aldri, kvæntur og átti 7 börn. Þriðji bátsverjinn var Aðalsteinn Sveinsson, bróðir Gísla, 18 ára að aldri. Komst hann af og var bjargað af báts verjum vélbátsins Báru frá Gerðum, en þar voru skipverj ar þeir Ásm. Böðvarsson og Finnbogi Bjarnason. Var Að- alsteinn þá þrekaður nokkuð, en með fullri meðvitund og gat skýrt frá hvernig slysið har að höndum. Sagði hann vakandi og að störfum frammi í skipinu. Fyrst/ur kom fyrir réttilnn Aðalstednm Sveiinissoen, venkama'ð ur, Tj'arnargötu 11, Sandgerði og saigðd h/aimn svo fró: Viið lögðuim af sitalð uim kl. 12 á miðlraæitti aiðfaranóitt laugiar- diaiglsdmis sl. oig vorutrri við þrír Gísli Sveinsson V.S. Steinunni gömlu hafa siglt niður trillubátinn. í gærdag frá kl. 14.00 og fram á kvöld stóðu yfirheyrsl ur í máli þessu fyrir sjódóAi Gullbringu- og Kjósarsýslu í Hafnarfirði og var sýslumað- ur, Einar Ingimundarson, for seti réttarins. Eftir framburði piltsins, Adólf Björgvin Þorkelsson sem bjargaðist, verður ekki betur séð en Steinunn gamla hafi kafsiglt trilluna, en á- höfn Steinunnar gömlu hins vegar ekki orðið neins vör, þótt ekki verði betur séð af framburðum en stýrimaður hafi verið í stýrishúsi skips- ins og jafnvel annar vélstjóri svo og hafi matsveinn verið Heyflutningar erfiðir Norðanlands vegna þungatakmarkana á vegum ÁSTANDIÐ hjá bændum á ösku- fallssvæðunum í Húnavatnssýslu fer nú versnandi. Hey eru víða á þrotum og hafa bændur því orðið að beita fé með þeim af- leiðingum, að víða er farið að bera á veikindum, sem bórkalks- gjöí slær ekki á eins og fyrst eftir öskufallið. Hefur fé víka drepizt af þessum sökum og á einum bæ I Miðfirði eru 16 kindur dauðar og 8 voru veikar í gær. — Hey hefur verið pantað úr Eyjafirði, em flutningar ganga hægt vegna þungatakmarkana, sem eru á vegum. Harðærisnefnd og hópur vísindamanna hafa ferðazt um Húnavatnssýslu og brýna vísindamennimir fyrir bændum að hafa fé á gjöf og forðast að brynna því úr yfir- borðsvatni. Egdll Guininlaiuigsaom dýnalælkin- ir á Hvamimsbamiga saigðS í vifftald við Mbl. að veikindiin í kiindiuin- un miú betfðu eíkki hrieiin doða- einkienind eSms og fyrst, helduir vasmu þær lyisltiairlaiuisiar í fióðiuir- bæitd í fynstu og síðiam dirœigi af þeim og væri erfliltit að hinessa þær og vinttiisit bórlkalkgjöifin elkki biafa Sömiu álhirliifiiin og í fynstbu. Saigði bamin að vedíkámdiaininia hefðli orðiið vart í allri' Vesttuir- HúmaivaitirassýBlu, aðallega á Valtns niesi og í Miðtfjairðardölum. Eíkflci fcvaðist hamm gefta sa@t til um hve miiktið 'haifði dnepdzit aif fé, em þar sem miesit væri heíðu 16 kimdur dnepizt. Sveræár Mairlkússon dýnalæfcmfir á Blönduiósi sa/grðö. að í Auisbur- Framhald á bls. 19 Aðalsteinn Sveinsson á bátraum, Gísli Sveirassom, bróð- ir mimin, sem var forimaðíur oig vélsitjóri og Adólf Björgivin Þorfclelsisioin. Fórum við ’ á hamd- færarveiðar. Trillubáturinm Ver er 3,7 brúttólesitir að stædð og Framhald á hls. 31 Skarst illa á flöskubrotum FIMMTÁN ára dremigur slaB- aðist mjög aivarflega í Hafraar- firði í fymrakvöld. Var hamm alvaður á garagi með áfenigis- flösku í beltirau, em daitt mieð þeim a'fleiðiniguim, að flaskam brotnaði og hanm hlaiuit mifc- imm Skurð á kviðarhol. Sködd- uiðiuist irarayflin illa. Hamm var þegaæ íluittur í sjúfcrahiús, þar sem hamn igekfcist umdir mikla aðgerð. Er haran efcki talimm úr llífshættu. Netatap hjá hrognkelsa- veiðimönnum Afcæaraesi, 19. miaí. í GÆR og í daig hafa hrogmkelsa- veiðimienm hér á Aknairaesi verið að dinaga raet sín úr sjó. í óveðr- iniu og briminiu rétt fyrir hvíta- sumiraudag, aem akall nokfcuð óvænt á, skemmdust raet þeirra mjög mikið, og hafa margir tap- að allt að heimiragi neta sirania. Mangir sturada þessar veiðar í hjáverfcum, en afli hefur verið mjög rýr að umdiarafönm. Togariran Víkingur fcom í hötfin í morgum af veiðum við Græm- laind. Afli haras var um 340 lestir af þonsiki og fcanfa, sem verður frystur hér til útfliutnirags. — hjþ. Dagsbrún boðar verk fall frá 27. maí nk. — SAMKVÆMT upplýsinigum, sem Monguirtblaðið fékk hjá Viranu- veitemdaisambamdi fslainds í gær- fevöldi hafa fimm verfcallýðsfélög raú boðað verfcfailll frá og með 27. rniaí nfc. Þau verkalýðstféiiöig, sem boðað hafa verkfaill firá þessum degi eru Daigsbrún í Reykj avík, Hlíf í Hatfnanfirði, Einirag á AJk- ureyri, Vaika á Sig'luifirði og Bíl- stjórafélaig Aikureyrar. Tilboð vinnuveitenda í kjarasa mningunum: Almennt kaup hækki um 8% nú og 4% að ári Kauphækkun í fiskvinnu nær 12% og’ 4% að ári Útborgað kaup gert að grunnkaupi Samningar til 2ja ára Tilboð vinnuveitenda er í 16 liðum og fer það hér á eft- 5. Úr 7. taxta Dagsbrúnar faili „sekkjun á fcolun við úthl'aup úr sílóum". 6. Kaffitímiar í dagvimmu fatfli niður, en greitt verði fyrir þá með eftirvinnufcaupi. Þetta tekur til hafnairvinnu og byggiragavinmu í Reykjavífc. 7. „Fliutnimgalíria" verkafólks í Reykjarvík verði færð veru- lega út. Maður finnst látinn á Miklatúni MAÐUR fanrast látimm á Mikla- túmi á sunnudiagsmorgum við myndlistarhúsið, sem þar er í byggiragiu. I fyrstu var lögreglu tilkyrant, að þar væri slas/aður maður, en er komið var á stað- inm var maðurirm látiran fyrir raokkrum klukkuistundum. Mað- urinm hafðd ekki gengið heill til skógar. VINNUVEITENDUR lögðu fram í gær tilboð um kaup- hækkanir og aðrar lagfæring ar á kjarasamningum á fundi er sáttasemjári ríkisins efndi til með fulltrúum vinnuveit- enda og helztu félögum verka manna og verkakvenna. Aðal efni tilboðsins er þetta: Núverandi útborgað kaup verði gert að grunnkaupi. Þetta grunnkaup hækki um 8% nú þegar og síðan 4% 15. maí 1971. Fiskvinna, sem nú er í 2. taxta færist í 3. taxta en þetta þýðir um 3,2% hækk un auk þess sem að fram- an greinir. M.ö.o. kaup í fiskvinnu hækki um 11— 12% nú þegar og 4% að ári liðnu. Samið verði um verðlags- uppbót, sem miði að því að draga úr verðbólgu- áhrifum kauphækkana. Samr.úngar gildi til tveggja ára eða til 15. maí 1972. ir: 1. Núveramdi útborgað kamp verði gert að grunmfcaiupi, ein þess gætt í sambamdi við verð lagsuppbætur að þesisi forim- breyting hafi efeki í för með sér kauphæfckun. 2. Allt grunnkaup saimkvæimt framanrituðu hækiki við und irskrift samrainga uim 8% og 15. maá 1971 uim 4%. 3. Starfsaldunshæfckamir og vaktaálag, eina og það er nú, verði reilknað af grunnfcaupi með verðlagsuppbót. 4. Fiskvinna, sem nú er í 2. taxta færiist í 3. taxta. 8. Þegar verkamaður/verka- fcona hefur öðlazt rétt til faató vikukaups er gagnkvæmur uppsagnarfrestur ein vika, þar til viðtoomianidi hietfur öðl azt rétt til eins mámaðaæ upp sagmairfrests skv. 1. nr. lfl/ 1958. Gaginlkvæmur uppeagniarfresit ur mánaðarkaupsimianna er einn márauður. Uppsögn món alðarkaupsmanina skal vera dkriflleg og miðawt við mámað- armót. 9. Þegar verkamiann'i/verka- konu er sagt upp vegraa sam Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.