Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 15
MORGUNB.LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1070 15 — Erlendur Framhald af bls. 30 Svem'björnsscwi í góðri æfingu og ekjci ólíklegt að honum takist að slá met Sigurðar Bjöirnissonar í 400 metra grindaHilaupi í suim- ar. Borgþór Magnússon, er efnd legasti grindalhlaupari sem fram hefur komið í langan tíma og á vafalaust eftir að ná góðum ár angri. Svo sem vænta mátti sigraði Guðmiundur Hermannsson, KR, örugglega í kúluvarpinu, en ung utr Straindamaður, Hreinn Hall- dórsson, kom á óvænt. Kastaði hann 14,52 metra sem er hans langbezti árangur og nýtt HSS met. Þarna er á ferðinni kúluvarp ari, sem mikils má af vænta með meiri æfingu. Hal'ldór Guðjbjörn sson, KR, sigraði svo örugglega í 800 metra hlaupinu á ágætum tíma, en all ir keppinautar hans, sem voru 6, náðu sínum beztu tímum. Urslit mótsins urðu annars þessi: SLEGGJUKAST metr. 1. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 52,62 2. Jón Magnússon, ÍR, 50,56 3. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 34,72 SILENTA HEYRNARHLÍFAR Silenta heyrnarhlifar eru Hljóðeinangrunarprófun á Silenta fáanlegar, bæði með heyrnarhlífum við mismunandi há- höfuð- og hálsbindi. vaðastig, gerð af Physikalisch-T&chni- sche Bundeanstalt, Braunschweig. • SILENTA HEYRNARHLlFAR eru vinsælastar á Norður- löndunum í dag. Þær eru ennfremur mikið notaðar í flestum öðrum Evrópulöndum, svo og U.S.A., Kanada, Suður-Afríku og Ástralíu. KRINGLUKAST metr. 1. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 55,69 2. Guðmundur Jóhannesson, HSH 41,66 3. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 41,80 SILENTA HEYRNARHLÍFARNAR eru léttar á höfði — vega aðeins 180 grömm, en veita þó frábæra hljóðein- angrun. KÚLUVARP metr. 1. Guðmundur Hermannsson, KR, 17,34 2. Hreinn Halldórsson, HSS, 14,52 3. Ari Stefánsson, HSS, 14,13 • SILENTA HEYRNARHLlFARNAR eru viðurkennar af Öryggiseftirliti ríkisins. SPJÓTKAST metr. 1. Sigmundur Hermundsson, ÍR, 53,10 2. Elías Sveinsson, ÍR, 51,95 800 METRA HLAUP mín. 1. Halldór Guðbjörnsson, KR, 1:59,4 2. Eiríkur Þorsteinsson, KR, 2:03,5 3. Marteinn Sigurgeirsson, HSK, 2:05,3 200 METRA GRINDAHLAUP sek. 1. Borgþór Magnússon, KR, 26,7 2. Trausti Sveinbjörnsson, UMSK, 27,4 3. Magnús Einarsson, ÍR, 34,5 • SILENTA HEYRNARHLÍFARNAR eru nú fáanlegar á ótrú- lega lágu verði sökum hagstæra innkaupa. VERISIDIÐ HEYRNIIMA MEÐ SILENTA HEYRNARHLlFUM. DYNJANDI 5F. Skeifunni 3 — Símar 82670 og 82671. Vestfirðingamót á Þingvöllum á laugardaginn kemur (23. maí). — Vestfirðingar fjölmennið ásamt gestum. Nauðsynlegt að tilkynna þátttöku strax. Áskriftarlistar hjá Eymundsson og Söebechsverzlun. Matur í Valhöll, skemmtiatriði og dans. 5 kg. appelsínur ó 150 kr. 3 dósir JARÐARBER V2 dósir 105 kr. Ódýrir NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR og SULTUR. Mutvörumiðstöðin Lougolæk 2 á horni Laugalæks og Rauðalæks. Hestamót Múnu 1970 Firmakeppni og kappreiðar félagsins fara fram í Ásgarði við Garðskagavita sunnudaginn 24. mal. Dagskrá: Kl. 9 firmakeppni félagsins (undanrásir) Kl. 2 fimakeppni (úrslit). 250 m. skeið. 250 m töK. 250 m folahlaup 300 m stökk. Skráning kappreiðahesta tilkynnist Einari Þorsteinssyni í sima 1681 Keflavík fyrir fimmtudaginn 21. maí. Dansleikur í Aðalveri um kvöldið. — Ásar leika. MÓTSNEFND. HVERFISsknifstofun í Reykjavík Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna og hverfissamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar hverfisskrifstofur. Eru skrifstofumar opnar frá kl. 4 og fram á kvöld. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóð- endum Sjálfstæðisflokkssns við borgarstjórnarkosningamar til viðtals á hverri skrifstofu daglega milli kl. 6 og 7 síð- degis eða á öðrum tima, sem sérstaklega kann að verða | óskað eftir. fj'-ll Vesturbæjar- og Miðbæjarhverfi: Vesturgata 17 A (bakhús) símar: 26598—26789. (Að auki opið alla virka daga frá 9—12 f.h.) Nes- og Melahverfi: Reynimel 22 (bílskúr), sími 26736. Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi: Freyjugötu 15 (jarðhæð) sími: 26597. Hlíða- og Holtahverfi: Laugavegi 170—172 (Hekluhúsið) II. hæð sími: 26436.. Laugameshverfi: Sundlaugavegi 12 sími: 81249. Langholts- Voga- og Heimahverfi: Elliðaárvogi 117 (Lystadún) sími: 81724. Háaleitishverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 83684. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi: Háaleitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 84449, Árbæjarhverfi: Hraunbær 102 (v/verzlunarmiðstöð Halla Þórarins) sími: 83936. Breiðhoitshverfi: Víkurbakka 12, sími: 84637. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfis- skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið i kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er eða verður fiarverandi á kjördag o.s.frv. 1É1I Mmmmá Íi»Í Éi I I GR0Btó«a 22- » SIMAÍÞ30280 322S2 LITAVER Enn á ný hjóðum viö kjörverð Gólfdúkar og flókateppi Okkar glœsilegasta úrval á sérstaklega hag- kvœmu verði — Sannkallað Litavers-kjörverð Líttu við í LITAVERI — Það borgar sig ávallf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.