Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 29
MOR'G-UNB.LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970 29 (sjéiwarp) ♦ miðvikudagur ♦ 20. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlieifcar. 7.30 Fréttir. Tónteikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfiml. Tónleifcar. 8.10 FræSsluþáttur Tajmlæknafélags fslands: Ólafur Höstouldsson tannlæknir talar um mikilrvægi barnatanna. Tónleikar. 8.30 Frétt ir og veðurfregnir. 9.00 Frétta- ágrip og útdrátbur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanm: Þorláfcur Jóns son les sögiuna „Nalli strýkur" eftir Gösta Knutsson (2). 9.30 Tilkynnin.gar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. 11.00 Fréttir. Tónllelkar. 12.00 Hádegisútvarp Dagsfcráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Frétrtir og veðurfregnir. Tilfcynningar. Tónleifcar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Skúlason ieikari les sög- una „Ragnar Finnsson" eftir Guð mund Kamban (12). 15.00 MiðdegHsútvarp Fréttir. Tilkyoningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags Islands (endurtekinn): Ólafur Höskulds- son tannlæknir talar um mikil- vægi barnatanna. fslenzk tónlist: a. „Upp til fjalla" eftir Árna Björnsson. Sinfání'U!hljám.sveit íslands leikul4, Páll P. Pálsson stjórnar. > b. Sönglög eftir Þórarin Guð- mundsson., Sigfús Hailldórsson. Björgvin Guðmundsson, Karl O. Runólfsson, Jóhann Ó. Har aldsson og Sigurð Þórðarson. Svala Nielsen syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Lög úr „Pilti og stúl'ku" eftir Emil Thoroddsen. Sinfóníu- hljómsveit íslands leilkur, Páil P. Pálsson S’tjórnar. d. Sönglög effir Mankús Krist- jánsson, Sigvalda Kaldalóns, Inga T. Láru'sson og Eyþór Stefánsson. Magnús Jónsson syngur. Ólafur Vigniir Alberts son leiilkur á píanó. 16.15 Veðurfregnir Þjóðhátíðardagur Norðnunna Sigurður Gunnarsson kennari segir frá hátíðarhöldum 17. maí. 16.35 Lög leikin á norsk hljóðfæri, haröatngursfiðlu og langleik 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.30 TUkynningaa’ 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr Tillkynningar. 19.30 Stjómmálaumræður: Um borgarmálefni Reykjavíkur Ræðutími hvers framboðs'llista 32 mínútur í þremur umferðum, 15, 10 og 7 múnútuir. Umræðum stýr- ir Andrés Björnsson útvarps- stjóri. Fréttir og veðurfregnir um kl. 23.00. Dagskrárlok. ♦ fimmtudagur # 21. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleilkar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr forusbugreinum da.g- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn anna.: Þorlákur Jónsson les sög- ima „Naili strýkur" efbir Gösta Knutsson (3). 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón- leiikar. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leifcar. 11.00 Fróttir. f kirkju- garðinum: Jökull Jakobsson tek ur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. Tónleilkair. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Til'kynninigar. Tónleik ar .12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 12.50 Á frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Vilborg Dagbjartsdóttir talar um konur á rauðum sokfcum. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Sígild tónJlisrt.: Columbíu-hljómsveitin ieikur Sin fóníu nr. 9 í C-dúr „Stóru hljóm- kviðuna" eftir Schubert, Bruno Walter stj. Drengjakórinn í Vín syngur lög eftir Mozart, Strauss o.fl. Söngstjórar: Peber Lako- vich og Friedrich Brenn. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 18.30 Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Til'kynningar. 19.30 Napóleon prins heimsækir fs- land Ragnar Jóhannesson cand. mag. flytur' síðara erindi sitt. 19.50 Frá hljómleikum í útvarps- höUinni i Stuttgart Sinfóniuhljómsjveit útvarpsins þar leikur Sinfóníu nr. 4 í e-mioll op. 98 eftir Johannes Brahms. Hljóm sveitarstjóri: Paul Kletzki. 20.35 „Aftur kemur vor 1 dal“ Séra Helgi Tryggvason les vor- og sumairkvæði eftir Freystein Gunnarsson. 20.50 Leikrit: „Sigur“ eftir Þorvarð Helgason Leikstjóri: Hel'gi Skúlason, 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (20). 22.35 Handboltapistill 22.50 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: György Cziffra pi anóleikari, Rita Streich söng- kona, Rias-kammerkórinn, út- Vörubilstjórafélagið Þróttur tilkynnir Bifreiðamerkingar þessa árs eru hafnar og standa til 20. júní n.k. Þeir félagsmenn sem ekki hafa merkt bif- reiðar sínar fyrir þann tíma, með hinu nýja merki, njóta ekki lengur vinnuréttinda og er samningsaðilum Þróttar þá óheimilt að taka þá í vinnu. Stjórnin. Byggingavöruverzlun til sölu Gamalgróið fyrirtæki í byggingavörum, vélum og verkfærum m. m. til sölu nú þegar. Verzlunin er í fullum gangi og staðsett við aðalgötu bæjarins. Fjölbreyttur og seljanlegur vörulager og 1. fl. traust, erlend verzlun- arsambönd fylgja. — Tilboð sendist í pósthólf 424 fyrir 25. maí n.k. Laugavegsapótek Snyrtivörudeild Snyrtisérfræðingur frá MAX FACTOR verksmiðj- unum leiðbcinir og aðstoðar viðskiptavini okkar við val á snyrtivörum í dag, miðvikudaginn 20. maí kl. 2—5 e.h. varpshljómsveitin £ Berlín og sinfóniuhljómsveitin í DetroLi. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. útvarp) > miðvikudagur 0 20. MAÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Mannlífsmyndir Þrjár svipmyndir úr daglegulífi fólks í HoUandi, Mexíkó og Kan ada. 21.00 Miðvikudagsmyndin Leiðin til Alexandrlu. (Icecold in Alex). Brezk bxómynd, gerð árið 1958. Leikstjóri J. Lee Thompson. A5 alhlutverk: John Mills, Sylvia Syms og An.tbony Quayle. Myndin gerist í síðari heims- styrjöldinini. Þrír herxnemi og ein hjúkrunarkona brjótast yfir eyðimörkina og lenda 1 marg- háttuðum erfiðlelkum á leið sinni til Alexandriu. 22.50 Dagskrárlok Jú... áskriftarsímar FRJALSRAR VERZLUNAR er. 82300 og 82302. Aðvenlkirkjon í sambandi við aðaifund S. D. Aðventista verða samkomur á hverju kvöldi kl. 8:30 frá mið- vikudeginum 20. maí til iaug- ardagsins 23. maí. Ræðumenn: W. Dncan Eva Bruce Wickwire. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir. Skuldabréf Höfum verið beðnir að selja nokkurt magn af skuldabréfum. Lögfræðiskrifstofa Þorvaldar Lúðvíksonar hr!„ Svans Þórs Vilhjálmssonar hcH., Skólavörðustíg 30, sími 14600. Tilkynning frú Áfengis- og tóboksverzlun ríkisins Kaupum tómar flöskur merktar Á.T.V.R. í glerið. — Móttaka í Nýborg við Skúlagötu og Skulagötu 82. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Atvinnurekendur — Framkvæmdainenn Ný Brpyt X — 2 B. Tek að mér ámokstur og skurðgröft um land allt í ákvæðisvinnu og tímavinnu. JÓN A. JÓNSSON Sími 99-3157.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.