Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 11
“ » • * • MORiG-UNBLAöíB, MIBVI-KUÐAGUR -M.- MAÍ 1070 11 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1970 Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Mánudagur 25. maí. Þriðjudagur 26. maí. Skoðun fer fram við barnaskélann. Miðneshreppur: Miðvikudagur 27. maí. Fimmtudagur 28. maí. Skoðun fer fram við Miðnes h/f. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 29 maí. Skoðun fer fram við frystihúsið, Vogum. Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 1. júní. Þriðjudagur 2. júní. Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavikurhreppur: Miðvikudagur 3. júní. Fimmtudagur 4. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Föstudagur 5. júní. Mánudagur 8. júní. Þriðjudagur 9. júni. Miðvikudagur 10. júní. Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit. Seltjarnarneshreppur: Fimmtudagur 11. júní. Föstudagur 12. júní. Skoðun fer fram við íþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur: Mánudagur 22. júní. G- 1— 200 Þriðjudagur 23. júní. G- 201— 400 Miðvikudagur 24. júní. G- 401— 600 Fimmtudagur 25. júní. G- 601— 800 Föstudagur 26. júní. G- 801—1000 Mánudagur 29. júni. G-1001—1200 Þriðjudagur 30. júní. G-1201—1400 Miðvikudagur 1. júlí G-1401—1600 Fimmtudagur 2. júlí G-1601—1800 Föstudagur 3. júlí G-1801—2000 Mánudagur 6. júlí G-2001—2200 Þriðjudagur 7. júli G-2201—2400 Miðvikudagur 8. júli G-2401—2600 Fimmtudagur 9. júlí G-2601—2800 Föstudagur 10. júli G-2801—3000 Mánudagur 13. júli G-3001—3200 Þriðjudagur 14. júli G-3201—3400 Miðvikudagur 15. júli G-3401—3600 Fimmtudagur 16. júli G-3601—3800 Föstudagur 17. júli G-3801—4000 Mánudagur 20. júli G-4001—4200 Þriðjudagur 21. júli G-4201—4400 Miðvikudagur 22. júlí G-4401—4600 Fimmtudagur 23. júli G-4601—4800 Föstudagur 24. júlí G-4800 og þar yfir. Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlitið Suðurgötu 8. Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—17 á öllum áðurnefndum skoðunarstöðum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skiiríki fyrir því, að Ijósatæki hafi verið stillt, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif- reið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða Ijósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar tíl gjöldin eru greidd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum skulu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem trl hennar næst. — Geti brfreiðar- eigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bérflega. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera það nú þegar. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. maí 1970. Einar Ingimundarson. Ung amerísk hjón með eitt barn, nýfætt, óska eftir konu, sem talar og skMur ens'ku og óskar að dveljast á Metro- potitan-svæðinu í New York, U.S.A. í eitt ár eða tengur, tif aðstoðar húsmóður. Ferðir, her- bergi, fæði og fteira kemur til gr. Þær, sem hafa áhuga, skrifi Arthur W. DiSalvo, 2 Page Avenue, Lyndhurst, New Jersey 07071, U.S.A. BtLAKAUR~$mm> Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis í bílageymslu okkar a5 Laugavegi 105. Tækifæri | til að gera gó5 bíiakaup.. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. '67 Jeepster 275 þ. — '68 Bronco 395 þúsund — '63 Saab Station 125 þ. — '66 Rambler Am. 245 þ. — '62 Land-Rover 95 þ. — "66 Skoda Combi 100 þ. — '62 Zephyr 4 ' 80 þ. — '62 Volkswagen 60 þ. — '66 Taunus 17 M 220 þ. — '67 Fiat 850 110 þ. — '62 Rambler Am. 95 þ. — '63 Reno R-8 60 þ. — '67 Saeb 195 þ. — '64 Saab 130 þ. — '66 Fairlane 500, 270 þ. — '64 Simca Ariane 85 þ. — '67 Fiat 1100 115 þ. — '67 Fiat 1500 stat. 175 þ. — '68 Saab 225 þ. — '64 Taun. 12 M stat. 105 — '64Votvo Amaz. stat.160 — 67 Mustang 375 þ. — '64 Moskvifch 60 þ. — '66 Gloria P.M.C. 185 þ. — '67 Ram'bler Rebel 280 þ — '58 Opel Kapitan 70 þ. — '63 Gipsy 75 þ. — '67 Willys V 6 260 þ. — 63 Jagúar 220 þ. , Tökum góða bíla í umboðssölul Höfum rúmgott sýningarsvæði | innanhúss. UMBOÐIO SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 5IMI 22466 MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 23036 og 14654 Til sölu 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, Stóragerði, Sólihei,ma. 2ja herb. jarðhæð við Efsta- sund. 3ja herb. íbúð við Haimrahlfð. 3ja herb. við Laugarnesveg, Óð- tnsgötu. 3ja herb. sérhæð með bltsk’úr í Kópavogi. 3ja herb. hæð með bílskúr við Víðimel. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ, B ræð rab orga rstíg. 4ra herb. íbúð í Kópavogi. 4ra herb. sérhæð við Þórrgötu 4ra herb. glæsiteg íbúð við Laug amesveg. 4ra—7 herb. sérhæðir viðsvegar í Austurborginn’i. Raðhús í Kópavogi, Hafnarfirði og við Langholtsveg. Einbýlishús í Silfurtúmi, Flötun- um, Árbæjarhvenfl og Vogun- 5U4 06 S4MKIIG/VR Tjamarstíg 2. Kvölsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. FASTEIGNA- OG SKIPASALA GUÐMUNDAR j. ■ergþórugötu 3 . SÍMI 25333 TIL SOLU 2ja herb. góð fbúð við Hörða- land í Fossvogi. 2ja herb. góð ibúð við Hraun bæ. 2ja herb. góð ibúð við Hverf- isgötu. Laus strax. 2ja herb. mjög góð íbúð við Hraumbæ. 2ja herb. íbúð við Háveg í Kópavogi. 3ja herb. íbúð við Framnes- veg. 3ja herb. mjög góð íbúð við Hrtngbraut. 4ra herb. góð ibúð við Fátka- götu. 4ra—5 herb. íbúð ásamt bíl- skúr við Úthl’íð. 5 herb. íbúð við Grettisgötu. 4ra—5 herb. íbúð í þríbýlis- húsi við Ásernda. 4ra herb. við Kleppsveg. — Væg útb. 4ra herb. 'tbúð við Kapta- skjótsveg ásamt tveimur herb. i rtsi. Mjög glæsilegt parhús ásamt bílskúr við Unimarbraut. Raðhús, fok’helt i Breiðholti. Mjög gott iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað við Auð- brekku í Kópavogi. Mjög gott húsnæði á götu- hæð við Skiph-olt, Hentar vel fyrir verzlanir eða skrif stofuhúsnæði. Knútur Bruun hdl. Sölum. Sigurður Guðmundssor KVÖLDSÍMI 82683 Verzlunin Borgnrspítnlnnum Verzlun hefur verið opnuð í anddyri spitalans. Þar verða seldar: Dömu- og herra snyrtivörur. Ávextir — sælgæti — öl — tóbak. Ðömusokkar — sokkabuxur. Ritföng — frímerki — tímarit. Verzlunin verður opin alla daga kl. 14—16,30 og 18,30—19,30. Bezt að auglýsa í Morgunbiaðinu Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið' Símar 21870-20908 2ja herb. hugguleg íbúð á 1.. hæð við Þinghólsbraut í Kópa vogi. 2ja herb. hugguteg íbúð á 1. hæð við Álfaskeið, Hafnarfirði. 3ja herb. nýstandsett ibúð við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð og llítið vi,mnu- herb. við Þingihólsbnaut. 4ra herb. falleg jarðhæð við Stfg-a'h iíð. 4ra herb. fafleg íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. 5 herb. falteg íbúð á 1. hæð við Laugarmesveg. 6 herb. falieg etmbýHshús við Aratún. I smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir tilib, undir tréverk nú þeg ar með allri sameigm frágeng- inni. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason næsta réttarlögmaður. Kvöldsími 84747. 2ja herb. fbúð’iir við Hraunbæ. 3ja herb. íbúðiir í Árbæjar- og B re iðho itshv erfi. 4ra herb. vönduð íbúð við Ás- braut. Skipti á 2ja herb. fbúð mögtíteg. 4ra herb. stórkostlega glæsileg íbúð, ný íbúð við Kteppsveg. 5 herb. óvenju glæsileg íbúð við Háateftfsbraut. 5 herb. íbúðarhæð í Htíðunom. 5 herb. íbúðarhæð við Ásvafla- götu með bítskúr. Einbýlishús í Silfurtúni Einbýlishús í Kópavogi. Skiptí á 4ra hertb. sérhæð með bíl- skúr mögu'teg. I sififðum 2ja herb. fokhetd íbúð á góðum stað í Vesturbæmum. 3ja og 4ra herb. fbúðir í Breið- hottshverfi, tillb. undir tréverk. Afhendast stirax. Fokhelt raðhús í Fossvogi Hiifum kaupendur að sérhæðum og etmbýttehúsum í borgimni. góðu eimbýlishúsi í borg fmmi. Skipti á góðri sénhæð á bezta stað möguleg. IVfálflutnings & [fasteignastofaj Agnar Cústafsson, hrlN Austurstræti 14 i Sírnar 22870 — 21750., Utan skrifstofutima: — 41028.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.