Morgunblaðið - 30.05.1970, Side 2
2
MORGUNlBL.AÐLÐ, UAUGARDAGUR 30. MAÍ 1070
— Skipulegt
samstarf
er á hnaiunströnd, þar sem hafn-
argerið er il Ifr am k vaeim a n>l e g.
Nofekru iinn,am við kauiptúnið,
milli þesis og Ólafsvikur, er hin
forna höfn, Riif. Hafnarakilyrðd.
eru þar einsitæð frá náittJÚirunn-
ar hendi, en framkvæimdir, sem
gera þunfti við uppgröft og
dýpkun voru þó ko®tinaðiansam-
ari en svo, að fátæikt hneppsfé-
lag risi undir þeim. Hiins vegar
voru aðrair fraimikivæimidiir í kafup
túninu til lítils, ef ekki tjókst að
tryggja sjósókn þaðan og þar
með ativinnu þorpsbúa.
— Svo að liandshöfn in hefur
verið nauðlsynleg framkvæmd?
— Já, sannarleaa. En það tók
langan tíma að flá það viður-
keonit. Ef hæigt er að þakíka
nökkrum einstaklingi máflail'okin,
er það Ólafur Thons. Mér er
minnisstæibt hversu afdnátt-
arlauisa áífcvörðiun hann twk í
þessu máli, sem hann fylgdi svo
drengilTega fraim með því a
beiba sér fyrir aS sett voru á
AJiþingi lög um landshöfn í RifL
— Upp úr því hefir atvinnu-
ástandið batnað á Hellisisaindi?
— Já. Að vísu tiók hafnar-
gerðiin all larugam tíirna, en mienn
urðu áræðnari og bjartsýnni eft
ir að hafizt var handa. Útgerð
frá Rifi fer niú mjög vaxandi
og stendiur ekki aðeins undir
stækkandi bygigð á Hiellissandi
og í Rifi, beldur skiiar gjald-
eyristekjum tid þjóðarbúsins,
sem margborga framlag þese til
hafn.argerðarin nan
STÖRF I
LANGHOLTSSKÓLA
— Svo flyzit þú til Reykja-
víkur?
— Já. Haiustið 1952 gerðist ég
yfirkennar.i við L.an.gjholtsiskó'la
og við þann skióla hefi ég starf-
að s.l. 18 ár.
— Hver vax ástæðan til þess,
að þú fluttist til Reykjavíikur?
— Þegar ég settist að á Hiellis
sandi var ég nýfcvæntur Þórdísi
Knistjánsdóttur, kaupmanns
Kristjánssonar á Suðureyri Um
það leyti, sem við fluttumst suð-
ur áttum við orðið þrjú böm og
sáiuim fram á að auðveldara yrði
að sjá þeim fyrir m'enn.tuni, ef
við værum búsett í Reykjavík.
En fleira kom til Engir sveitar-
stjórar voru þá, siem tóku að sér
framfcvæimdaistjórn fyrir sveitar
féilögin, heldur hvíldu slí'k störf
á oddviiba sveitarstjórniarinn-
ar. Mér fannst til lengdar ertfitt
að gegna slíkuim störflum jafn-
htiða kennslunni.
— Þú heflur sem saigt ætlað
að eiga rólegjri daga, etftir að þú
ksemir til Reykjavífcur?
— Já, sú var ætlunin.
— 0,g hver heflur reyndkn orð-
ið?
— Fyrstu árin fór það að mestu
eftir áætlun. Að vísu tek ég lít-
ils háttar þátt í félagsmálum.
Var nokkur ár í stjórn Sam-
bandh íslenzíkra barruaikeniniara oig
Bandalaigs stairfsmiaminia rílkás oig
bæja, en mér gafst samt tóm
til að sinna því verkefni, sem
margir Reykvíkingar þekkja, þ.e.
að byggja sér íbúð yfir sig og
sína.
STÖRF AÐ
BORGARMÁLEFNUM
— Hvenær fórst þú svo að
hafa afskipti af borgarmálefn-
um?
— Það var 1954 — í fræðslu-
ráði Reykjavíkur. á voru tíu
eða ellefu skólar á bama- og
gagnfræðastigi, sem féllu undir
fræðsluráð. Nú eru þeir helm-
ingi fleiri, svo störf fræðslu-
ráðs hafa aiukizt töluiveirt á þessu
árabili. Síðustu þrjú kjörtímabil,
frá árinu 1958 hefi ég svo ver-
ið varaborgarfulltrúi.
— Nú hefur þú haft tölu-
verð kynni af því annans vegar
að starfa að sveitarstjórnarmál-
um í litlu kauptúni úti á landi
og hinis vegar að vinna að borg-
armálefnum Reykjavíkur. Finnst
þér ekkd nokkuð mikill munur á
þessu tvennu?
— Jú vissulega og þá sérstak-
lega í félagslegum efnum. í
stórri borg verða óhjákvæmilega
til aðstæöu.r, ýmiist hagkvæmar
eða óæskilegar, sem í fámenni
þarf yfirleitt ekki að glíma við.
Það er vandasamt, en áhuga-
vert viðfangsefni að bregðast
þannig við þessum aðstæðum, að
nýta kostina og vinna gegn ókost
unum með félagslegum aðgerðum
Að því er snertir beina fram-
kvæmdaþætti er munurinn ekki
eins mikill í grundvallaratriðum
milli stórs og lítils þéttbýlis.
Þarfirnar eru að verulegu leyti
þær sömu, þótt fjárhagsgetan sé
mismunandi til að uppfylla þær
og stærð framkvæmda að sjálf
sögðu bneytileg í hiutflalli við
fólksfjölda.
SKÓLAHÚSNÆÐI AUKIST
UM 30%
Þá var komið að því að ræða
það sem upphaflega var minnist
á — skólamál í Reykjavíkur-
borg, en sem fram er komið hetfur
Kristján átt sæti í fræðsluráði
s.l. fjögur kjörtímabil og því
kynnst þessum málum náið:
— Stærsta viðfangsefnið á
þessu árabili hefur verið að sjá
fyrir skólahúsnæði og til þess
hefur miklum fjármunum verið
varið, sagði Kristján. — Þannig
hafa um skeið verið byggðir í
Reykjavík árlega skólar, sem að
rúmmáli svara til aðaLhúss Há-
skóla íslands. Sem dæmi um þró
un í byggingarmálum má nefna,
að á síðasta kjörtímabili hefur
skólahúsnæði í notkun aukizt
um tæplega 30% meðan nemend-
uim hieiflur aðeiiras fjölgaJð uim rúim
lega 6%.
— Hvernig er ætlunin að sjá
fyrir skólaþörfinni í nýju hverf
unum.
— í Breiðholtshverfi þarf að
ljúka við byggingu Breiðholts-
skólans, og hefja byggingu skóla
í Breiðholti III. í Árbæjarhverfi
þarf að byggja skóla fyrir gagn
fræðastigið og í Fossvogi og Smá
íbúðahverfi þarf að byggja í
fyrsta lagi skóla fyrir 6—9 ára
börn í Fossvogi, í öðru lagi
stækka Réttarholtsskólann, sem
þá leysir þörf alls þessa svæðis
fyrir gagnfræðastigið og í þriðja
lagi þarf að halda áfram stækk
un Hvassaleitisskólans, sérstak-
lega með byggingu húsnæðis fyr
ir skólastjórn, kennarastofur og
fl. Þótt enn þurfi að halda áfram
byggingu skólahúsnæðis, held ég
að í því efni séum viS komnir
yfir örðugasta hjallann og get-
um nú beint meira fjármagni að
öðrum sviðum skólamálanna?
— Svo sem hverjum?
— Að hreyta innra starfi skól
anna í það horf, að þeir komi
meira til móts við þarfir og
getu hvers einstaks nemanda, en
átt getur sér stað við núverandi
fyrirkomulag kennslu og skóla-
starfs. En þar er um stórt mál
að ræða og að nokkru háð end-
urskoðun fræðslulaganna, sem
nú er unnið að.
— Þú hefur átt sæti í endur-
skoðunarnefnd fræðslulaganna,
sem menntamálaráðuneytið skip-
aði s.l. ár. Hvernig ganga nefnd-
arstörfin?
— Mikið hefur þegar verið
unnið að þessu yerkefni, þótt því
sé ekki lokið. Ég held, að allir
séu sammála um að miða ný
fræðslulög við það að skólastarf
ið gletá eniduimiýjiazit á hverjum
tíma og aðlagazt saimfélagsþróuin
inni, að svo miklu leyti, sem
hægt er að tryggja slíkt með lög
gjöf.
TILRAUNASKÓLI
Enn vindum við okkar kvæði
eilítið í kross og minnumst á til-
lögu Sjálfstæðismanna er Krist
ján mælti fyrir í borgarstjórn í
vetur um tilraunaskóla á gagn-
fræðastigi:
— Hugmyndin er, sagði Krist-
jém, — að gera í edmuim skóla
borgarinnar tilraun með veruleg
ar breytingar á framhaldsmennf-
un, sem m.a, feli þetta í sér:
a) Skólinn sé samnámsskóli
þar sem allir nemendur eigi inn
an sömu skólastofnunar kost á
að búa sig undir mismunandi
störf og framhaldsnám og geti
innan viissra marka endurskoðað
val sitt og skipt um námsbraut-
ir.
b) Skólinn gefli nemendum —
og þá einnig þeim sem ekki ná
miklum árangri í bóknámsgrein-
um, — færi á að afla sér hag-
nýtrar kunnáttu til undirbúnings
því að takast á hendur ákveð-
in störf í atvinnulífinu.
c) Atviinniuigrieiinium geflist kost
ur á að vera með í ráðum og
ihiafa álhriif á, hvermig framihialdis-
menntun 1 þeirra þágu sé upp
byggð.
d) Tveimur til þremur náms-
árum sé hægt að bæta við nú-
verandi gagnfræðanám, en ann
ars geti námstími verið mislang
ur eftir eð'li námsins og þeim
markmiðum, sem að er stefnt.
í frétt í Morgunblaðinu í gær
var sagt frá því, að fræðsluráð
hefði mælt með því að Jóhann
Hannesson skólameistari væri ráð
inn til að undirbúa og skipu-
leggja hinn væntanlega tilraima
skóla. Þó að hugmyndin um skól
ann sé sett fram, veltur mest á
framkvæmdinni og ég er mjög
ánægður með að svo skyldi skip
ast að völ var á svo hætfum og
reyndum skólamanni sem Jó-
hanni til þessa að taka að sér
undirbúning að stofnun tilrauna
skólana.
BORGARMÁLEFNIN
Og efltir þetta spjall um skóla
málin var ekki úr vegi að víkja
örlítið að öðrum borgarmálefn-
um, en sem kunnugt er skipar
Kristján 7. sætið á lista Sjálf-
stæðismanna við borgarstjórn-
arkosningarnar á sunnudaginn.
Hann var að því spurður hvert
væri aðaláhugaefni hans á sviði
borgarmála?
— Að vinna að því að koma á
skipulegu samstarfi milli skóla
og atvinnugreina borgarinnar,
svaraði Kristján. Við þurfum
blómlega og sterka atvinnuvegi
til að standa undir öllum okkar
þörfum, þar á meðal útgjöldum
til menntamála. Og við þurfum
vel kunnandi og menntaða
starfsmenn í öllum atvinnugrein
um til að stahdast þá samkeppni,
sem framleiðsla okkar verður að
mæta á erlendum mörkuðum. Við
getum ekki staðizt slíka sam-
keppni nema til komi stóraukin
samvinna skóla og atvinnu
greina.
— Hvernig segir þér hugur
um þessar borgarstj órnarkosn-
ingar? -
— Andstæðingar okkar hafa
lagt mikla stund á að telja
Reykvíkingum trú um að fyrir
hverjar kosningar að borgar-
stjórnarmeirihluti Sjálfstæðis
manna væri skipaður samvöld-
um misindismönnum, sem hefðu
það eitt markmið að þröngva
borgarbúa og gera hag þeirra
sem verstan. Þessu hafa Reyk-
víkingar hingað til ekki fengizt
til að trúa. Þeir hafa sjálfir haft
augun opin og lagt æsingalaust,
hlutdrægt og oft óflokksbundið
mat á það, sem gerzt hefur og
er að gerast í þróun og upp-
byglgin’giu Reykjiaivílknr undir
ábyrgri meirihlutastjórn Sjálf-
Stæðisimainmia. Únslit þesisiara
kosninga eru sjálfsagt mjög tví-
sýn. En við skulum samt vona,
að Reykvíkingar beiti dóm-
greind sinni nú einis og þeir hafa
áður gert og reyni að gera sér
sem Ijósasta grein fyrir hverra
höndum stjórn borgarinnar og
borgarmála verði bezt borgið. Ef
borgarbúar meta stjórn Sjálf-
stæðisflokksins af raunsæi og
án flokkspólitískra hleypidóma,
er ekki ástæða fyrir Sjálfstæðis
menn að óttast um úrslit þess-
ara kosninga.
SJHlfBOMIflAR
Á
KJÖRDAG
D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboðastarfa á kjör-
dag. Sérstaklega vantar fólk til starfa, sem fulltrúar listans
í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa.
Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum
á kjördag hringi vinsamlegast í síma 25980, Valhöll.
Skráning fer einnig fram á skrifstofum hverfasamtakanna.
JD) - LISTINN
Aukiö viöskiptin
— Augiýsið —
Bezta auglýsingablaðið
Kosningaskrifstofa
S j álf stæðisf lokksins
Utankjörstaðaskrifstofa
KOSNIN GASKRIFSTOF A Sjálfstæðisflokksins, utankjör-
staðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif-
stofan er opin alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h.
Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 26740 og 26743.
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam-
band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós-
endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands — í
26740 og utanlands í síma 26741. Kjörstaður í Reykjavík er
í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti og er opinn virka
daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Allar
upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru
að sjálfsögðu vel þegnar.