Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1970 21 Úrslit listakosninga á sunnudaginn KOSNINGAR til hreppsmefiida í 171 hreppi landsins fóru fram á suníuudag. f 156 hreppanna voru kosningarnar óhlutbundnar. Hér fara á eftir úrslit kosninganna í þeim 15 hreppum, þar sem kosið var milli lista. Þar varð kosn- ingaþáttakan mest í Ljósavatns- hreppi í S-Þingeyjarsýslu 97%, en minnst í Vopnaftrði og Eiða- hreppi í S-Múlasýslu 85%. Mosfellshreppur; D-listi (Sjálfstæðismenn) 162 atkv. 2 menn kjörna. H-listi (óháðir kjósendur) 222 atkv. 2 menn kjörna. J-listi (framfarasinnaðir kjós.) 76 atkv. 1 mann kjörinn. Atkvæði greiddu 468 af 484 eða 96.7%. Þessir menn voru kjörnir: Jón M. Guðmiundsson, Reykj- um (D). Salóme Þorkelsdótitir, húsfrú (D). Haukur Níelsson, Helgafelli (H). Tómas Sturlaugsson, kennari (H). Axel Aspelund, kaupmaður (J). Áshreppur, A-Ilúnavatnssýslu: A-listi, (Sjálfstæðismenn og stuðningsmenn þeirra) 35 atkv. 2 menn kjörna. B-listi (Framsóknarmenn og óháðra) 45 atkv. 3 menn kjörna Þessir menn voru kjörnir: Hallgrímur Guðjónsson, Hvammi (A). Ingvar Steingrimsson, Eyjólfs- stöðurn (A). Gísli Pálsson, Hofi (B). Helgi Sveinbjörnsson, . Þórormstungu (B). Jón B. Bjarnason, Ási (B). Sveinsstaðalireppur, A-Húna- vatnssýslu: H-listi 33 atkv. 2 menn kjörna. I-lisiti 37 atkv. 3 menn kjörna. Auðár seðlar 1 og ógildir 2. 82 með kosningarétt, 73 kusu eða 89%. Þessir menn voru kjörnir: Leifur Sveinbjörnsson, Hnausum (H). Þórir Magnússon, Syðri-Brekku (H). Bjarni Jónsson, Haga (I). Hallgrímur Eðvarðsson (I). Ellert Pálmason, Bjarnastöð- um (I). Torfalækjarhreppur, A-Húna- vatnssýslu: H-listi Sjálfstæðismanna 44 atkv. og 3 menn kjörna. K-listi vins'trimanna 39 atkv. og 2 menn kjörna. Á kjörskrá voru 93, atkv. greiddu 85 eða 91,4%. Kjörnir voru: Torfi Jónsson, Torfalæk (H). Pálmi Jónsson, Akri (H). Erlendur Eysteinsson, Beinakeldu (H). Jón E. Kristjánsson, Köldukinn (K). Heiðar Kristjánsson, Hæli (K). Ljósavatnshreppur, S.Þingeyjar- sýslu: A-listi (íbúar suðurhluta Ljósa vatnshr.) 91 atkv. 3 menn kjörna. B-lis'ti (borinn fram af íbúum miðhluta og norðurhluta Ljósa- vatnshr.) 68 atkv^, 2 menn kjörnir. Auðir seðlar 3, ógildir 1. Á kjörskrá 168. Atkvæði greiddu 163 eða 97%. Þessir menn voru kjörnir: Bjarni Pétursson, Fosshóli (A) . Jón Jónsson, Fremstafelli (A). Hjailti Kristjánsson, Hja'ltastöðum (A). Baldvin Baldursson, Rangá (B) . Hlöðver Þ. Hlöðversson, Björgum (B). Skútustaðahreppur, S-Þing.: A-lisiti 96 atkv. 2 menn kjörna. B-listii 97 atkv 2 menn kjörna. C-listi 47 atkv. 1 mann kjörinn. (3 vafaatkvæði). 241 kusu af 259 á kjörskrá eða 93%. Þessir menn voru kjörnir: Bóas Gunnarsson, Stuðlum , (A). Ármann Pétursson, Reynihlíð (A). Sigurður Þórisson, Grænavatni (B). Böðvar Jónsson, Gautlöndum (B). Björn Ingvarsson, Skútustöð- um (C). Vopnafjörður; B-listi Framsóknarflokkur 167 atkv. 3 menn kjörna. D-listi Sjálfstæðisflokkur 91 atkv. 2 menn kjörna. H-listi Verkafél. Vopnafjarð- ar 77 atkv. 1 mann kjörinn. Llisti óháðra 43 atkv. 1 mann kjörinn. Á kjörskrá 448, 385 kusu eða 85%. Auðir seðlar 3. Ógildir 4. Þessir menn voru kjörnir: Jósef Guðjónsson, bóndi, Strandhöfn (D). Antóníus Jónsson, verkstj., Vopnafirði (D). Sigurjón Þorbergsson, Vopna- firði (B). Helgi Þórðarson, Vopnafirði (B). Viglundur Pálsson, Refsstað (B). Davíð Vigfússon, Vopnafirði (H). Gísli Jónsson, Vopnafirði (I). Eiðahreppur, Suður-Múlasýslu: L-listi fráfarandi hreppsnefnd ar 47 atkv. 3 menn kjörnir. M-listi óháðra kjósenda 31 atkv. 2 menn kjörnir. Á kjörskrá voru 95. Atkv. greiddu 79 eða 85%. Þessir menn voru kjörnir: Snæþór Sigurbjörnsson, Gilsárteigi (L). Ármann Halldórsison, Eiðum (L) . Ragnar Magnússon, Brenni- stöðum (L). Binar Þ. Þorsteinsson, sóknar- prestur, Eiðum (M). Jón Árnason, Finnsstöðum (M) . Nesjahreppur, A-Skaftafellsis.: H-liisti óháðra kjósenda 58 atkv. 3 menn kjörnir. N-listi framfarasinnaðra kjós- enda 49 atkv. 2 menn kjörnir. Á kjörskrá 130. Atkvæði greiddu 111 eða 85,4%. Þessir menn voru kjörnir: Sigurður Eiríksson, Sauðanesi (H). Þorleifur Hjalt-ason. Hólum (H). Rafn Eiríksson, Sunnuhvoli (H). Leifur Guðmundsson, Hoffelli (N). Egill Jónsson, Seljavöllum (N). Hvammshreppur, Vík í Mýrdal: D-listi 105 atkv. 2 menn kjörn- ir. H-listi 169 atkv. 3 menn kjörn- ir. Atkvæði greiddu 279 kjósend- ur eða um 90%'. Auðir seðlar og ógildir 5. Þessir menn voru kjörnir: Sigurður Nikuiásson, sveitarstjóri (D). Einar Kjartansson, bóndi, Þórisholti (D). Jón Hjaltason, bóndi Götum (H). Björn H. Sigurjónsson, trésm. Vík (H). Séra Ingimar Ingimarsson, sóknarprestur, Vík (H). Hraungeirðishreppur, Ámessýslu: D-listi 26 atkv. 1 mann kjör- inn. H-listi 80 atkv. 4 menn kjörna. Á kjörskrá voru 123, atkvæði greiddu 108 eða 87,8%. Þessir menn voru kjörnir: Runólfur Guðmundsson, Ölvesholti (D). Stefán Guðmundssón, Túni (H) Haukur Gíslason, Stóru- Reykjum (H). Sigurmundur Guð'björnsson, Laugardælum (H). Guðmundur Árnason, Oddgeirshólum (H). Hruniamannahreppur, Ámes- sýslu: E-listi 55 atkv. 1 mann kjörinn. H-listi 162 atkv. 4 menn kjöro ir. J-listi 28 atkv. 0. Á kjörsikrá voru 269, atkvæði greiddu 247 eða um 90%. 1 auður seðill og 1 ógildur. Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli (E). Daníel Guðmundsson, Efra- Seli (H). Jóhannes Helgason, Hvammi (H). Gisli Hjörleifsson. Unnarholts- koti (H). Guðbergur Guðnason, Jaðri (H). Grímsneshreppur, Ámessýslu: H-listi 40 atkv. og 1 mann kjör inn. I-listi 102 atkv. og 4 menn kjörna. Þessir menn voru kjörnir: Guðibjörg Arndal, frú, írafossi (H). Páll Diðriksson, bóndi, Búrfelli (I). Hannes Hannesson, bóndi, Kringlu (I). ' Sigurjón Ólafsson, bóndi, Stóru-Borg (I). Ásmundur Eiríksson, bóndi, Ásgarði (I). Ölfushreppur, Ámessýslu: H-listi 134 atkv. 2 menn kjörn- ir. I-listi 167 atkv. 2 menn kjörn- ir. J-listi 76 atkv. 1 maður kjör- inn. Auðir og ógildir 9. Á kjörskrá 441, atkv. greiddu 386 eða tæpl. 90%. Þessir menn voru kjörnir: Guðmundur Friðriksison, skipstjóri, Þorlákshöfn (H). Svanur Kristjánsson, útibússtj. Þorlákshöfn (H). Hermann Eyjólfsson, bóndi, Gerðakoti (I). Óskar Þórarinsson, Þorláks- höfn (I). Páll Jónsson, forstjóri, Þor- lákshöfn (J). 200 norrænir A gestir á Islandi TVÖ hundruð manina hópur fé- lagEimainiraa í höfuiðborgardeildum Norrænu félagamna er niú stadd- ur hér á laradi. Norrænia félagið efndd til sbemimturaar fyrir gest- iraa og félaga Norræma félagsiras í Reykjavík að Hótel Sö'gu sl. þrfðjudagskvöld. Skemmturain vair fjölsótt. Formaður Norræraa félagsins á íslandi, dr. Gunraar Thoroddsera, hæstaréttardómari, bauð erlendu gestiraa velkomna til íslands og flutti ræðu um lamdmám íslands, menraingu þess og sögu. Þá lék lúðrasveit raorsikra uragmeniraa, sem hér dvelja. Karlakór Reykjavíkur aörag noikkur lög undir stjórn Páls P. Pálssora ar, en einsöngv- ari með kórraum var frú Guiðrún Á. Símoraar, óperusöaigkiona. Páll Líradal, borgarlögmaður, flutti ræðiu, kymirati Reykjavík, sögu henniar, starfsemi og athatnalíf. Sýnd var kvitemynd Osvalds Kraudsen, Sveitin milli sanda. Fulltrúar Norrænu félaganna frá hiinium höfuðborguraum fluttu ræður og létu í ljós áraæ.gj u með aið vera kornmir til íslamds til að treysta börad vináttu og bræðra- lags, sem teragja Norðurlöndin samian. A'ð loikum var stiginn dains. Formanni, dr. Gunnari Thoroddsein voru afhentir minja gripir frá hinirai raorsteu unglinga- lúðraisveit og norskar teonur af- heratu borðfána lamds sins á silf- urfáraastönig. Fulltrúi Norræna félagsdras í Noregi bauð félögum allra Norræmu félaganma til höf- uðborgaráðstefnu, sem haldin verður í Osló i september n.k. Samteoma þessi fór vel fram og var öllum til ánsegju, bæði heimamönnum og gestum. (Frá Norræna félagirau). Peningum stoliö úr íbúð Á SUNNUDAGSKVÖLD til- kynnti kona um þjófnað úr íbúð sirani í Vesturbæoum, en þá saknaði hún 6 þúsumd króna. íbúðin var læst allan tímann, frá því er hún síðast vissi pen- iragana örugga og þar til hún sakniaði þeirra, utan nokkurra mínútna síðastliðiran laugardag. Hefur þjófurinn þá haft snör haradtök og gripi'ð fjármuni kon- unnar. Málið er í rannsókn. H0RPII vinnuuéla Inkk HÖRPU-vinnuvélalakk á dráttarvélar - jeppa - þungavinnuvélar strætisvagna - vörubifreiöar Fagrir litir - sterkt og auðvelt í notkun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.