Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 25
MOR/GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1970 25 Karl Emminger var nýlega sektaður um 4000 dollara í New York og fékk líka mán- a&ar skilor&sbundiinn fangela isdóm auk fjölda samúðar- bréfa fyrir að gera það, sem ótal aðrar manneskjur hefur langað til að gera langa lengi. FóLk sem hefur or&ið af stræt isvagninum í sannleika sagt. Emmingar er 38 ára gamalL rafvirki, sem fór úr partýi skömmu eftir miðnætti í októ ber. Hann fór á næstu strætó stöð og beið þar skjálfandi í * kuldanum eftir vagninum, sem hann hlakkaði svo til að komast inn í úr kuldanum. Vagninn kom, en hélt áifram án þess að staðnæmast. Hann reLddist og náði í naasta leigubíl, sem hann skip aði að elta strætisvagnirun. A næsta umfer&aljósi stoppaði vagninn og Emminger hljóp inn í hann og rak bílstjór- anum rokna löðrung, beint á nefið. Bílstjórinn, SchiLlab, sleppti bremsunni og vagn- inn rann af stað. Schililab var of dasaður til að botna neitt í neinu, en Emminger var of reiður til að gera nokkurn skapaðan filut í málinu. Rann nú vagninn áfram heila götu, upp á gangstétt, og inn í kvenfataverzlun. Enginn meiddist, en hurðin lokaðist og Emminger var ennþá inni í honum, er lög- reglan kom. Hann var settur í fjórtán daga varðlhald, og Leiddur fyrir rétt, þar sem hann var dæmdur auk fjár- sektarinnar til að biðjast af- sökunar. Gríska tónskáldið og mót- mælahreyfingarsinninn, Ge orgis Theodorakis, tafðist ei- lítið á Heathrow flugveLli hjá útlendingaeftirlitinu, eftir að hafa neitað að ganga í gegn- um laeknisskoðun. Hann skipti um sikoðun eftir hálf- tíma og var hleypt í gegn. Hann sagði reiðilega (hann þjáist af berklum) Ég neitaði, því að ég áleit, að það yrði gerð undantekning með mig. Þeir hafa farið með mig eins og fanga og glæpamann. Sarah ChurchiLl, dóttir Win stons Churhill, f.v. forsætis- ráðherra Breta, kom nýlega fyrir rétt í Miianó, vegna ákæru sinnar á hendur tíma- rjti, sem skrifaði ósannindi um ástabrall hennar með auð ugum ítala. Hún segist aldrei hafa hitt þennan mann. Hún ákærir tímaritið ,,Gente,“ sem skrifaði í febrúar 1969, að ungfrú Churchill, 53 ára göm- ul, byggi á Riminihóteli með Renzo Renzi, 27 ára gömlum. Blaðið birti einnig myndir, sem áttu að sýna þau saman. Lögfræðingar ungfrú Churc- hill sögðu, að greinin vSeri Uppspuni einn, og að hún þekkti ekki hr. Renzi, og að konan á myndunum væri ekki ungfrú Churchill. spakmœlí ','^Távikunnar Við lifum á furðulegum timum. Heimurinn hefur brjál azt. Það yrðu ekki nærri eins oft stúdentaóeirðir, ef eklki væri svona oft og mikið skrif að um þær í dagblöðum. Duk-e of Norfolk. Tíu shillinga peningurinn er aðalsmerki verkamannaflokks ins og stjórnar hans. Hann get ur eklki rúllað, og er ekfki einu sinni ferkantaður, og auk þess hefur hann sjö hliðar eins og forsætisráðherrann. Quintin Hogg. í-.?- f'p v-*-- S- •- _ ORi 'QSbök íslenzk~ ensk~ spönsk m FERfliVMANÍVSl\S BÓKAÚTGAFÁN HILOUR Húsgagnabólstrun Kiæðí og geri við bó'struð hús- gogn. Yftr 30 ára starfsreynska. Geni fais(t t»9boð Agnar ivars húsgagnobólstrari, Garðastr. 16 (bilskúr). Heimasími 14213 i há- degi og á kvöldm. r SH0GH8J VED tlLLEBÆLTSBROEN 7000 FREDERICIA - DANMARK Sex mánaða sam3kóli frá nóv. Þér getið sótt um námsstyrk. Skóiask'á send. Simi (05)952219. Poul Engberg. Sköfum hurðii Leifur ingólfsson Davíð Guðmundsson Simi 30516. Hattur úr Lísu í Undralandi frá 1969. Hattar Gertrude Schilling rvisaiiattur með bananaskreytingu 1968. Kvanfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtud. 2. júlí kl. 9. Allar uppl. gefnar í síma 13767 16917 og 34114. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en 30. júní. Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara Skoðunarferð verður farin á sýningu Ríkharðs Jónssonar myndhöggvara í Casa Nova miðvikudaginn 1. júlí. Aðgang ur kr. 10. Hittumst viðMennta skólann kl. 2 e.h. Upplýsing- ar í síma 18800 Ferðaféiagsferðir 4—12. júlí, 9 daga ferð um Miðnorðuriamd. Þórsmerkurferð á morgun (miðvikudag). Fsríafélj.; íslands, öldugötu 3. símar 11798. 19533. Filalolfía Reykjavík Kvenfélag Lau;amcr.s«luiar Sumarmót Hvitasuninumanna fer í sumaiferðalagið fimmtu- hefsit í kvöld í Fíladelfíu Há- daginn 2. júli. Farið verður í túni 2 kl. 8.30. Allir velkomn Þjórsárdal, Búrfellsvirkjun ir. Síðan verða samkomur skoðuð. Konur fjölmennið og hvert kvöld vikunnar á sama takið með ykkur gesti. Uppl. tíma. Margir ræðumenn, fjöl- hjá Katrínu í sím& 32948. breytlur söngur. Borgfirðingafélagllð Séra Guðmundur Guðmundson Farið verður laugardaginn 4. Útskálum júlí til að girða og hreinsa verður fjarverandi næstu þrjá land félagsins að Svigna- mánuði. Þann tima mun séra sikarði. Óskað ef ir góðri þátt- Björn Jónsson, Keflavík ann- töku. Upplýsingar í síma ast prestþjónustu í Útskáia- 34102 (Ólafur) og 15744 prestakalli. (Stefán). Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl, Hafnarstræti 11. - Sími 19406. HÚSASMÍÐAMEISTARI getur bætt við sig verkefnum. Sími 20738 30516. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. RACNAR JONSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. ÞÓRARINN JÓNSSON dómtúlkur og skjalaþýðandi úr og á ensku. Kirkjuhvoii - sími 12966. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Hf UtBOÐ & S AMNINGAR Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — simi 13583 i A5 THE PLANE CARRVtNG DANNY ANOTROY TOTHEIR AS5IGNMEMT INTHE | CARIBBEAN ISLANDS LEAVES THE RUNWAY, DANNY'S SEAT MATE I'LL NOT SPEND THREE HOURS ANSWERING RAVEN'3 PUESTIONS...FIND ME ANOTHER SEAT/ HILMAR FOSS Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - simi 14824. Jnhannes Lárusson hrl. Kirkjuhvoli, sími 13842. Innheimtur — verðbréfasala. Við erum en.n að ná hæð, ungfrú Jack- son, þér ættuð að sitja . . . Eg ætla ekki að eyða þremur klukkustundum í að svara spurningum Ravens, finnið annað sæti. (2. mynd) Átta-tveir-fjórir, þetta er fiugstjóm. Það er liægfara flugvél beint fyrir framan þig ... (3. mynd) Ný stefna tveir-átta-fimm, beygðu strax. Drottinn minn, þarna er hann, beint fyrir framan. Knútur Bruun hdl. Lögmcmnsskrifstofa Grottisgötu 8 II. h. Síml 24940.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.