Morgunblaðið - 09.07.1970, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1*970
y
>
\
-=5=—25555
.^ 14444
\mtm
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendiferðabífreið-VW 5 manna -VW svefnvagn
VW 9 manna - Landrover 7 manna
MAGNUSAR
4kiphoui21 simar21190
eftirlekun »lmi 40381
Bílaleigan
UMFERÐ
Simi 42104
SENDUM
Hópferðir
Trl ieigu í tengn' og skemmri
ferðir 10—20 farþega bílar.
Kjartan Ingimsrason,
sími 32716.
BLÓMAHÚSIÐ
ÁLFTAMÝRI 7
Betlehcm-stjarna
(caimpamuHa isoptiylla varalba).
B et tehem - stjömuT enj frá Stíðuir-
Evrópu. Blómsitra júní, júM og
sumairið út með ótalmörgum
fyvítom stjömum.
Eru tilvailiin taekifærisgjöf.
£ Almannagjá á að
opna nú þegar
Ein,n, sem er á móti menm,inigar
vitum og lokun Keflavíkursjón -
varpsins, skrifar:
Kæri Velvaikandi.
Margt hefur þú skemmtilegt
sagt um da.ga.na og lít ég sjald-
a:n i Morgunblaðið án þess aið
lesa greinar þínar.
Nú langar mig til að setja
fraim skoðun min.a á skrifum um
lokun Alma,n.nagjár. Er ég þar al
gerlega sammála Gísla Guðmunds
syni um að Altnannagjá á tatfar
laust að opna til umferðar
jatfnt bílum sem gangandi. Það
eru emgin rök, sem hafa komið
fram fyrir spjöllum af völdum
bílaiuimferðar um þen.nam merka
stað og aðedns skoðun nokkurra
sérvátrmga, að hér sé um
skemmdir að raeða.
Orðið Almannagjá bendir ótví
rætt tU þess, að atflt frá fyrstiu
tíð hafi verið alnvenn umferð um
þennam stað. Þeir, sem mikið
vilja lata beira á sér í ræðu og
niti, komia með hugmyndir eins
Oig þjóðgarður tslendinga á Þing-
völlum. Og vegraa þessara frum-
iegu hugmynda á að gera ýms-
ar ráðstafamir svo sem lokun þess
ara eða hinna staða á okfcar sam
eiginiegu eign, Þingvöllum. SMkit
kemur eikki til greina. Þin,gvieLlir
hétu þessu nafni til forna og eiga
að heita það en,n í dag og um
ókominair aldir.
Almannagjá á að opna nú
þegar vegna vaxamdi áhuga Perða
manna á landinu sjálfu, inntlemdra
sem erlendra. Gæzla á að sjáif-
sögðu að vera í góðu lagi og þair
við að standa. Þiinigveilllir voru
aldrei skírðir „Þjóðgarður ísiend
inga“ og heita bara ÞitngveJlir,
hitt verður að hverfa. Hver mað-
ur, sem um Almannagjá ferðast,
fylilist lotningu fyrir þessum forn
helga stað og dettur ekki í hug
n'ein spjöll eða skemimdir.
Einn, sem er á móti mesmingaa'
vitum og lokun Keflavíkur-
sjónvarpsins.
£ Hét gjáin „Álf-
mannagjá“?
Veivakandi þakkar bréfið og
getur tekið undir það með bnéf-
ritaira, að forna helgi Þingvailla
ber skylda til að varðveita. En
það verður ekki gert, ef bílaum-
ferð er beint niður Almannagjá.
Þá þyrlast þar upp ryk o-g
óhreinindi og ein.ndg mundi um-
ferðin brátt stuðia að því, að
úr gjáveggjunum hryndi svo að
hætt eir við að hinn fornhelgi stað
ur myndi senn ekki niema svipur
hjá sjón. Og þá hvorki útlehd-
um né innlendum a.ugnayndi.
Viðvíkjandi orðum bréfritara,
að Almanma.gjá heir.i svo, af því
að þar hafi aélir memm fa<rið um,
vitf ég leyfa mér að minina á
grein eftár íslenzkan fræðimann,
sem út kom fyrir skömmu. Þar
leiðir þessi fræðimaður rök að því
að Almannagjá hafi npphaflega
heitið „Alfmannagjá" og dregið
nafn af þvi, að þar í klettumum
haíi menn trúað að álfar ættu sér
ból. Nú þarf ekki að vera, að
þessi fræðknaður ha.fi sagt sJð-
asta orðið um þetta m,ál, en rétt
er að g,efa gaum að ha,n,s athug-
un.og vísindaniðurstöðum.
£ Þar hlýtur duglegur
og stjórnsamur maður
að stjórna
Velvaikan.di góður!
ViLtu gera svo vel og birta eft-
irfairandi.
Fyrir tuftugu og tveimur árum
fluttist ég utan atf lamdsbyggð-
inni hingað til höfuðstaðarins. Á
þessum árum hafa orðið hér stór-
setlaröu í
feröalag -
vantar þig ekki
TOPP qfirbreiðslu
9
ÓDÝRA — HENTUGA — STERKA
PLASTPRENTh.f.
GRENSÁSVEGi 7 SÍMAR 38760/61
stígar framfarir einkum síðustu
tíu árin, og tel ég einstakiingis-
framitaikið eiga þa.r drýgstan þátt
inn, þrátt fyrir fjötur þess sósí-
ailiska hugsiu)n,arhátta,r margna, sem
skaðar þjóðfélagið á margan
hátt. Mættum við vera betur á
verði gegn þeim ófögnuði, og
spyrna við fótum meðan enn er
tími og áður en rmeira tjón hlýzt
af. Fróðlegt er að fara skoðunar
ferð um bongima og Mta fratnfair-
imar. Einn er þó siá slaður, sem
be,r atf öðrum hvað alla umgen.gni
snertir, það er Elli og hjúkrunasr-
heimilið Grund. Þrátt fyrir all há
an aldur elzta hluta byggingar-
innair, er allt sem nýtt utan sem
innan. Þarna hlýtu.r gtjórnsamur
og duglegur maður að srtjórna,
sem. ekki þarf að gera þau kaup,
sem off tíðkas-t þegar margir
stjórna með misjatfnar sikoðanir,
enda blómgast stofnunin I hönd-
um hans. Þeasi maður helgar líka
ailt sttt líf og starf, í banáttu
fyrir bættum hag þeinra öildruðu,
enda ér árangurinn eftir því og
vekur athygli. En hann kemur víð
ar við, sem sjá mátti í Morgun-
biaðinu nú fyrir skömmu og hlýt
ur einnig að vekja nokkra ait-
hygli. Þar va,r um að ræða niður-
stöður af KaJran>n.sóknum, sem
þýzkir vísindamenn höfðu umúð
og hann kositað.
£ í Hveragerði ríkir
sami stórhugurinn
Fyrir þeilta mitola framtaik ber
þjóðinni að þakka. í Hveragerði
eru heimili fyrir aldraða og Las-
burða, sem einndg eru relkin atf
sam,a manni, þar ríkir sami stór-
hugurin-n, sama snyrtimennskan
sivo af ber. Mér þykir liklegt að
Hverigerðinigan meti þann stór
hug, sem þarna ríkir. Okkar fá-
menna þjóðféJag þarf sannarlega
flieári slíka, — menn, sem gefa
og vilja slíta þaiu bönd, sem hin
stórhættulega kommúnistíska þró
un sxðustu ára, er að binda þjóð-
ina í. Við verðum ÖIL að taka
höndum saiman og hindra fram-
hald á þeim ófögnuði, ég heJd
að við gerum það bezt með góð-
um stuðningi við slíka mienn, sem
forstjórann á Grund.
V irðingarfyllsit.
Bj. Halldórsson.
£ Mér og börnunum
þróunarkenningin
þvert um geð
G.S.S. skrifar:
6. júlí 1970.
SælJ og blessaður Velva'kandi
góður!
Ég geit ekki stillt m,ig um að
þafcka þér fyrir pistlana þína.
Þetta skrifa ég eftir að hafa Les-
ið það sem Guðrún frá Prests-
bakka skrifar í blaðið 3. júní,
hiin hefur á móti auikinni kristin
dómsfræðsLu í skólum. Hvað ©r
svona skaðiegt við krisrtindóms-
fræðsJuna. Börnin mín, sem eru 1
Gagnfraeðaskóla hafa þurft að
hluata á kenmara sína prédika yf
ir þeim þróunarkenninguna, sem
hið eiina rótta. Þetta er bæði böm
unum og mér þvent um geð, en
ég hetfi ekki séð neina ástfæðu tH
að taka þau úr skólanum fyrir
þetta. Það er mjög þafckarvert
að þjóðkirkjam leetur nú að sér
kveða um fcristindómstfræðslu I
sfcólum oft hefur verið hnýtit í
hina fcristnu kirkj u okkar, fyrár
siinnulieysi um andJieg mál og
kannslfci ekki að ástæðulaus.u, en
nú þegar hún fer fram á aiuknn
fræðsLu í krisitnum fræðum í skól-
unum, þá gerir hún það áredðan-
lega fyrir hönd okkar flestra í
landinu. Ef þeir, sem eru á
mótí kristindómd eru m,eð Líkit
hugarfar og sá sem bom fram
fyrir þeiirra hömd í sjónvarps-
þættinum „Á öndverðum meiði“
30. júní sl. þá bið ég Guð að
varðveilta þjóðina frá því að smát
ast atf þeim anda. Hann sagðist
hafa blótað nemendum sínum i
sarnd og ösku, þegar þau áttu að
fara að ganga til prestsins. Biblí
an segiir „blessið en bölvið ekki.“
Kristmn Ko>ld skólamaður og
u ppeld tsf röm uður segir þetta
m.a.:
■¥■
Við skulum éfcki troða ungu
mennina út aí þekkingu og gefa
þeim rándýrsfclær <til að hnifsa tiJ
sín gæði veraldarinnar. Lífsitréð á
að stamda í miðjum garðinum og
börn og unglingar verða fynst að
fá að n.eyta af ávöxtum þess, á
eftir bemiur svo skilningstré góðs
og ills. Ef þa,u éta fyrst af lifis-
trénu, þá verður hið síðara ein.n-
ig ghtit. Stöndum vörð um sála,r
heill barna ofckar.
G.S.S.
plðf \\
■ i Krossviður 1
TIMBURVERZLU HIN
VÖLUNDUR KLAPPARSTlG 1 SKEIFd HF. 19
IZ/JJMU vv?
Hverfitónar
Hljómplötur unga fólksins.
Led Zeppelin nr. 2 er komin aftur. Flest lögin
er voru leikin á tónleikunum hér.
Ný LP-plata með Who á tónleikum.
Jon Mayal (EMPTY ROOMS)
hefur fengið frábæra dóma.
Hið frábæra albúm Ginger Bakers
Air Forces á aðeins 960 kr.
Sérstök POP-grúppa Mothers the Best.
Athugið plötuverð óbreytt.
Hverfitónar
Hverfisgötu 50. — Opið kl. 1—6 e.h.
1