Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 22

Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 22
22 MORGUNBLAÖIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1(970 Guðbjörg Benedikts- — Minning dóttir Fædd 20. júlí 1907. Dáin 30. júní 1970. NEÐARX.EGA við FrakJkastíg stóð til skamms tíma lítið timb urhús, einfalt í sniðum og snyrti legt. Þetta hús reis af grunni um síðustu aldamót. Ég var fæddur og alinn upp á næstu grösum við hús þetta, og þegar ég fór að stálpast, fannst mér það tal- andi tákn um, hversu mikils má sín, sparsemi, nýtni og regLu- semi. í mínum augum varð þetta hús, og önnur því lík, hin mesta bæjarprýði. í látleysi sínu og smæð vitnaði það um elju dag launamannsins, sem aldrei lét sér verk úr hendi sleppa, nýtti hverja stund til hins ýtrasta, mat hana enda fyrst og fremst til munnbita, en ekki til fjár. Með þessu móti tókst verkamannin- um að koma börnum sínum til manns, þrátt fyrir ósveigjanlaga lífsbaráttu og stopula atvinnu, sem fékkst ekki nema með eftir gangsmunum. Hjónin, sem byggðu þetta hús við Frakkastíg 6, kcxmu upp fimm börnum, sem ÖH hafa stað t Sonur okkar, bróðir og mágur Geir Magnússon, andaðist 7. júlí. Ilansína Hannesdóttir Magnús Geirsson Jónína Magnúsdóttir Jens Karlsson. t Móðir okkar, Sigríður Jónsdóttir, sem amdaðist 7. þ.m. verður jarðsumgin frá Keflavíkur- kirkju kl. 13.30 þ. 11. þ.m. Guðbjörg Þórhallsdóttir Vilhjálmur Þórhallsson Birgir Þórhallsson. t Eigimkona mín, móðir okkar og tenigdamóðir, Vigdís V. Jónsdóttir, Grundarstíg 5, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjuimii í Reykjavík föstu- daginn 11. júlí kl. 3 e.h. Þeirn sem vildu minnast hinnar látinu er vinsamlegia bent á að láta líknarstofnaoir njóta þess. Guðmundur Halldórsson, börn og tengdaböm. ið framarlega í röðum sinnar samtíðar. Þessi heiðurshjón hétu Ingunn Björnsdóttir og Benedikt Jóhannesson, verkamaður. Þarna bjuggu þau til hárrar elli og eru mörgum Reykvíkingum í fersku minni. Margan kaldan vetrar- morgúninn arkaði Benedikt upp í Skólavörðuholt, þegar ekkert var um atvinnu. Lét hann sér ekki fyrir brjósti brenna að berjast þar við grjót sýknt og heilagt með einni sleggju og vinnulúnum höndum. Þar gat að Mta iðinn mann fyrir framan mulningsbinginn sinn frá mogni til kvölds, enda óx bing- urinn drjúgum. Þá taldi hann ekki eftir sér á fallegu sumar- kvöldi að taka hjólbörurnar sín ar, orf og ljá og aka til góðbú- anna í bænum, sem þurftu að fá blettina sína slegna. Heyið tók hann svo beint af ljánum og ók því heim. Önnur laun fékk hann ekki nema þessa litlu tuggu hér og hvar, sem hann lét upp 'í nokkra kindamunna, sem hann átti, til þess að gera fjölskyldu sinni dagamun. Þannig ól Bene dikt önn fyrir ástvinum sínum í sveita síns andlits, án þess að skulda neinum neitt. En þegar þessi hjón voru heim sótt þá mættu gestinum hlýjar hendur höfðinglegrar húsfreyju. Hún var þekkt að því að búa manni sínum og börnum vist- legt heimili, sem á þeim tímum fólst fyrst og fremst á hreinlátri umgengni og smekklegri niður- röðun fárra cg óbrotinna hús- muna og striti daginn inn og dag inn út. Gestrisni þessara hjóna gerði vítt til veggja, þrátt fyrir þröngan húsakost. Þetta var ekk ert einsdæmi, en eftirtektarvert þó því að risna hins ísiienzka al- múgamanns hóf hann til höfð- ingjatignar í augum gestanna. Þetta er því merkilegt hús, sem hýsir vitnisburð um merkilega lífsbaráttu. Húsið stendur nú inni í Skipasundi, en þessi kjör og aðbúð daglaunamannsins t Fáödr okkar, tenigdaifaðir og afi, Einar Einarsson, Nýjabæ, Eyjafjöllum, verður jarðsunginn frá As- ólfssikálakirkju lauigardaginn 11. júlí kL 2. Böm, tengdaböm og bamaböm. t Sysrtir okkar, Sigríður Þorvaldsdóttir. frá Kroppstöðum, verður jarðsunigiin föstudag- inin 10. júlí. Athöfnin hefst kl. 1,30 í Fossvogskirkj u. Systkin hinnar látnu. heyra liiðna tímanum til, en eru engu að síður óhagganlegur grundvöLLur a® lífsmótun þeirr ar kynslóðar Reykvíkinga, sem nú eru komnir yfir miðjan ald- ur. Þarna er Guðbjörg Benedikts dóttir fædd, þann 20. júlí 1907, dóttir áðurnefndra hjóna og yngst í systkinahópnum. Upp úr þessum kjarnmikla jarðvegi óx Guðbjörg Benedikts- dóttir, konan, sem kvödd er héð an frá Fríkirkjunni í dag. Frá þessum jarðvegi fékk hún þá mótun, sem sterkur persónuleiki hennar, tilþrifamikill myndar- skapur, samfara meðfæddum mannkostum, bar jafnan keim af. Þrátt fyrir nýja tírna, breytt lífskjör, breyttan hugsunarhátt og næsta ótrúleg þægindi, sem gera margt í lifinu að leik, en kadilaði áður ákaft tii mestu erf- iðisverlkanna, var hún allt hin sama og sanna tryggðatröllið og hvers manns hugljúfi, er henni kynntust. Alvara og raunsæi uppvaxtaráranna skerpti nægju- semi hennar og ábyrgðairtilfinn ingu. Tilfinningar hennar og trú önduðlu hlýjunni frá hjarta henn ar til allra þeirra, sem þjáðust. Þetta veikti hana og styrkti í senn, en vakti henni jafnframt þann styrk, sem (hopaði ékki í átölum lífsreyn,slunnar, heldus óx að styrk og áræði að sama skapi, sem boðinn reis hærra. Um tvítugs aldur giftist hún eftirlifandi manni sínuim, Guð- mundi St. Gíslasyni múrara- meistara, miklum dugnaðar- og athaínamanni. Bæði voru þau vaxin upp úr sama jarðvegi og byrjuðu lífið með tvær hendur tómar eða svo gott sem. En með árunum jukust efni þeirra og áHt jafnt og þétt um leið og barna- hópurinn stækkaði og urðu alls fimm. Eru þau öll á lífi og upp komin, og standa fremst í vig- línu lífsins, nema eitt, en hann er sjúklingur frá fæðingu. Þegar ég minnist Guðbjargar verður hún í mínum huga sem hin svipmikla og aðlaðandi hús freyja, sem galt heimili sínu allt, alla sína ást og umlhyggju og fetaði þar trúlega í spor móð- ur sinnar. Það litla, sem hún staifaði ut an heimilis, var að félagsmálum, en aðeins fyrir ein félagssamtök. En þau samtök áttu lílka hug hennar allan, svo nátengd sem þau voru hennar eigin Hfsreynslu Þessi félagskapur er „Styrktar- félag vangefinna“. Og illa yrði mér brugðið, ef mér skjátlaðist í því, að fyrsta frumkvæðið hafi t Útför, Steina Guðmundssonar, Valdastöðum, Kjós, fer fram föstudiaiginin 10. þ.m. frá Fossiyogskiirkjiu kl. 3 e. h. Kveðjuaithöfn fer fram í Reynivallakirkju kl. 12.30 sama dag. Aðstandendur. hún átt að þeirri stofnun. Sé þetta rétt og skjátlist mér ekki, eru margir í þakkarskuld við þessa mæfcu konu. Og hafi orð hennar í þá átt á réttum tíma verið töluð, féllu þau a.m.k. í svo góðan jarðveg, að samtaka hugir margra valinkunnra manna haÆa sett sér það mark að verruda þá, sem sjálfir geta ekki borið hönd fjrrir höfuð sér. Þarna lögðu bæði hjón- in hönd á plóginn, án þess að horfa um öxl. Og nú eru þessi samtök orðin svo sterk og sjálfsögð, að þau eiga skilning alþjóðar. En þau hafa síðast og efkki sízt losað marga góða og fórnfúsa móður undan þeirri samvizkúkvöl, sem sikyldubág- inn veldur, er hún þorir ekki að láta ósjáifbjarga barn sitt til hælisvistar af því að hún ann þessu barni mest, skilur það bezt, og af því að henni finnst sem þjáningar þessa eina barns eigi að vera hennar eigin þján ingar, sem hún hljóti sem móðir að bera með afkvæmi sínu. Það hvarflar oft að mér að spyrja, er ég Ihuga móðurhlut verfcið almennt: Hver þekkir verkin þín? Það, sem að líkind- um hefur knúið mig til að spyrja þannig, er það, hversu sjaldan er farið viðurkenningaroirðum um það alþekkta hlutverk, sem nær undantekningarlaust, hver maður nýtur og hefur notið. Móðurtolutverkið er líkast hinni djúpu, kyrru vatnslind. Við sjáum ekki allt, sem hún dylur í djúpum sínum, þótt við spaglum okikur í skyggðum, tær um fleti hennar, — verðum hrein af því að laugast í djúpi hennar og njótum ferskleikans í svölum og ljúfum veigum henn ar. Það er nefnilega sú mikla kyrrð, sem hvílir yfir störfum móðurinnar, sem dylur fyrir ofck ur það rúmtak, sem ást hennar á, enda þótt við njótum kærlei'ka hennar til hins ýtrasta, meðvitað eða ómeðvitað. Það var margt, sem gerði Guð björgu að eftirtektarverðri konu en fyrst og fremist þessi göfuga gáfa, móðurhjartans. Með þessum orðum kveð ég Guðbjörgu Benediktsdóttur, hús freyju að Sæviðarsundi 14 með virðingu og þakklæti fyrir margra ára trausta viniáttu — og votta eiginmanni, bömum og skylduliði einlæga samúð mína. Þorstemn L. Jónsson, Vestmannaeyjum. Þann 30. júní s.l. andaðist á Landspítalanum hér í borg frú Guðbjörg Benediktsdóttir, Sæ- viðarsundi 14 og er útför henn- ar gerð frá Fríkirkjunni nú í dag. Hún hafði um nokkuð langt skeið kennt þess sjúkdóms, er dró hana til dauða, þótt sjúkra- húslega hennar væri tiltölulega stutt Guðbjörg var fædd í Reykja- vík 20. júlí 1907, dóttir hjónanna Ingunnar Björnsdóttur og Bene dikts Jóhannssonar, sem bæði voru af borgfirzkum ættum, en bjuggu lengst af hér í Reykja- vík, nánar tiltekið á Frakka- stíignum. Benedkt var ver'kamað ur, þekktur að elju og dugnaði. Mér er sagt að margir eldri Reykvíkingar muni hann bezt fyrir það, að hann tók sér fyrir hendur á atvinnuleysistímunum að ryðja Skólavörðuholtið af grjóti, er hann muldi svo með sleggju einni saman i nothæfa steina, er seinna voru notaðir í undirbyggingu gatna í hinni vaxandi borg. Ingunn húsfreyja hans var mikilhæf húsmóðir og góður uppalandi barna sinna 5, en af þeim var Guðbjörg næst yngst. Hún minntist jafnan æskuheimilia síns á Frakkastígn um, foreldra sinna og systkina með elsku og þakklæti og gömlu Reykjavík æskuáranna unni hún fölskvalaust og átti þaðan margar skemmtilegar minningar, er hún rifjaði oft upp með óblandinni ánægju. Hún bar sjálf æsku'heimitiniu fagurt vitni í hugsunarhætti sínum, verki og allri framgöngu. Þann 9. nóvember 1929 gift- ist Guðbjörg eftirlifandi manni sínum Guðmundi Gíslasyni, múr arameistara. Ekki kann ég frá því að segja, hvort þau þekkt- uist þegar í betrnjsku, en ekki þykir mér það ótrúlegt, því Guð mundur var alinn upp á Kár.a- stígnum. Þau bj.uggu allan sinn búskap hér í borg og eignuðust 5 börn, sem hér skulu talin í aldursröð: Brynhildur, gift Sig- mundi Sigfússyni, flugumferðar- stjóra, þau eiga 4 börn Stefán er dvelur á Kópavogshæli; Ingvi Benedikit, járnsmiður kivæntur, Agnesi Kjartansdóttur, eiga 3 börn; Pétur, starfsmaður hjá Búnaðarsambandi Kjalames- þings, kvæntur Matthildi Jó- hannesdóttur, þau eiga 1 barn, og auk þess elst upp hjá þeim dóttir Matthildar, er Guðbjörg leit á sem eitt af „ömmubörnum" sínum, og loks Björn múrari, er enin dvelur í heimahúsum. Guðbjörg stjómaði stóru heim ili lengst af, t.d. dvöldu foreldr- ar hennar og tengdafaðir hjá henni um árabil. Heimilið var hennar vettvangur. Þar skapaði hún sína veröld með velvirkum höndum, hjartahlýju og um- hyggju, sem aldrei brást. Börn hennar, sem giftust og fluttu burt, áttu þar jafnan sitt annað heimili og athvarf, og barna- bömin nutu ástríkis afa og ömmu í ríkum mæli. Gestkvæmt var þar jafnan, og frændrækin var Guðbjörg með afbrigðum. Frá henni geislaði hlýjan og um- hyggjan í garð allra og alls er á vegi hennar varð. Fegurri blóm hefi ég sjaldan séð en í garði hennar, síðast nú í Sæviðarsund inu, en hann ræktaði hún af ótrúlegri elju og natni á þeim féu árum er hún átti þar heim- ili. Það var eins og hún gæfi blómunum eitthvað af sjálfri sér, eins og öðrum handa- verkum sínum. Hannyrða- og saumakona var hún mikil og hug kvæm í þeim efnum svo af bar. Hún hafði yndi af lestri góðra bóka og kunni ógrynni af sálm- um og kvæðum. Mér er sagt, að henni hafi svipað mjög um alla t Systir okkar PETRA TEITSDÓTTIR andaðist 30. júní sl. Útför hennar hefur farið fram. Við þökk- um hluttekningu vegna andláts hennar Kristín Teitsdóttir, Helga Teitsdóttir, Bergþór Teftsson. t Hj'artamis þaklkir færi ég öll- um þeim, sem hieiimisóttu mig og færðu mér ýmsar gjafir, Innilegar þakkir til allra sem heiðruðu fósturmóður mína blóm og skeyti á 70 ára af- mæli miíniu 14. maií. Sérstak- SESSELJU GUÐMUNDSDÓTTUR lega vil óg fæna teragdiadætr- Hávarðarkoti, um mínum fyrir þeirra hjálp- með nærveru sinni við útför hennar og annan virðingarvott. semi við allt siaman og sömu- Læknum og starfsfólki Sjúkrahúss Selfoss biðjum við bless- Leiðis Guðmiumidi Fiminboga- unar fyrir umönnun alla. syni fyrir Skrif hams til míin. Sigurbjartur Guðjónsson, Lifið hiedL M. Láretta Bjömsdóttir. Haildóra Magnúsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.